Vísir - 22.05.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 22.05.1945, Blaðsíða 6
6 VISIR Þriðjudaginn 22. maí 1945 Landssöfnunin Fötum og vefnaðarvöru verður veitt móttaka í Kirkjustræti 4, (áður Steindórsprent). Hringið í síma 4204. Þá munu gjafirnar sóttar. Gjörið svo vel að senda aðeins vel útlítandi og hreinan fatnað. LANDSSdFNUNIN. HVER VILL?? Maður í fastri stöðu óskar eftir að kom- ast í samband við stúlku á aldrinum 25 —30 ára, sem vill stofna heimili í haust eða e. t. v. fyrr. Stúlkan verður að vera algjör bindmdismaður á áfengi. Ekki væri það frágangssök, þó að hún hefði barn með sér. — Þær, sem vildu athuga þetta nánar, sendi nafn, heimili, eða síma, ald- ur og aðrar upplýsmgar, sem þær vilja láta í té, á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Tækifæri 455 •. HESSIAN, 72 n “ 3 Nýkomnar birgðir af 8 oz. og þéttum hremsuðum stnga. Takmarkað magn, lágt verð. Ólafur Gíslason & Co. hi. Sími 1370. TVÆR STÚLKUR óskast í verksmiðiuna. Upplýsingar hjá verkstjóranum frá kl. 5—7 í kvöld. & Innlent fréffayfirlif Framh. af 4. síðu. Réttarhöld í Bournemouth- málinu. Réttarhöldin í máli ís- lendingsins Ástvalds Braga Brynjólfssonar liófust í Soutampton þann 17. maí. Við réttarhöldin kom í ljós, að Ástvaldur Bragi taldi sig sekan um manndráp, en vildi ekki viðurkenna sig sekan um morð. Hann var dæmdur í ævilangl fangelsi. I.R. ætlar að koma upp íþróttahúsi, skíðaskála og æfing-avelli. íjjróttafélag Reykjavíkur Jiefir nú tvö húsbyggingamál á prjónunum, og auk jiess liafa jieir fyriríiugað, að 'koma upp æfingavelli, sem Uíklega jrrði komið upp fyrir isunnan Háskólann, ef bæj- iarráð leyfir. Ætlar félagið ttð koma upp íþróttahúsi hér jí bænum og reisa slciðaskála 'ii Kolviðarhóli. Til sölu nú þegar ný svefnherbergishúsgögn, vönduð. Nýjasta tízka. — Birkipólerað. — Uppl. hjá dyraverði í Arnarhváli kl. 4—8 daglega. Sími 2377. GARÐSTÓLAR 2 tegundir fyrirliggjandi. Geysii h.f. Veiðarfæradeildin. NÝKOMIÐ: Innihurðaskrár með hunum Otihurðaskrár Smekklásskrár Smekklásar Smekkláslyklar Hurðarlamir Gormlamir Handriðahaldarar Loftventlar Draglokur Bréfalokur Stormkrókar Skápsmellur Skáptippi Skúffutippi Skúffuhöldur Nafnspjaldarammar á skúffur CASCO-límduft Lndvig Sloir. Hieingeininga- kona óskast strax. HRESSINGAR- SKÁLINN. 8EZT AÐ AUGLtSA I VlSl Telpa 12-14 áia óskast til að líta eftir dreng á 3. ári eða til léttra húsverka. Gott kaup. Frí eftir samkomulagi. Uppl. i Miðstræit 8Á, uppi. S MIPAUTC ERÐ m hi s ■ ns d3jaml Cjuhnunáóion löggiltur skjalaþýðari (enska). Suðurgötu 16. Sími 5828. Heima kl. 6—7 e. h. ESJA Pantaðir farseðlar óskast sóttir á morgun. ORGEL til sölu. Upplýsingar á Njálsgötu 4B, milli 7—8. 2 stnlkni, önnur til afgreiðslu, hin í eldhús, óskast. Herbergi getur komið til greina. -— Uppl. i síma'5346, eða Kaffistofunni Fróðá, Laugaveg 28. Stálvír Vl — 5/8 — 24—1 — \ y4 — 1% — 2 þuml. nýkominn. GEYSIRH/F Veiðarfæradeildin FLUGMODELEFNI: Spitfire, Aerocobra, Messerschmitt 109, Haenchel 113. Einnig Flugmo 1 og 2. Nálcvæmar teikningar og lcið- arvísir fylgir. K. Einaisson & Bjöinsson. bæjarfrEttir Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur anast bst. Bifröst, sími 1508. Danska sýningin „Barátta Dana“ var opnuð á Akureyri í fyrradag. Sjötugsafmæli á i dag frú Jórunn Eyfjörð, Túngötu 39. 70 ára varð 20 þ. m. (hvitasunnudag) Guðrún Guðmundsdóttir, Vina- minni, Miðnesi. Ranghermi var það hjá útvarpinu í gær- lcveldi, að sálmurinn Sjá þann liinn milka flokk sem fjöll, væri þýddur af Stgr. Thorát. Hann er þýddur af sira Stefáni Thoraren- sen, eins og margir aðrir sálmar undir hinum fallegustú lögum. x. Útvarpið í kveld. Kt. 15.30—10.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- eitum og tónfilmúm. 20.30 Tón- leikuar Tónlistarskólans: Ivvart- ett i g-moll eftir Ilaydn. 20.50 Er- indi: Neyzluvörur. — Lokaerindi (Gylfi Þ. Gíslason dósent). 21.15 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Hreinsað til um- hverfis nýbyggingar. Menn verða framvegis að gæta meira hreinlætis um- hverfis hús, sem eru í smíð- um hér í bænum. Það liefir tíðkazt við húsa- byggingar í bænum, að efni sé látið berast út á götu eða gangstíga við byggingarlóð- ina, en nú liuin lögreglan taka fyrir að svo vérði fram- vegis. Fá þeir, sem hafa byggingar í smíðum, þriggja vikna frest til að hreinsa til umhverfis þær, setja sand í kassa eða girða umhverfis efni jjað, sem nota á, ef það kemst ekki fyrir á sjálfri byggingarlóðinni. Geri menn ekki, eins og lögreglan mæl- ir fyrir i þessu efni, mun hún setja vinnuflokk í að kippa þessu í lag. KR0SSGÁTA nr. 56. Skýringar: Lárétt: 1 Værð, 3 mánuður, 5 bor, 6 mælir, 7 heiður, 8 strax, 10 skyldmenni, 12 sama, 14 fiskistöðvar, 15 elska (bli), 17 félag, 18 for- ingi. Lóðrétt: 1 Brauð, 2 baiid, 3 jtyngdarein., 4 veiddi, 6 þykkgkinnunga, 9 líffæri, 11 sápa, 13 greinir, 16. ónefndur. Ráðning á krossgátu nr. 55: Lárétt: 1 IIló, 3 sök, 5 ra, 6 S.K., 7 apa, 8 T.T., 10 órk, 12 lin, 14 fel, 15 tól, 17 il, 18 korgur. Lóðrétt: 1 Ilratt, 2 lá, 3 skarf, 4 kórall, 6 spá, 9 Tito, 11 leir, 13 nár, 16 L.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.