Vísir - 13.06.1945, Page 6

Vísir - 13.06.1945, Page 6
6 VISIR Miðvikudaginn 13. júní 1945 Vöniflutnings- flugvél fer frá Stokkhólmi í þess- ari viku. Tekur flutning til Reykjavíkur. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Skipaafgr. Jes Zimsen (Erlendur Pétursson). Sími 3025. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. STBIGAEFNI, margir litir, nýkomin. Veizl. Regio, Laugaveg 11. Plöntusalan á horninu á Njálsgötu og Barónsstíg. Selt á hver jum degi frá kl. 4—6 alls konar l)lóm. Haínaifjöiðui! 3 stúlkur óskast nú þegar í Hressingarskála Hafnar- fjarðar. Upplýsingar milli kl. 7 og 9 í kvöld. Stórt erfðafestuland í Fossvogi með íhúð- arskúr og hænsnahúsi er til sölu. Uppl. í síma 2577. Sterkur 5 manna bíH til sölu verð tækifæris- verði. Skarphéðinsgötu 6 kl. 4—6 í dag. Síldarnætur til sölu. Nokkrar nýlega uppgerðar síldarnætur eru til sölu nú þegar. ALUANCE H.F. Eykur eggja- framleiðsluna. Eggjaiiamleiðendui! Höfum nú fyrírliggjandi: „Sólar“-hænsnafóður fyrir varphænur. „Sólar“-ungafóður — fóðurblanda handa ungum, sem reynist ágætlega. Blandað hænsnakorn er nú ávallt til. Gerið pantanir sem fyrst. Sendum til kaupenda i nágrenni Reykja- víkur. Fiskimjöl h.f. Hafnarstræti 10. REYKJAVÍK. Sími 3304. Verndið heilsuna. • MAGNI H.F. Sími 1707. f-il'VUrrf ESJA Þeir, sem pantað hafa far með skipinu til útlanda og út- fyllt tilskildar skýrslur, fá að vita fyrir hádegi á laugardag, hvort þeir fá far, enda séu þeir þá tilbúnir að innleysa faiseðla sína og leggja fram fullgild vegabréf. Fagianes. Vörumóttaka til fsafjarðar fyrir hádegi á morgun. olíu, sem lieimurinn veit um. Atlantsþafssáttmálinn skuldhindur Breta lil að veif.a Aröbum sjálfstæði. Þótt Bretar segist ekki hafa neina áhatavon i luiga, mun þetla samt tákna, að hin oliuauð- ugu ríki, Sýrland og Líbanon, hljóta sjálfstæði sitt. Þessi í'íki hafa um langt skeið ver- ið liluti af Frakkaveldi og það verður .að ákveða á frið- arráðstefnunni, hvort Frakk- ar eru fúsir til að falla frá til- kalli ])ví, sem þeir telja sig eiga til ]iessara landa. Bandaríkin telja sig hafa þörf fyrir olíuna í löndunum við austanvert miðjarðarhaf. Ff þau hættá sér út í að afla hennar, þá verða þau að taka afstöðu til vandamálanna þar og mega í.engu láta bil- hug á sér finna. Dlgan við austanvert Miðjarðarhaf. Framh. af 2. síðu. við þá á kostnað Gyðinga og liafa meira að segja lokað Palestínu fyrir þeim fyrir nokkuru. Ástæðan er sú, að Arabar eiga þriðjung allrar DE GAULLE SENDIR FOR- SETA ÍSLANDS, SVEINI BJöRNSSYNI HEILLA- SKEYTI. Charles de Gaulle hers- höfðingi, leiðtogi Frakka, hefir sent forsela íslands heill.aóskaskeyti út af endur- kjöri hans og bætt við hlýj- um óskum til lands og þjóð- ar. Forseti hefir þakkað skeytið og tjáð leiðtoga Frakka, að ísléndingar hafi fagn.að mjög endurheimt Frakklands úr óvina höndu-m. (Frá ríkisstjórninni). Flugíerðir miUi Sví- þjóðar og U.S.A. Reynsluflugferðir milli Bandaríkjanna og Syíþjóðar, með viðkomu á íslandi, eru nýlega haínar. Gert er ráð fyrir að fastar áætlunarferðir hefjist alveg á 1 næstunni Úrslit í badmixiton- keppninni í kvöld. Undanfarið hefir staðið vf- ir tvímenningskepþni lijá meistar.aflokki Badminton- félags Revkjavíkur og fara úrslitaleikir fram í dag' ld. 5 e. h. í húsi Jóns Þorsteinssön- ar við Lindargötu. 