Vísir - 13.06.1945, Side 3

Vísir - 13.06.1945, Side 3
3 Miðvikudaginn 13. júní 1945 VISIR Gagnfiæðaskóli Reykvíldnga læi hús Stýrimannaskólans til afnota næsta Skólaslit fara fram ^jfísir hafði í gær tal af Knúti Arngrímssym skólastjóra og innti hann frétta. Tjáði skólastjórinn blaðinu, að vorprófum við Tagnfræðaskóla Reykvík- mga væri nú lokið, og mundu skólaslit fara fram þann 20. þ. m. Gengu 57 nemendur undir gagnfræðapróf, en samtals voru um 180 nemendur í skólanum í vetur. Upp undir 100 nemendur liafa sótt um inngöngu i skólann i liaust og gengu þeii' allir undir próf nú í vor. í morgun lögðu gagnfræðingarnir af stað í ferðalag norður í land og mun verða komið við á mörgum stöðum norðan lands, en lengst verður farið að Detlifossi, ef Reykjaheiði verðúr fær. Er þetta lengsta ferðálag, sem gagnfræðing- ar við Gagnfræðaskóla Réýkvíkinga liafa farið lii þessa. Nemendurnir stofn- uðu til happdrættis i vetur til þess að vinna uþp nokkuð af ferðákostnaðinum og tókst þeim það mæta vel. Er gert ráð fyrir að gagnfræðing- arnir komi úr ferðalagi sínu rétt fyrir.þ. 20. júní ,en þá fara skólaslit fram, eins og áður er frá skýrt. Þá sagði skólastjóri, að miklar ÍÍkur væru til þess, að Gagnfræðaskóli Reykvíkinga fengi Stýriínannaskóla-húsið gamla til afnota á næsta hausti og eins og gefur að skilja verður mikið liagræði að því fyrir skólann, sem á undanförnum árum hefir átt við -tilfinnanlegan liúsnæðis- slcort að búa. Með þessu Byijað að kaupa vöiui fyrii Lands- söfnunaiféð. Vísir hafði tal af Gunn- laugi Briem í gær og spurðist fvrir um, livað liði kaupum á vörlun fyrir landssöfnunar- féð. Skýrði Gunnlaugur svo frá, að þegar væri húið að kaupa fyrir nokkur hundruð þúsund krónur fatabirgðir og iýsi og væri nú unnið að •því að. pakka þessum vörum niður. í ráði er að kaupa eitt- livað af niðursuðuvöruin og óunninni ull, en annars er enn óráðið livað keypt verð- ur fleira. Verður að leggja á- herzlu á það að l'á sem ó- dýrastar vörur í heildsölu og svo liitt að senda helzt þær vörur, sem við eigum tuegast með að láta af hendi. Eins og áður hefir verið skýrl frá hér í blaðinu, er á- kveðið að þær vörur, sem fara ciga til Danmerkur, fari með Esju, en hún fer liéðan vænl- anlega um miðjan mánuð- inn. Nokkurir erfiðleikar hafa verið á jiví, að ná sam- bandi við norska Rauða Krossinn, svo ekki hefir enn verið ákveðið neitt urn það, Jivenær vörurnar, sem fara eiga til Noregs verði sendar þangað, en að sjálfsögðu vérður það svo skjótt, sém mögulegt er. vetnr. 20. þessa mánaðar. mundi skólinn fá til umráða mun rýmna húsnæði, en hann hefir liingað til liaft og svo annað hitt, að mögulegt verður að lála hann starfa bæði kvölds og morgna. En slíkt er nauðsynlégt, ef full- nægja á eftirspurninni eftir skólaveru, sem hefir verið, sannast sagt, gífurleg nú á síðustu áruin. Undanfarið liefir ekki verið hægt að hafa nema-7 námsdeildir við skób ann, en nú verður hægt að fjölga þeim uþp í 11. Má því búast við, að mögulegt verði að taka alla þá í skólann í haust, sem sótt hafa um inn- göngu og náð prófi. Eins og áður hefir verið rætt um í blöðunum, liefir Gagnfræðaskólanum nýlega verið veitt. aukin prófrétt- indi, og má þvi gera ráð fyrir að aðsókn að honum aukizt til muna á komandi árum, og ber þegar af þeim ástæðum að fagna þvi, að skólinn fær nú aukið húsnæði. Glæsileg skákför Vestmannaeyinga. í síðustu viku fóru skák- menn frá Vestmannaeyjum í skálcför lil Reykjavíkur og nágrennis. Þeir tefldu á eft- irtöldum stöðum: Selfossi, Iíeflavík, Vífilsstöðum, Hafnarfirði, Reykjavík. Oftast var teflt á 8 horð- um, nema á Selfossi, þar var aðeins teflt á 6 hoðrum og í Keflavík á 9 horðum. Úrslit urðu þessi: 1. Vestm.eyj. unnu skákm. austanfjalls (Selfossi) m. 3%: 2%. 2. Vestm.eyj. unnu Keflvík- inga með (5: 3. 