Vísir - 27.06.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 27.06.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 27. júni 1945 VISIR 152 baka honum mikilla érfiðleika — og þér lílca, liugsum vér. Honum finnst sér beri skylda til að taka þátt í þessari Jésúhreyfingu.“ „Hreyfingu?“ tók Díana upp eftir honum mjög undrandi. „Það er ekkert minna. Og í henni er fólgið sáðkorn uppreistar. Þúsundir manna í Pale- stínu og l>ar í grennd hafa játazt undir það, að þessi Jesús sé Kristos — hinn smurði — og kalla sig hina kristnu. Þetta breiðist ört út; vestur eflir Makedóníu, og austur eftir Mesó- póstamíu; breiðist hægt út en styrkist smám saman.“ Díana hlustaði með opinn munn og undrandi á svip. ; ,lS. „Þér eigið við, að þeir myndu kíumske rey.na að steypa heimsveldinu?“ „Ekki með ofheldi. Ef einliver fifldjarfur ná- ungi klifraði upp á vagn og hrópaði til þessa hlekkjaða fólks hvatningarorð um að rísa upp gegn drottnurum sínum, þá vissu þeir allir, að það er vonlaust. En liér kemur vopnlaus maður. Kærir sig ekkert um vopn. Hefir engan póli- tiskan melnað. Iværir sig ekkert um hásætið. Mútar engum. Hefir aldrei átt í orustu, ahlrei ált sverð. Hefir enga foringjahæfileika, nema —“ rödd Tíberíusar varð að hásu livísli, — „nema hann veit, hvernig gera á blinda sjá- andi, láta krypplinga ganga, og þegar búið er að drepa liann fyrir að vekja alla þessa æsingu, þá rís liann upp frá dauðum og segir: „Fylgið niér, og eg skal gera yður frjálsa!“ Nú, og hví ættu þeir þá ekki að fylgja lionum, úr þvi að þeir geta trúað þessu?“ Gamli maðurinn hló kuldalega. „Til er meira en ein tegund af hugrekki, barnið gott,“ sagði hann hálfvegis við sjálfan sig. „Ög hið máttugasta af öllu er hin samvizkulausa 'dirfska þeirra, sem liafa eugu að tapa.“ „Og þér lialdið, að Marsellus sé einn af þess- um kristnu?“ spurði Díana. „Auðvitað er hann það! Á því leikur enginn vafi! Hann leyfði sér þá dirfsku að segja upp i opið geðið á oss, að rómverska heimsveldið væri dáuðadæmt!“ „Hræðilegt að segja þetta!“ sagði Díana. „Að minnsta kosti er það liættulegt að segja annað eins,“ tautaði Tíberíus. „Og úr þvi að hann var nógu vitlaus til að láta slikt út úr sér í návist keisarans, þá er ekki við þvi að húast, að liann sé bliðmáll við aðra.“. „Plann kynni að verða ákærður fyrir land- ráð!“ sagði Díana óttaslegin. „Já, en honum stæði á sama. Það er einmitt það versla við þennan nýja Galíleuhugsunar- hátt. Þeir sem trúa, eru alveg hlindir! Þessi Jes- ús var krærður fyrir landráð, fundinn sekur og krossfestur. En hann reis upp frá dauðum og mun gæta allra þeirra, sem leggja lif sitt í sölurnar fyrir málefnið. óttann þekkja þeir ekki. Og þegar einu sinni er búið að setja svona lagað á hreyfingu, verður á því enginn endir!“ „En hvað kemur til, að Marsellus spáir hruni rómverska keisaraveldisins ?“ „ímyndarðu þér, að rómverska keisaraveldið standi að eilífu?“ lireytti Tiberíus út úr sér. „Eg hefi aldrei hugsað út i það,“ játaði Díana. „Nei, sennilega ekki,“ tautaði gamli maður- inn fyrir munni sér annars hugar. Hann lá um stund og starði upp í háa hvelfinguna. „Það gæli verið gaman,“ hélt hann áfram og talaði við sjálfán sig, — „það gæti verið gaman að horfa á þessa hreyfingu vaxa. Ef hún gæti hald- ið áfram, eins og hún breiðist nú út, þá gæti ekkert stöðvað hana. En liún heídur ekki áfram svona. Hún hrynur innan skamms. Um leið og hún mætir öflugri mótspyrnu. Um leið og hún ■særður nógu sterk til þess að setja öðrum kost- ina. Þá fara þeir að rífast um gullið og völdin. Kristinn maður, fótgangandi er stórhættuleg- ur, en þegar hann verður nógu fjáður til að fara riðandi —“ Tíberíus rak allt í einu upp voðalegan hrossalilátur. „Ha! ha! ha! Þegar liann getur fengið sér hest! Hi! hí! ln! Kristinn maður á hestbaki verður nákvæmlega eins og hver annar riddari! Þessi Jesúher verður að fara fótgagandi, ef honum á að verða nokkuð ágengt!