Vísir - 26.05.1945, Page 7

Vísir - 26.05.1945, Page 7
VlSIR 7 Laugardaginn 26. maí 1945 (T 2%/oyd 2o. 2Doug/as.' 125 að þeir fóru allir til fiskjar það kvöld. Snemma morguns um sólarupprás fóru þeir af miðunum og héldu til aiisturlandsins. Bartólóméus sagði, að þegar þeir voru Um það bil tvö hundruð áln- ir frá ströndinni, kaldir og blautir eftir nætur- volkið, liafi þeir heyrt skyndilega liátt hróp og skvamp. Simon hafði þá hlaupið fyrir borð og var kominn, á sund. Þeir stukku allir á fætur til að sjá livað kæmi Símoni til þess. Þá sáu þéir Jesú standandi á ströndinni og bíða. Það var angurvær endurfundur, því Símon hafði verið niðurbrotinn af harmi.“ „Hvað svo ?“ Marsellus var óþolinmóður orð- inn. „Hvarf hann eins og í fyrra skiptið?" „Ekki strax. Þeir steiktu fisk til morgunverð- ar á ströndinni. Hann sat og talaði við þá meira en eina stund og gaf sig mjög að Simoni.“ „Um livað talaði hann?“ „Framtíðarskyldur þeirra,“ svaraði Jústus. „Að muna og segja öðrum það, sem liann hafði kennt þeim. Ilann myndi koma aftur, sagði hann, þótt hvorki gæti hann sagt þeim daginn né stundina. Þeir áttu að vera konm hans við- húnir. Eftir máltíðina stakk einhver upp á að 'fara til Kapernaum. Þeir liöfðu sett hátinn til hlunns og nú tóku allir á — nema Jesús — og ýttu honum á flot. Bartólómeus var frammi í stafni og var að setja upp segl. Hinir klöngruð- ust yfir borðstokkinn og lögðu út áraranr. Þeg- ar.þeir lituðust um eftir Jesú, var liann hvergi að sjá.“ „Hann hvarf aftur, eða livað?“ „Síðasta skiptið, sem liann sást,“ sagði Júsl- us, „var eg viðstaddur. Það var á fjallstindi i Júdeu, nokkurar mílur fyrir norðan Jerúsalem. Eg ætti kannske að segja yður, að liafðar yom mjög strangar gætur á færisvcinunum og öð;- Um vinum Jesú þessa daga. Yið urðum að halda aila okkar fundi seint um nótt og í kjaJl- araholum. í Jerúsalem éru liermenn frá lands- höfðingjahöllinni á hverju götuhorni og leita olckur uppi. Það eru prestarnir, sem komið liafa þvi á. IJér uppi í Galileu liafa Heródes Antípas og Júhanus hershöfðingi liótað dauða- refsingu hverjum þeim, sem svo mikið sem nefnir Jesú á nafn.“ „Trúa þeir lika, að Jesús hafi komið aftur til lífsins?“ spurði Marsellus. „Eg liugsa varla. Samt veit eg ekki. En þeim var það ljóst, að þeim liafði ekki tekizt hð ráða niðurlögum hans. Þeir héldu, að fólkið myndi hrátt gleyma og taka upp sina fyrri hætti á ný, en brátt kom í Ijós, að Jesús hafði komið ein- liverju afli á hreyfingu. —“ „Eg skil ekki,“ sagði Marsellus. „Ilvaða afli?“ „Svo að eg taki dæmi stórlækkuðu tekjur muslerisins. Hundruð manna, sem vanir voru að gjalda tíund, komu alls ekki í þau sam- kunduliús, þar sem presturinn liafði ofsólt Jesú. Ekkert ofheldisverk var unnið, en á mörkuð- ununi í allri Júdeu, Samaríu og Galíleu fundu kaupmenn, sem höfðu ætlað sér að vinna liylli með því að ofsækja Jesú, að viðskiptavinunum hríðfækkaði. Hinir kristnu vernduðu líka liver annan. Auðsýnt var, að þeir höfðu með sér leynisamtök og framkvæmdu allt eins og einn maður væri. Gefin var út tilskipun, sem hann- aði allar samkomur vina Jesú. Við komum okkur saman um að halda enga fuudi fyrst um sinn, þangað til aðstæður hreyttust." „Ilve margir voru þá kristnir í Jerúsalem?" spurði Marsellus. „Tveir, þrír tugir?