8 flokkar tóku uppaflega þátt í lceppn- inni, sem er úlsláttarkeppni, en nú eru 4 fl. eftir og keppa þeir til úrslita í kvöld. Fyrst keppa Ivjartan Iljalte- sted og Ingólfur Ásmundsson á móti Jóni Jóhannessyni og Georg Luther Sveinssyni, en, svo strax á eftir GuðjóirEin- arsosn og Friðrik Sigur- hjörnsson á móti Páli Andrés- syni og M.agnúsi Davíðssyni. Þeir flokkar, sem vinna í þessum keppnum keppa svo til endanlegra úrslita á cftir. Má búast við harðri og jafnri keppni. Tillaga nm liam- tíðai skipulag lafmagnsmála. Rædd á þingi Sambands ísl. sveitaríélaga í gær. í gær var lögð fram tillaga á stofnþingi Samhands ísl. sveitafélaga undir liðnum, önnur mál, varðandi farmtíð- arskipulag rafmagnsmála i landinu. Flutningsmaður lil- lögunnar var Axel Tuliníus, lögreglustjórj í Bolungavík. Að efni til var tillagan þannig, að þingið sltyldi skora á Alþingi og rikisstjórn að ganga ekki endanlega frá framtíðarfyrirkomulági raf- magnsmála i landinu fyrr en leitað hefði verið umsagnar og álits stjórnar Sabands ísl. sveitafélaga. Tillögunni yar vísað til alls- herjarnefndar. Leikfélag1 Reykjavíkur. Að gefnu til'efni vill Leikfélág Reykjavíkur láta þess getið, að vegna veikiiidaforfalla eins leik- arans og fjarvistar annarra get- ur félagið þvi niiður ekki sýnt hið fræga leikrit „Kaupmanninn í Feneyjum" oftar að þessu sinni. En sökum sífelldra fyrirspurna um sýningar á.þessu leikriti, skal þess getið, að reynt mun verða að hafa nokkrar sýningar á því á hausti konianda. — Ennfrennir vill félagið vekja athjgli á því, að starfsár jsess er nú senn liðið og niun því ekki vera hægt að hafa nema fáar sýningar í viðbót á hin- um bráðskemmtilega skopleik „Gift eða ógift?“ og er því hver síðastur að sjá hann, því að liann verður ekki sýndur aftur í haust. Um sýningar á þeim leik sjá aug- lýsingu hér í blaðinu í dag. AFGREIÐSLU- STÚLKA óskast strax. — Hátt kaup. Hótel Leó, Njálsgötu 112. Krístján Guðlaugsson hæstaréttárlögmaður Skrifstofutíjnii 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið'. — Sími 3400. BÆJABFHETTIB Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, síml 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur. í nótt annast bst. HreyfiII, sími 1633. Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn Gift eða ó- gift? í kvöld kl. 8. Næsta sýn- ing verðúr annað kvöld kl. 8. Skipaferðir. 1 morgun kom Viðey af veið- um. Kópanesið, sem kom í gær, fór á veiðar í nótt. Aðalfund heldur Norræna félagið í Oddfello'whúsinu uppi næstk. fimmtudag kl. .9 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Afmæli Bretakonungs. í tilefni af afmæli Georgs VI. Gretakonungs taka sendiherra Breta og frú Shepherd á móti heimsóknum að Höfða fimmtu- daginn 14. júní kl. 5—7. Katla — Reykjafoss. Kötlu hefir verið valið nýtt nafn og heitir hún nú Reykjafoss. Fimmtugur er í dag Jóhann Björnsson vél- stjóri. Ilann dvelur nú í Stokk- hólmi. Veðrið í dag. f morgun var norðvestan strekkingúr á Suðvesturlandi, en hægviðri norðanlands og ausian. Hiti var víðast 6—7 stig. Veðurhorfur. Suðvesturiand, Faxaflói: Stinn- ingskaldi á norðvestan og smá- skúrir. Breiðafjörður og Vest- firðir: Norðvestankakli og skúr- ir. Xorðurland, Norðausturland og Austfirðir: Norðangola en þykkt loft og dálítil rigning eða súld. Suðausturland: Norðvestan- gola og bjartviðri. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: óperulög. 20.25 Útvarpssagan: „Herra- garðssaga“ eftir Selmu Lagerlöf; Þýð. Björns Jónssonar (H. Hjv.). 21.00 Einléikur á píanó (ungfrú Helga Laxnyss): Toccala í d- moll, fyrir píanó, eftir Bach. 21.20 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálss'on ritstjóri). 21.45 Hljóm- plötur: Comedian Harmonists syngja. 22.00 Fréttir. Dagskrár- lok. EROSSGATA nr. 69. 1 * ■ * « 4 í 1 * 1 J ■ 8 ’ ■ il >X ,s ■ ■ * ■ " 18 - ■ Skýringar: Lárétt: 1 Fldur, 3. útlim, 5 band, li utan, 7 fótahúnað, 8 skáld, 10 ekki þessa, 12 grein- ir, 14 tóm, 15 umhugsun, 17 frumefni, 18 dægradvöl. Lóðrétt: 1 Stétt (eint.), 2 fisk, 3 forskaut, 4 braut, 0 þingmann, 9 reitingur, 11 skóg, 13 æði, 16 samhljóðar. Ráðning á krossgátu nr. 68: Lárétt: 1 Gát, 3 H.M.S., 5 ið, 6 S.J., 7 æpa, 8 tá, 10 álfi, 12 arf, 14 láð, 15 nár, 17 A.A., 18 faktor. Lóðrétt: 1 Gifta, 2 áð, 3 hjaH, 4 slcriða, 6 spá, 9 árna, 11 fáar, 13 fák, 16 R.F.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.