Vísir - 29.05.1945, Blaðsíða 2
VISIR
Þriðjudaginn 29, maí 1945
STRlÐIÐ VIII:
Sigui Bieta við Alamein sneri tafl-
inu við í styijöldinnL
J^Jeðan herguðinn stikaði
um Rússland sumunn
1941 og 1942, var hann
svo óseðjandi, að Þjóð-
verjar urðu fyrst og fremst
að sjá honum fyrir öllu.
Þetta var engum bétur
Ijóst en Erwin Rommel hers-
höfðingja, sem varð að láta
Rommel til skarar sk'rjða.
Gerði hann grimmilegt á-
hlaup í skjóli sandbyls og á-
hlaupið náði tilgangi sínum.
Atburðir síðustu vikna end-
urtóku sig, en í öfugri röð.
Eftir tvo daga voru Brétar
búnir að hörfa til Agedabja,
130 km. frá E1 Agheila. Þeir
misstu Benghazi aftur og var
Rommel gerður að marskálki
fyrir að taka hæinn. Þann
staðar numið með „Afrika 2Q maí voru Bretar komnir
Korps sitt rett mnan lapda-(aftur austur t grennd við To-
mæra Egiptalands í oktober , ,
1941, þar eð hann fékk ekkii Þe hér yar komið end_
þær nauðsynjar, sem hann urskjpulögðu Bretar her sinn
hað um. '0g gátu þröngvað fram jafn-
Bonnnel h«dði verið falið væí,j é vígstöðvum, sem náðu
að bjarga Itolum ur Libyu- lráTobruk 00-70 km. suð-
kbpunm, og hann var bumn ur . eyðinU)rkina til vega-
að þvi og vel það Nu hafði mótanna við Bir Hakim.
flýti yarnalínu, sem náði 60
lun. suður í auðnina, til kali-
mýranna miklu, sem köllað-
ar hafa vcrið Quattara-lægð-
in. Rommel gerði harðar at-
rennur að þessuhi varnarlín-
um, ogk um nokkurra <tyga
skcið var óvíst um úrslitin.
En þótt Þjóðverjum tækist
að sveigja varnarlínu Breta
hættulega mikið, brotnaði
hún ekki. I þriðja sinn hafði
aðalher sínum nyrzt, til að
útrýma vinstri fyíkingar-
armi Rommels. I níu daga
var orustan ógurleg og engin
grið gefin. En 2. nóvember
tókst Sherman-skriðdrekun-
um að rjúfa geil í þýzku
varnirnar, og þá var Rommel
öllum lokið. Aður en sá dag-
ur var á enda, hafði hann
misst 350 skriðdreka og 400
fallbyssur, sem lágu eins og
Þjóðverjum mistekizt að hráviði hingað og þangað um
vmna sigurmn, sem þeir
höfðu þótzt sannfærðir um
að mundi falla þeim í skaut.
Rommel hvílist.
En er hér var komið, átti
Rommel ekki fleiri skrið-
dreka, sem hann hafði ráð á
eyða, og liann skorti einnig
vatn og skotfæri — hann
vantaði yfirleitt allt, sem
eyðimerkurher gat skort. Þá
gaf hann mönnum sínum
eyðimörkina. „Afrika Korps“
Rommels lagði árar í hát og
tók til fótanna. Flugvélar og
skriðdrekar Montgomerys
voru viðhúnir og tóku þegar
að reka flóttann.
Bretar höfðu tþárna unnið
sigur, sem ekki var hægt að
gera of mikið úr. Þeir höfðu
ekki aðeins gengið af þeirri
trú daúðri, að Rommel væri
ósigrandi, heldur liöfðu þeir
hægt Þjóðverjum frá Suez-
skipun um að gera varna- [ skurðinum fyrir fullt og allt.
kerfi, sem hægt væri að haf- ^ Þeir höfðu fengið banda-
t;i o;v ..v. — -... ást við í, meðan hcðið væri mönnum í hendur lrumkvæð-
.. si'lir,\inimi pf lvmn 1301113 var® svo kyrrð næstu eftir liðsauka og nvjum ið í stríðinu, svo að það var
Suez-skuroinum, et hann jjrjá mánuði. Herirnir,hvild- bireðum.
fengi meira lit og oirgðir. ugt kiðu eftir liðsauka, Þjóðverjar fengu liðsauka
I l!sI aVlwiótWæVeið’allv11160011 menn sátU 1 svitabaði l)ann °S lurgðir, sem þeir
Í5ð ^dlandshaísl08 allir málmar’ sem sólin bá«u um, en Bretum harst
leiðiJmStVr...tnindlam,SlIiafS náði að skína á, voru svo|einnig hvorttveggja og mun
heitir, að ekki var hægt að meira en Þjóðverjum. Þeir
og liitta þar hersveitir Jap
ana, sem þokazt höfðu suður
og vestur á bóginn.
