Vísir - 18.05.1945, Blaðsíða 2
2
V IS I R
Föstudaginn 18. maí 1945
Garðyrkjan.
Á siðustu tuttugu og tveim-
ur ’árum hefir raunverulega
skeð bylting í rætkunarfram-
kvæmdum þjóðarinnar. —
Sennilega stórstígari fram-
farir en flesta, jafnvel hina
bjartsýnustu menn, liafði ór-
að fyrir um síðustu aldamót.
Á eg þó einkum við það,
hvernig garðyrkja hér á landi
hefir aukizt og margfaldazt á
þessum rúmlega tveimur ára-
tugum.
- En þó fjölmargt hafi áunn-
izt, er þó mörgum ljóst, að'
gnægð verkefna híða enn ó-
íeyst og margt af því, sem
hef aldrei skilið það, hversu
mikið flutt er til landsins af
fánýtu glingri, í stað þess að
fjytja inn liolla og góða á-
vexti, sem fólkið þarfnast. -—
Mér þætti ekld ólíklegt, að
læknarnir gætu áorkað miklu
í þessu máli og þeir hafa á-
reiðanlega vilja fólksins sér
til stuðnings um framkvæmd
málsins. Flutningtir af'ávöxt-
um til landsins er aðkallandi
mál, sérstaldega á meðan við
gerum ekki sjálfir stórstíg-
ari framkvæmdir í i’æktun á-
vaxta ,en raun lier vitni. Það
er mikilvægt starf, sem mörg
gert hefir verið; þarf endur- í.slenzk húsmóðir hefir innt af
bóta við. li'endi til aukinnar garðyrkju
Margar nýungar á sviðijog ræktunarmenningar yfir-
og véltækni eru nú, leitt, starf, sem hefir gert
eftirkomendurna að þjóðfé-
lagslega betri þorgurum, og
landið í senn fegurra og
úyggilegra.
Flest íbúðarhús hér í
ReykjaVík eru nú upphituð
með hveravatninu frá Reykj-
um. Það er vert að minnast
þess í því sambandi, að þar
okkar þjón-|stóð raunverulega vagga ís-
lenzkrar gróðurhúsagarð-
yrkju, litla gróðurliúsið, sem
var byggt þar 1923, varð vís-
verðijir að stórum stefnubreyting-
betur um í ræktunarmálum þjóðar-
ræktunar
óðum að ryðja sér til rUms
Kýjar og fullkomnari ræld-
unaraðferðir, jurtakýhbætur,
fjÖÍbreyttari véíaverkfæri við
jarðyrkjustörf o. fl. öllu
jicssu þurfum við að fylgjast
vel með og taira það liagnýt-
asta, er samrýmist bezt okk-
ar staðháttum og fram-
leiðsluþörfum
ustu. Hér á landi þarf á
næstu árum að koma á fót
öflugri jurtakynbótastöð,
Jiár sem framlcidd
jurtaafbrigði, sem
henta íslenzkum ræktunar-
skilyrðum, en mikill liluti
þéirra útlendu tegunda og af-
hrigða, sem nú eru rældaðar
liér á Íandi og ennfremur að
rætkunarstöð j)essi vcrði
jafnframt fra;ræktarstöð, þar
sem framleitt yrði fræ til sölu
al beztu fáanlegu jurtateg-
undum og afbrigðum, sem
liehta bezt íslenzkum rækt-
unarskilyrðum. Reynslan lief-
ir og sýnt, að fræ, sem rækt-
að hefir verið hér á landi af
góðum ósýktum jurtum, Jief-
ir í fleiri tilfellum ekki stað-
ið að baki erlendu fræi, liafi
ræktunin verið í góðu lagi
og meðhöndlun fræsins rélt.
Fólk ætti að gera meira að
Jiví að safna fræi af falleg-
um blómjurtum, skrautrunn-
um og trjám, sem jiað hefir
1 görðunum, takist því að fá
jjessar jurtir til að bera full-
J.'roskað fræ.
Og ennfremur finnst mér
að íangt of lítið sé gert að
jiví, að rækta fallegar ís-
lenzkar jurtir i skrúðgörðum
hér í bæ og er j)ó af mjög
miklu að taka, en vitanlega
myndi sú söfnun kosta
nokkra fyrirhöfn, en sú fyr-
irhöfn myndi margborga sig
í aukinni ánægjii yfir aukinni
fjölbreyttni í fegurð garðsins.
Reykjavík hefir góð skil-
yrði til aukinnar garðrækt-
ar. Nú, ])egar heita vatnið er
komið til höfuðstaðarins og
hin dýra kolakynding er alls
staðar að verða ójiörf, skap-
ast nýtt viðhorf til ræktunar-
mála bæjarins og möguleik-
ar til aukinnar garðyrkju, en
aukin garðyrkjumenning
skapar mciri fegurð og méira
heilnæmi í mataræði og cr
Jiað einn veigamesti þáttur
slarfsins, Ji-ví hverjum hugs-
andi manni hlýtur að vera
ljóst, að þörf er stefnubreyt-
inga í mataræði okkar, og
hversu mikilvægt atriði j>að
er, að neytt sé hollrar . og
góðrar fæðu. Við vitum enn-
fremur að rétt fóðrun, hæði á
jprtum og dýrum, skapar
meiri viðnámsþrótt gegn
sjúkdómum.