“ „Um það hif fimm hundruð höfðu lýst sig kristna. Síðdegi eitt um það bil fimm vikum eftir krossfestinguna kom Alfeus heim lil mín og sagði, að Símon liefði kallað saman fund. Við áttum að safnast saman viku síðar sluttu eftir sólaruppi'ás á fjalli nokkuru, all-langt frá þjóðveginum, en þar höfðum við oft lialdið kyrru fyrir einn dag lil hvíldar, þegar Jesús var hjá okkur. Yið vissum, að haéttulegt var að lála sjá 'marga saman sömu trúar á vegunum og fórum þvi einn og einn. Það var yndislegur morgunn. Þegar eg kom á gamla stíginn, sem Jiðast gegnum akrana við rætur fjallsins, sá eg á undan mér nokkura menn. Ekki var enn orði&albjart, svo að eg gat engan þeirra þekkt nema Símon, sem er hár maður. Þegar upp í hrekkuna kom gekk eg fram á Bartólómeus gamla, sem liallaði sér fram á stafinn sinn og náði varla andanum fyrir mæði.“ Frá mönnum og merkum atburðum: Leystir úr haldi í Amiens. Eftir W. B. Courtney og Betty Winkler. „Hafði liaiin gengið alla leið frá Ivaperna- um ?“ spurði Marsellus. „Og verið alla viltuna á leiðinni,“ sagði Júst- us. „En það var eins og þessi hrekka væri of erfið fyrir hann. Eg réð lionum að reyna þetta ekki, því að hjartað gæti hilað, en ekki var við það komandi. Eg rétti lionum þvi höndina mína, og við gengum liægt upp hugðótlan veginn, sem varð æ hrattari við hvert fótmál. Við og við sá- um við til hinna sem voru einn og einn að klifa ógreiðfæra lieiðina liér og þar. Við vorum komn- ir um það bil hálfa leið upp, þegar Bartólóme- us nam ’staðar, benti með stafnum og sagði hárri röddu: „Sjáðu þarna! Á klettinum!“ Eg leit upp og þar var hann! Hann var í livítum kyrtli sem hirta skein af, í morgunsólinni. Hann stóð efst á stóra, livíta klettinum og heið.“ „Varzt þú forviða?“ „Nei, eg var ekki forviða, en óþreyjufullur að lialda áfram. Barlólómeus vildi, að eg skildi hann eftir og færi á undan honum. Hann kæm- ist einn, sagði hann. En hlessaður gamli mað- urinn var örvinda af þreytu, svo að eg stunddi hann, það sem eftir var leiðarinnar. Þegar við koinumst upp á hásléttuna i skuggasælan lund, sáum við liann. Jesús stóð þar með faðminn útj hreiddan eins og hann Jilessaði okkuf. Læri- sveinarnir krupu i kring við fætur lians. Símon liélt báðum liöndum um andlitið og laut nærri að jörðu. V-eslings gamli Partólómeus var mjög hrærður og örmagna ogj»at ekki gengið lengra. Hann féll á kné. Það gerði eg líka, þött við værum um það bil liundrað álnir frá honum. Við drúptum liöfði.“ Jústus mátti elcki mæla um stund, svo lirærður var hann. Marsellus heið þess þolinmóður, að liann fengi vald yfir sjálf- um sér. „Skömmu júðar,“ liélt Jústus áfram og var loðmællur, „heyrðum við margar raddir. Við litum upp. Hann var farinn.“ „Hvert, Jústus? Ilvert heldur þú, að liann liafi sfarið?