Vísir - 27.06.1945, Blaðsíða 6
6
VISTR
Miðvikudagijgn 27; juni 1945
- SJÓN ER SÓGU RÍKARI
Fiskur og lýsi flutt út fyrir tæplega 31
milljón króna í maímánuði.
BfflJARFRÉTTIR
Næturlæknir
er i Læknavarðstofunni, sími
5030.
Aðrar afurðii fyrir tæpar 3 milljónir króna.
Þessi hermaður er að gefa ferðaspítala blóð, sem kannske
verður til þess að bjarga einhverjum félaga hans í neyð,
þótt síðar verði.
ísfiskur, freðfiskur og lýsi
voru samtals níu tíiindu
hlutar alls útflutnings ís-
lendinga í s.l. mánuði.
ísfiskútflutningurinn nam
nærri 16,800 smálestum,
vantaði aðeins liálfa smál. til
að það magn næðist. And-
virðið var tæplega 13,5 millj-
ónir og hafa þá verið fluttar
út á árinu rúmlega 71,100
smálesti isfiskjar fyrir rúm-
lega 67,5 milljónir. í fyrra
nam þessi útflutningur til
maíloka samtals tæplega
80,000 smálestum, en verðið,
sem fvrir það magn fékkst,
,Vc»r samtals tæplega 66,5
milljónir króna.
Freðfiskur.
Freðfiskútflutningurinn i
maí nam rúmlega 4000 smá-
lestum og fengust fyrir það
rúmlega hálf níuhda millj-
ón króna. Alls hefir þá ver-
ið seldur freðfiskur til mai-
loka fyrir rúmlega 28 millj-
ónir króna, en magnið er
rúmlega 13 þús. smálestir.
| Til sama tíma í fjTra nam
i útflutningurinn rumlega
17650 smá. og var andvirði
þeirra þá rúmlega hálf seytj-
ónda milljón króna.
Lýsið
Lýsi var ílutt út fvrir
tæplega 9 milljónir króna i
maímánuði. Magnið var 2311
smálest. Á timahilinu jan.—
maí voru fluttar úl 4060
smál. fjrrir samtals hálfa
sextándu milljón króua. Á
sama timabili í fyrra voru
fluttar út rúmlega 1412 smá-
lestir lýsis, sem vuru rú.n-
lega 4,5 millj. virði
Allur ú'tiutmngur lands-
manna í mai riam 33,814,640
kr., en þær vörutegundir,
sem að ofan eru taldar, gáfu
af sér tæplega 31 milljón
króna.
Þessi mynd var tekin af brezkum hermönnum, eftir að
þeim hafði verið tilkynnt, að þeir fengju viku hvíld frá
bardögum. Þeir börðusf með 5. brezka hernum i Apennina-
fjöllum.
' Innanfélagsmót
Ármanns
í frjálsum íþróttum
hóst s. 1. laugardag. Keppt
var í 4 greinum með þessum
úrslitum:
DRENGIR:
110 m. grindahlaup:
1. óalfur Nielsen 17.5 sek.
2. Gunnar Gíslason 19.7 sek.
í undanrás náði Gunnar
19.3, Bragi Guðmundsson
19.4 og Halldór Sigurgeirs-
son 19.5. Tími Ólafs er nýtt
drengjaemt og*0.4 sek betra
en met Finnbjarnar Þor-
valdssonar frá 1943.
300 m. hlaup:
1. Magnús Þórðars. 40.1 sek.
2. Gnunar Gíslason 41.8 sek.
3. Bragi Guðmundss. 43.6 sek.
60 m. hlaup:
1. HalIdór Sigurðss. 7.7 sek.
Myndin er frá Okinawa. Amerískt orustuskip heldur 2. Bragi Guðmundss. 7.9 sek.
íppi látlausri skothríð á varnarstöðvar Japana í landi, til 3. Bjarni Linnet 8.0 sek.
jess að auðvelda amerískum hermönnum landgöngnna þarj Langstökk •
ir31 marz 1945. ! t. Ilalldór Sigurðss! 5.90 m.
2. Magnús Þórarinss. 5.63 m.
3. Gunnar Gíslas. 5.35 m.
FULLORÐNIR:
300 m. hlaup.
1. Sören Langvad 39.9 sek.
2. Sig. Ársællsson 39.!) sek.
3. Árni Kjartanss 40.2 sek.
60 m. hlaup:
1. Árni Ivjartanss. 7.5 sek..
2. Halldór Sigurðss. 7.6 sek.
3. Magnús Þórðars. 7.9 sek.
4. Gunnar Gíslas 7.9 sek.
Mál Haw-Haw fyrir
Old Baily á morgun.
Réttarhöldin'í málinu gegn
William Joyce, sem gerðist
útvarpsfyrirlesari nazista,
hefjast í glæpamannaréttin-
um í Old Baily í London á
morgun.
Hann hefir verið hafður í
haldi á lögreglustöðinni í
Bow Street og tvisvar verið
leiddur fyrir dómara vegna
ákærunnar um landráð, sem
Bretar telja sig hafa á hend-
ur honum. Joyce heldur því
hinsvegar sjálfur fram, að
hann sé ekki brezkur þegn og
því geti ekki verið um land-
ráð að ræða. Joyce segist
vera fæddur í Bandaríkjun-
um, en hafi fengið þýzkan
ríkisborgararétt, er hann
dvaldi i Þýzkalandi. Ákær-
andinn heldur því aftur á
móti fram, að Joyce sé írsk-
ux% en hefir ekki tekizt að
sanna, að hann væri brezkur
þegn.
