Vísir - 22.05.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 22.05.1945, Blaðsíða 4
4 V 1S I B Þriðjudaginn 22, maí 1945 VtSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Berblavamir. ^Jundanfarnar yikur hefir herklaskoðun farið fram liér í hænum, en það mun einsdæmi, að liver einasti maður í jafnstór- um bæ, sé hoðaður til slíkrar rannsóknar. Þegar hafa um 40 þúsundir manna verið rönlgemnyndaðir, en gert er ráð fýrir að ailir þeir, sem enn hafa ekki mætt til skoð- unar verði hoðaðir aftur næstu daga, og að skoðuninni verði að fullu lokið um mánaða- mótin næstu. Skoðun þessi liefir farið fram i kvrrþei. Hjúkrunarkonur hafa gengið í hvert hús og hoðað menn til slcoðunar, hlöðin hafa getið þessa anuað veifið, en að öðru ley-ti liefir alll verið með kyrrum kjörum, — jafnvel engir sértrúarflokkar gert uppreist, svo sem dæmi eru til á öðrum, stöðum. Menn og konur hafa mætl til skoðunarinnar án þess að kvarta, en hver einstaklingur hgfir hlotið góða og greiða afgreiðslu. En á hak við allt þetta liggur mikið og merkilegt starf, sem á eftir að hera þeim mun meiri og merki- legri árangur. Það er ekki lítils virði fyrir sjúka einstaklinga, að fá læknisaðgerðir í tima, og heldur ekki fyrir þjóðfélagið í heild að komast fyrir úthreiðslu veikinnar svo sem verða má, enda má þess minnast, að hetra er að fyrirbyggja en lækna. Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir og aðstoðarmenn lians, hafa á undanförnum ár- um framkvæmt slíka hérklaskoðun í flest- um eða öllum kaupstöðum landsins. Er þetla svo umfangsmikið starf, að meira en meðal áræði þurfti til að ráðast í slika skoðun liér i Reykjavik, en þetta var gert og í góðri samvinnu við röntgendeild Landsspítalans hefir þetta tekist svo vel að ekki verður betri árangur kosinn.- Berklaveikin licfir á und- anförnum áratugum höggvið stór skörð í fylkingu íslenzks æskulýðs, og raunar sótt heim menn á öllum aldri. Læknar hafa bar- ist gegn henni af frekasla mætti, en átt erf- iða aðstöðu og árangurinn þvi ekki orðið full- nægjandi. Tekist hefir að hefta verulega út- hreiðslu veikinnar, cn ekki að grafast að fullu fyrir rætur hennar, en ef til vill tekst þetta, en þó því aðeins að haldið verði áfram herklavörnum og þá sérstaklega herklaskoð- un þeirri, sem nú hefir verið upp tekin. Mun það tæpast teljast of mikil hjartsýni, að næstu kynslóðir liafi lítt eða ekki af Lerklaveiki að segja og skilum við þá þjóð- dnni óheinum verðmætum, sem ekki verða metin til fjár. Starfsemi herklayfirlæknisins og aðstoðarmanna hans verður ekki ofmetin, en liana her að þakka að verðleikum. Vafa- laust hefði lionum hoðist girnilegra starf til yeraldargengis, en um slíkt liefir hann ekki hirt, heldur gegnt skyldu sinni gagnvart þjóðinni, alveg án tillits til launa eða þakk- Jætis. Þannig eru öll störvirki unnin. ; Berklarnir eru ekki enn þá yfirunnir, og verða það ckki fyrr en svo er húið að herklasjúklingum, að komið sé annars vegar i veg fyrir smithættu, en hins vegar séð um að sjúklingar, sem hata hafa fengið, verði ekki ofurseldir berklunum að nýju, vegna lé- legrar aðhúðar, fátæktar og annarrar ar- mæðu. Stór spor hafa einnig verið stigin í þessa átt og sannast þar, að margar hendur .vinna létt verk. t VETTVANGI SDGUNNAR. Erlent fréttayfirlit dagana 13.—19. maí. Bardögum í Evrópu er nú loksins lokið og þjóðirnar búnar að fagna sigrinum, en brátt fara að heyrast raddir um, að mikið sé samt eftir enn, og það sé að tryggja friðinn. Ræða Churchills. Winston Churchill hélt ræðu í tilefni af því að fimm ár voru liðin frá því að liann myndaði stjórn þá, sem enn er við völd í Bretlandi. — Churchill kom víða við í i-æðu sinni og sagði, að miklu væri að vísu lokið með sigr- inum yfir Þjóðverjum, en mörg vandamál væri samt eftir að leysa um skipun mál- anna í Evrópu að stríðinu loknu. Hann fullvissaði einn- ig Bandarikjamenn, að Bret- ar mundu beita sér af alefli með öllu því, sem þeir liefðu yfir að ráða, gegn Japönum. Stríðið gegn Japan. Strax er farið að bera á því, að með uppgjöf Þjóð- verja