En Hitler spilaði ekki út
því trompinu, sem hann
liefði getað unnið „pottinn“
á. Hann sendi engar hirgðir
og Romniel beið árangurs-
laust. Sir Archibald Wavell
sá sér leik á horði. Þann 15.
nóvember sóttu1 Bretar vest-
ur ylir landamæri Libyu í
fimm fylkingum. Þctta var
mesta sókrt, sem Bretar
höfðu hafið í stríðinu, og
Churchill lét svo um mælt,
að nú hefðu BretarJ fyrsta
sinn álíka mikið liA og víg-
vélar og fjandmerinirnir.
Aðdráttarleiðir bila.
Rommel átti aðeins einn
kost, hörfa undan, en vanda-
mál hans varð hrátt að koma
í veg fyrir að liðið færi á
skipulagslausan flótta, því að
Bretar fóru furðanlega hratt
og gáfu honum lítið sem
ekkert tóm til að jafna sig.
Snemma í desember tókst að
ná sambandi við hina
hraustu verjendur Tobruk,
og þegar komið var að jól-
um voru hinar hraðfara
sveitir handamanna komnar
fram hjá Derna og Benghazi.
Markmið Breta var, að ná
algerum yfirráðum í Norður-
Afríku, en Wavell rak sig á
drauginn, sem fylgdi öllum
hernaðaraðgerðum í eyði-
mörkinni, — erfiðar sam-
göngur. Hinsvegar varð mót-
spyrnan harðari hjá Rommel,
þvi að flutningaleiðir hans
urðu styttri með hverjum
degi.
Bretar komust til E1 Agh-
eila, um 650 km. fyrir vestan
landamæri Egiptalands, þann
7. janúar. Lengra komust
þeir ckki. Rommel hafði hú-
izt um í sandhólunum hjá
bænum og við saltflákana,
sem þar.eru í eyðimörkinni.
Ilann hafði loks fengið nokk-
uð af nýjum hergögnum og
getað gert við þau, er höfðu
höfðu bilað. Beið hann því
ekki boðanna, gerði þegar á-
rás á fjandmennina, sem
urðu að láta staðar numið og
settu lierbúðir sínar á flata,
skjóllausa velli. Viku síðar
urðu Bretar að láta nokkuð
af liði sínu af hendi, því að
til þeirra barst neyðaróp frá
Singapore.
Rommel leggur til atlögu.
snerta þá.
„Svarti dagurinn“.
Þann 26. maí hóf Rommel
síðustu eyðimerkursókn sína.
Hann gaf skriðdrekum sinum
skipun um að leggja til at-
lögu. 1 tvær vikur harst leik-
urinn fram og aftur um
auðnina fyrir sunnan To-
h.ruk. En þá skall ógæfyn
yfir. Ritchie líei;shöfðingi
sendi skriðdreka sína fram,
en Þjóðverjar liöfðu undir-
búið gildru og Bretar gengii
heint í hana. ,Þeir misstú
230 skriðdreka og dagur-
inn hefir verið nefndur hinn
svarti dagur eyðimerkurhers-
ins brezka.
Þegar búið var að eyði-
leggja svo mikið af skrið-
drekum Breta, fengu þeir
ekki varizt lengur. Þeir urðu
að láta undan síga, og nú
var ætlunin að verjast í To-
bruk, en Þjóðverjar gerðu at-
lögu að borginni mjög
skyndilega og frá þeirri hlið,
sem sízt var búizt við henni,
svo að Bretar fengu ekki
varizt. Þar misstu þeir 25
þúsund menn. En sigurinn
var varla unninn, þegar
skriðdrekar Þjóðverja tóku
strikið austur á hóginn og
stefndu til Egiptalands.
Þjóðverjar komast
til Matruh.
