Vísir - 25.06.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 25.06.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Mánudaginn 25. júní 1945 VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Sjómannaskélmn. almannadómi mun Sjómannaskólinn vera einhver fegursta bygging hér í hæ. Hann gnæfir hótt vfir allar aðrar byggingar i hænum innanverðum, og er jafnfagur frá hvaða hlið, sem séð er. Er hann að þvi leyli óhrotgjarn minnisvarði þeirra hyggingar- meistara, sem hann liafa teiknað og annast eftirlit með hyggirigunni. Efnt var til verð- Jauna þegar skólinn var boðinn út. Verð- lauriin voru að vísu ekki mikil, en ein og út íif fyrir sig næg til að sanna liæfni og tækni ^ieirra manna sem tóku þótt í samkeppninni, og er það auglýsing i sjálfu sér, þótt launin sséu ekki að sama skapi. Byggingarmeistar- iarriir mega vera lireyknir af sinum gerðum. Einkennilegt er það, að einmilt nú er Revk- fvíkingar hafa fengið virðulega hyggingu á Jiæstu hæð bæjarsvæðisins og hænum sam- hoðna, lítur svo út, sem það sé bæjaryfir- p'öldunum keppikefli að hyrgja hana svo tinni, að sem minnst beri á lienni er ekið er jum Suðurlandshraut. Við þá hraut ofanverða hefi verið komið fyrjr einkennilegustu verk- jsmiðjubyggingum, sem menn munu vera samdóma um að ættu á öðrum stað betur heima, en þessum. Byggingarnar byrgja með jöllu sýn til Sjómannaskólans, þannig að liann jverður eins og lijáleiga hjá liöfuðhóli og eru þar endaskiiiti höfð á hlutunum. Þessi fagra þygging á að fá að njóta sín, og víst er það, að höfum við ekki, þau, sem nú lifum, vit á öð skapa honum umhverfi, gera það þær jkynslóðir sem á eftir koma. Hitt er svo allt annað mál, að slikt er óþarft höfum við næga Ifyrirhyggju og gerum einfaldlega ráð fyrir jþvi að Reykjavikurhær muni einhvcrntíma jí framtíðiniii hyggjast með Suðuriandshraut. Nægjanlegt rúm er fyrir verksmiðjur annar slaðar en þar, og' vafalaust myndu þær sóma sér hezt þar sem minnst her á þeim. Engu munar hvort ekið er fetinu skemmra eða lenga, eftir að hlassið er komið á biíreið, og út frá því sjónarmiði hefir enga þýðingu hvort verksmiðjurnar standa við aðalgötu jeðá ekki. Hins vegar er leill lil þess að vita ítð fagrar hyggingar skuli vera að engu gerð- íar vegna skammsýni i skipulagsmálum. Sá siður hefir tíðkast um opinberar bygg- ingar að einum starfsmanni ríkisins hefir verið falið að gera að þeim uppdrætti, í stað þess að efna til samkepþni um teikningar þeirra. Slíkt mun með öllu óþekkt í hvaða menningarlandi, seiu miðað er við, og er þó hér á engan hátt dregið í efa, að maður sá, Bem verk þessi eru falin skipi sinn sess með fullri prýði. Annað mál er hitt að við höfum ekki ráð á að liafna því hc/.ta sem fram kann að koma í sainkeppni, þótt það kosti nokkrum krónum meira en teikning Sem gerð hefir verið út í hláinn og án allrar samkeppni. Þeir menn, sem teiknað hafa Sjómannaskólann hafa komið fram með margskonar athyglisvcrðar tillögur um Skipulag hæjarins. Þeim hefir lítt verið sinnt eða ekki. Væri nú ekki kominn tími til að því væri léð eyra, sem að utan lærst, ef vera kynni að þar kynnu nýtilegar tiliögur að finnast. Þótt starfsmenn ha.'jarins séu fær- Ustu menn á sínu sviði er vafalítið að þeir geta sér að. skaðlausu hlýtt á tillögur ann- arra, sem sambærilega reynzlu hafa. Alyktanir Prestastefminnar 1945. I. KIRKJUHUS. guðyræðideild Háskólans Prestastefna íslands telurverði aukin svo sem 3. gr. hyggingu kirkjuhúss i Rvík er verða skal miðstöð hins kirkjulega starfs í framtið- inni, liið mesta nauðsynja- mál, og þakkar hiskupi á- huga hans i því íriáli. Samþykkir prestastefnan að hefja þegar nauðsynleg- an undirbúning að frekari framgangi málsins með því: 1. Að fara þess á’ leit, að prestarnir hindist sam- tökum um að leggja fram allt að 1000 kr. liver til hinna væntanlegu hygg- ingar, og greiðist þetta fé lil biskups á þessu og næsta ári (1945 og 1946). 