Eg ér ekki í neinum vafa
um jiað, að við • Islendingar
yfirleitt lifum alltof lítið á
grænmeti og ávöxtum. Eg
mnar.
Vonandi verða litlu gróð-
urhúsin, sem hyggð voru hér
1 þæ á sl. ári, og ennfremur
þau gróðurhús, ísem byggð
vcrða hér; í ’ framtíðinni, til
])ess að garðyrkja Reykvík-
inga komist í fullkomnara og
betra horf. Það, sem aðallega
er J)rándur í ’götu viðvíkjandi
rekstri slíkra gróðurliúsa hér
i bæ, er ])að, ef ekki fæst
nægilega mikið heitt vatn lil
upphitunar á Jieim tíma, sem
j)ess er mest J)örl' vegna rækt-
unarinnar, en j)að mál mun
verða tekið til fullkominnar
og endanlegrar athugunar og
ákvörðunar (af sérfróðum
mönnum í þessum greinum,
|). e. a. s. á upphitunar- og
ræktunarsvæðinu) nú Jægar
á J)essu sumri.
Á eitt er J)ó vert að minn
ast, að margar jurtir má
i-ækta í gróðurhúsi við lág-
an hita og með góðum ár-
angri og mikið mætti flýta
fyrir ræktun ýmsra nytja-
jurta og skrautblóma, með
j)ví að sá fræinu fyrst í gróð-
urhús og flytja síðan jurtirn-
ar, þegar þær eru hæfar til
gróðursetningar út í garð-
ana. Eg muir i J)essari grein
ekki ræða neitt verulega um
gróðurhúsin og ræktun undir
gleri, cn mun hinsvegar rita
íiarlega um það mál síðar. Að
sjálfsögðu má nokkuð um
|)að deila, hvaða stærð gróð-
urhúsa muni hér heppilegust,
t. d. miðað við neyzlu fimm
manna fjölskyldu á J)vi sem
Iiægt er að framleiða í slíku
gróðurhúsi, og ennfremur
Íiitt, að fleiri tegundir jurta
verði ræktaðar í sama húsi
og máske að einhverju leyti
aldar þar upp plöntur til út-
plöntunar að vorinu. Ef á að
jniða við neyzlu almennings
á þessum fræðutegundum, ])á
cr vitað mál, að hún er mjög
lítil, miðað við neyzlu ná-
grannaþjóða okkar á sams-
konar fæðu. Ilinsvegar er vit-
að, að þetta híýtúr að breyt-
ast, en hversu miklu sú aukn-
ing munar t. d. á næstu árum,
er ekki gott að segja með
neinni vissu. Ct frá þeim for-
sendum er J)að mjög erfitt,
að gefa upp nokkra vissa
stærð gróðurhúsa, sem myndi
standa í réttu hlutfalli við
neyzlu heimilisins í hverju
tilfelli. I Danmörku hafa
margir garðeigendur látið
byggja smá gróðurhús í görð-
um sínum. Sum Jiessara gróð-
urhúsa eru áföst við íbúðar-
húsin og í einstaka tilfellum
þannig fyrir komið, að þau
liafa raunverulega verið cinn
hluti íbúðarhússins, J)ar sem
fjölskylda heimilisins hefir
hafzt við í frístundum sín-
um innan um fjölskrúðúgan
hlómagróður.
Þegar rætt er um ræktun
nytjajurta í gróðurhúsi, t. d.
tómata- og gúrkuræktun, svo
lekið sé dæmi, álíta Danir
gróðurhúsastærðina 4x4 (4
mctra á breidd og 4 á lengd)
að mörgu leyti heppilega,
þegar um er að ræða gróð-
urhús, sem ætlað cr fyrir eina
fjölskyldu.
Eg er J)ess l'ullviss, að með
j)ví að styðjast vrið ræktun
undir gleri að miklum mun
meira en áðui- hefir líðkazl,
geta skrúðgarðarnir hér í bæ
orðið stórum fegui’rj en þeir
eru nú á tímum.
Sig. Sveinsson.
Árshátið Félags
Vestnr-lslend-
inga.
Jaíniramt heiðurssamsæti
fyrir Björgvin Guðmunds-
son.
Félag Vestur-ísléndinga
hélt árshátið sina í síðustu
viku i. Oddfellovvhúsinu
niðri. Vár skenimtun Jiessi
jafiiframt haldin til heiðurs
Björgvin Guðmundssyni tón-
skáldi á Akureyri, en svo
stóð á að liið mikla tónverk
hans, Friður á jörðu, var J)á
flutt daginn áður í Fríkirkj-
urini.
