Vísir - 25.06.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1945, Blaðsíða 2
2 YISIR Skrifið kvennasíðunni um áhugamál yðar. miij Afskipti vestur-íslenzkra kvenna ai stjóramálum. HEILRÆÐL Að hreinsa kleinuflot. Kleinuflot vill dökkna og brúnast ver í því, eftir því sem það er notað oflar. Láti anaður flotið sjóða og helli l)olla af köldu vatni í 1 spott af floti, lireinsast það og verður sem nýtt, en laka verður pottinn af eldinum áður en vatnið er látið út í. ‘Gluggarúður er gott að þvo úr volgu vatni aneð örlitlu af sóda út í, og þerra þær með mjúkum klút eða vaskaskinni, nudda þær svo með göjjilum dagblöðum þar til þær gljáa. Munið að hollusla sólargeislanna ér þúsund sinnum meira virði «11 óupplituð húsgögn. iSaltið er til margra liluta nytsam- legt. Sé liálsinn aumur er gott að slcola hann úr volgu salt- vatni. Saltvatn er einnig golt til að baða með augun og þó mjög lint. —o— Nýja sokka er gott að vinda Tupp úr volgu saltvatni. Þurrt salt má nota til að hreinsa steikarapönnur, einn- ig straujárnið, sé það stamt, (ekki þó fínhúðað járn) og iil þess að þýða ldaka af rúð- nm og tröppum o. fl. —o—■ Talið aldrei um áhyggjur vkkar við máltíðirnar því á- ríðandi er að vera í góðu .skapi er menn matast. Börn ætti aldrei að reka til þess að borða það sem þeim býður •við. Vortízka Myndin sýnir tvo vorhatta, báða úr flóka. Sá efri með háum kolli og breiðum börð- um með livítu „rifs“-silki- bandi um kollinn. Sá neðri er í stíl við hatta, sem not- aðir. voru um aldamót, með stórri borðalykkju og silki- bryddingu innan á barðinu. Það er tiltölulega stuttur tími síðan konur fengu at- kvæðisrétt. Það er því of snemmt að dæma um það livað mikil áhrif, góð eða ill, konur munu hafa á stjórnar- far landsins. En það er vist, að áhugi þeirra fvrir stjórn- niálum fer vaxandi með ári liverju. Talið er, að í hinum ný- afstöðnu kosningum í Bánda- rikjunum liafi 60 prósent at- kvæðanna, sem greidd voru, verið atkvæði kvenna. En ]x’) var aðeins ein kona kosin á þing — liin orðhvata Mrs. Glare Luce. Eins mun það vera hér í Ganada. Konur yfirleitt erú farnar að notfæra sér at- kvæðisrétt sinn en fáar, enn sem komið er, liafa gefið kost á sér til þess að taka sæti á löggjafarþingum þjóð- arinnar. Þegar tekið er tillit til þess hve smátt íslenzka þjóðar- brotið er í samanburði við önnur þjóðarbrot í landinu, þá má segja að þátttaka is- lenzkra kvenna í stjórnmál- um landsins hafi verið til- tölulega mikil. Aðeins tvær konur liafa átt sæti á löggjafarþingi Mani- lolafylkis, en önnur þeirra er íslenzk. Miss Salpme Hall- dórson var kosin á þing af hálfu Social Gredit-flokjcsins, árið 1936. Er liún sú fyrsta Og eina islenzka lcona, sem skipað hefir sæti á löggjafar- þingi í þessari álfu. Ónnur íslenzk kona, Mrs. Ásla Odd- son, sótti af hálfu sama flokks, en náði ekki kosn- ingu. Báðar þessar konur hafa verið atkvæðamiklar innan flokksins. Mrs. Andrea Johnson, hef- ir tekið mikinn þátt í opin- berum málum. Ilún var um eilt skeið forseli fyrir United Farm Women of Maniloha. Hún er i framkvæmdárnefnd C.G.F. flokksins í Manitoba. Samtök kvenna innan Li- beral-flokksins eru viðtæk. í framkvæmdarráði Liheral Progressive Woiiien, eiga tvær íslenzkar konur sæti og eru þær formenn í tveimur