Vísir - 20.06.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 20.06.1945, Blaðsíða 1
Frá landsþingi Sjálf- stæðisflokksins. Miðvikudagirin 20. júní 1945 35. ár Leopold ætlar að Leopold Belgíilkonungur hefir ákveuvl að regna að mynda nýja - tjórn áður en hann kemur heim. Talsmaður konungs liefir sagt við blaðamenn í Salz- burg að elíki komi til mála að konungurinn segi af sér. Leopold konungur liefir nú beðið bróður sinn Cbarles að halda áfram að gegna iandstjórastörfúm fvrir sig þangað til bann kojni beim. Það verður væntanlega elcki fvrr en út séð er um iivort lionum tekst að mynda stjórn. Engar fréttir hafa frekar borizt um undirtekt- ir í Belgíu eftir að vitað var að konungur væri eklci fáan- Jegur til þess að segja af sér. Kmverjar láka Wenchów. Kínverskar hersveitir eru nú búnar að taka hafnarborg- ina Wenchow. Sú borg er mesta hafnar- borgin á svæðinu frá Foo- cbow norður til Hangchow- flóa, en þar fyrir norðan er Shangbai més'ta bdrgiri. 1 Suður-Kína liaf.a lier- sveitir Kínvérja unnið á hjá Liuchow, en tvísýnt er um úrslitin hjá Ichang. 15—20 af hundmð eru heiklaveikir. 2000 tékkneskir fangar eru nú komnir heim til sín. Voru þeir í fangabúðun- um í Dachau, auk fjölda annarra Tékka, sem ekki hefir verið hajgt að flytja heim aftur sakir veikinda. Hernámsstjórn bandamanna segir, að 15—220 af hverjum fanga i þýzkum. fangabúð- um hafi berkla á mismun- andi háu stigi, eri auk þess þjáist næsiufn Jiver máður af einliverjum sjúkdómi. Petain marskáikur Mikil auðæfi hafa fundizt í reðanjarðarhvelfingu í Re- ger.sburg. Bandamenn fundu jiessa fjársjóði nýlega og voru þeir í neðanjarðarhvélfingu uiidir þýzka ríkisbankanum í Be- gensburg. Þarna voru margir sekkir með silfurpeningum og allskoriar dýrgripir, meðal anr.ars dýrmætir muriir úr kirkjum í Rússlaridi. í gær var fundur í frönsku ráðgjafarsamkundunni og fól hún stjórninni að reyna að gera vináttusamning við Breta. Deilur voru allmiklar á fundinum og var de Gaulle gagnrýndur fyrir framkomu sín.a i deilum Frakka og Breta um Sýrlandsmálin. Einnig voru Brelar gagn- rýndir og talið að þeir liafi átt mikirin þátt í ósamkoinu- laginu þar eystra. Samþykkt var að fela stjórninni að gera vináttu- samning við Bret.á svipaðan þeim, sem Frakkar gerðu við Rússa. íslenzkra íþrótta- afreka gettð í Gamli maðurinn er nú ákærð- ur fyrir að sýna ekki nógu mikla festu gagnvart Þjóð- verjum og að hafa undirrit- að uppgjafarskilmálana 1940. Sænska útvarpið gat í gær um íþróttaafnek þau, sem hér vöru unniri 17. júní s.l. Að því er Benedikt Jakobs- son íþróttaráðunautur bæj- arins skýrði Vísi frá í morg- un, birti útvarpið stutt i- þróttayfirlit og vap.þess gel- ið í því, hversu ágæt afrek tveir Íslendingar hefðu unn- ið, þeir Gunnar Iiuseby og Skúli Guðmundsson. Eftir þeim fregnum að dæma, sem hirigað hafa bor- izt, er afrek Gjinnárs ■— 15,57 m. i kúluvarpi—bezta afrek, sem unnið: liefir verið í Evrópu í vor og það eitt er kunnugt til samanburðar á afreki Skúla í hástökkinu — 1,92 m. — að einn Svíi mun hafa stokkið hærra en hann og aðeins einum senti- metra. 11 famst í fbgslysi. Scytján brezkir hermenn fórust og þrír særðust, er Liberator-vél, sem þeir voru í, hrapaði til jarðar í Eng- laridi á sunnudag. Hér á myndinni sést Esja vera að leggja af stað í fyrstu för sína til Norðurlanda eftir áð stríðinu lauk. verða lokið Hershofðiiigjar heggfa herjaima falla. Bardögum á Okinaiva er að verða lokið, segir í her- stjómartilkynningu frá áð- albækistöðuum Nimitz aðm- íráls á byjunhi Guam. Leyfum japanska hersins, seni berst þar hefir verið þjappað saman á litlu svæði syðst á eyjunni. Japanskir Iierinénn eru farnir að gef- ast upp í stærri flokkum, en þeir hafa áður gert, og einn- ig eru sjálfsmorð tíð meðal þeirra. Barizt um lwert fótmál. í Tokyo-fréttum var mik- ið talað urii er bardagar voru að