Vísir - 25.06.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 25.06.1945, Blaðsíða 7
Mánudaginn 25. júní. 1945 V R <2............. 2?/oyd Jj. BBouglas ^t) B^jyríillínn 150 sellus að segja. „Han fer hvar, sem honum þóknast. Ilann opnar augu blindra og eyru liinna lieyrnarlausu; læknar holdsveiki, lama, geðveika. Eg trúði engu af þessu, yðar hátign, en þar kom, að eg gat ekki undan því komizt að trúa því. Hann getur gert hvað sem er!“ „Hvers vegna lét liann þá taka sig af lífi?“ spurði Tiberíus. „Yðar hátign. Þar sem þér eruð þaulkunn- ugur öllum trúarbrögðúm, munið sjálfsagt eftir því, að meðal Gyðinga er það venja að fórna blóði fyrir afbrot. Talið er, að þessi Galíleumaður liafi gefið sig sem friðþægingar- fórn.“ „Hvað hafði harin brotið af sér?“ spurði Ti- beríus. „Ekkert, yðar hátign! Hann var að friðþsegja fyrir syndir heimsins.“ „Jæja! Það var vel til fundið!“ TiÞeríus braut lieilann um þetta og liorfði upp i loftið. „AlLar syridir, allar syndir! Og þegar hann hefir lok- ið því, þá rís hann upp og gengur um. Nú, ef hann friðþægir fyrir alíar syndir heimsins, ælli liann að vita, hverjar J>ær eru og liverjir hafa drýgt þær. Alheimsvera, kannske? Veit allt um allan heiminn! Ertu nógu vitlaus til að trúa þessu?“ „Eg trúi, yðar hátign,“ hélt Marsellus áfram varlega og vóg hvert orð, — „að þessi Jesús — geti gert allt, sem hann vill gera — hveriær, sem er, — hvar sem er — og hverjum sem er.“ „Og þar með talinn keisari rómverska heims- veldisins.“ Af mállireim Tíheríusar mátti ráða, að nú skyldi Marsellus tala af varkárni. „Það væri hugsánlegt, yðar h.átign, að Jesús kæmi einhvern líma tií keisarans. En ef svo yrði, þá gerði hanri það í kærleika. Yðar hátign myndi fá við það iriikla liughreysting.“ Löng stund leið, þangað til Tiheríus tók aftur til ináls um þessa óskiljanlegu atburði. „Furðu- legt — að gera sig sýnilegan og ósýnilegan eflir vild. Ilvað varð af honum, er liann varð ósýni- legur? Varð hann —- að engu?“ „Ekki verða stjörnurnar að engu, yðar há- lign,“ svaraði Marsellus. „Áttu þá við, að þessi maður kynni að vera hér inni nú, og við getum ekki séð hann?“ „Yðar hátign þyrfti alls ekkert að óttast, ef svo væri. Jesús myndi alls ekki hyggja á að taka af keisaranum völdin.“ „Hvað áttu við, ungi maður?“ sagði Tíberíus. „Myndi liann ekki taka af mér völdin? Hvað heldur þessi náungi, að liann sé?“ „Hann telur sig vera son guðs,“ sagði Mar- sellus rólega. „En þú?“ Tíberíus liorfði fast í augu honum. „Hvern heldur þú hann vera?“ „Eg held, yðar hátign, að hann sé guðlegur — og að hann muni á sínum tíma krefjast alls lieimsins fyrir ríki sitt — og að það ríki muni engan enda taka.“ „Pífl! Ileldurðu að hann steypi hinu róm- versKa lieimsveldi?“ hrópaði gamli maðurinn. „Yðar hátign, það verður ekkert rómverskt heimsveldi, þegar Jesús tekur völdin í sínar liendur. Þá liafa lieimsveldin steypt hvert öðru — og sjálfu sér. Því hefir liann spáð. Þegar heimurinn er kominn í þrot vegna striða og kúgunar, haturs og undirferli, þá mun hann setja sitt ríki á stofn, riki góðviljans." „Vitleysa!" hrópaði Tíheríus. „Það er ekki liægt að stjórna heiminum með góðvilja!“ „Hefir það nokkuru sinni verið reynt, yðar hátign?“ spurði Marsellus. „Auðvitað ekki! Þú ert vitlaus! Og þú ert ailtof ungur til að vera svona vitlaus!“ Keisar- inn gerði sér upp lilátur! „Aldrei liefir slíkt þvaður verið talað í návist vorri. YTér erum umkringdir af heimskum spekingúm, sem eyða tímanum í að finna upp alls konar kjaftæði. En enginn þeirra kemst i hálfkvisti við þig! Vér viljum ekki heyra ineira af svo góðu!“ „Á eg þá að fara, yðar liátign?“ spurði Mar- sellus og bjóst til að standa upp. Keisarinn benti honum að vera kyrr. „Hefirðu hitt dóttur Gallusar?“ ápurði hann. „Já, yðar liátign.“ „Þú veizt vonandi, að hún elskar þig og hef- ir beðið komu þinnar nú í tvö ár?“ „Já, yðar hátign.