eiga handamenn hægra mcð að snúa sér að Kyrra- hafsstyrjöldinni fyrir alvöru. Bandaríkjamenn gera hverja loftárásina á Japan af ann- ari og vaída feikna tjóni. Na- goya, þriðja stærsta iðnaðar- í)org Japans, sem stendur á eynni Honsu, um 150 km. fyrií' vestan Tokyo, verður einna liarðast úti. I einni á- rásinni varpa risaflugvirki rúmlega liálfri milljón eld- sprengja yfir borgjpa. Aðrar vígstöðvar á Kyrrahafi. Á flestum öðrum vígstöðv- um liörfa Japanir undan herjum Bandaríkjamanna. I Burma krepptu handamenn æ, meira að hersveitum Jap- ana, og i lok vikunnar til- kynntu Japanar, að þeir mundu hörfa úr landinu með hcr sinn yfir til Siam. Um 50 þúsund japanskir her- menn eru taldir einangraðir i smáflokkum i Burma, og var vcrið að uppræta þá, er vikunni lauk. Afstaða Rússa. Stalin marskálkur gefur út yfirlýsingu þess efnis, að pólska deilan verði ekki leyst nema á grundvelli þeim, scm lagður hafi vcrið á ráðstel’n- unni á Krim, og sctur einnig þrjú önnur skilyrði, sem öll cru sérstaklega Rússum í hag, en ckkert hefir enn kom- I ið frá bandamönnum um af- stöðu þeirra, en töluverður kvíði er hjá stjórnmálamönn- um; að erfitt verði að fá lausn á dcilunni, svo allir gcti vel við unað. Rússar senda einnig herlið til dönsku eyjarinnar Born- hólm og að því er virðist al- gerlega að ástæðulausu, en þcir lofuðu Dönum að hverfa strax á brott og lokið væri við að flytja þýzka hcrmcnn á hrott þaðan. Landakröfur. Ymsar þjóðir hafa gcrt landakrölur, svo sem Júgó- slafar til ítölsku horgarinnar Triest, og einnig- til land- svæða í Austurríki. Tyrkir vilja l’á Libyu aftur. Grikkir lieimta eyiar i Miðjarðarhafi, sem lutu Itölum. Álmennt er álitið, að engar ákvarðanir verði teknar um þessi mál Innlenf frétftaylirlit dagana 13.—19. maí. Þrír ungir og áhugasamir flugmenn hafa ráðizt í að fá, til landsins itvær einkaflug- vélar. Er ætlun þeirra að kenna flug á þeim, og mun það væntanlega hefjast í júlí í sumar. Vertíðarlok. Vertíðarlok eru um þess- ar mundir víða um land, og eru hátar víða að hætta veið- um. Afli Suðurnesjahátanna er um 100 skippundum minni en á siðustu vertíð. Meðalafli á bát nmn vera um 800—1000 skippund, en mest ur afli á hát mun v.era allt að 1600 skippund. Helming- ur þess fiskjar, er hátar þess. ir liafa aflað, hefjr verið lál- inn í hraðfrvslihús. Hinn lielminginn hafa fisktöku- skip tekið og flutt á erlend- an markað. Landssöfnun. Ríkisstjórnin gengst fyrir fjár- og gjafasöfnun lianda bágstöddum Dönum og Norðmönnum. Sýslumenn og lögreglustjórar um land allt vinna að söfnuninni, og hef- ir ríkisstjórnin gefið út tvær tilkynningar um þessi mál. í Iok vikunnar nam söfnun- in tæpum 900 þúsund krón- um. Óveður á Vestfjörðum og víðar. í miðri vikunni gerði liríð- arveður um alla Vestfirði. Við Horn komst veðurhæðin upp í (5 vindstig og töluvert frost. Miklar fannir voru víðsvegar um firðina, og var þetta hríðarkast eins og norðangarður gerist verstur um liáveturinn. Eitthvað af fé mun hafa fennt, en ekki var vitað í live stórum stil. Veður þetta kom á vei'sta tima, því að sauðburður var um það bil að liefjast. Handritasafn Landsbóka- safnsins flutt til bæjarins. Handritasafn Landsbóka- sal'nsins, sem hefir verið gevmt úti á landi undanl'ar- in fimm ár, verður flutt til Reykjavíkur í þessu mánuði, og' má húast við stóraukinni aðsókn að Landsbóka- og Þjóðskjalasafninu hér eftir. Gert við götur í Reykjavík. Um þessar mundir vinna um 3ÍJ0 manns að gatnagerð í hænum, og likum frain- kvæmdum, svo sem holræsa- gerð o. s. frv. Slærsta verk- efnið, sem nú stendur yfir, er malbikun Þingholts- strætis. örðugleikar með kola- innflutning. Fyrir skömum hirti Við- skiptaráð áskorun til al- mennings, um að fara spar- lega með eldsneyti, og leit- ast við eftir1 þörfum að afla sér innlends eldsneytis. Sam. kvæmt upplýsingum, sem Viðskiplaráð hefir gefið, hefir ástandið í þcssum efn- um sízl batnað, þótt friður sé kominn á í Evrópu. Ætli ahnenningur að gefa þessu máli gauni, og fara sparlega með eldsneyti sitt. Framh. á 6. síðu fyrr en á