mikilvægustu nefndum þess- ara samtaka. Mrs. S. J. Sommerville er formaður í útbreiðslu og skipulagningar- nefndinni, en Miss Stefania Sigurðson er formaður i fræðslumálanefndinni. Þess- ar konur hafa um langt skeið báðar tekið virkan þátt í málum Liberal-flokksins. Á þessu ári liefir Mrs. Sommer- ville ferðast til Flin Flon, Dauphin og McCreei-y í út- breiðsluerindum fyrir flokk- inn. Síðast en ekki sízt ber að geta Mrs. W. J. Lindal, sem ekki var einungis lærður lög- fræðingur, lieldur og með af- brigðum mælsk og tók víð- tækan þátt í íneðferð opin- berra mála, og álti sæti í ýmsum mikilvægum nefnd- um af liálfu canadiskra stjórnarvalda. Stjórnmálastarfsemi ofan- nefndra kvenna er íslenzka þjóðá'rbrotinu til sæmdar. Þær fylgja mismunandi stjórnmálaflokkum en eng- inn efast um einlægni þeirra og áliuga fyrir því að vinna að ahnennings heill. Ef Can- ada eignast margar konur þessum líkar, munu afskipti kvenna af sfjórnmálum liafa bætandi álirif á stjórnarfar landsins. (Lögberg). Hnakkagréfin. Ilafið þér nokkurntíma at- hugað hnakkagrófina á yður — kragihn á kápunni yðar liefir ef til vill skilið éftir svarta rönd á hálsinum á yð- ur. Athugið hnakkagrófina á næsta barni sem þér hittið. Er nokkuð til vndislegra? Lítið svo á yðar eigin liáls með góðum linakkaspegli. Já, það fer kannske hrollur um yður. Kápukraginn hefir gert yður grikk — þarna eru líka djúpar, óhreinar svita- liolur og liúðin er ekki eins livít og falleg og yður finnst æskilegt. J Ef yður sjálfri eða vinum' .yðar finnst linakkagrófin á yður geta verið fallegri' en hún er, þá er bezt að héfjast handa. Byrjið iiieð því að fá ýður eirin rækilegan, gamal- dágs sápúþvott. Notið gaml- an náglábursta, góða, feita sápu og volgt vatri. Nuddið síðan hálsinn með góðu nær- ingarkremi. Þegar þér hafið svo strokið það krem af, sem eftir sat, svo maður tali ekki um óhreinindi þau er ofan í svitaholunum voru, þá berið gott andlitsvatn á hálsinn undir nóttina. Næsta dag er þér farið að dytta að andlitinu á yður, þá látið hálsinn fá „einn um- gang“ af púðurkremi, því það ver hann óhreinindum og því, að litur úr skinn- eða öðrum kápukrögum festist við hann. Dómarinn hefir síðasta orðið. Kona nokkur í Bandaríkj- unum, frú Ivie að nafni, félck nýlega fangelsisvist fyrir mælgi! Hún var fyrir rétti og dómarinn Fred Crooks skip- aði henni að þegja. Hún liafði það að engu og rausaði sem fyrr. Dómarinn dæmdi liana í niu klukkustunda fangelsi fyrir lítilsvirðingu á réttinum- Nýr skartgripur. Þingkonan Clare Boolh Luce, liinn töfrandi fulltrúi Republikana frá Coneclicut, liefir fundið upp nýjan skart- grip. Það er hylki ofurlítið, með loknælu og ætlað fyrir blóm til þess að næla í barmi. Hylkið er mátulega stórt fyrir eitt lítið blóm eða rósa- linapp. Frú Luce lét gullsmið gera hylkið fyrir sig. Það er'úr gulli og er látið í það einn dropi af vatni. Stilknum á blóminu er stungið ofan i hylkið og því. nælt í barminn. Getur blómið þá haldist féí-skt allan daginn. Mánudaginn 25„ júní 1945 Myndin sýnir Sonju Henie og Dan Topping, eiginmann liennar, er hann hafði fengið heimfararleyfi frá Kyrrahafs- vígstöðvunum. Sykurlitlar kökur. Þegar lítiS er um sykur er gott aS geta gripiö til þess aö búa til kökur sem lítinn sykur þurfa. Stökkar