Vísir - 13.06.1945, Page 7

Vísir - 13.06.1945, Page 7
MiSvikudaginn 13. júní 1945 VISIR ? (L o — 4 SZ/oyd cfy. 3Doug/as: DTv'i/rí/llímz 140 sveifla höndunum. Allar voru hreyfingar hans frjálsmannlegar og' djarflegar. Maðurinn var foringjalega vaxinn, hugsaði Marsellus og dáð- ist að líkamsburðum hans. En þegar stóri fiskimaðurinn nálgaðist grös- uga hólinn, hægði liann á göngunni og hakið var ekki teinrétt eins og áður. Hann nam stað- ar og strauk óstyrkri liendi um enni sér, sem var hátt og livelft. Marsellus stóð á fætur og gekk til móts við hann i brekkunni. Pétur rétti honum sterklega hendina, en sagði ekkert. Þeir settust niður i grasinu nálægt gröfunum undan krossunum þrem og sátu þar þögulir langa stund. Að lokum sleit Pétur sig upp úr sínum stóru minningum og leit á Marsellus og síðan út á völlinn. „Eg var hér ekki þann dag,“ sagði hann djúpri, hárri röddu. „Eg var ekki hjá honum á kvalastund hans.“ Pétur andvarpaði þungan. Marsellus vissi ekki, hvað hann átti að segja, né heldur hvort hann átti nokkuð að segja. Stórvaxni Galíleumaðurinn sat fullur iðrunar og horfði í gaupnir sér. Allt yfirhragð hans var svo dapurlegt, að næst liefði gengið ósvífni að reyna að slíta hann upp úr minningum sín- um. Nú leit hann á Marsellus spyrjandi, eins og hann liefði ekki tekið eftir lionum fyrr en nú. „Gríski þrællinn þinn sagði mér, að þú hefð- ir áhuga á sögunni um Jesú,“ sagði hanri al- varlegur í bragði. „Og mér liefir horizt lil eyrna, að þú hafir verið mjög hjálplegur í gær, þegar okkar hflgprúði Stefanos hvarf liéðan. Bcnjósef sagðist lialda að þú játaðir kristna trú. Er það satt, Marsellus Gallíó?“ „Eg er sannfærður um það,“ sagði Marsellus, „að Jesús er guð. Eg trúi, að liann lifi og sé allt máttugt. En eg á ennþá margt ólærl um hann.“ „Langt liefir þú komizf með trú þína, vinur minn!“ sagði Pétur Iilýlega. „Þar sem þú ert Rómverji, liefir líferni þitt verið allt á aðra bókina lært, en það sem Jesús kenndi. Vafalaust hefir þú margt illt gert, sem þú verður að iðr- ast eftir, ef þig langar að þekkja ríkidóm náð- ar hans. En eg ætla ekki að Jiiðja þig að iðrast, fyrr en eg liefi sagt þér frá því, sem eg liefi drýgt. Hvaða syndir sem þú hefir drýgt, þá komast þær aldrei í samjöfnuð við ótrúmennsk- una, sem mér var fy.rirgefin IJann var bezti vinur minn, og á þeim degi, sem hann þurfti mín með, sór eg það, að aldrei hefði eg þekkt hann.“ Pétur grúfði andlitið í hendur sér. Eftir skamma stund leit hann upp. / „Segðu mér nú,“ sagði haun, „livað þú veizt um Jesú.“ Marsellus svaraði ekki strax, en þegar liann tók til máls, lalaði liann lágri röddu. Hann hevrði sjálfan sig segja, eins og einhver annar væri að tala: , „Eg krossfesti liann.“ Sól var lágt á lofti, þegar þcir fóru að hugsa um að fara aftur til borgárinnar. Á þessum tveim klukkustundum hafði Marsellus heyrt út i æsar liina hrífandi sögu, sem áður hafði verið sögð honum i smábrotum og á þeim tíma, þeg- ar hugur hans var ekki fær um að meta þau. Þeim liafði fundizt þeir eiga mikið sameigin- legt' í iðruninni, en Pétur brann af ákafa vegna minninganna um meistarann og sagði, að þeir yrðu eingöngu að hugsa um framtíðina. Sjálf- ur hafði hann hættusamar áætlanir á prjónun- um. Hann ætlaði til Sesareu, til Joppu og ef til vill til Róm! „Og livað ætlar þú að gera Marsellus?“ spurði Iiann dálítið ögrandi röddu. „Eg ætla heim, I?étur.“ „Til að gefa keisaranum skýrslu?“ „Já,“ Pétur lagði stóru liöndina á kné Marsellusar og liorfði einarðlega í augu honuin, „Hvað ætlar þú að segja lionúm — um Jesú?“ spurði hann. „Eg ælla að segja keisaranuín, að Jesús, sem við héldum dauðan, sé á lifi og að hann sé hér til að stofna nýtt ríki.“ „Ekki skortir þíg liugrekkið, ungi bróðir! Keisaranum mun varla geðjast að þvi að heyra um nýtt ríki i aðsígi. Þér verður án efa refsáð fyrir dirfsku þina.