Vísir - 29.05.1945, Blaðsíða 8
8
VISIR
Þriðjudaginn 29. maí 1945
Húsið Aostarstræti 5
er falt til niðurrifs og brottflutnings. Tilboð
sendist oss fyrir 3. næsta mánaðar.
'EMEDIA HF
STULKA
óskast.
Húsnæði getur fylgt.
Calé Central
Hafnarstræti 18.
Sími 2200 og 2423.
BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI
ÁRMENNINGAR!
Æfingar í kvöld :
■1 Iþróttahúsinu:
Kl. 7—8: i. íi.
lcvenna, fimleikar.
Kl. 8—9: 1. fl. karla, fimleikar.
Kl. 9—10: 2. fl. karla, fimleikar.
Á íþróttavellinum:
Kl. 7 síöd.: Frjálsar íþróttir.
Frjálsíþróttamenn!
Fundur í kvöld kl. 8,30 í húsi
AlþýöubrauögeriSarinnar viö
Vitastíg. Áríöandi aö allir mæti.
Stjórn Ármanns.
SAMÆFINGAR. -
Kl. 7—8 : stúlkur.
Kl. 8—9: karlar. -—
Mjög áríöandi að þið
mætið i kvöld. (924
Handknattleiksæfing hjá kven-
fl. kl. 8 á túninu við Nýja Stud-
entagarðinn.
SKÁTAR. — Unnið
veröur við „Skáta-
tún“ á morgun (mið-
vikudag). Mætið við
Sundlaugarnar kl.
7,30 e. h. — Hafið skóflu með.
Nefndin. (933
ÆFINGAR í KVÖLD
Á íþróttavellinum:
Kl. 7.30—8,45 : Knatt-
spyrna, 1. og 2. fl.
Kl. 8: Frjálsíþróttir.
Mætið allir ! Stjórn K.R.
— Fæði
MATSALA. Fast fæði fæst á
(944
Bergstaðastræti 2.
I.B.R. Í.S.Í.
BOÐHLAUP ÁRMANNS
umhverfis Rvík fer fram 7.
júní n. k. samkv. ákvörðun í.
R. R. Keppt verður um Alþýðu-
blaðsbikarinn, handhafi Í.R. —
Iveppt er í 15 manna sveitum á
þessum vegalengdum : 2x800 m.,
1x1500 m., 8x150 m., 2x200 m.,
1x400 m. og 1x1675 m- Öllum
félögum innan Í.S.Í. er lieimil
þátttaka og sé hún tilkynnt
stjórn Ármanns fyrir 2. júní. —
FARFUGLAR! Um
helg.ina verður gengið
á Botnssúlur. Ekið í
Botnsdal, og á sunnu-
daginn gengið á Súlur og yfir
til Þingvalla. Lagt verður af
stað úr Shellportinu á laugar-
dag kl. 2 e. h. Farmiðar seldir á
skrifstofunni kl. 8—10 e. h.
og í Bókaverzlun Braga Brynj-
ólfssonar á föstudag kl. 9—15.
Nefndin. (927
MATSALA. Fast fæði fæst a
Vesturgötu 10. (945
SKIPSTJÓRI óskar. eftir
herbergi um 2ja mánaða tíma í
mið- eðá austurbænum. Uppl. i
síma 5082. (946
HÚSNÆÐI til leigu, 2 her-
bergi til leigu í austurbæn-
um fyrir hreinlegan iðnað.
Tilboð sendist fyrir 31. þ. m.
merkt: „Húsnæði — 1945-
______________________(922
STÚLKA getur fengið.litið
herbergi i sumar gegn lítilli
húshjálp. Uppl. í síma 3029. -
_____________________________(93£
TVEIR reglusamir piltar
óska eftir herbergi. — Tilboð
sendist Vísi fyrir finnntudags-
kvö.ld, merkt: „999“. (940
LÍTIÐ forstofuherbergi til
leigu fyrir einhleypa stúlku.
Tilboð, merkt: „Róleg“, sendist
Vísi. (911
LÍTIL ljósbrún ferðataska,
í henni taupakki og ýmislegt
fleira tapaðist 26. maí á leið frá
Reykjavík austur í Grímsnes.