“ spurði Marsellus liásum rómi. „Eg veit ekki, vinur minn. Eg veit aðeins, að hann lifir — og eg býst við honum á liverri stundu. Stundum finn eg, að hann er nærri.“ Jústus hrosli og augun voru tárvot. „Það gerir mann heiðvirðan," liélt hann áfram. „Mann langar ekkert að pretta neinn, né ljúga að nein- um né særa neinn — þegar maður finnur fram- ar öllu, að Jesús stendur hjá manni.“ „Hræddur er eg um, að mér yrði ómótt,“ sagði Marsellus, „ef eitllivað ósýnilegt liorfði stöðugt á mig.“ „Ekki ef yður væri þannig hjálpað til að verj- ast gegn sjálfum yður, Marsellus. Það er mikil hjálp að einhver stendur hjá og lieldur því góða í manninum vakandi.“ Jústus stóð skyndi- lega á fætur og gekk út að tjalddyrunum. Ein- hver var að brjótast með Ijósker gegnum trjá- þýkknið. „Er einliver að koma?“ spurði Marsellus og settist upp. „Hermaour,“ tautaði Jústus. „Kannske með fréttir af Demetríusi." Mar- sellus gekk líka út að tjalddyrunum. Hávaxinn hermaður stóð fyrir framan þá. „Eg kem með skilaboð,“ sagði liann, „frá Pálusi hershöfðingja til Marsellusar herfor- ingja.“ „IIerforingi!“ muldraði Jústus með ákefð. „Hershöfðinginn flytur yður kveðju sína,“ sagði hermaðurinn hátíðlegum róm, „og æskir þess að hans tiginborni vinur, Marsellus her- foringi, sé gestur hans í virkinu í kvöld. Ef það er ósk vðar, lierra minn, gjörið svo vel að fylgj- ast með mér, og eg mun lýsa veginn.“ „Ágælt,“ sagði Marsellus. „Eg verð ferhúinn eftir skamma stund. Bið eftir mér við liliðið." Hermaðurinn liélt uppi spjólinu i kvcðjuskyni og gekk burt. * „Demetríus er sennilega óhultur!“ sagði Mar- sellus glaðlega. „Og eg liefi svikið vini mína!“ kveinaði Jústus og lét fallast á rúmið. „Eg hefi selt þá í liendur fjandmanna þeirra!“ „Nei, Jústus, uei!“ Marsellus lagði liendina á öxl lians. „Þér viroist þetta kannske ískyggilegt, en eg fullvissa þig um það, að eg er enginn njósnari! Mig langar að verða vinur þinn og vina þinna. Bið eftir mér hér. Eg kem um há- degi á morgun.“ I Jústus svaraði engu, en sat örvilnaður á rúm- inu og' grúfði andlitið í hendur sér, þangað til ur eitt bros, svo glaður var hann yfir að liafa injlt lilutverk sitt af höndum. Það var mikill fögnuður meðal ættjarðarsinna í Amiens-fangelsi, er Fullsman kom til þeirra og i trúði þeim fvrir liver liann var i raun og veru. Föngunum liafði verið sagt, að fallhlífarher- manna bandamanna hefði orðið vart viða í Frakk- landi, en hann var liinn fyrsti, sem þeir höfðú augum litið. Aðeins það, að liann var meðal þeirra, liafði stórkostleg áhrif á þá i þá átt að hressa upp á þá andlega. Þeir heitstrengdu enn á nýjan leik, hver um sig, að þrauka. Fullsman virtist ekki liafa áhvggjur af neinii: Hann var maður, s/em helzt vildi hlaupa að mark- inu. IJann var sísyngjandi eða hann var að segja sögur. Og Þjóðverjum til mikillar undrunar virtist hann eta matarskammtinn sinn með heztu lys'f? Hann var slunginn limleikamaður og æfði sig véí og livatti fangana til þess að gera slíkt liið sama. Allir nema Fullsman voru sannfærðir