“ „Svo fari sem fram vill. Eg mun segja hon- um sannleikann.“ „Þá spyr hann þig, livernig þú vitir, að Jesús lifi. Hverju svarar þú þá?“ „Eg ætla að segja honum frá dauða Stefan- osar -— og sýninni, sem liann sá. Eg er sann- færður um, að hann sá Jesú!“ „Tíherius keisari gerir sig ekki ánægðan með þess konar gannánir.” Marsellus var þögull og hugsi um stund. Satt var það, sem Pétur liafði sagt. Slíkur vitnis- burður liefði mjög litið gildi í augum manns, sem fráhverfur væri trúnni. Tíherius myndi hæðast að slíkum vitnisburði og hver gæti lika slillt sig um það? Senator Gallió mvndi segja: „Þú sást deyjandi mann horfa á Jesú. Hvernig veiztu, að það var hann, sem hann sá? Er þetta sterkasta stoðin undir trú þinni, að Galíleumaðurinn lifi? Þú segir, að hann liafi gert kraftaverk, en sjálfur sást þú hann engin gera.“ „Komdu,“ sagði Pétur og stóð á fætur. „Við skulum fara aftur til borgarinnar.“ Þeir þrömmuðu áfram og sögðu fátl. Hvor var niðursokkinn í sínar eigin hugsanir. Brátt voru þeir komnir inn í mannþröngina i borg- inni. Pétur hafði sagzt ætla heim til Jóhannes- ar Markúsar. Marsellus ætlaði til gistihússins. Nú gengu þeir fram hjá musterinu. Sólin var að setjast og maramai’aþrepin, sem á daginn voru troðfull af betlurum, voru nú mannlaus að heita mátti. Einn veslings farlama maður sat hnipinn á neðsta þrcpinu og hampaði betlikrúsinni og bað hárri röddu um ölmusu. Fótleggir hans voru allir snúnir og lioldlausir. Pétur nam staðar. Marsellus var kominn dálítið á undan, en gekk til haka, þegar hann tók eflir því, að Pétur og betlarinn voru að tala saman. „Hve lengi hefir þú verið svona, vinur?“ sagði Pétur. „Frá fæðingu, herra,“ kveinaði betlarinn. „Fyrir guðs sakir -— ölmusu.“ „Peninga á eg enga,“ sagði 'Pélur. „En það scm eg hefi, það gef eg þér!“ Ilann rétli út háð- ar hendur yfir ki’ypplinginn, sem vissi ekki, hvaðan á sig stóð veðrið og sagði: „í nafni Jesú, stattu upp — og gakk!“ IJann greip tæi’ða liand- leggi betlai-ans og reisti hann á fætur — og hann slóð! Frá sér numinn og með slitróltum andköfum, ýmist hlæjandi eða grátandi, dró hann fæturna eftir gangstéttinni. Stult, hikandi skref, eins og til að reyna — en hann gat geng- ið! Ilann hrópaði upp! Þyrping tók að safnast. Menn úr nágrenninu, sem þekktu betlarann, tróðust að til að spyrja spurninga, æstir og undi’andi. Pétur tók undir handlegg Marsellusi og þeir liéldu áfram og gengu þögulir spölkorn. Að lokum yrli Mar- sellus á hann, en röddin var óstyrk: „Pétur! Hvernig fórstu að þessu?“ „Þetta var verk anda Jesú.“ „En þetta var óframkvæmanlegt! Maðurinn var kryppplingur frá fæðingu! Hann hafði aldrei stigið skref á æfi sinni!“ „Nú getur liann þó gengið,“ sagði Pétur al- varlegur i hragði. „Segðu mér Pétur!“ sagði Marsellus. „Vissir þú, að þú áttir þennan kraft? Hefirðu nokkuru sinni gert slíkt áður?“ „Nei, ekkert þessu Iíkt,“ sagði Pétur. „Eg eignast sífellt meiri og meiri fullvissu um ná- lægð hans. Hann er i mér. Þessi kraftur —■ hann er ekki minn eigin, Marsellus. Það er andi hans.“ „Kannske kemur hann ekki aftur — nema i hjörtum manna,“ sagði Mai-sellus. „Jú!“ sagði Pétur. „Hann mun búa í hjörtum manna — og gefa þeim kraft anda síns. En, það það er ekki allt! Hann mun koma aftur!“ XX. KAFLI. Allur Iieimurinn vissi, að hvergi voru næl- urnar háværari en í Róm, en samt vöndust menn þessu svo, að enginn fann til þess, nema liann væri að heiman í ár og kæmi svo aftur. Aðeins hinar tvær ágætu götur, sein skárust á Forum, Via Sakra og Via Nóva, voru fallega lagðar mjúkum marmara frá Númidiu. Allar aðrar götur voru lagðar hnullunguni, suniar smáum, aðrar stórum. Til að ykist ekki um of troðningurinn á þess- ,um þröngu og lilykkjóttu götum og hinum Frá mönnum og merkum atburðum: ,Mið emm til iiásagnaz". Það var kolniða myrkur og við vorum berfættirj sárfættir og margir veikir. Það var eins og