Vísir - 13.06.1945, Síða 8

Vísir - 13.06.1945, Síða 8
8 VIS1R ■ Miðvikudaginn 13. júní 1945 Húsgagnavinnustofa okkar er flutt á Kjartansgötu I, hornið á Gunnarsbraut og Kjartansgötu. Sími 5102. Gottired Haraldsen, Gunnar Kristmannsson. DAMASK- borðdúkar, 4 stærðir — og SEÍIVÍETTUR. Verzlunin Hegio. Laugaveg 11. Starfsstúlku vantar við LANDSPÍTALANN nú þegar. (Jppl. gefur forstöðukon- an í dag og á morgun. Brandur Brynjólfsson lögfræðingur Bankastræti 7 Viðtalstími kl■ 1.30—3.30. Sími 57k3 CÍTRÓNUR nýkomnar. Klapparstíg 30. Sími 1884. LITLA FERÐAFÉLAGIÐ raiSgerir a8 fara til Þingvalla um næstu helgi. VerSur dvaliö á Þingvöllum á laugardaginn. Næsta dag eki'ö inn fyrir Meyj- arsæti og gengiö á Skjaldbreiö. Farseölar veröa seldir í Hann- yrðaverzl. Þuríöar Siguröard., Bankastræti 6, til föstudags- kvölds. Nefndin. Sumarleyfisferð. io daga sumarleyfisferö verð- ur farin 21. júlí til Norðurlands, Akureyrar, Mývatns, Ásbyrgis o. fl. Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku sína í Hann- yrðaverzlun Þuríðar Sigurjóns- dóttur, 'Bankastræti 6. — Sími 4082. — Nefndin. (295 ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum: Kl. 8—9: íslenzk glíma. Á K.R.-túninu: Kl. 6,30—7,30: Knattsp. 4. fl. Kl. 7,30—8,30: Knattsp. 3. fl. í Sundlaugunum: KI. 9—10: Sundæfing. Innanfélagsmólið í frjáls- iþróttum liefst kl. 7 í kvöld. Stjórn K.R. FIMLEIKAFL. karla. IM Gönguæfing í kvöld kl. 6,30 e. h. viö Í.R.- liúsiö.' UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í vist allan daginn strax eöa 1. júlí. Sigurjón Hallvarös- son, Víðimel 49, uppi. (293 STÚLKA óskast til heimilis- verka hálfan daginn. Sérher- bergi, Grenimel 23, niðri. (346 K.F.U.M. VATNASKÓGUR. Þeir, sem sótt hafa um dvöl í 1. flokki í Vatnaskógi og hafa ekki enn vitjað farseöla, þurfa aö vitja þeirra í dag kl. 5—7. DUGLEGAN bílstjóra á vöruflutningabíl vantar um óákveðinn tíma. Tilboð með kaupkröfu sendist á afgr. Vísis, merkt: „Bílstjóri“. — FRAMARAR! — Meistara-, I. og 11. flokksæfing í kvöld kl. 7.30. Mætiö vel 0g réttstundis. Stjórnin. (354 GET tekiö nokkra menn í þjónustu. Uppl. Laugaveg 77 B, frá 5—7 e. m. (357 Falaviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 HÚSNÆÐI óskast fyrir rak- arastofu. Uppl. í rakarastof- unni, Sóívallagötu 9. (291 UNGUR,- reglusamur sjó- maður óskar eftir herbergi. Góð umgengni. Tilboð, ásamt einhverjum upplýsingum, send- ist afgr. Visis fyrir sunnudag, merkt: „Prúður“. (332 GLERAUGU töpuðust síð- astliðna vikú frá Ingólísstræti að Hringbraut. Vinsamlegast skilist á Leifsgötu 13. (339 5 LYKLAR fundnir á Gunn- arsbraut á laugardag. Vitjist á Óðinsgötu 25 í kjallarann. (340 VANDAÐ lítið herbergi óskast strax eða 1. okt. til 1. maí eða lengur. Ókeypis kennsla fyrir börn eða ungl. Tilboð sendist afgr. fyrir föstudagskvöld, —- merkt: ,,Skólanemi“. (356 ÍSAUMAÐUR dúkur tapaö- ist í Hafnarfjarðarstrætisvagni í fyrradag, um kl. 2 e. h. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila dúknum á Grettisgötu 46 (efstu hæð) eða gera aðvart í síma 4977- (355 — Leiga. — STÓRT kjallaraherbergi móti suðri íæst gegn morgun- hjálp. Túngötu 37. (334 TAPAZT hefir pakki með röndóttri ullarpeysu. — Skilist gegn fundarlaunum á skrifstofu Hamars h.f. (358 HERBERGI til leigu fyrir myndarlega stúlku. Húshjálp áskilin, Grenimeí 33, uppi. (350 WMMfflESWk ORGEL, gott, til sölu, Þing- hoítsstræti 26. Til sýnis í dag milli kl. 5—7. (331 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 TVEIR djúpir stólar, nýir, klæddir vínrauðu plussi, til sölu. Öldugötu 55 ,niðri. Simi 2486. Gjafverð. (333 