2. Að skora á kirkjuráð að verja til byggiugarinnara. m. k. 100 þúsund kr. af lekjum Prestakallasjóðs á þessu ári. 3. Að prestar landsins heit- ist fyrir frjálsum sam- skotum meðal safnaða sinna til hins fyrirliug- aða kirkjuhúss nú þegar. 4. Að fela hiskupi að vinna að því að ríkisstjórnin taki upp á næstu fjárlög riflega fjárveitingu til byggingar kirkjuliúss i Reykjavík, meðal annars með tillili til þess að skrifstofum hiskupsem- hættisins yrði komi'ð fyrir í húsinu, og 5. Að fela hiskuv<i að at- lmga aðrar t.HækiIegar og hagkvæmar leiðir til fjáröflunai. II.. KIRKJUBYGGINGAR Þar sem sýnt er að söfnuð- urn landsins er það yfirleitt fjárhagslega ofvaxið, að reisa af eigin ramleik kirkj- 1 ur, er samsvari kröfum lim- I ans eða líklegt se að fram- tíðin geli “æmilcga við un- að, skorar Prestasiefna ís- lands á rikisstjórn og Al- þingi að taka lil alvarlcgrar íhugunar íramkomið frum- ' ai'i) Gisla Sveinssonar for- seta Sameinaðs Alþingis um ríflegan styrk til kirkjubygg- inga í landinu, enda sé það tryggt, að eignar- og umraða- réttur safnaða yfir kirkjum sínum sé á engan hatt skert- ur. III. KRISTINÐÓMS- FRÆÐSLA. Prestastefna íslands tclur það höfuðnauðsyn að efla kristileg áhrif og auka fræðslu i trúarlegum og and- légum efnum í öllum skól- um landsins, æðri sem lægri, og að sem hæfastir menn veljist jafnan til þeirra starfa, svo og að fyrirlestrar um trú og siðgæði verði öðru hvoru fluttir í æðri skólum og alþýðuskólum iandsins. Vill Preslastefnan sérstak- lega leggja áherzlu á þelta nú í sambandi við endur- skoðun þá, sem nú fer fram á skólakerfi landsins, og þær hreytingar, sem væntanlega verða lögfestar í þeim efn- um innan skannns. Telur Pi’estastefnan, að ihlutun kjrkjunnar um kristindómsfræðslu í skólum og val manna til þeirra starfa ætti að vaxa að veru- legum mun frá því sem nú er. Felur prestastefnan bisk- upi að ræða májið við fræðslumálastjórnina. IV. DÓSENTSEMBÆTTIÐ NÝJA í GUÐFRÆÐIDEILD. Prestastefna íslands legg- ur áherzlu á, að kennslan í laga nr. 31, 12. febr. 1945 mælir fvrir, og skorar á rik- isstjórnina að sjá um, að skipaður verði nú, þegar nýr dósent við deildina, svo sem nefnd Iög.mæla fyrir. V. ÚTVARP í ÞÁGU IvIRKJUNNAR. •Prestastefna íslands telur æskilegt og heppilegt að út- varpsmessur og flutnirigur er- inda i útvarp um trúarleg og siðfræðileg efni verði fram- vegis skipulagt af hiskupi í samráði við útvarpsráð, og skorar á kirkjustjórnina að hlutast til um, að slík lausn málanna megi takast sem fyrst. VI. FRÆÐSLA UM KIRKJUSTARFSEMI ER- LENDIS. Prestastefna íslands 1945 lelur æskilegt, að sendir séu 3 menn prestlærðir til út- landa, til að kynnast trúmála- istarfsemi nágrannakirkna vorra og haldi þeir siðan er- indi í útvarp, og kynni ís- lenzku kirkjunni á annan liátt þá andlegu strauma, sem þar her hæst. VII. VINNUSKÓLI VAN- GÆFRA UNiGLINGA. Prestastefna íslands skor- ar á rikisstjórnina að láta ekki dragast að slofna vinnu- slcóla fyrir siðferðilega van- gæfa unglinga. VIII. STARFSSJÓÐUR KIRKJUNNAR. Prestastefnan óskar þess, að milliþinganefnd í kirkju- málum, sú er nú starfar, taki íil rækilegrar athúgun- ar, hvort ekki sé tímabært, að kirkjan eignist sinn eig; inn starfssjóð til kirkjulegra framkvæmda; þar með telj- asl líknarstarfseini, hlaðaút- gáfa, starfsstöð kirkjunnar o. fl. Sérstök reglugjörð sé samin um tekjustofna, starfssvið, stjórn ogfjárveit- ingavald sjóðsins. IX.