Vísir - 29.05.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 29. maí 1945
VlSIR
MMMGAMLA BlÓM
Andy Hardy
milli tveggja elda
(“Andy Hardy’s Double
Life”)
Mickey Rooney,
Ann Rutherford,
Esther Williams.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
veiðaríæri
óskast til kaups. —
Tilboð sendist afgr.
blaðsins, merkt: —
,,Veiðarfæri“.
Nýkomið:
Ensk og svissnesk
KJÖLAEFNI.
NÆRFATASILKI,
BLÚSSUEFNI og
TAFT.
VerzL Snól
Vesturgötu 17.
SOYABAUNIR:
SoyamjöL
Hveitiklíð,
Alfa-Alfa.
VerzL Vísir hi.
Vatnabátur,
13 feta langur, með 5]/z
ba. utanborðsmótor, —
hvort tveggja^nýtt —,
er til sölu. Uppl. á Verk-
stæðinu Gunnarssundi 2,
Hafnarfirði. Sími 9085.
„CLAPPT
BARNAFÆÐA:
Gulrætur,
Epkv
Feru- og
Sveskjumauk.
VerzL Vísir hJ.
Kaupmaðurinn
í Feneyjum.
Gamanleikur í 5 þáttum, eftir William Shakespeare.
Sýning anuað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Aðgangur bannaður fyrir börn.
Næst síðasta sýning.
Listamannaþing 1945:
Listsýning
í Sýningarskála listamanna opin daglega
kl 10—22.
aOÍSOCÍÍÍSÍÍÍÍlOíÍÍKSOOOÖíKKÍÖOÍÍOOttíXÍÖOÖÍÍÖÍSÍÍÍÍÍÍÍXÍÍÍttíKSÍÍíSÍÍÖÖ!
ö
ö
»
vr
í;
•0%
vr
o
1?
Listamannaþing 1945:
í;
ö
í;
;;
o,
«
í;
o
ö
Páls ísólfssonar í Dómkirkjunm miðvikudaginn
30. maí kl. 9 e. h.
| KIBKIUTÓNLIST.
rv
vr
« Einsöngvari: Pétur Á. Jónsson. »
vr vr
gAðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-fJ
ar og við ínnganginn frá kl. 8. Verð kr. 10,00. «
m TJARNARBIÖ
Langt finnst þeim
sem bíður
(Since You Went Away)
Hrífandi fögur mynd um
hagi þeirra, sem heima
sitja.
Claudette Colbert,
Jennifer Jones,
Joseph Cotten,
Shirley Temple,
Monty Wooley,
Lionel Barrymore,
Robert Walker.
Sýnd kl. 6 og 9.
Hækkað verð.
Sala aðgöngumiða
hefst M. 11.
Þokkaleg þrenning
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd.
Sýnd kl. 4.
NYJA Blð
Æska og elli
(“In Our Time”)
Mikilfengleg stórmynd.
Aðalhlutverkið leika:
Ida Lupino,
Paul Henreid.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Stúlka óskast
á Kaffistofu.
Gott kaup og húsnæði.
Uppl. í síma 5187.
ftÖÖGÖÖÖÖÖÍSÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖCC
«
» í o a I ■ 4ASP í?
_ ' í;
o
o
o
o
A
vr
o
Listamannaþing 1945:
a
;;
ÍÖOÖÖÖÖCJÖÖÖÖÖÖÖÖÖÍÍÖÖÖÖÖÖCÍÖÖÖÖÖÖÖÍSÖÖÖCSÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖ
LISTAMANNAÞIGIÐ 1945.
Rithöfundakvöld
í hátíðasal Háskólans fimmtudagmn 31. maí kl. 8,30
eftir hádegi.
Þessir rithöfundar lesa:;
Gunnar Gunnarsson,
Snorri Hjartarson,
Ragnheiður Jónsdóttir,
Jóhannes úr Kötlum,
Sigurður Róbertsson,
Ólafur Jóhann Sigurðsson.
Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og, ef eitthvað er óselt, við mnganginn eftir
kl. 8 á fimmtudagskvöld. Verð kr. 5,00.
í kvöld kl. 8,30 í Iðnó.
«
o
o
o
o
o
o
o
. íc
Myndabók Jónasar Hallgrímssonar, Halldórg
Kiljan Laxness tók saman. Tónlist eftir Pálg
ísólfsson. Forljóð eftir Tómas Guðmundsson.o
Leikstjóri Lárus Pálsson. e
gAðgöngumiðar í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonarsc
«og við inngangmn frá kl. 8, ef eitthvað verður óselt.g
o 8
Sýningin veiður ekki endurtekin.
ÍfSCSÖOCSÖCSCSÖÖCSÖCSÖÖÖÖÖÖCSCSCSÖÖCSÖÖÖÖCSÖCSÖÖCSCSÖCSCSÖCSÖÖÖÖÖÖÖ
STÝRISHÚS
á bifreið viljum við kaupa.
Kexverksmiðjan Esja h.L
Símar 3600 og 5600.
SALIRNIR OPNIR
í kvöld og ttæstu kvöld.
TJARNARCAFÉ.
SUNÐNÁMSKEIÐ.
Sundnámskeið til styrktar Landssöfnuninni
hefst föstudaginn 1. júni i sundlaug Austur-
bæjarskólans. Kennslugjald kr. 50,00. Upp-
lýsingar í síma 2240.
Aðeins þetta eina námskeið.
Notið tækifærið! Lærið að synda!
Vignis Andiésson.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
Mörthu Maríu Helgason biskupsfrúar,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. þ. m.
og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Tjarn-
argötu 26, kl. 1 e. h.
Börn og tengdabörn.