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 TÚNÞÖKUR til sölu á Foss- vogsbletti 29 við Klifveg. Verð kr. 3 fermeterinn á staðnum, kr. 4 heimfluttur. Hjalti Jónsson. (336 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. GÓÐUR nýr og gamall div- an til sölu. —- Tækifærisverð. Baldursgötu 6. (335 GESTUR GUÐMUNDSSON, Bergstaðastræti 10 A, skrifar skatta- og útsvarskærur. Heima 1—8 e. m. (315 GRÁR sumarfrakki, gólf- teppi og gott orgel til sölu og sýnis, Grettisgötu 49, eftir kl. 7. (337 TEK allskonar fataviðgerðir og léreftssaum. Uppl. kl. 8—9 daglega e. h. Kárastíg 6. (341 GÓÐ stígin saumavél til sölu. Uppl. í síma 5454, frá kl. 5—8. (359 SEM NÝR tvisettur klæða- skápur til sölu á Hofsvallagötu 17, annari hæð. (343 NOTAÐ timbur, hurðir og gluggar til sölu. Óðinsgötu 9. C344 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu. ;— Uppl. í sima 4Q58-_______|________(345 SILFURREFUR til sölu. — Uppl. Vatnsstig 9. (347 TELEFUNKEN-útvarps- tæki, handsnúin Pfaff-sauma- vél, rafmagnsofn, litiö l>orð, stoppaðir kollstólar o. fl. til söiu. Þórsgötu 19, III. hæð, kl. 7—9-_________________(348 OTTOMAN, tveggja manna og skápur, borð o. fl. til'sölu, ntjög ódýrt. Lindargötu 21, kjallara. (349 VÖNDUÐ villa við Kleppsveg, með 2ja þektara ræktuðu landi, fæst með góð- um kjörum, ef samið er strax. Gunnar & Geir, Hafn- arstræti 4. Sími 4306. (352 TIL SÖLU ný gr;i l karl- mannsföt. Túngötu 42. (342 MÓTATIMBUR til söllt á Freyjugötu 16. (360 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúöum og snyrtivöruverzlunum. — KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. ______(288 OTTOMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Ágústs Jónssonar, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (319 HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sírni 3655. _________(263 ÍSLENZKUR vefnaöur,” veggteppi, púöaborð, borðrefl- ar. Álfafell, Strandgötu 50, Hafnarfirði. (183 ALLT til íþróttaiökana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. DÖMWKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibiargar Guðjóns, Hverfis- KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395- (297 Nr. 134 TARZAN OG LIONAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Þegar hin afbrýðissama Balza réðist að Naomi, greip Tarazn í hana og sagði aðvarandi við hana: „Þetta er mitt tfóík. Það fer sínar leiðir og þú þínar. Og ef þú ætlar að fara að koma illu af stað, þá fer eg með þig til gorilla- apanna aftur.“ Allt i einn kom Balza auga á Orman og þá sagði hún: „Þessi jgr fallegur, eg vil eiga hann!“ Leiðangursfólkið skeilihló. En Tar- zan þóttist sjá, að Orman iitist vel á stúlkuna, enda kom. það líka á dag- inn. Þau léku saman í kvikmyndinni síðar, og þá gat engum dulizt, að þau unnu hvort öðru. Tom Orman lét í íjós þá skoðun, að Balza myndi eiga eftir að yerða góð og velmetin leikkona í Hollywood. Konnngur frumskóganna lék hlut- verk Ijónamannsins i kvikmyndinni, en þess á milli sem hann iék, varð hann að gcgna öðru og erfiðara hlutverki, sem sé því,-að leika elskhuga Naomi. „Frá því þú bjargaðir mér úr klóm gorillaapanna, er eg þess fullviss, að eg elska þig,“ sagði lnin, „við skulum gifta okkur, þegar við komum heim.“ Tarzan apabróðir tók þessu öllu með jafnaðargeði, en hann var þó hugsjúk- ur út úr einu. Stanley Obroski lá veik- ur í þorpi einu langt í burtu, ef til vill var hann kominn niður til strand- arinnar. Apamaðnrinn gat ekki eyði- lagt hamingju Naomi, með því að segja henni allan sannleikann. Ilann mátti til með að sækja Obroski.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.