“ „Hún hryggðist mjög, þegar þú komst til Róm og blygðaðist sín fyrir að hitta þig, af Frá mönnum og merkum atburðum: því að-þú varst orðinn geðveikur. En hún von- aði, að þér myndi batna og gleymdi þér ekki. Og svo kemur þú hingað uppfullur af hjátrúar- vitleysu og ert símasandi um góðvild og gæzku! Hvað helclurðu að Díana lialdi um þig? Eða ertu búinn að segja lienni, að þér liafi ekkert skánað?“ „Við höfum ekki ræðst við um Galíleumann- inn, yðar hátign,“ sagði Marsellus þunglyndis- lega. „Kannske stendur þér á sama um hamingju þessarar ungu konu. En oss stendur ekki á samai“ Málhreimur keisarans var nærri blíður. ,.Oss finnst nú mál til kömið, að þú farir að koma fram við hana eins og heiðarlegur mað- ur. Legðu alveg niður þessa heimsku!“ ’Marsellris var þögull og dréyiriahdi á svip, er keisarinn þagnaði og leit á liann. „Vér gefum þér nii tvo kosti!“ Gamli maður- inn var skrækróma af gremju. „Annað livort hættir þú öllu þessu Jesútali og tekur þér stöðu sem réttborinn rómverskur lierforingi og son- ur tigins senators — eða þú hugsar ekki meira um dóttur Gallusar. Vér munum ekki fallast á. að hún giftist fifli! Hvað lízt þér?“ „Vill yðar hátign gefa mér frest til umhugs- unar?“ spurði Marsellus óstyrkri röddu. „Hve lengi ?“ spurði Tíberíus. „Til hádegis á morgun?“ „Já, til hádegis á morgun! En á meðan segir þú ekki orð við Díönu! Ástfangin kona hugsar aldrei rökrétt. Þú gætir alveg eins tælt liana til að giftast þér. Seinna myndi hana iðra þess. Það ert þú, ungi maður, sem átt að laka þessa ákvörðun, en ekki dóttir Gallusar. Þetta er nóg! Þú má|t fara!“ Marsellris reis liægt á fætur ringlaður vegna þess, hve inálin höfðu tekið óvænta stefnu og' hye snöggur endir varð á samtalinu. Hann beygði sig og gekk til dyra. En þá stöðvaði gamli ínaðurinn liann. „Biddu við!“ sagði hann gremjulega. „Þú hefir talað um allt annað en hinn dularfulla kyrtil. Yer viljum heyra um hann, áður en þú ferð. Ske kynni, að vér sæjum þig aldrei aftur.“ Marsellus sneri aftur að stólnum og sagði með varfærni frá hinum sérstæða afturbala sínum, sem hann rakti til kyrtilsins. Hann sagði einn- ig frá hinni undurasmlegu lækiring Lydíu. Er keisarinn var farinn að lriusta með athygli, sagði liann aðrar furðusögur frá Kapernaum og nágrenni þess. Sagði frá Natanael gamla Bartólómeusi og Tíberíus hlustaði með athygli á frásöguna um jafnaldra sinn og varð svo for- vitinn er Marsellus minntist á ofviðrið, að liann varð að segja alla söguna. Þegar þar var kom- ið sögunni, sem þeir vöktu Jesú, er ofvirðið stóð sem hæst, reis Tíberíus upp við dogg. Þeg- ar Jesús óð vatnið í bátnum og steig upp á þóftu og lægði vindinn eins og maður róar liest, sem hefir fælzt, hrópaði keisarinn: „Lygi!“ og lét fallast niður í koddana aftur. Marsellus hafði lokið frásögn sinni, en gamli maðurinn hreytti út úr sér: „Jæja, haltu áfram! Ilaltu áfram! Það er lygi, en ný lygi! Það verð- um vér að játa! Margir guðir geta látið vinda hlása. Þessi veit, hvernig á að kyrra þá! En, annars. Ilvað varð um dularfulla kyrtilinn?“ „Eg á liann enn, yðar hátign.“ „Ilefirðu liann hér hjá þér? Yér vildum gjarna sjá hann.“ „Eg skal senda eftir honuni, yðar hátign.“ Herbergjastjóranum var sagt að ná í Demetr- íus. Að vörmu spori kom Demetríus inn hár, föngulegur, en alvarlegur á svip. Marsellus var stoltur at honum, en dálítið kvíðafullur', þvi að sjá mátti, að keisara leizt vel á. „Er þetta Grikkinn, sem ræður niðurlögum rómverskra lierforingja með berum hnúum?“ sagði Tíberius hryssingsröddu. „Nei, láttu hann svara fyrir sig sjálfan!“ sagði hann við Mar- sellus, sem var farinn að stama út úr sér ein- hverju svari. „Eg kýs heldur að berjast með vöpnuní, vðar hátign,“ svaraði Demetríus stillilega. „Og hvert er uppáhaldsvopn þitt?“ hrevtti Tiberíus út úr sér. „Tvieggjað sverð? Rýtingur?" „Sannleikurinn, yðar liátign,“ svaraði Demetr- íus. Keisarinn lmyklaði brúnirnar, glotti og sneri sér að Marsellusi. „Nú, já. Hann er þá engu betri en þú!