Bardia, á landamærum
Egiptalands og Libyu, var
komin i hcndur Þjóðverja
eftir viku og síðan tóku þeir
Sidi Barrani, sem var um
100 km. fyrir innan landa-
mærin. Þann 29. júní hafði
flóðbylgjan þýzka náð borg-
inni Matruh, stærstu borg-
inni í Egiptalandi fyrir vest-
an Alexandríu, og Rommel
var nú kominn nær hinum
grænu bökkum Nílar og
brúnum Suez-skurðinum, en
hann eða nokkur annar hafði
komizt. England og heims-
veldið voru í banvænni
hættu, sagði Churchill við
brezka þingið.
Yið sólbrunna kofalivirf-
ingu, sem kölluð hefir verið
E1 Alamein — og hefir nú
verið greypt á söguspjöldin
jafnóúlmáanlegu letri og
Waterloo og Verdun —
sögðu Bretar loks: „Hingað
og ekki lengra“, líkt og Rúss-
ar sögðu við Stalingrad nokk-
fengu líka nýja foringja:
Annar var hinn sóknarákafi
Sir Bernhard L. Montgomery,
liinn Sir Ilarold Alexander,
sem er afar kænn hershöfð-
ingi.
Nýr hrezkur her varð til
undir hinni ágætu leiðsögn
þessara foringja ])á um sum-
arið, Honum barst ekki ein-
ungis gnótt enskra vopna og
hermanna, heldurí bættust
honúm mýmargir - amerískir
SheiTnan-skriðdrekar og um
1000 amerískar: flugvélar
hættust ivið flugherinn. —,
Churchill kom í hcimsókn til
Egiptalands og hann sagði
við Montgomery, að í þetta
sinn yrðu Bretar að eyði-
leggja Rommel og her hans
fyrir fullt og allt. Allt var til-
húið til drustunnar, þegar
komið var haust og hitar að
minnka.
Montgomery klekkir
á Rommel.
Orustan við E1 Alamein
hófst rétt fyrir miðnætti þ.
23. október, mcð því að Bret-
ar hófu ógurlega stórskota-
hríð á ystöðyar Þjóðverja og
Itala. Var stórskotaliðið svo
þétt, að byssurnar stóðu
nærri hjól við hjól. Klukkan
eitt eftir miðnætti var geíin
skipun um að leggja tií at-
lögu.
Menn úr verkfræðinga-
deildunum fóru fyrir og leit-
uðu að jarðsprengjum þcim,
sem Þjóðverjar höfðu lagt í
ckki framar frá þgim tekið.
Eftirförin, sem hófst við E1
Alamein, var ekki á enda,
fyrr en Þjóðverjum hafði
með öllu verið stökkt á brott
úr Norður-Afríku sex mán-
úðum síðar.
Næsta grein:
KAFBÁTASÓKNIN
VAR UM SKEIÐ
AÐ KOMA BANDA-
MÖNNUM Á KNÉ.
Ný bóka- og list-
munaveizlun.
Helgafellsútgáfan opnaði á
Jaugardaginn nýja bóka- og
listmunasýningu á Laugavegi
100 hér í bænum. Bóka-
verzlun þessi er með stærstu
og smekklegustu bókaverzl-
unum bæjarins og hefir til
sölu, auk listmuna, allar ís-
lenzkar bækur, sem fáanleg-
ar eru.
. Ragnar Jónsson forstjóri
sýndi blaðamönnum búð
])essa á föstudag. Skýrði m. a.
lrá ])vi að síðar myndu
])arna verða seldar erlendar
bækur og væri um þessar
mundir verið að leita fyrir
sér um sambönd á Norður-
löndum, Englandi og víðar.
Hafliði Jóhannsson bygg-
ingameistari teiknaði húðina
en Rauðará h.f. sá um
smíði innbúsins. Er þar öllu
mjög haganlega fyrirkomið
og auk þess tekin upp sú ný-
breytni að viðskiptavinirnir
_____________________geta fengið sér sæti og athug-
jörð. Næstir þeim komu l)ær bækur, sem þeir hafa
Hátíðarsundmótið
á laugardaginn.
Ari synti á mettímanum
í 100 metrum.
Sigurður í K. R. vann nafna
sinn.
Síðasliðinn laugardag fór
fram sundkeppni og sundsýn-
ing í Sundhöll Reykjavíkur
til minningar um aldarártíð
Jónasar Hallgrímssonar.
Var mótið haldiðað tilhlut-
an stjórnar íþróttasambands
íslands og íþróttafulltrúa rík-
isins.