3. Vestm.eyj. unnu Vífils- staðmenn með S1/^^1/*). 4. Vestm.evj-. gerðu jafntefli við Hafnfirðinga 4: 4. 5. Vestm.eyj. gerðu jafntefli við 1. flokk úr Taflfélagi Reykjavíkur 4:4. Lið Vestmannaeyinga var skipað þessuni mönnum: 1. borð Vigfús ólafsson. 2. borð Friðjón Benónýs- son. 3. borð Árni Stefánsson. 4. — Rafn Árnason. 5. — KarlSigurhansson. 0. — Halldór ólafsson. 7. — Gísli Stefánsson. 8. — Ragnar Halldórss. Fararstjóri var Ragnar Ifalldórsson. Hefir þessi för Vestmannaeyinganna verið góð tilbrevting í skáklifi Sunnlendinga, og þótti hún hin bezta skemmtun meðal skákmanna. Nokkur áhugi mun vera vaknaður meðal skákmanna á þvi qð koma á staðakeppn- um, þar sem hver staður sendir 8 manna sveit, og tefli þær þái ein við allar og all- ar við eina. Reykjavík myndi þó að sjálfsögðu ekki senda neinil. mann úr Lándsliðmu i slika keppni, lieldur aðeins fyrstá flokk, og tvo meistara- flokksmenn á efstu borðun- um. Yrði slík keppni efalaust spennandi ög erfitt að segja fyrir um úrslitin. 6209 heimili rænd í Noregi. Quislingar fóru ránshendi um eignir óvina sinna. Komið hefir í Ijós að quislingar í Noregi hafa söls- að undir sig miklar eignir í Noregi. Nefnd manna, sem vinnur að því í að safna saman og afhenda réttum hlutaðeigend- um verðmæti sem tekin voru i heimilc'arleysi af þeim með- an að nazistar stjórnuðu landinu segja að um gífur- legan fjárdrá'tt sé að ræða. Um 1200 heimili Gyðinga og um 5000 annarra ríkinu óvinveittra manna voru rænd, aðallega flóttamanna og pólitískra fanga. Búslóðir þessarra 6200 heimila voru Þjóðverjar og quislingar bún- ir að selja með nauðungar- sölu eða ráðstafa á annan hátt en jafn mörg heimili höfðu jieir tekið í sínar hend- ur en voru ekki búnir að ráð- stafa. Aðferðin var venjulega sú að fyrst fengu Þjóðverjar að taka það sem þeir vildu siðan tóku quislingar það sem eftir var. Skrifstofa sú í Noregi sem sá um þessar nauðungarsölur eigna andstæðinga quislinga hafði kostað hálfa aðra millj. norskra króna síðan lnin var selt á-stofn i nóvember 1942. Innsfæður erlendis hafa vaxið um rúml. helming síðastliðna 16 mánuði. Inneign Landsbankans í erlendum bönkum nam í apríllok s. 1. kr. 306 millj. kr. og er það meira en nokkuru sinni fyrr. Fyrir rúmii ári, eða A árs- lok 1943 ram inneign Lands- bankans í erlendum bönkum aðeins 132 millj. kr. og hcfir inneignin því meir en tvö- faldast á 16 mánuðum. Seðlar vöru alls í umferð kr. 160 millj. og er það um 7 millj. lcr. minna en var um s. 1. áramót Safnahúsið málað. Hafinn er. undirbúningur að því að mála Safnhúsið hér í Reykjavík, enda má segja að þess hafi verið orðin full þörf. Hefir ]>að ekki verið vanzalaust að sjá jafn fagra bvggingu flekkótta og ómál- aða ár eftir ár. Sama má segja um Sundhöllira og fleiri stórbyggingar í bænum. Að því er landsbókavörður liefir tjáð Yísi, er nú buið að koma liandritasafninu aftur á sinn stað í Safrahúsinu og er nú aftur til afnota fyrir þá sem viFa. Gangleri, 1. hefti 19. árg., hefir borizt hlaðinu og er fjölbreytt að vanda."4 þetla hefti ritar Gretar Fells eftirtaldar greinar: Dyr Andans, Náð og nauðsyn, Meira lif, Konungsherbergið og Norður- ljós. Annað efni ritsins er sem hér segir: Af sjónarhóli. Guðs- lnigmyndir manna (Þorlákur ó- feigsson). Styrjaldir, kristni og kirkja (Þorsteinn Valdimarsson stud. theol.). Guðspekin á þrösk- uldi hins nýja tíma (Kristján Sig. Kristjánss'on). Hin innri fræðsla (Jón Árnason prentari). Ritið er mjög vandað og er prentað á sérlega góðan pappir. Veitinga- og gistihús í Vaglaskógi. 