Vísir - 22.05.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 22.05.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 22. maí 1945 VISIR 5 KKKGAMLA BIOKMK Mjailhvít og dvergami; sjö (Snow White And The Seven Dwarfs) Hin undurfagra og bráð- skemmtilega litskreytta teiknimynd snillingsins Walt Disney’s. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Léreftstuskur kaupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Bankastræti 7 Viðtalstími kl'. 1.30—3.30. Sími 5743 Höíuðklútai, Túrbanaz, Tieflai. BainaíæSa: CLAPP'S AVEXTIR. Klapparstíg 30. Sími 1884. Kaupum allar bækur, hvort beldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — íjími 1710. Márlitun. Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla Vífilsgötu 1. Sími 4146. FJAUkKÖTTURINN sýnir sjónleikinn 0G KONA eftir Emil Thoroddsen í kvöid kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. m TJARNARBIÖ » T)eim sem biður (Since You Went Away) Hrífandi fögur mynd um hagi þeirra, sem heima sitja. Claudette Colbert, Jennifer Jones, Joseph Cotten, Shirley Temple, Monty Wooley, Lionel Barrymore, Robert Walker. Sýning kl. 6 og 9. Hækkað verð. A biðilsbuxum (Abroad With Two Yanks) Sprenghlægileg gaman- mynd. Sýnd kl. 4. Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. IKK NYJA BIO KKK Eyðimeilnu- sönguiinn (“Desert Song”) Hrífandi fögur söngva- mynd í eðlilegum litum. Aðallilutverkin lcika: * Dennis Morgan, Irene Manning. Sýnd kl. 5, 7, 9. Feiðatöskui 5 stærðir nýkomnar. Verzlunin Regio, Laugaveg 11. K. R. R. í. B. R. heldur áfram í kvöld kl. 8,30. — Þá keppa aftur: FHAM og VALUR. Dómari: Sigurjón Jónsson. Þessi félög hafa tvisvar gert jafntefli! Hvort þeirra sigrar nú? Stjórn K.R. FMMHALDS-AÐALFUNDUB Fasteignaeigendaiélags Reykjavíkur verður haldinn í Kaupþingssalnum í kvöld -— þriðjudaginn 22. maí — kl. 9: DAGSKRÁ: 1) Blaðaútgáfa. 2) Stjórnarkosning. 3) önnur mál. Félagsmenn, fjölmennið! STJÓRNIN. REIKNINGUR Eimskipafélags íslands fyrir árið 1944 liggur frammi í skrifstofu félagsins til sýnis fyrir hluthafa frá og með degin- um í dag. Reykjavík, 19. maí 1945. M.L Eimskipaíélag íslands. KARL EÐA KONU vantar við léttan iðnað. Byrjunarlaun kr. 800,00. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 25. þ. m., ásamt meðmælum, merkt: ,,A—666“. GARDlNUSTANGIR: Patent-gardínustangir með rúllum, nýkomnar. Ludvig Ston. Rafmagnsveikfæii: Rafmagnsborvélar 5/6", //, // Borðvélastativ, Rafmagnssmergelvélar 6", 7", 8", 10", Smergelskífur, allar stærðir, Polervélar fyrir járniðnað. Ludvig Ston. BEZT AÐ AUGLÝSA I VlSI Hjólsagarblöð: 6” 8” 10” 12” 14” 16” 18” 20” 22” 24” 28” 32” Bandsagarblöð: y4” %” ]/2” %” i” iw i%” iy2” m” Ludvig Ston. • Það tilkynnist, að konan mín, Guðrún Guðjónsdóttir, andaðist að Landsspítalanum 18. þ. m. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda, Halldór Eiríksson, Laugarnesveg 82.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.