Það getur haft úrslitaþýð-
ingu fyrir Joyce, ef hann get-
ur sannað, að hann hafi ver-
ið þýzkur þegn, er hann hóf
starfsemi sína við útvarp naz-
ista.
Ný landganga á Ok-
inawa. *
Bandaríkjamenn hafa geng-
ið á land á eyju einni fyrir
vestan Okinawa.
Eyja þessi heitir Kume, en
lítið er kunnugt um hana að
öðru leyti en því, að hún er
sögð urn 80 km. beint vestur
af Okinawa. Þó er þess getið
í fréttum, að Japanir hafi leit-
azt við að efla landvarnir þar
að mun, meðan staðið hefir.
á viðureigninni um Okinawa.
Nýir kaupendur
fá blaðið ókeypis til mánaða-
móta. Gerist áskrifendur strax,
hringið í síma 1660 og pantið
blaðið.
Amerískir hermenn eru hér að skoða fallbyssu, sem Jap-
anir yfirgáfu á Luzon. Byssukjafturinn er 12 þuml. í
þvermál.
73.16 m. í spjótkasti.
Nýlega kastaði Svíi nokk-
ur spjóti 73.16 m. á móti í
Svíþjóð. Er það hezli ái'angur
í þeirri grein í ár.
verður haldið á Miklubraút
4 á morgun kl. 2 e. h. —
Selt verður járnklæddur
skúr 6x10 métrai', timb-
ur, tjörupappi, fíltpappi,
gólfdúkur, ýmiskonar íist-
ar o. fl. — Greiðsla fari
frarn við hamarshögg.
Bæjarfógetinn
í Reykjavík.
Næturvörður
er i Reykjavíkur Apóteki.
Næturakstur
annast Aðalstöðin, sími 1383.
Veðrið í dag.
í niorgun var austanstrekking-
ur i Vestmannaeyjum og þar f
grennd. Annars er hægviðri um
allt land. Veður er bjart norð-
austanlands, en skýjað suðvest-
anlands. Híti er 10—20 stig.
Veðurhorfur í dag.
Suðvesturland: Allhvass á
austan og rigning. Faxaflói til
Vestfjarða: Vaxandi suðaustan-
eða austangola og dálitil rigning.
Norðurland til Auslurlands::
Hægviðri og léttskýjað. Suðaust-
urland: Vaxandi austanátt og
rigning.
Skipafréttir.
1 gær kom Tyggvi gamli frá
Englandi. Þá fór sænskt skip til
Englands og i morgun kom oliu-
skip til Olíuverzlunar íslands.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Hljómplötur: Operulög.
20.00) Fréttir. 20.25 útvarpssagan:
„Herragarðssaga“ eftir Selmu
Lagerlöf, þýð. Björns Jónssonar
(H. Hjv.). 21.00 Hljómplötur:
Giesekin leikur á píanó. 21.15
Erindi: Jónas Hallgrímsson,
náttúrufræðingur og skáld (dr.
Helgi Péturss). 21.40 Hljómplöt-
ur: Söngfélagið Harpa (Robert.
Abraham stjórnar). 22.00 Fréttir..
Dagskárlok.
Leiðrétting.
Sú villa slæddist inn í grein
um Verksfjórasainbandið í Visi
i gær, að þar er talað um 25:—
40% kauphækkun til vcrksljóra-
miðað við verkamannavinnu, en
á að standa 25—45%.
Sigurlína Vigfúsdóttir,
til heimilis á Nýlendugötu 22,.
er áttræð í dag. Ilún e hálfsystir
þeirra bræðra Einars fyrrv. bak-
arameistara og Magnúsar heitins
stjórnarráðsaðstoðarmanns Vig-
fússona, sem gömlum Reykvík-
ingum eru að góðu kunnir. Hún
hefir alið allan aldur sinn hér í
bænum og alltaf átt heima í Vcst—
urbænum.
KR0SSGÁTA nr. 79.
Skýringar:
Lái'étt: 1 Líkami, 7 þynnka„
8 bókstafur, 9 fór, 10 elska,.
11 stefna, 13 heiðui', 14
horfði, 15 enda, 16 innantóm,.
17 útaf fyrir sig.
Lóðrétt: 1 Kæn, 2 dreif, 3
gat, 4 fái', 5 önd, 6 tveir eins,.
10 mor, 11 timarnir, 12 gæs,.
13 guði, 14 nið, 15 hókaút-
gáfa, 16 upphrópun.
Ráðning á krossgátu nr. 78i:
Lárétt: 1 Hreppir, 7 raf, 8
aða, 9 ós, 10 æta, 11 óla, 13
æða, 14 oi, 15 aka, 16 ess, 17
firtist.
Lóðrétt: 1 Hrós, 2 Ras, 3
ef, 4 pata, 5 iða, 6 Ra, 10 æla,
11 óðar, 12 Kist, 13 æki, 14
ncc 1 ^ of 1 R oi