Skilist til rannsóknarlögregl-
unnar. (929
HJÓLKOPPUR af Willys-
bíl tapaðist síðastl. sunnudag.á
Kjalarnesvegi. Góðfúslega skil-
ist Unnarstíg 4, Reykjavík. (930
PÚÐURDÓS (gyllt) tapað-
ist í eða við Hljómskálagarðinn
annan hvítasunnudag. Skilist á
Grettisgötu 19 eftir 6. Fundar-
laun. (918
ROSKIN kona óskast til að
hlynna að öldruðum hjónum.
Úppl. í síma 1975, Þingholts-
stræti 23._______________(947
HÚÞLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2530-____________________(JS3
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.____________________(707
Fataviðgerðin.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187._______________(248
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
NOKKURAR stúlkur geta
fengið atvinnu við netahnýt-
ingu, Uppl. i síma 4607. (739
TRÉSMIÐUR. Eg óska eftir
manni til að vinna við sumar-
bústað í nágrenni bæjarins. —
Tilboð sendist afgr. Visis fyrir
miðvikudagskvöld, — merkt:
,450“-____________________(9^
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Sími 5271. (935
STÚLKA eða unglingur ósk-
ast í létta vist. Sími 3425, kl.
i-^5-____________________(93^
BARNGÓÐUR unglingur,
13—15 ára, óskast í sumarbú-
stað nú strax. Kristþór Alex-
andersson, Suðurgötu 3. (937
UNGLINGUR, 12—13 ára,
óskast til að líta eftir barni. —
Uppl. Reynimel 45, miðhæö.
TELPA, 12—13 ára, óskast
til léttra snúninga. Uppl. Lauf-
ásvegi 27, 1. hæð. (91.3
TELPA, tíu ára, vill gæta
barns, helzt lijá fólki, sem dvelst
í sumarbústað. Tilboð, merkt:
„10“ sendist afgr. Vísis fyrir
3- júni._________________(934
NOKKURAR reglusamar
stúlkur óskast. Kexverksmiðjan
Esja h.f. (701
STÚLKA óskast; ennfremur
kona i uppþvott nokkura tíma
á dag. Thorvaldsensstræti 6.
_________________________(9i6
UNGLINGSSTÚLKA, 13—
16 ára, eða roskin kona, óskast
til hjálpar við heimilisstörf á
fámennu heimili á Seltjarnar-
nesi. Uppl. í síma 4793. (917
UNG, siðprúð stúlka, sem
hefir héraðsskólamenntun og er
vön afgreiðslu i vefnaðarvöru-
búð, óskar eftir afgreiðslustörf •
um frá 1. sept. n. k.. Vinnuveit-
andi þyrfti að geta útvegað
húspláss. Tilboð, merkt:
„Vönduð 1927“, verði lagt inn
á afgr. Vísis fyrir kl. 7 á mið-
vikudagskvökl. (9r9
TELPA óskast til að gæta
2ja ára stúlkubarns,' aðallega
fyrri hluta dags eða eftir sam-
komulagi. Uppl. Albert Jónsson,
Leifsgötu 5, þriðju hæð. (920
STÚLKA, sem kann dálítið
i matreiðslu, getur fengið at-
vinnu við veitingastofu nú þeg-
ar. — Stúlka, seih hefir verzl-
unarskólamenntun gengur fyr-
ir, — Umsóknir ásamt kaup-
kröfu og afritum af meðmælum
sendist afgr. Vísis, merkt:
„Veitingastofa". (862
DUGLEGUR maður og dug-
leg stúlka, vön sveitastörfum,
óskast á gott sveitaheimili.
Hátt kaup. Uppl. afgr. Alafoss.
(923
GANGADREGLAR til sölu í
TOLEDO.
Bergstaðastræti 61. Sími 4891.
REIÐHJÓL óskast til kaups.
Tilboð, merkt: „Reiðhjól“ send-
ist Visi fyrir annað kvöld, (942-
NÝR og ónotaður stofuskáp-
ur til sölu af sérstökum ástæð-
um, ódýr. Uppl. i sínia 1269 eftir
kl. 8 í kvöld. (943
MIÐSTÖÐVARELDAVÉL
, ,Júnó“, í ágætu standi cr til sölu
í skála nr. 4, Skólavörðuholti.
_____________________(<u£
HJÓNARÚM með 2 fjaðra-
dýnum til sölu. Uppl. á Kára-
stíg 10, annari hæð. (914
BARNAVAGN til sölu á
Sjafnargötu 2. Sími 1449. (915
HÆNUR til sölu. Uppl. í
s’íma 9204, eftir kl. 6 í kvöld og
næstu kvöld. (941
STÓR, vandaður klæðaskáp-
ur til feölu. Nánar i síma 4297
kl. 7—8 síðdegis. (939
REYFARAR, keyptir rnjög
góðu verði. Bókabúðin Frakka-
stíg 16. Sími 3664. (938
OFN og eldavél til sölu. —
Bergstaðastræti 52. A. Smith..