—X. TVÆR ÁLYKTAN. IR UM SKÁLHOLT I BISK- UPSTUNGUM. A. Preslastefnan litur svo á, að ekki sé vansalaust, hvernig húið er að hinu forna hiskupa- ojg mennta- setri Skálholti, og telur ekki ,sæmd staðarins að fullu borgið, þótt reistur yrði hún- aðarskóli í landareign hans. Telur Pi-estastefnan að fyrst og fremst þurli að reisa þar veglega kirkju, helzl í sama eða svipuðu formi og dóm- kirkja Brynjólfs hiskups Sveinssonar. í öðru Jagi niælir Presta- stefnan fastlega með því að reistur verði menntaskóli heima í Skálholti og með því leyst úr þörf sveita lands- ins fyrir greiðan aðgang til æðri mennta. í þriðja lagi mælir Presta- stefnan með þvj. að þeir möguleikar séu athugáðir að gera, Skálholt að prestssetri. B. Prestaslefnan heinir þeirri ósk til kirkjuráðs og kirkjumálanefndar, að gerð sé nákvæm áællun um fram- k æmdir þær í Skálholti, er sérstaklega skulu miða að því að varðveita sögulegar og kirkjúlegar minjar og tengja starfsemi þá, er fram fer á staðnum, við biskups- dærnið að nýju. Fraxnh. á 6. síðu HUGDETTUR HÍMM.DA Slefán frá Hvítadal hefir ort unaðsríkt kvæði, sem heitir „Bjartar nætur“. Yfir því eru töfrar Breiðafjarðar og fegurstu sveilanna, sem að honum liggja. Það er fullt af gázka og nautn og gleði, lofsöngur um vorið, björtu næturnar, vínið og hest skáldsins, og guð, en undiraldan andstæða alls þessa, vetrarnæturnar, sem mæddu höfundinn, þegar „mjöllin jók sitt hvíta lin“. Hann hefir þráð vorið og honum sveið þungt langa hiðin eftir því, fannst það vera vikaseint og víða töf á leiðinni, kvöldin voru bæði leið og löng og hann lifði mest á draum um vorið. Nú rifur iiann vetrarkuflinn af sér, leikur sér dátt af angan ör og segist elska þetta jarðarlif, þótt Líkaböng hringi ákaft! Kvæðið hefst á því, að skáldinu finnst allt svo lneint og liátt þetta kvöld, að það hnigur í faðm grænnar jarðarinnar og sólfar ldýtt um Breiðafjörð. — og sveitin fyllist sunnanált, En skuggar vetrarins ber yfir í næsta er- indi, svo kemur frásögn um það, hvernig vorið kom, með hlátri, liafði áð og bar á höfði grænan klút. ó hvílík dýrð! og naut! og náð! og nasir mínar þöndust út. Iiann dró að sér gróðurilminn og svalg angan frá hlaði og legg og sýruþefinn úr mýrarmónum og moldareiminn úr flag- inu og veggnum. Ilann fyllist aftur sumri og söng og blessuð sólin kyssir hann .... þar sem lífið angar ungt, er efni nóg-í glaðan söng. Svo kemur hóndinn upp í skáldinu, hann gleðst yfir ullinni og ársældinni höfgu, sem di’aup i húið og sálin er full af söngva- efni, en liann vill engin kaup eiga við „sjóðsins menn“, því að engin sólargnótt seður þá og ragan af þeim verður hlaðafá og hanu trúir því, að söngvar sinir lifi þá. Svo þakkar hann guði fyrir ævina, skjól og hlíf og ætlar að vaka um nóttina og vagga sér „i vonadýrð um starf og lif .... Eg her i hendi bikar minn, svo bresli ekki fagnað neinn. Og næst kemur óður til vinsins, sem er líldega rétt að sleppa hér, til þess að raska ekki sólarró góðtemplaranna, sem í góðri trú sitja á þingum og ræða höl það, er Bakkus veldur hreizkum mönnum og ekki veitir af að vísa lirjáðu mannkyni rétla veginn! Nú líðum óðum langt á nótt, nú lykur svefninn flestra hrá. Og hlærinn sjálfur hlundar rótt, það hærist ckki nokkurt strá. Og sólin hlessuð sigur rjóð; hún síðla gengur hvílu til; hún stráði um loftið gullin-glóð. Hún gyllir snemma bæjarþil. Og enn vakir skáldið og heit vornótlin vef- ur það hlýtt í faðminn sinn og á meðan svefnþung sveilin hlundar er yngsti hestur- inn sóttur, hnakkuririn lagður á folann, jiví að á Rauð skal nú hætl og treyst og ríða geist „unz roðar sólin fjallsins egg“. Ég hrekkjum þínum heillast af og hlakka til að kynnast þér. Þin lund er æst sem ölduhaf; þú átt að læra að treysta mér. — En göldum fola er gatan hein; ég gæti min og sit þig rétt. Ég hleypi þér á stóran stein; þú stekkur yfir, djarft pg lélt. Svo er riðið í hlað, þegar sólin rís og rauð- ar varir fagna skáldinu, um stað og stund er ekkert deilt „og straumur heitur um mig íer“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.