Forseti í. S. í., Ben.' G.
Waage, setti mótið með
stuttri ræðu. Síðan hófst
sundkeppnin og urðu úrslit
þessi:
400 m. bringusund karla:
1. Sig. Jónss., IvR. 6:28.8 mín.
2. Sig Jónss.,Þing. 6:29.0 min.
3. Hörður Jóhanness., Æ.
6:44.1 mín.
Jöfn og spennandi keppni.
Sigurður í KR. synti flugsund
síðustú 15 metrana og vánn
á því.
100 metra skriðsund.
1. Ari Guðmundss., Æ. 1:03.7
mín.
2. Rafn Sigurvinsson, -KR.
1:07.0 mín.
3. óskar Jensen, Á. 1:09.8
míii;
Timi Ara er jafn meli Jón-
asar Halldórssonar. Rafn var
nú ólíkt hetri en undanfarið,
en liann á eiiis og kunnugt er
metið á 50 metrum (27.5
sek.).
200 m. bringsund kvenna.
1. Anna ólafsdóttir, Á.
3:27.8 min. Á móti önnu
syntu tvær stúlkur, sína 100
metrana hvor. Var Anna
langt á undan þeirri fyrri og
einnig vel á undan hinni.
Þetta er í þriðja sinn sem
Anna syndir vegalengdina
og alltaf rétt við metið. Þar
sem Anna cr aðeins 12 ára
virðist ekkert liggja á enn, en
hæfileikarnir eru ótviræðir.
Að þessum keppnum lokn-
um hófst samsýning undir
stjórn Jóns Pálssonar sund-
kennara. Skýrði hann frá
þróun sundíþróttarinnar allt
frá fornöld fram til vorra
daga, en margir þekktir sund-
menn, ungir og gamlir, sýndu
liinar ýmsu sundaðferðir.
Var sýning þessi. og erindi
Jóns i sambandi við hana hin
fróðlegasta enda vakti hún
milda athvgli viðstaddra.
önnur vika leið og þá lét uru síðar. Þeir gerðu sér í
menn með handvélbyssur og
veittu þeim vernd. I þriðja
sæti var sjálft fótgönguliðið
með hrugðna byssustingi.
Þess hlutverk var að gæta
þess, að Þjóðverjum tækist
ekki að. loka aftur skörðum
þeim, sem rofin höfðu verið
í varnir þeirra með stórskota-
hríðinni. Loks komu skrið-
drekar Breta, sem áttu nú að
leita uppi bryndreka Þjóð-
verja og eyðileggja þá.
Leikið á Rommel.
Rommel hafði húizt við
því, að Montgomery mundi
gera árás á yarnir sínar miðj-
ar. Hafði hánn fylkt liði sínu
í tvo öfluga liópa og ætlaði
sér að „kremja“ Breta til
hana milli þeirra, er þeir
sæktu inn í milli hópanna.
En Montgomery fór ekki
þannig að, því að liann beitti
augastað á.
Er það til mikilla þæginda
fyrir lolk sem býr austarlega
í hænum að fá þarna bóka-
verzlun, því að flestar þeirra
eru í cða við miðbæinn.
I sambandi við opnun
þessarar bókaverzlunar, sem
ber heitið Bóka- og listmuna-
verzlun Ilelgafclls komu
þrjár bækur á markaðinn á
laugardag frá Hclgafellsút-
gáfunni. Bækurnar éru:
Ljósprqntun af 1. útgáfu
Ljóðmæla Jónasar Hallgríms-
sonar frá 1847, Þáttúr af Ól-
öfu Sölvadóttur, skrásettur
af Sigurði Nordal og „Með-
an sprengjurnar falla“,
norsk og sænsk ljóð í þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirssonar.
Margar fleiri bækur koma út
næstu daga frá Helgafells-
útgáfunni.
Vilja láta fullgera
Ingólfsstræti.
íbúar við Ingólfsstræti
hafa skorað á bæjarráð að
láta fullgera götuna.
Rituðu íhúar við götuna
bréf um þetta 22. apríl og var
málið á dagskrá bæjarráðs s.
1. föstudag, en ákvorðun var
ekki tekin um það. Er gatan
jafnan mjög illfær í rigning-
um, en moldrok hinsvegar
mikið, þegar þurrt er.
Nýi svaitiugl,
Hverfisgata 123.
Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.