friðarráðstefnunni í San Francisco. HUGDETTUR HtMALDA Það gleymist oft um suma nienn, sem eru sniilingar á einhverju sviði, að þeir hafa líka vel gert á öðrum sviðum, sem vert er að kvnna sér og læra af eða njóta. Eg var um daginn að tala uni kvæði Ein- ars Benediktssonar og þó einkum eitt af snilldarverkum hans, Væringja. Kvæði þessa mikla skálds verða ekki of oft eða of yel lesin og æskulýðurinn ætti að til- einka sér þau og kryfja þau til mergjar, læra hið þróttmíkla og mvndauðga mál Einars, en liinu er ekki rétt að gleyma, að hann skrifaði líka óbundið mál. Og það var einmitt í sambandi við Reykjavik, sem eg var að skrifa um síð- ast, að cg ætlaði að minnast á þetta, en þá varð dálkurinn fullur, áður en eg komst að þessu. Það getur oft verið erfitt að verða að hætta á vissum stað, ef til vill löngu fyrr en minni finnst maður vera búinn að tala út! En það getur líka verið notalegt að þurfa ekki að færa sig jrfir á næsta dálk, því að þar vantar kann- ske hugsun í miðju kafi — og allt stend- ur fast! En það voru verk Einars Benediktsson- ar í óhundnu máli, sem eg ætlaði að minn- ast á. Þegar fyrsta kvæðabókin hans kom út fyrir aldamótin, voru í henni sögur framan við kvæðin. Dómarnir um þær voru misjafnir og það að vonum. Sú bók var siðan lengi ófáanleg, þangað til „Sög- ur og kvæði“ var aftur gefið út fyrir tíu árum. Þá valdi Kristján Albertsson í út- gáfuna og sagði svo um það í formála: „.... Það hefur orðið að samkomulagi milli skáldsins og útgefandans, að taka ekki i þessa útgáfu annað af óhundnu máli hinnar fvrri en „Yalshreiðrið“ og „Gullský“, og að í stað þess, sem sieppt er, skvldi undirritaður velja í bókina úr sögum og þáttum, sem hirzt hafa eftir Einar Benediktsson í hlöðum og tímarit- um, og að réttu ber að skipa á hekk með skáldritum hans.“ Og það er vissulega fengur að þessari seinni útgáfu af Sögum og kvæðum, því að Einar liefir skrifað margt skemmti- legá og vel í óbundnu máli, og sumt af i þvi eru gullkorn, eins og Ijóðin. Eg ætla ekki að spjalla núna um nema tvær þessara greina. ou iyrri heitir „HrossasaIa“, og' mynd- in er slrax í upphafinu lifandi og skýr: „Nú eru þeir seldir, ungir, gamlir. Þeir tömdu, gamahneiddu híma með hálfopin augu og hangandi eyru niðri í fjörunni, •en ótömdu folarnir reisa makkana og líta snöggt við, þegar gengið er hjá þeim. .. .“ Svo lýsir hann því, hvernig hestarnir eru settir þarna í fjörunni, engrar undan- komu auðið. Kringum þá er veggur af mönnum sem þeir komast ekki fram hjá. Þá er lýs- ing á því, þegar farið er að leggja við ótemjurnar. Folarnir eru teknir og mýld- ir hver af öðrum, þeir hrjótast um, gera allt, sem þeir geta lil þess að sleppa und- an oki mannanna, en þeir eru allir yfir- hugaðir að lokum. Og þarna fara heztu -hestsefni fjrrir lítið verð, en smádrengir liafa safnast utan um folana og hafa gam- an af því, sem þarna er að gerast, af því að þeir eru „óreyndir eins og folarnir í fjörunni“. Hér fylgir klásúla um folana og drengina! „. .. .En þeir eru ekki seld- ir enn. Ilreppsnefndirnar annast það kannske seinna, að koma þeim í lóg, vest- ur í Winnipeg. — Þennan daginn verða þeir eftir i flæðarmálinu, en liestunum er hrundið í hátinn og þeir eru fluttir út, niður í námamyrkrið, sumir fyrir minna vcrð en uppeldi þeirra liefir kost- að----“ Hin greinin er líka urn hest. Hún heitir „Gráni“, og er lýsing á útigöngujálki í Reykjavík, álakanleg en ljóslifandi mynd. Gráni er húinn að liíma lengi á nöpr- um frosldegi við vatnspóstinn, og valns- herarnir, ungir og gamlir, koma og fara með skjólur sínar, en enginn gaf þeim, sem þyrstastur var við póstinn, neinn gaum. „Hann stóð hreyfingarlaus, eins og hann liefði verið dæmdur til að deyja úr þorsta við sjálfa vatnslindina.“ En svo kemur líknin. Maður, sem skilur málleys- ingjanna, dælir vatninu lil lians. Og skepnan sötrar í löngum teygum og tif- ar augnalokunum, og þegar hann liefir fengið nægju sína, fetar liann sig ofan af svellbunkanum, „járnalaus og hófbar- inn“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.