Margar ræður voru fluttar
fyrir afmælisbarninu, l'rú
hans og dóttur, en tónskáld-
ið flulli skemmtilega þakk-
arræðu áður en staðið var
upp frá borðum. Það sem
sérstaklega var ])ó athj’glils-
vert við skemmtiatriði sam-
kofnunnar var að Tónlistar-
félagið hafði góðfúslega
leyft einsöngvurum þeinr er
fara með aðallilutverkin í
hinu mikla tónverki Björg-
vins, að syngja þ. samkom-
unni. Komu þar fram allir
helztu einsöngvarar úr hlut-
verkunum i Frið á jörðu.
Var mjög góður rómur gerð-
ur að þessum skemmtiatrið-
um og i heild fór samkoman
mjög vel fram.
Plönttisalan
Sæbóli í Fossvogi.
Mikið af fallegum blómstr-
andi stjúpmæðraplöntum
o. fl. plöntum.
Sömuleiðis mjög ódýr
pottablóm selt til kl. 8
á kvöldin.
Einnig er selt frá kl. 4—6
daglega á torgi Njálsgötu
og Barónsstígs.
kaupir
Félagsprentsmiðjan
hæsta verði.
Utgerðarmenn í 01-
afsvík stofna með sér
félag.
Frá fréttaritara Vísis. —
ólafsfirði.
. . Fyrir skömmu var að tilhl.
érindreka landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna, Bald-
vins Þ. Kristjánssonar, stofn-
að útvegsmannafélag í ólafs-
vík.
Stjórn Jjess er skipúð af út-
gerðarmönnunum, Magnúsi
Jónssyni, sem er formaður
hennar, Lárusi Sveinssyni,
ritari, og Víglundi Jónssyni,
gjaldkeri.
Að undanförnu hefir er-
índrekinn verið á ferðalagi
um Snæfellsnes, og stofnaði
liann útgerðarmannafélög i
Stykkishólmi, Grundarfirði
og Hellissandi. Auk félagsins
| í Ólafsvik, liafa hin öll sam-
' jiykkt að ganga í Landssam-
band íslenzkra útvegsmanna.
Happdrætlti templara.
Dregið var hjá borgarfógeta
og komu upp þessi númer, í þeirri
röð, sem þau eru birt hér:
Xr. 34189, 27150, 13457, 8180,
15154, 32595, 38241, 10970, 30030,
8558, 13880, 35830, , 4312, 35827,
45335, 40402, 47831, 33098, 20352,
35077, 1407, 40405, 48249, 19078,
44483, 424, 20797, 23510, 21417,
9345, 22302, 37848, 11890, 11304,
4805, 9359, 24050, 44514, 14025,
4804, 40545, 11235, 11862, 10027,
5951, 48805, 3542, 32040, 40230,
48121, 10097, 8366, 6023, 10789,
9923, 23300, 23743, 11337, 21805,
2528, 47119, 8290, 42179, 34501,
10868, 44740, 41190, 31167, 48039,
8749, 18111, 49008, 10147, 8782,
17111, 40323, 43079, 40432, 45148,
47488, 31418, 44742, 14806, 31753,
19431, 38811, 1891, 44858, 44300,
44708, 31140, 45271, 17599, 317,
24933, 1107, 3600, 8426, 34274,
41512, 23111, 41304.
VTnninganna sé vitjað á Fri-
kirkjuveg 11 kl. 0—7 e. li. alla
virka daga, nema laugardaga.
Barnafæða:
CLAPP'S
AVEXTIR.
Sími 1884.
Ferðatöskur
5 stærðir nýkomnar.
Verzlunixt Regio,
Laugaveg 11.
AliGLÝSINGA
TEIKNING AII
VÖRUUMBLDIIÍ
VÖRUMIÐA
IIÓKAKÁPUR
BRÉP’HAUSA
VÖRUMERKI
W* BT verzlunar-
merki, SIGLl.
AUSTURSTRÆT! 12.
Arbók Slysavarna-
félagsins 1944 er
komin úf.
Árbók Slysavarnafélags Is-
lands fyrir 1944 er komin út‘.
Bókin er að þessu sinni til-
einkuð 15 ára starfsemi
kvennadeildarinnár í Reykja-
vik, og liefst á iTóðlegum
greinum um stofnun og störf
kvennadeildanna í landinu.
Þá eru í árbókinni fróðlegar
greínar uin skipbrotsmanna-
skýlin á eyðisöndum suður-
strandarinnar. Greinar um
hinar helztu'gerðir björgun-
urbáta, og slysfarir og skipa-
tjón árið sem leið. Einnig eru
í bókinni samþykktir síðasta
lándsj)ings, skýrslur félags-
stjórnarinnar um starfsem-
ina á árinu, reiknnigar og ót-
al margt annað.
Bókin er prýdd mörgum
myndum og úppdrætti af
landinu, þar sem sýndar eru
deildir félagsins og björgun-
orstöðvar. Arbókin er vaild-
ao og handhægt heimildarrit,
um hina stórfelldustu og
Jjölmennustu mannúðar-
starfsemi á Islandi, slysa-
varnabaráttunni.
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa aS vera komnar til
skrifstofunnar
eigi síðar en kl. 7
á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í
prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi
á laugardögum á sumrin.