“ Díana hlustaði undrandi á æðið í gamla keis- aranum og fann bæði til meðaumkunar og óbeitar. Um stund hafði hann talað af skyn- semi. Nú hafði hann snúið við blaðinu. Af reynslunni vissi hún, að eftir þetta bitra liáð kæmi reiðikast. Hún færði sig út á stólbrúnina eins og til að spyrja, hvort hún mætti nú fara. Gamli jnaðurinn henti henni að vera kyrri. „Marsellus þinn ætlar að tala aftur við oss um hádegið," sagði hann alvarlegur á svip. „Vér sögðum honum, að vérlétum það alls ekki viðgangast, að þú eyðilegðir framtíð þína með því að giftast rnanni, sem stæði í liinu minnsta samhandi við þessa Jesúhreyfingu. Ef hann kastar sér út í þetta, og vér efumst ekki um, að það ætlar hann sér, þá glatar hann vin- um sínum — og lífi líka. Vér látum hann taka hvorn kostinn, sem hann vill, en hann skal aldrei di-aga þig út í fenið með sér! Vér sögð- •um hoiium að kjósa. Vér sögðuin. honum, að ef hami yfirgæíi ekki liina krjstnu, þá gæfum vér þig Gajusi fyrir konu!“ „ó! Nei! Gerið það ekki!“ hað Díana. „Vér játum það,“ sagði Tiberíus og hlö; — „að Gajus liefir sína galla. En hann getur gert þig að prinsessu! Þér finnst það kannske ekkert tilhlökkunarefni að verða kona hans, en sem prinsessa verðurðu hamingjusamari heldur en sem kona geðveiks manns, sem dáist að draug!“ „Hvað sagði hann?“ hvíslaði Díana, — „þeg- ar þér sögðuzt ætla að gefa mig Gajusi?“ „Hann hað um umhugsunarfrest til hádegis i dag.“ Gamli maðurinn reis upp við dogg til að sjá, hver áhrif þetta ofboðslega svar hefðí. Brosið dó út á andliti hans, er hann sá, hve mjög þetta liafði sært Díönu. „Hann varð að fá frest til að íhuga,“ hafði Díana eftir döpur í hragði, — „til að ihuga, hvort hann ætti að lála gefa mig —- Gajusi!*1 „Já, og vér teljum, að liann muni láta það ske. Þótt liann elski þig heitt, harnið gott, mun liann ekki hætta við Jesú sinn!“ Tíberíus skók langan, krókóttan fingur framan i Díönu. „Þetta var það, sem vér áttum við, þegar vér sögðum, að þessi kristna hreyfing er ekki lambið að1 leika sér við! Þeir sem trúa á liana, sleppa öllu! Marsellusi stendur á sama um alll annað. -— Jafnvel þig!“ „Þá er kannske gagnslaust að eg eigi tal við hann,“ sagði Díana vonleýsislega. „Það hara særir okkur bæði.“ „Samt er vert að reyna. Vér bönnuðum hon- um að tala við þig, þar til hann væri húinn að taka ákvörðun, en vér munum senda honum boð um, að hann sé leystur undan loforðinu. Þú getur kannske lijálpað lionum til að taka ákvörðun.“ Díana stóð á fætur og gekk til dyra. „Látlu hann ekki vita það, sem vér sögðum um Gajus,“ kallaði gamli maðurinn. „Þú lætur sem þú vitir það ekki.“ Þau sátu þétt saman á marmarabekknum í hinum innilukta laufskála og liorfðu út á liafið, sem glampaði á í sumarblíðunni. Tæpur liálf- tími var eftir til hádegis og Marsellus átti að vera lagður af stað, því að liann átti að ganga á mikilsverðgn fund gamals manns, og gamlir menn voru mjög viðkvæmir fyrir stundvisi, hvað svo sem öðrum göllum þeirra leið. Allt hafði verið sagt, sem segja þurfti. Diana var mjög lirærð og hallaði höfði sínu að öxl Marsellusar. Við og við rauf ósjálfráður grát- ekki andardrátt hennar og hélt hann handleggn- um fastar utan um hana til verndar. Þegar þau hittust þar fyrir þrem stundum, hafði Diönu fundizt, að ást þeirra myndi lejrsa vandann. Marsellus var karlmannlegur en blið- ur i viðmóti. Ilann hafði sýnt lienni þvílika ástríðu, að þau voru hæði hrærð. Ekkert gat slitið þau frá livert öðru nú; ekkert! Díana var frá sér numin. Ekkert gat skyggt á. Á með- an þau áttu hvort annað, mátti heimurinn sigla sinn sjó. Heimsveldið standa eða hrynja! Þessi Jesús gæti að eilífu gert gott og stjórnað mönn- um með góðviljanum — eða þá ekki og lieim- urinn héldi áfram að berjast og svelta, eins og liann liafði alltaf gert. Þau áttu livort annað og ekkert gat skilið þau að! Hún leit upp, svo að hann gæti kysst hana. Hann fann hjarta hennar slá. Þau voru eitt! „Komdu nú,“ liafði Díana hvislað óstyrkri röddu. „Við skulum setjast og tala um fram- tíðina.