liefjast'á Okinawa, að eyjan væri mjög þýðing- ármikil fyrir Japan og liana bæri að verja meðari að nokkur tölc væri á og maður stseði uppi. Reyndar hefir það verið gert því svo má Færéyíngar senda Norðurlanda. Færeyingar ætla að senda fjóra skipsfarma af allskon- ar gjöfum til Noregs og Ban- merkur. Tvö skipanna fóru frá Fær- eyjum fyrir nokkuru og eru þeg.ar komin til hafnar í Dan- mörku. Var anriað eingöngu hlaðið allskonar bögglum, serii Rauði Kross Færeyja b.ifði safnað meðal eyja- skeggja, en farmi hiris skips- ins mun eimskipafélagið færeyska hafa safnað. Skipin tvö, sem einnig verða send, munu verða með allskonar nauðsynjavörur, svo seni saltfisk, lýsi, ull og svo framvegis. Annað þeirr.á fer til Noregs, en hitt til Dan- merkur, eins og hin fyrri. segja, að barizt liafi verið um hvert fótmál. Bækistöðvar fyrir sprengjuflugvélar. í Japan er litið á Okinawa sem liluta af heimalandinu og kennir mikillar hræðslu meðal almennings vegna þess, að á eyjunhi geta Bandaríkjamenn haft flug- bækistöðvar miklu nær en þeir liafa áður haft og aukið stórum loftárásir sínar á Japan, seija hafa þó til þessa verið geisilega harðar. í bardögunum á Okinawa eru nú fallnir báðir yfirmenn herjanna, sem þar hafa bar- ist, bæði þess japanska og þess bandariska. Joyce aftur fym rétti n.k. mánudag. William Joyce verður aftur kallaður fyrir rétt á mánu- daginn. . Ilnn er geymdur í Brix- ton-fangelsi um þessar mund- ir, var fluttur þangað, eftir að bann bafði verið formlega ákærður fyrir landráð. Hann hefir óskað eftir því, að skip- aður verði verjandi fvrir sig. 40 norsk síldveiðiskiþ ætla að stunda síldveiðar við ís- land í ár. Norsk Telegrambvraa hef- látið fram fara rannsókn á þvi hve von sé á mörgúm norskum bátum lil sildveiða. Komið hefir í Ijós, að búast iná við töíuverðri þátttökú og gera meriri sér góðar von- ir um veiðarnar. Flest síld- ýeiðiskipin komu frá stöðvum kringum Ilauga- sund og Kamö og svo verður að líkindum nú. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. Sjá bls. 3. 137. tbl. Japan. Famar2Sárási; á 30 bonþr. 3000 smál. spiengja varpað á borgir á Í3andaríkjamenn hafa hafiS kerfisbtmdnar árásir á allar iðnaðarborgir Japans. Loftárásum er nú aðallega beint gegri smærri borgum því fléstar stærri borgirnai* svo sem Tokyo, Yokobáma. Osaka, Nagoya og Kobe, sem loftárásunum var áður beint gegn eru taldar óvirkar um stundarsakir og geta lítið stuðlað að liergagnaiðnaði Japana sem stendur. . . i . 1 gær gerðu Ó50 risaflug- virki árásir á þrjár nýjar borgir og voru tvær þeirra á Honshu og ein á Kiushu. Állk var varpað yfir borgir þess- ar 3000 smálestum af eld- sprengjum. Með þessari átráis hafa nú verið farnar 25 árás- arleiðangrar á heimaland. Japans og varpað sprehgjum yfir 30 borgir. Mikill ótti hefir gripið um sig í Japan út”af loftárásum bandamanna og liafa ýirisir stærstu iðjuhöldar í landinu ákveðið að breyta verk- smiðjum sirium til þess að geta urinið fyrir flugvélaiðn- aðinn, en Japaná skortir or- ustuvélár. Meðal annars hef- ir verið ákveðið, að láta allt starfsfólk, sem vinriur við skipasmíðastöðvar Mitsui- ættarinnar, en þær eru eín- hverjar þær mestu í landinu, fara að vinria ag flugvéla- framleiðslu og einnig muu eiga að breyta skipasriiíða- stöðvunum að einhverju leyti til hjálpar flugvélaiðn- aðinum. OKINAWA. Bandaríkjamenn bafa klof- ið leifar setuliðs Japana á Okinawa i tvo hluta og versnar aðslaða Japana með degi hverjum. Hermenn Jap- ana stökkva fram af kletta- unum fremur en að falla í liendur Bandaríkjrimarina. BORNEO. Framsókn Ástraliumanna á Borneo gengur allsstaðar vel og hala þeir gengið á land á nýjum stað í þetta sinn 15 km. fyrir suðaustan Brunei. Ráðizt á Truk. Flugvélar og herskip bandamanna gerðu harðar árásir á flotastöð Japana á Truk fyrir helgina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.