sírópskökur. Hveiti 3^4 bolli. Matarsódi teskeiö. Sykur 2 matskeiöár. Engifer i—2 matsk. Salt i y2 teskeið. Síróp i bolli. Smjörlíki y2■ bolli. Hveitiö er siaö og mælt. 1 þaö er bætt sóda, sykri, engiferi og salti. Siaö á ný. Sirópiö er hitað allt að suöu og hellt yfir smjörlíkið. Hveitinu er bætt í þetta og öllu blandað vel sam- an. Deigið er mótaö i langan ströngul svo sem þrjá þumlunga í þvermál. Vafið í vaxborinn pappír eöa smjörpappír og geymt i ísskáp eöa á vel köld- um stað yfir nóttina, að minnsta kosti. Þegar baka á. er deigiö skor- ið í þunnar sneiöar og látið á smurða plötu. Bakað við meðalhita þangaö til kökurnar eru ljósbrúnar. Úr þessu- deigi og þegar 3 þuml. þvermál er á deiginu eiga að fást fjórar til fimm tylftir af kökum. 1 Sænskar smákökur. Hveiti, 2 bollar. Salt teskeið. Smjörlíki (helmingur má vefa smjör) )4 bolli. Sykur y2 bolli. Eggjarauða 1. Möndludropar J4 teskeiö. Hveitiö er síaö, salti bætt í og síað á ný. Smjörlíkið er linað og hrært. Sykri er bætt í smátt og smátt og þeytt þar til þetta er oröiö létt. Eggjarauðunni er bætt í og möndludropunum. Hrært vel. Hveitinu er blandað í smjör- líkið og hrært enn á ný þangað til allt er jafnt og mjúkt að sjá. Sett í sprautu og sprautað á vel smurða plötu. (Sé deigið svo lint að það renni út og af- lagist þcgar því heíir verið sprautað á plötuna verður að láta það í ísskáp eða á kaldan stað þangað til það er nógu stinnt til þess að það-haldi sér). Bakað við meðalhita í átta til tíu mínútur eða þangað til kök- urnar eru ljósbrúnar. Kökurnar má skreyta sem hér segir: Sykrað kirsiber er látið á smá- kökurnar i miðju, áður en þær eru látnar í ofninn. Einnig. má láta hálfa hnetu eða heila rús- ínu á hverja smáköku, eftir því hvað til er á heimiliriu. Úr þessu fást hér um bil þrjár tylftir cf smákökum. (Peanut-Butter kökur) 3 matskeiðum af butter er hrært út í smjörlíkið og sykrið. * Stór bók trai líf og starf og samtíð listamannsins mikla Leonardo da Vinci eftir rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðingu Björgúlfs læknfó Olafssonar. er komin í bókaverzlanir Leonardo da Vinci var furOulegur maOnr. Hvar sem hann er nefndur i bókuth, cr eins og menn skorti orö tii þess aö lýsa atgerfi lians og yfirburðum. I „Encycloþtedia Dritannica" (1911) er sagt, að sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi a sviði visinda og lista og óhugsandi sé, aö nokkur maöur hefð(enzl itl aö afkasta liundrað(ista parli af öllu því, sern hann fékkst við. ■ : Leonardo da Vtnci var óviðjáfnanlegur mdlari. Eri hann var lika uppfinningamaður d viÖ Edison, eölisfraöingur, starröfraöingur, stjörnufraðingur og hervélafrceðingur. - Hann fékhst viö rannsóknir i Ijósfreeði, liffarafrtröi og sljórnfraöi, andlilsfall manna og fellingax t kfaðum athugaði hann vandlega. Söngmaður var Leonardo, góður og lék S]dlfur á hfjööfari. Enn fremur ritaði hánn kynstrin öil af dagbókum, en — > list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrci deyr. Þessi bók um Lconardo da Vírici er saga urn manninn, er fjölhafastur og afkasta• mtstur er talinn allra manna, er sögur fara af, og einn af mestu fistamönnum veraldar. í bókinni eru um 30 myndir af listaverkum. H.F. LEIFTUR, Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.