5—600 manns geta setið þar að veitingum í einu. Skógrækt ríkisins hefit leyft gistihúsahald i Yagla- skógi utanverðum. Yagla- skóg hafa árlega sótt um 30 þúsund manns á und- anförnum árum. í vondum veðrum var þar hvergi skjól að finna og þörfin fyrir gisti- og veitingahús mjög aðkall- andi orðin. Nú hefir nýstofnað liluta- félag, sem ágætir menn í Reykjavík og á Akureyri standa að, fengið leyfi til að byggja gislihús i Vaglaskógi. Hefir verið unnið að því í vor að koma byggingunni upp og er ætlast lil að hún verði að einhverju eða öllu leyti tekin 1 notkun 1. júlí n. k. Þella er mikil bygging, með 22 svefn- herbergjum, sem ýmist rúma 2 eða 4 gesti og stórum veil- ingasal. Húsið stendur í fall- egu umliverfi, skammt frá Fnjóskárbrú. Vísir hefir i sámhandi við hið nýja gistihús átt tal við Sigvalda Thordarsen bygg- ingameisfará, sem gert hefir uppdrælti að byggingunum. Hann sagði að hótelið væri byggt úr tveimur hermanna- skálum, sem llvor um sig er 36x6.3 metrar að stærð. Þeir liggja háðir í sömu stefnu en 10 melra hil á milli þeirra. Yerður annar -skálinn notað- Reykjavíkurmótið: Valm vann K.R. með 4:0. Annar leikur Rcykjavíkur- mótsins fór fram á íþrótta- vellinum í gærkvöldi. Sigraði Yalur Iv.R. með 4 mörkum gegn engu. Þessi leikur var lalsvert betri en fyrsti leikur mótsins og tæplega eins ójafn og markalalan sýnir. í fyrri liálfíeik átli KR. undan nokkurum vindi að sækja, en tókst þó ekki að skora, enda varði Hermann ágætlega. í lok hálfleiksins tókst Gunnari (Yal) að skora mark og lauk honum þvi 1:0 fyrir \’al. í síðari hálfleik hafði Val- ur vindinn með sér, en náði þó ekki neinum verulegum vfirhurðum fyrr en líða tók á leikinn. Rétt i byrjun hálf- leiksins tókst Alhert (Yal) að skora og skömmu síðar hætti Gunnar við því þriðja. Á síðustu mínútunum setti Ellert svo fjórða markið. Yfirburðir Vals voru aðal- lega fólgnir í betri vörn og þá sérstaklega betri mark- manni. Enda mun það hafa ráðið miklu um úrslilin, að KR. hafði ekki sinn aðal- markirann, en í hans stað varamarkmann, ungan og lítt reyndan, sem gætti ekki stöðu sinnar sem skyldi. Þráinn Sigurðsson dæmdi leikinn og fórst það vel úr liendi. Áhorfendur voru margir. ur fyrir veitingasal, eldhús, geymslur o. fl. Ivemur veit- ingasalurinn til með að rúma 175—200 manns. I hinum skálanum verða herbergi fyrir gesti og starfsfólk. Skál- arnir eru tengclir saman með, lágri byggingu, með flötu þaki, svo sem myndin sýnir. Þar verður komið fyrir for- stofu; dagstofu, fatageymslu, snyrtiherbergi o. fl. Á inilli skálanna er garður um 30x10 m. langur, og er liann opinn mót suðri. Gert er ráð fvrir útiveitingum í garðinum og munu þar geta setið 3-—4 húndruð manns við borð. Garðurinn verður skreyttur með trjám og þar verður ennfremur lconiið fyrir arni. S7 nemendui iaka stúdentspióL 100 ganga undir gagn- . fræðapróf. Við Menntaskólann í Reykjavík hafa 67 nemendur gengið undir stúdentspróf í vor og 101 undir gagnfræða- próf. Hefir aldrei annar eins fjöldi gengið undir gagn- fræðapróf sem nú. Stúdentsprófinu er nú lok- ið en gagnfræðaprófinu lýk- ur í dag. Hafa 67 nemendur gengið undir stúdentspróf, þar af 56 innanskóla en 11 utanskóla. Undir gagnfræða- prófið gengu 101 nemandi, þar af 31 innanskóla en 70 utanskóla. Á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. fer skólauppsögn menntaskólans fram i há- tíðasalnum. Fyrsfu stúdentarnir útskrifasft m Verzl- unarskólanum. f ár verða fyrstu stúdent- arnir útskrifaðir úr Verzlun- arskóla íslands. Eru það 7 nemendur sem gengu undir próf og mun prófum lokið n. k. föstudag, en skólaslit fara fram þ. 17. júní. Prófdómarar við stúdents- prófið í Verzlunarskólanum eru hinir sömu og í Mennla- skólanum. 350 nemendur stunduðu nám við skólann í vetui; og hafa nú allir lokið prófi nema þeir, sem ganga undir stú- danfspróf. Einnig er lokið inntökuprófi i skólann, en um 120 nemendur gengu undir það. Er skólann þyí fiillskipaður fyrir næsta námsár. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1669 og tilkynnið nafn og heimilis- fang.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.