um, að hann jæði tekinn af lífi þá og þegar. Það var hara .einn maður, sem var á annari skoðun, og það var Fullsman sjálfur. Hann sagði, að ef liorfurnar breyttust og hann yrði leiddur fyrir flokk her- rnanna með hlaðnar hyssur, mundi liann skýra frá hver liann væri, og krefjast þess, að farið vrði með sig sem striðsfanga. Þá leiddu hinir fangarn- ir athygli hans að því, að hann væri elcki i ein- kennisbúningi og liann liefði engin skírteini til að sanna liver hann væri, en liann hló og sagði: „Hafið engar áhyggjur, það er ekki til sá Þjóð- verji, sem- getur drepið mig.“ Engir menn eru hetur fallnir til þess að íialda í lieiðri fröpskum liefðbundnum venjuni en lög- reglustjórar og undir-lögreglustjórar. Allt af klædd- ir í lafafrakka og röndóttar huxur. Og það var allsendis óviðeigandi, að slíkur maður dg þannig klæddur kæmi fram opinherlega nema með við- eigandi hatt á liöfðinu eða i hendinni — oftar i hendinni, því að slíkir 'menn eru alltaf að svarg kveðjum samhorgaranna. Herra Vivant, aðstoðar- lögreglustjóri, var einn þessara manna — og þótt hann væri ekki nema fjóra daga í haldi i fangels- inu, hafði liann eins hvetjandi og uppörvandi á- lirif á fangana og Fullsman. Eins og stöðu hans hæfði, var framkoma lians alllaf óaðfinnanleg, — fangarnir voru samhorgar- ar hans og hann kom fram við þá eins og þá, sém hann lieilsaði á götum úli. Og þá var framkoman óaðfinpanleg, þegar hann var leiddur fjæir þýzka setuliðsforingjann. gerði. ■ * • Þjóðverjar sýndu honum líka alltaf tilhlýðilega virðingu, — þar til þeir komust að því, að lianp var ekki aðeins undirlögreglustjóri, lieldur og leið- togi ættjarðarsinna í horginni. Vivant sagði, að Þjóðverjar liefðu komizt að þessu vegna „ógætni“ manns í baráttiihreyfingunni, en Þjóðverjar knúðti þennan mann til þess að segja allt, sem hann vissi, með sínum venjulegu pyndingaraðferðum. „Þegar eg hafði verið tekinn liöndum,“ sagði Yivant, „fór eg fram á, að fá snyrtiáhalda-kassann minn og vakti athygli á því jafnframt, að mað- ur i minni stöðu yrði að njóta vissra foTréttindá, jafnvel þótt hann liefði verið setlur í svartholið.*' Þjóðverjar létu hann fá einkaklefa, og hanli fékk að vera þar einn og óáreittur. Á hverju kveldi fór liann úr lafafrakkanum og röndótlu buxun- um og í svefnföt sín, og smeygði sér svo i „slob- rok“ utan yfir svefnfötin. Fötin sín lagði liann frá sér af mestu varfærni á hverju kveldi. Og á liverjum morgni rakaði hann sig. „Þar sem eg leit á sjálfan mig sem gest,“ sagði Vivant, . var eg jafnan reiðubúinn til að hverfa á hrott. klæddist því frakka mínum, dró glófa á liend- ur mér og setti hattinn á höfnðið. Þýzku varð- mennirnii' voru sem sleini lostnir yfir þessum við- húnaði öllum, og það voru fangarnir ekki síður, er sviptir höfðu verið frelsi sínu á hrottalegri liá 11 en eg og urðu að sælta sig við Iiraklega meðferð,“ f þéssu fangelsi eins og öðrum, þar sem ættjarð- arvinir voru i lialdi, var leynifélag starfandi með-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.