“:sagði hann. Og siðan við Demetríus: „Yrér höfum „Við eram til irásagnar". ekki úr lofti. Og þeir'fórú að koma flugvélum sín- um fyrir i byrgjum, sém ógerlegt var að sjá úr lofti. Einn af herlæknum okkar, sem fyrir skömmu hafði verið fluttur frá Davao, sagði, að japönsk her- flutningaskip kærnu þangað daglega með særða her- menn. Orðrómur komst á kreik um, að Bandaríkjamenn hefði lent á eynni Palau. Aðvaranir um yfirvofandi loftárásir voru gefnar mjög títt nú. Kastljósatækjum var konrið fyrir, til þess að varpa geislum á flugvélar Bandaríkjamanna, sem til árása komu. Varðmennirnir stóðu nú ávallt við skála okkar með brugðna byssustingi, ef til upp- þots kynni að koma. Eitt sinn, er aðvörun var gef- in um yfirvofandi loftárás, fór einn af oklcar mönn- um á stjá, til þess að hægja sér. Japanski varð- maðurinn stakk byssusting milli rifja hans. Japön- um var alvara. Þegar daginn eftir árásina á rennibrautina stöðv- aðist vinnan við hana. Japanar lé'tu okkur hafast við í skálunum, minnkuðu matarskammt okkar að miklum mun o. s. frv. Fengum við nú aðeins einn bolla af hrísgrjónum á dag og soðinn camote-afhýð- ing við og við. Oft höfðum við verið svangir fyrr, en nú vorum við jafnan banhungraðir. Menn söfnuðust saman í hópum við úrgangshauga Japana daglega, í von um að finna eitthvað matarkyns, — eitthvað, sem lcastað hafði verið út úr eldhúsum Japana. Yrið fórum að safna saman illgresi, sem óx við fangaskálana. Allt gras var etið. Sauðfé hefði ekki gengið betur að rót. Eftir hálfan mánuð sögðu Japanar okkur, að við yrðum fluttir frá Lasang. Þeir reyndu að telja okkur trii um, að fangaskipti stæðu fyrir dyrum, en við þekktum Japani of vel til þess að gleypa við slíku. Viö vorum látnir skipa okkur í fylkingar og voru fjórir menn i hverri þverröð fylkingarinnar. Þeir, sem yztir gengu, voru bundnir saman. Kaðli var brugðið um úlnlið fremsta manns í báðum útröð- um fylkingarinnar, og svo við úlnlið hvers og eins þar fyrir aftan, í sömu langröð. I innri röðunum tveimur voru menn óbundnir. Þegar fylkingin lagði af stað frá gaddavírsgirð- ingunni fyrir utan skála okkar, og við gengum urn veg, þar sem kókosviðir uxu beggja vegna, hugsuð- um við um það, hvert ferð okkar mundi heitið, — hvað mundi nii taka við. Var það verra — enn verra — eða kannske eitthvað skárra, sem beið okkar. Atti að flytja okkur til Manilla, eyjarinnar For- mosa eða kannske til Japan? Var ekki heimskulegt af okkur, að reyna ekki að gera uppreist og flýja, nú þegar Bandaríkjaménn voru að herða sóknina? Mundi nokkur okkar kom- ast lífs af, ef við yrðum fluttir í riýja fangastöð? Um hádegi þennan dag gengum við fram á háfnar- garðinn í Tabunco og við vorum fluttir út í gam- alt japanskt flutningaskip, sem var um 5.600 smá- lestir að stærð. Fjögur hundruð menn voru settir í sömu lest, 350 i aðra. Auk þess settu Japanir í lest- irnar talsvert af kössum og dóti og voru þrengslin svo nrikil, að varla var unnt að finha nokkurn stað til þess að tylla sér, hvað þá. að leggjast niður og teygja úr sér. Hitinn var óskaplegur og loftræsting var engin. Eina loftið, sem endurnýjun var að, kom gegnum lestaroin. En það var „skammgóður verm- ir“ að þessu, því að Japanar lokuðu lestaropun- um að mestu, og hlóðu ofan á lestarhlerana pokum fullum af grænmeti. Innan klukkustundar vorum við hullsveittir. Við fórum úr flcstum föturii. Og svo stóðum við þarna sveíttir og gapandi og lá við köfnun. Það var farið ver með okkur en skepnur. Við lögðum af stað frá Tabunco klukkan um 6 síðdegis þennan dag, og alla næstu nótt vorum við í lestunum við þau hræðilegu skilyrði, sertt að fram- an er lj'st, ög svó! bæ'ftist það við, að öldugarigur var talsverður. I gamla skipshrófiriu brakaði i hverj- um rafti og þilborði. Flestir urðu sjóveikir, .en um alla var hið sama að segja, að maginn mátti heita tómrir. Menn kúguðust þvi, án þess að geta kastað upp. Næsta mörgun heyrðuní’við‘hreyfildyn flugvélúr og gegnum smiigu á lestaropinu sáu nokkrir okkar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.