Vísir - 18.05.1945, Page 5
Föstudagimi 18, maí 1945
VISIR
5
k:;4mgamla mmm
VERDI
Söngmynd, er sýnir þætti
úr lífi tónskáldsins fræga.
Aðalhlutverk:
Benjamino Gigli,
Fosco Giachetti,
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinni.
Viðuiesgit við
■ *
(Pacific Rendezvous)
Lee Bowman,
Jean Rogers.
Sýnd kl. 5.
Börn innan 12 ára
fá ekki aðgang.
GUNGA DIN
sýnd kl. 7.
Börn innan 12 ára
fá ekki aðgang.
Læilingui
s hattasaum.
Ung stúlka getur komizt
að sem lærlingur í hatta-
saum. Umsókn með upp-
' lýsingum um aldur og
fyrri atvinnu, ef einhver
er, merkt: „Lærlingur í
kvenhattasaum“, sendist
afgr. Vísis fyxár 25. þ. m.
Hús til sölu.
Lítið hús í úthverfi hæjar-
ins, 4 herbergi, eldlnis og
bílskúr, laust til afnota í
júnímánaðarlok 1945.
Uppl. gefur Hannes Ein-
arsson, Óðinsgötu 14B. —
Sími 1873.
Tilboð óskast
í skilrúm, miðstöð, mið-
stöðvarketil og eldayél,
sem er í bragga nr. 9 við
Sölfhólsgötu. Allt til nið-
urrifs. Til sýnis á sama
stað. Áskilinn réttur til að
hafna eða taka hvaða til-
hoði sem cr.
8 lampa
útvaipstæki,
His Master’s Voicc, 0 volta
iil sölu í dag og á rnorg-
un. — Reiðlijólaverkstæð-
ið Óðinn, Bankastræti 2.
Simi 3708.
Beztu úrin
frá
BARTELS, Veltusundi.
Kaupmaðurinn
í Feneyjum.
Gamanleikur í 5 þáttum, eftir William Shakespeare.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag.
Aðgangur bannaður fyrir börn.
DANSLEIKUR
verður haldinn í Selfossbíó á annan í Hvíta-
sunnu. Hefst kl. 9.
Ágæt 5 manna hljómsveit ieikur.
Fei'ðir verða kl. 7 frá Bifreiðastöðinni Heklu,
Hafnarslræti.
Anna Þóihallsdóttii
\ heldur
SdNGSKEMMTUN
í Gamla Bíó 21. þ. m. (annan Hvítasunnudag)
ki. iy2 e. h.
Tm hljóðfærið frú Guðríður Guðmuuds-
dóttir.
ASgöngumiðar fást í hljóðfæraverzlunum bæjanns.
TVÉBÝLISHÚS,
steinsteypt, í smiðurn, i Kleppsholti, er til sölu.
Mikið af efni fylgir.
SölumiSstöðin,
Lækjargötu 10B. Sími 5630.
BEZT AD AUGLÝSA I VÍSI.
NÝKOMIÐ
Gúmmísiöngur, allar stærðir.
Stunguskóílur.
Vatnsfötur.
Hakar.
Geysii hJL
Veiðarfæradeildin.
TILBOÐ
óskast í m.s. Hring í því ástandi, sem skip-
ið er í, í dráttarbraut Magnúsar Guðmunds-
sonar, Reykjavík, enn fremur í skipið ásamt
aflvél, ljósavél og loftdælu, allar geymdar
í reynslusal vélsmiðjunnar Jötunn. — Til-
boðum sé skilað til Jóns Ásgeii'ssonar, Lauf-
ásveg 20, fyrir 23. þ. m.
UU TJARNARBiÖ MM
Eimæðis-
henann
(The Great Dictator)
Gamanmynd eftir Charles
Cliaplin. Aðallilutverk:
Charles Chaplin
Paulette Goddard
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Á biðiisbuxum
(Abroad With Two
Yanks)
Sprenghlægileg gaman-
mynd um ástarævintýri
2ja amerískra náunga.
William Bendix,
Helen Walker,
Dennis O’Keefe.
Sýning kl. 5.
8EZT AÐ AUGLYSAI VÍSl
mu NYJA BIÖ unu
Nætuiánás á Frakk-
landsströnd
(Tonight We Raid Calais)
Spennandi og æfintýrarík
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Annabella,
John Sutton.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Manni ég unnað
hef einum
Hin skemmtilega söngva-
mynd, ixieð
Deanna Durbin,
sýnd kl. 3 til ágóða fyi'ir
barnaspítalasjóð Hringsins
Sala hefst kl. 11 f. h.
LANDSSÖFNUNIN:
FATAGJÖFUM
og vefnaðarvörum verður veitt móttaka í
Kirkjustræti 4 (áður Steindórsprent).
Hringið í síma 4204, þá munu gjafirnar
sóttar.
Gjörið svo vel að senda aðeins velútlítandi
og hreinan fatnað.
. Landssöfnunin.
KYNDABI
Vanur ketilkyndan óskast til síldai'-
verksmiðjunnar á Djúpavík yfir síld-
veiðitímann í sumar.
Upplýsingar á skrifstofu H.f. Alliance,
Tryggvagötu 4.
Djúpavík h.f.
Loka
á moEgun, iaugardag, frá kl. 1 e. h.
vegna jarðarlarar.
VERZLUNIN ÞÖBSMÖRK
Okkax' innilegasta þakklæti til allra nær og fjæi’,
sem sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarð-
arför litlu dóttur okkar og systur,
Hrafnhildar.
Valgerður Stefánsdóttir. Erlingur Iílemenzson.
Klemenz Erlingsson.
ava