(93£
VÖNDUÐ dömudragt til sölu
í Blómabúðinni á Laugaveg
100. Tækifærisverð. (926
VANDAÐ barnarúm tii sölu.
Verð kr. 200. Vífilsgötu 13,
kjallaranum. (925
HÖFUM nýlega fengið
vatnsþétta vaskahúslampa og
útiluktir. Rafvirkinn, Skóla-
vörðustíg 22. (921
LÍTIÐ, járnvarið timburhús,
á eignarlóð, í Austurbænum til
sölu, milliliðalaust. — Seljandi
óskar tilboða, en áskilur sér
rétt til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafná öllum. Til-
boð, merkt: „Blómaskrúð"
sendist Visi fyrir n. k. mið-
vikudagskvöld.__________(888
FRÍMERKJASAFNARAR!
íslenzk og útlend frímerki.
Glæsilegt og fjölbreytt úrval.
Bókabúðin, Frakkastíg 16. (797
DÖMUKÁPUR, DRAGTIR
saumaðar eftir máli. — Einnig
kápur til sölu. — Saumastofa
Ingibjargar Guðjóns, Hverfis-
götu 49-________________(317
KAUPUM útvarpstæki, gólf-
teppi og ný og notuð húsgögn.
Búslóð, Njálsgötu 86. — Sífni
2874-___________________(442
ÚTSKORNAR vegghillur. —
Verzl. G. Sigurðsson & Co.,
Grettisgötu 54. (740
___________
„ELITE-SAMPOO" er
öruggt hárþvottaefili. Freyð-
ir vel. Er fljótvirkt. Gerir
hárið mjúkt og blæfagurt.
Selt í 4 oz. glösum í flestum
lyfjabúðum og verzlunum. —
KAUPUM flöskur. Móttaka
Grettisgötu 30, kl. 1—5 alla
daga nema laugardaga. — Sími
5395- (873
SAMÚÐARKORT Slysa-
vamafélags Islands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. —- í
Reykjavík afgreidd í síma
4897-(364
VANDAÐ hænsnakorn í
sekkjum á kr. 37.85. Hjörtur
Lljartarson, Bræðraborgarstí 1.
(783
Nr. 122 TABZAN 06 LIONAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs.
Górilla-kóngurinn hafði kastað stúlk-
unni lil ljónsins. Hún féll lil jarðar
og lá þar hreyfingarlaus, og vissi and-
lit hennar niður. Ilún vissi að fyrri
reynslu sinni, að ljónið skeytir ekki
um það, sem liggur lcyrrt, heldur elt-
ir það, sem flýr. Nú fann hún að dýr-
ið kom fast að henni, en það nam
pkki staðar, heldur hélt áfram.
Nú vogaði Pihonda að líta upp og
þá kom hún auga á kóng, þar sem
hann var á hröðum flótta, en ljónið
nálgaðist hann óðum. Stúlkan stökk á
fætur og hljóp allt hvað af tók í átt-
ina til næsta trés. Hún hafði aðeins
komizt nokkur spor, þegar hún heyrði
ægilegt öskur og þá vissi hún hvers
kyns var. Ljón og gorilla-api börðust
upp á lif og dauða.
Þegar hún var komin upp i tréð, leit
hún til baka. Hún sá Jiinn ægilegasta
hardaga. Ljónið hafði tæst któnum i
skrokk apans og reyndi nú að skella
honum til jarðar. Skógurinn bergmál-
aði allur af öskri þessara tveggja villtu
dýra. Ljónið beit gorilla-apann á bark-
ann og þá féll hann máttlaus til jarð-
ar. Ilinrik kóngur var dauður.
Rhonda fór síðan niður úr trénu og
hélt tengra inn í skóginn. Hún hafði
ekki gengið lengi, þegar hún kom auga
á ána „Thames“. Nú var allt hljótt um-
hverfis, en stúlkan vissi af reynslunni,
að hak við hvert tré gat leynzt hælta.
Hún fikaði sig því áfrarii með var-
færni. Hún hafði ákveðið að fylgja
ánni, því að þá kæmist hún á ákvörð-
unarstaðinn.