Vísir


Vísir - 13.06.1945, Qupperneq 5

Vísir - 13.06.1945, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 13. júní 1945 VISIR 5 KMHSGAMLA BlöHHK Viðbaidr atlögu (Stand By For Action) Amerísk sjóhernaðarmynd Robert Taylor, Brian Donlevy, Charles Laughton. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Hrói höttur Litmynd með Erroll Flynn, Olivia De Havilland, Basil Rathbone. Sýnd kl. 5. STÚLKU vantar nú þegar í eldhúsið á EHi- og hjúkr- unarheimilinu Grund. Upplýsingar gef- ur ráðskonan. Starfsstúlka óskast að Válhöll á Þing- völlum. Upplýsingar i Ilressing - arskálanum. Góða stúlku vantar á Vífilsstaðahælið. Uppl. á skrifstofu ríkis- spítalanna og til kl. Sýý á daginn hjá yfirhjúkrunar- konunni á Vífilsstöðum. 2 sfúlkur óskast á veitingastofu í Austurbænum. Húsnæði fyigir. Uppl. á Öldugötu 57, 2. hæð. Svefnherbergís- lil sölu, hjónarúm og tvö náttborð. Tækifærisverð. Upplýsingar í síma 4383 kl. 8—9 i kvöld og fyrir hádcgi á morgun. „Giít eða ógiíf. Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Hæsta sýning verður annað kvöld kl. 8. * Aðgöngumiðar að þcssari sýningu verða seldir kl. 4-—7 í dag. DANSLEIKUR verður haldinn í samkomuhúsinu Röðli í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á staðnum. Hljómsveit hússins. Nonænafélagið: ABáLFUNDUR verður í Oddfellowhúsinu, uppi, fimmtudag- inn 14. júni kl. 9 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÖRNIN. Vilia á bezta stað í bænnm, iil sölu. Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guð- mundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. sem gefa nánari upplýsingar. ; Nýr sumarbústaður við Vatnsenda, 3 herbergi og eldhús, með hag- kvæmu verði, til sölu. Málflutningsskriístofa Einars B. Guðmundssonár og Guðlaugs Þorlákssonar, Austui'stræti 7. Símar 2002 óg 3202. HÁRALITURINN kominn aftur. Gotlred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912. Riffill óskast. Góður magasin-riffill, ásamt skotum, óskast. Tilboð með tilgreindu merki, smíðaári, skota- fjölda og bví, hve rnörg skot fylgja, sendist hlaðinu fyrír sunnudag, merkt: „REMINGTON“. Mtf TJARNARBlÖ UU MMK NYJABIO MMK MONGÓLÍA ALI BABA Rússnesk þjóðlífsmynd og hiztir 40 ræn- frá MongólíU. ingjar Rússneskar fréttamyndir. Litskreytt æfintýramynd. Sýning kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Jón Hall, María Montez, BEZT AÐ AUGLf SA í VÍSI Ihurhan Bey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Santbandsþing uitgra sjálfsiæðismanna verður sett í kvöld kl. 8,30 í húsi Verzlunar- mannafélagsins, Vonai'stræti 4. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvíslega. Samhandsstjórnin. UNGMENNAFELAG RETKIAVIKUR vantar pilta og stúlkur til að selja happdrættis- miða félagsins. Happdrættið er um jörðina Ingólfshóll i ölfusi, 90 hektara land, er liggur að þjóðveginum. — Einnig eru 10,000 kr. í peningum. Afgreiðsla miða er í Listamannaskálanum kl. 1—3 daglega fyrst um sinn. Dregið verður 1. júlí. Há sölulaun og sérstök verðlaun til þcss, sem selur mest til 1. júlí. Það hefir komið í ljós, að vindla- og cigarettiikveikjarar eru áhættuminnsta eldfærið. Nokkrar tegundir eru ennþá fyrirhggjandi, og Tmnustemar (Flint’s) og lögur (Fluid) í þá. Þetta er athugandi meðal ann- ars fyrir sjómenn og sveitafólk. Nýkomið: DUNHILL vindla- og sígárettukveikj- arar. Sent gegn póstkröfu um land allt. BRIST0L, Bankastræti. Sími 4335. BEZT AÐ AUGLÝSA í VlSI. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um MELANA. Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Vísir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.