við ætlj uðum aldrei að komast til fangabúðanna, og okkur var sárkalt, þrátt fyrir áreynsluna. Japönsku varð- mennirnir stóðu ó vagnpöllunum og æptu: „Ðragf ið“ og „ýtið á“ og létu kylfurnar ganga á höfðuni okkar og herðum. \ Við þraukuðum. Reiðin ólgaði og sauð í okkurj og það varð okkur til bjargar. Við urðum því æfari sem lengur leið, og japönsku varðmennirnir vorii. orðnir dauðhræddir. Þegar við gengum fram hja húsi yfirmanns varðliðsins, hófum við söng, þessiú nöktu, hungruðu, þjáðu Bandaríkjamenn. Við sungf um af allri lífs og sálar örku, og Japanar voru sv4 skelkaðir, að þeir gerðu ekkert til þess að stöðvú okkur. Við sungum „God bless America“ (Guð blessi Bandaríkin), og söngurinn ómaði í kyrrð nætur- innar. Hvað sem beið okkar — það kvöld vorum við stoltir yfir þvi, að við vorum Bandaríkjamenn. l } Formáli II. kafla. Hel-bræður kölluðu Japanar þá, af því að hel beiif- allra, ef einn braut af sér. j Japanar skipuðu föngunum í Davao í flokka. Tíu voru í hverjum flokki. Hver fangi um sig í hverj- um flokki var ábyrgur fyrir gerðum hinna. Ef ein, hver hraut eitthvað af sér, voru allir i hans flokki sviptir klæðum og japönsku varðmennirnir gengii í skrokk á þcim og hýddu þá. Ef einn komst undá an á flótta, voru hinir níu skotnir. Vissulega voru þeir bræður, en bræðralagsböndiní voru miklu stcrkai’i og áttu sér dýjxri rætur en Jap; anar höfðu hugmynd um. Þeir gerðust fóstbræðuú í hálfs þriðja árs þrælkunarvinnu i fangabúðununij japönsku á Filippseyjum. Það voru gaddavírsgirðj ingar Japana, jáx’naðir skór þeirra, og byssustingh,- sem knýttu þá saman ósýnilegum, en traustum bönd - um, svo að þeir gátu varðveitt löngun sína til ao lifa, í hinni löngu hið eftir þeirri stund, er amerískit sprengjuvélarnar kæmu og boðuðu, að breyting væri á orðin. Marga nóttina, þegar tunglsljós var, mændvt þeir til himins — vonuðu, að þeir gætu aftur lifaÖ sem frjálsir menn .... Þetta er frásögn þeirra, sem Jvomust lifs af. Við' höl'um skráð það ein's og þeir sögðu frá því. Frá-j sögnin hófst með lýsingu á Helgöngunni frá Bataan^ frá þrælslegri meðferð Japána á föngúnum og grefli’- un þeirra, sem létu lífið í O’Donnell- og Cabantuan • fangabúðunum. Nú verður sagt frá því, sem gerðist innan gaddavírsgirðinganna í Davao. Corey Ford og Alastair MacBain. i II. j Biðin var örðugust. Eða öllu heldur það, að telja sjálfum sér trú um að eftir einhverju væri að bíða. Það var næstum ár liðið frá þvi, er við vorum tekn-| ir höndum, eftir að Bataan-skagi gekk okkur úr greipum, og við voruni að liugsa um það æ meixa, hvort hjálp mundi nokkurn tíma berast. Við vorum farnir að skálda eitthvað upp, hrinda af stað cinhverjum orðrómi, til þess að glæða von-s irnar. Við vorum að búa til falsvonir, til að geta: þraukað. Við spui’ðum hvern annan frétta, og viss-j um vel, að enginn hafði neinar fréttir að segja, nema tilbúnar fréttir okkar sjálfra. Við skýrðum hver öðrum hátiðlega frá því, að4 mikil sjóorusta hefði verið háð, og að japanski flot-, • inn liefði neyðzt til að hörfa undan upp undiii strendur Kína, eltur af tundurspillum Bandarikj-j anna. Við vorum svo ofl búnir að tala um að Rúss-! ar hefðu sagt Japönum stríð á hendur, að við vor-1 um farnir að trúa því, að þeir væru komnir í hár saman. Tíu japönskum flugvélaskipum hafði verio sökkt. Brált mundu fangaskipti koma til greina ogj við yrðum se.ndir lieim. Kannske innan mánaðar. ( Dág eftir dag ræddum við í hvíslingum um það,j að Banðai’íkjamCnn væru að koma. Exi þeir konnf ekki —: ekki fyrr en þremur árum síðar. Kannske hafið þið lesið um það í blöðunum fyrir skemmstu, að Bandaríkjamcnn hafi hertekið aftur O’Donnell- fangabúðirnar. Það var sagt í blöðunum, að Jap. anar hefðu verið horfxiir á brott þaðan. Þeir hefðu brennt alla fangaskálana, og Bandaríkjahermennirn-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.