Vísir - 27.06.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1945, Blaðsíða 2
2 VISIR Miðvikudaginn 27. júní 1945 IðO metza hlanpið — og tímataka í spretthlaupum. í Ozðið ez laust. Undir þessari fyrirsögn ■verða hér eftir birtar stuttar ;greinar eða fyrirspurnir varð- andi íþróttamálin almennt. •Gæzlan á íþróttavellinum. Ekki alls fyrir löngu birtist liér i tþróttasíðu Vísis grein um nauðsyn þess að loka Iþróttavellinum milli kapp- leikja fyrir óviðkomandi. Yoru það sannarlega orð í tima töluð og margt vel sagt ■og einarðlega. T. d. var'bent ó hættuna, sem fylgir því að krakkarnir séu alltaf að þvælast fyrir kösturum og lilaupurum á grasblettinum .sunnan við hringbrautina o. s. frv. En hver liefir árangurinn iiú orðið af þessum skrifum? 1 cinu orði sagt enginn. Eg hefi veitt þvi athygli, að ó- standið hefir meira að segja verið heldur verra það sem af er þessu sumri. Það liggur við að smástrákarnir séu farnir að halda „k,natt- spyrnumót" á grasæfinga- blettinum, innan um lilaup- andi menn, og fljúgandi spjót og kringlur. Liti maður á sjáífá liringbrautina, er ekki óalgengt aðsjá þar smá- stráka eða stelpukrili hjól- Æindi, enda þótt slíkt sé strang- lega bannað. Seint á kvöldin þegar búið er að loka vellinum fyrir áþróttamönnum er samt tals- verður slatti eftir af krökkum og þá lielzt inni ó grasblelt- inum. Eru þeir þá annað fivort í knattspyrnu cða að leika sér að þeim íþróttatækj- inn, kastáhöldum, grinduin ■o. s. frv., sem venjulega gleymist að setja inn í skúr á kvoídin. Eins og gefur að skilja skenunist og jafnvel hverfur sumt af þessum íþróttatækjum, svo fram- kvæmdanefndirnar grípa iðu- lega í tómt eða brotin og skemmd áliöld, þegar halda á eitthvert mót. Ilvað á þetta ástand nú að ganga lengi ? Hvað ætlar svo- kölluð vallarstjórn að draga fengi að konia einhverju skipulagi á þessi mál? Væri ekki viðkunnanlegra að koma reglu á þetta strax, í stað þess að neyðast til að gripa til skvndiráðstafana jafnskjótt og eitthvert slys íier að höndum. En það er álit margra, að slíkt geti skeð livenær sem er meðan slík óstjórn ríkir. Frjálsíþróttamaður. Valur varð Reykjavíkurmeistari. Síðasti leikur Reykjavikur- mótsins fór fram í gærkveldi. Valur og Víkingur kepptu og fóru leikar svo að jafntefli varð 1:1. Valur liefir því orðið Reykjavíkurmeistari 1915 og Iilotið 5 stig. K.R. hlaut 3 stig, Fram og Víkingur 2 hvort. Af frjálsu iþróttunum er 100 metra hlaupið sennilega vinsamlegasta iþróttagreinin. Það skipar þar heiðursessinn, er alltaf fyrst á dagskrá, jafnt hér og á Olympiuleikunum. Sá sem vinnur 100 metra ldaupið er kunnari almenn- ingi en aðrir sigurvegarar. Hvað þessu veldur er ekki gott að segja með vissu. Kannske er það vegna þess, að 100 metra hlaupið er styzta hlaupið — tekur aðeins nokk- ur augnablik, tekur þarafleið- andi meira á taugarnar en önnúr hlaup og aðrar íþrótta- greinar — er einna vanda- niést af öllUm hlaupum, — ekkert má bresta til jiess að isigur náist. Allt þarf að vera í lagi, hraði, skap, taugastyrk- leiki, æfing og sigurvilji. Þetta mætti að vísu segja um margar aðrar íþróttagreinar, en í 100 metra lilaupinu held eg samt að það eigi bezt lieima. Nú kem eg að annari hlið niálsins og á hér eftir einkum við íslenzka íþróttamenn og aðstæður þeirra. Þegar keppt er i lilaupinu er venja að taka tíma á kepp- endunum, sérstaklega þeim fyrstu. Þessi tímataka gerir manni kleyft að bera saman merg einstök hlaup eða tíma i þeim — eða með öðrum orðúm berá saman afrek manna í hlaupinu án þess þó að þeir liafi hlaupið saitian. Slíkur samanburður verður þó aldrei réttur, nema tima- takan hafi ávallt verið rétt og nákváem. Hvergi er eins nauðsynlegt að viðhöfð sé fyllsta ná- kvæmni eins og í styztu hlaupunum og þá sérstaklega i 100 metra lilaupinu. Er það mjög skiljanlegt, þar sem hlaupið tekur aðeins um 11 sek., en minnsta viðurkennda tímabrot er %0 sek., sem samsvarar 1 meter. Þcir, sem fengizt liafa við timavarðarstarfið munu kannast við þá