“ Þau sátu um stund þétt saman og fundu mjög til nálægðar hvors annars, þar til Díana færði sig lítið eitt frá honum og hristi höfuðið. Frá mönnum og merkum atburðum: „Við eram Sil frásagnar". ið streymdi inn gegnum gat. á skipshliðinni. Allsstað- ar var brak, deyjandi og drukknaðir, særðir og þjáð- ir menn. Gene sogaðist niður, en hresstist við og tók þá bjargföstu ákvörðun, að reyna af öllum mætti að komast lífs af. Hann synti upp á við — ’ruddi sér braut gegnum kös drukknandi manna, unz hann komst upp á yfirborðið, og sá þá í heiðan himin, því að lestarhlerarnir höfðu henzt burtu, er spreng- ingarnar urðu. Vatnið var tæplega meters djúpt á þilfari, er hann var þangað kominn. Það voru silfurvængirnir fyrrnefndu, sem björg- uðu Bert. Hann hafði haft þá nælda innan á skyrt- una sína og gætti þeirra jafnan sem vandlegast, allá tíð á helgöngunni og jafnan, síðan. Bert hafði hengt skyrtu sína á hjálka í miðri lcstinni, og þegar jap- anski hermaðurinn fór að þeyta lúður sinn, lagði Bert þegar af stað til þess að ná í skyrtuna og næl- una. Hann var því í miðri lestinni, er sprengingin varð, og það varð honum til hjargar. Hann vafði handleggjunum um bjálkann og hélt sér af allri orku og hann segist liafa sagt við sjájfan sig, er sjórinu fossáði fram hjá honum: „Nú veit eg hvernig mönnum líður, er þeirra hinzta stund er komin.“ En þá varð honum litið upp og sá, að hjart var fyrir ofan. — „Nei, eg skal ekki deyja. Þetta skal ekki verða mín liinzta stund.“ Og liann tók sundtökin og lcomst upp á þilfar rétt á eftir Gene. I afturlestinni. Johnny var í afturlestinni, þegar fyrsta tundur- skeytið hæfði skipið. Bjálki rakst á höfuð hans og hann missti meðvitund sem snöggvast og lá þá und- ir særðum og látnum mönnum. Blóð lak í andlit hans. En er hann hafði losað sig úr þrengslunum, þuklaði hann um andlit sitt og handleggi og lík- amann allan sem snöggvast, cg komst að raun uni að hann var ósærður. Hann ákvað að reyna l|vað hann gæti til þess að komast á þilfar. Japanar voru farnir að skjóta at' rifflum og varpa liandsprengj um niður í lestina í hóþ hinna særðu manna. Liðsforingi nokkur lá undir bjálka og mátti sig ekki hræra. Hann kallaði á hjálp. Johnny reyndi að veita honum aðstoð með því að lyfta bjálkanum, en tókst það ekki. — Skipið var farið að hallast og Johnny skrcið yfir kassa og poka Japana og tókst að komast upp á þill'arið. Á stjórnpalli stóðu allmargir japanskir liðsforingj- ar í fylkingu vopnaðir „30-caliber“ rifflum og skutu á fangana, sem upp komust. Litli Cæsar skipaði þeim fyrir. Hann veifaði skammbyssu og lét sem óður værí. — Gene komst á þilfar ásamt tveimur mönn- um öðrum. Byssukúlur Japana þutu fram lijá hon- um. Svo heyrði Gene dimmt hljóð og varð þess var, að fanginn, sem var honum á hægri hönd, hafði hnigið niður, hæfður skoti úr japönskum ril'fli. — A þilfari voru lík japanskra hemianna í kös. Her- menn þessir höfðu farizt af völdum sprengingarinn- ar og voru líkin hræðilega útleikin. Gene steig >rfir lík túlksins okkar, Vada, en það lá við björgunarbát á þilfarinu. Svo klifraði hann fram hjá hátnum og yfir borðstokkinn og henti sér í sjóinn. | Skipið var mjög tekið að hallast og seig æ hrað- iar í sjó niður. 1 um þriggja kílómctra fjarlægð blasti Jvið strönd smáeyjar. — Johnny var enn á þilfari og svipaðist um eftir einhverju, sem hann gæti notað til þess að halda sér á floti. Hann smeygði sér úr buxunum, er hann hafði leitað án þess að finna nokkuð nothæft, og klifraði upp á borðstokkinn. Við lilið hans var undirforingi, scm ekki var synd- ur. Byssukúlur Japana voru á flugi allt í kringum þá. — Jolmny synti að hóp japanslcra hermanna á sundi, í von um, að Japanar mundu hika við að skjóta á sína eigin menn. — Mittisskýla hans hafði losnað og flæktist um fætur hans, cn hann losn- aði brátt við hana. Gene synti fram hjá nokkrum Bandarikjamönn- um, sem héldu sér í lestarhlera, er flaut á sjónum skammt ffá sökkvandi flutningaskipinu. Honum var fyllilega ljóst, að skotið var úr rifflum frá skipinu á þá, sem reyndu að bjarga sér á sundi. Hann synti því frá skipinu og var einn síns liðs. Brátt sá hann þó amerískair liðsforingja, sem reyndi að halda SÓr á floti, en sóttist erfiðlega sundið, því að hann hafði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.