staðreynd, að þar dugi ekki að sofa á verð- inum, enda eru það ekki iieina örfáir menn, sem liafa nógu góða tímavarðarhæfi- leika til þess að geta talizt lið- tækir við leikmót. Þurfa limaverðirnir ekki livað sizt á þeim eiginleikum að halda, sem nauðsynlegir eru liverj- um spretthlaupara, en það er: snarræði, taugastyrkleiki, ná- kvænmi og öryggi, en auk þess vitanlega góða sjón til þess að greina reykinn úr byssunni. Sé tímavörðurinn gæddur öllum þessum eiginleikum, þá er ekkert nema æfingin og leikreglurnar, sem hann þarf að kynnast til þess að geta orðið fyrsta flokks tímavörð- ur. Því miður er eg hræddur um að þeir séu fáir hér, sem geta talizt fyrsta flokks tíma- verðir a. m. k. til notkunar við 100 metra lilaup. En hví ættum við ekki að geta átt góða timaverði? Að minnsta kosti verðum við að gera okkur eitt ljóst og það er, að okkur ber skylda til að hafá góða og liæfa tímaverði. Þeim, sem kunnugir eru þess- um máluni, lilýtur að vera það ljóst, að tímalaka á mót- um liér er almennt ekki nógu nákvæm. Það vill oft skeika þetta frá ýjo'—%o sek. i einu Iitlu 100 metra lilaupi— og hvers vegna? Jú, vegna þess: 1) að klukkurnar ganga ekki allar rétt, 2) að sumir setja úrið á stað þegar þeir sjá reykinn, en aðrir þegar þeir lieyra skotið, 3) að sumir stöðva úrið þegar bolur hlauparans nemur við mark- línu, aðrir ekki fyrr en hlaup- arinn liefir slitið marksnúr-. una og enn aðrir þegar fætur hlauparans eða hendur koma á línuna, 4) að timaverðir lesa ekki rétt af klukkunum t. d. segja Yio í stað % sek., en fimmta tíunda parts klukkur eru notaðar jöfnum liöndum. Eg liefi gert leturbreyting- ar við þau atriði, sem eru rétt í gerðum timavarðarins, svo þeir læri, sem ekki hafa vitað það áður. Eg get ekki stillt mig um að tilfæra hér nokkur veiga- mestu alriðin úr leikreglun- um viðvíkjandi tímavörðum óg slarfi þeirra (þó ekki orð- rétt): — Tímaverðir skulu standa á framlengingu mark- línunnar. Tímann skal miða við reikinn úr byssunni, ekki við hvellinn. Tíma fyrsta manns skal taka á 3 skeið- klukkur, en liinna með einni eða fleiri eftir ástæðum. — Sýni tvær klukkur sama tíma, en sú þriðja aiman, gildir tími þeirra er saman ber. Ef allar sýna misjafnan tíma gildir tími miðklukkunnar. Ef aðeins um tvær klukkur er að ræða, gildir tími þeirra, sem lengri tíma sýnir. Yfir- timavörðurinn. skal sjá um að klukkurnar séu dregnar upp og reyndar áður en keppni liefst og skipta síðan verkum með timavörðunum. Að loknu liverju hlaupi skal hann kalla saman tímaverð- ina til þess að ákveða og skrifa niður liina opinberu tíma. Þegar tími keppenda er úrskurðaður ber að taka fullt tillit til fjarlægðar hans frá næsta manni á undan. Af þessu síðasta atriði má sjá, að mjög er það áríðandi að markdómararnir séu slarfi sinu vaxnir, þvi þeirra er að segja til um röð og fjarlægð milli -einstakra manna. Enda kemur það oft á daginn, að aðallega er byggt á úrskurðum- þeirra, þegar tímar 2., 3. og 4. manns eru ákveðnir. Séu skeiðúr,- tímaverðir og markdómarar óaðfinnanleg- ir er mjög mikið unnið, en þó ekki allt. Til þess að tími einhvers manns t. d. á 100 metrum sé réttur og nákvæm- ur, J). e. a. s. gefi rétt til kynna hvað maðurinn bafi verið Iengi að hlaupva 100 metra undir eðlileguin kringum- stæðum, er fleira, sem þarf að vera í lagi og Jiá fyrst og fremst vallaraðstaðan. Er hún raunverulega fyrsta atriðið, sem ganga Jiarf úr skugga um að sé í lagi. Rrautinni má sem sé ekki lialla meira en 10 cm. á 100 metrúm, en J>að er svo lítill halli, að hann finnst varla né gerir mun. Nú sé vallaðaðstaðan lögleg, þá er aðeins eitt atriði eftir, sem liaft getur áhrif á thnann og það er — vindurinn. Én lianh er lika örðugasti lijallinn á leiðinni að fullkomnu 100 metra lilaupi, J>ví liann er oft óþægur og hreytilegur. Stund- um finnst hann varla og liefir J>á auðvitað engin álirif á hraða hlaupsins og tíma, en sé hann voldugur og sterkur, J>á getur liann gert eitt af þrennu: 1) Staðið beint eða skáhallt í bak hlauparans og flýtt meira eða minna fyrir lionum, 2) veitt lionum ó- J>ægilega mótspyrnu með því að fljúga í fang lians og loks 3) gert honum jafnvægið örð- ugt með þvi að berja á lilið lians. Vindurinn í 100 metra hlaupinu liefir lengi verið niönnum áhyggjuefni og liöfum vér íslendingar ekld farið varliluta af því, enda er okkar góði og gamli iþrótta- yöllur mjög syo opinn fyrir hverskonar ácás af liálfu veðursins. í gömlu leikreglunum frá 1928 var ekkert ákvæði um meðvind í spretthlaupum, en þar sem okkur ber skvlda til að liafa okkar leikreglur á- vallt i fullu samræmi %4ð al- þjóðareglur, hlýtur það sama að hafa gillt hér um þetta at- riði. Að vísu gátum við ekki og liöfum reyndar ekki verið eins strangir um hámark meðvinds og gert er i alþjóða- reglunum, þegar um heims- met er að ræða, enda yrði þá erfitt að lialda hér mól með lögJegum spretthlaupstíma. í liinar nyju leikreglur frá 1940 var liinsvegar sett á- kvæði, er levfði ekki að met yrði staðfest ef meðvindur væri meira en 3 stig. Má segja að þetta liámark sé rnjög hæfilegt og sanngjarnt hér á íslandi, þar sem veðrátlan er svo, að oft hefir ekki þótt laka því að fresta móti, þótt veðurhæð væri þetta 5—6 vindstig. Enda þótt tíminn liljóti að verða dálítið betri í 3 stiga meðvindi en blæjalogni, er ekkert við því að segja, þar verður veðurheppnin að ráða. En sé vindur orðinn yfir 3 stig, t. d. 4—5 eða þaðan af meiri fer munurinn á því og að .hlaupa í logni að verða falsverður, einkum ef kuld- inn fylgir ekki alveg að sama skapi. Það mun láta nærri, að það muni um 3-'Ko sek. á 100 m., að lilaupa i logni eða und- an 5 stiga meðvindi og °-%o úr sek. munur sé á þvi að hlaupa með eða móti sama vindhraða. Til þess nú að ganga úr skugga um hve mikill vind- urinn sé og úr hvaða átt hann hlási, er auðvitað nauðsyn- legt, að hafa vindmæli, en þá líefir enn ekki verið hægt að fá'hér á vellina. Veit eg satt að segja ekki livað vedur, því svo sterk eru iþróttasamtök- in nú orðin, að þau ættu ekki að hurfa að láta það dragast öllu lengur en orðið er. Meðan enginn vindmælir er við hendina, verðum við að láta nægja að hringja á veðurstofuna og spyrja um vindhraða og ált. Getur að vísu munað örlitlu á hraða hans þar og uppi á velii, en með aðstoð reyndra dómara ætti að vera hægt að fá úr því skorið, hvorl hann sé lög- legur eða ekki. Og hvort sem um met er að ræða eða ekki, þá ætti hlaupstjóri ásamt yfirtímaverði og yfirdómara ávallt að gæta þess hve viqd- ur sé mikill og úr livaða átt um leið og hlaupið fer fram. Ber að geta þess í gerðabók hlaupsins, svo gptt yfirlit fá- ist yfir það livaða sprett- hlaupstímar séu löglegir og hverjir ekki livað meðvind snertir. Jóhann Bernhard. Hnefaleikamót í Hafnaifirði. Laugardaginn 16. júní s. 1. gekkst Fimleikafélag Hafn- arfjarðar fyrir linefaleiks- keppni í Bæjarbíó. Iveppendr ur voru frá Glímufélaginu Ár- manni. Leikstjóri var Guðm. Arason, en bringdómari Hrafn Jónsson. Keppt var i 7 þyngdarflokkum með þess- um úrslitum: Fluguvigt: Friðrik Guðna- son vann Lúðvík Guðnason. Bantamvigt: Marteinn Björgvinsson vann Sigurgeir Þorgeirsson. Fjaðurvigt: Hreiðar Hólm vann Árna Ásmundsson. Léttvigt: Hallur Sigur- björnsson vann Eyþór Hvannberg. Veltivigt: Arnkell Guð- mundsson vann Geir Einars- son. Millivigt: Jóel B. Jakobs- son vann Ólaf Karlsson. Þungavigt: Jens Þórðarson vann Braga Jónsson. Mótið fór vel fram og' varð liinum mörgu áþorfendum til góðrar skemmtunar. Badmintozi-mótinu lokið. Meistaramótinu T. B. R. í badminton er nú lokið, og fóru síðustu úrslitaleikirnir fram í gær. í tvendarkeppni sigruðu ungfrú Jakobína Jósefsdóttir og Jón Jóhannesson gegn ungfrú Júlíönu Isebarn og Guðjóni Einarssyni. í einliðalceppni kvenna sigraði Júlíana Isebarn gegn Jakobínu Jósefsdótlur. í einliðakeppni karla bar Jón Jóhannesson sigur úr býtum gegn Þórhalli Tryggvasyni. Kzaftpappíz 90 cm. Málarinn. Verndið heilsuna. MAGNI H.F. Sími 1707. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.