Vísir


Vísir - 28.06.1945, Qupperneq 3

Vísir - 28.06.1945, Qupperneq 3
Fimmtndagiiin 28> júni 1945 VISIR ingum með vöiui. Málmiðnaðarverkfallinu senn lokið. Viðtal við Jón Bergsson, kaupmann. Svíai hafa hug á að hjálpa íslend- Svíar SlHÍðð 700 þús. smál. skipa fyrir Noreg. Jón Bergsson, kaupmaður, er nýkominn heim úr viðskiptaerindum til Sví- bjóðar. Hafði fréttaritari frá Vísi tal af Jóni í gær og innti hann frétta. Sagð- ist Jóni svo frá: Eg fór lvéÖan með amer- ískri flugvél þann 16. júní sl. ásamt 14 öðrum íslend- ingum. Vorum við tæpar 7 klst. til Stokkliólins. — 1 • viðskiptaerindum ? -r- Já, eg fór til þess að leita fyrir mér um mögu- leika á að kavipa liingað raf- magnsbúsáhöld, sem ekki liafa vérið fáanleg hérlendis frá því fyrir strið. — Hvernig gekk að afla /þessara hluta? — Svíar eru mjög yelvijj- aðir í garð islendinga og vilja allt gera til jvess að leysa vanda okkar í þessunv efn- um, en eins og almenningi mun hér kunnugt, þá hefir að undanförnu staðið yfir verkfall hjá málmiðnaðar- mönnum í Svíþjóð, sém vald- ið hefir því, að framleiðslan á þessum rafmagnsbúsáhöld- um hefir stöðvast. Aftúr á móti er ýmislegt til af þess- unv áhöldum, sem við íslend- ingar getum fengið strax og samgöngur nvilli landanna hefjast. — Eru horfur á að vérk- fallið fari að liætta? '— Já, vissulega ei- það. Eg hafði tal af mönnuin, sem cru þessunv máium kunnug- ir og tjáðu þeir mér, að mikl- ar líkur væru til þess, að samkomulag næðist nú al- veg- á næstunni, þannig, að málmiðnaðarmenn gætu liaf- ið vinnu sína á ný upp úr næstu nvánaðarmótum. — En liver er sjálfum sér næstur og Svjarnir muiiu þurfa um 1—2 ár til þess að vinna upp heimamarkað sinn aftur, því að þeir hafa litið sem ekkert framleitt fyrir innanlands,- markaðinn á stríðsárunum. Þrátt fyrir þetta töldu þeir mikla möguleika á því, að hægt væri að hjálpa olckur Islendingunv með ýnviss kon- ar vörur, því að hlutfallslega er það svo lítið, senv þeir þurfa af lvendi að lála, én okkur í fámenninu munar mikið unv. —• Hvað er unv afgreiðslu á jvessunv vörunv? — Það' er slærsta vanda- nválið, senv við er að etja. öll afgreiðsla nvun ganga seint og erfitt að spá fyrir um það, lvvenær við fáunv vörurnar til landsins, en að sjálfsögðu kenvur eitthvað af vörunum strax og fastar samgöngur eru Ivafnar milli Islands og í’autaborgar. Þá þykir mér rétt að geta þess, að einnig stendur nokkuð á innflutn- ingsleyfum frá Viðskiptaráði, cn úr þeinv vanda verður væntanlega bætt bi áðlega. — Hvað annars alnvennt um ástandið í Sviþjóð? — Yfirleitt er alll gotl það- an að frétta, nema lvvað strið- ið hefir sett sinn svip á lífið þar eins og annars staðar. Skömmtun er nú á öllum vörunv í landinu og lvver nvað- ur sem þartgað kevnur verð- ur að fá skömmtiuvarseðil, jafnvel þótt lvaxm ekki dvelji nenva skanvnva lvríð i landinu. Einnig var noklcuð erfitt að fá lvótellverbergi, en Vilhjálm- ur Finsen lvjálpaði til jvess og greiddi götu okkar við- skiptamannanna að öðru levti eíns vel og hann gat. Þann 17. júni sátu islendingar, sem staddir vöru í Stpkkhólnvi þá hádegisverð lvjá Finsen og nvunu unv lvundrað manns lvafa yerið þar sanvan lcomn- ir. — Margir íslendingar, senv dyöldu í Svíþjóð á stríðsár- ununv voru farnir að búá sig' undir heinvförina nveð Esju/ þegar eg dvaldi þar, og eins og geta nvá nærri hlakkáði nvarga þeirra til þess að sjá ættjörðina aftur. Söngför Breiðfirðingakórsins Kórinn söng á fimm stöðum við hinar beztu móttökur. Eins og getið var um í blaðinu hér á dögunum, efndi Breiðfirðingakórinn til söngfarar um Dali og Breiða- fjörð dagana 22.—25. júní sl. Söng kórinn á nvörgum stöðunv og feklc allstaðar beztu nvóttÖkur. Söng- I skemuvtanirnav' voru nvjög vel sóttar og undirtektir ár lveyrenda hinar ákjósanleg- ustu. Ferðafólkið rónvaði nvjög móttökurnar og hlýhug þann og velvild er þvi var lvvervetna sýnt. 1 kórnunv erirnú 34 söng- menn og konur, söngstjóri hans er Gunnar Sigurgeirs- son, en einsöngvarar þau ungfrú Ivristín Einarsdóttir og Haraldur H. Kristjánsson. Fararstjóri v ferðinni var Jón Envil Guðjónsson fornvaður Breiðfirðingafél. í Reykjavík. Kórinn lvefir beðið íilaðið 'að flytja liugheilar kveðjur og þakkir til allra þeirra Breiðfirðinga, senv veittu lvonunv af rausn og stuðluðu á allan lvátt að því að gera ferðafólkinu förina sem ó- gleymanlegasta. , Smíðuðu 300 þús. smál. á stríðsárunum. Arne Sunde, siglingaráð- herra Svía, hefir skýrt frá því, að Svíar muni smíða 700.000 smálesta skipastól fyrir Norðmenn. Hafa ýnvs norsk skipafélög pantað skip þessi og eiga þau að vera snvíðuð og afhent fyr- ir árslok 1948. Sunde upp- lýsti það og, að á striðsárun- unv lvefðu Sviar snvíðað mörg l'skip fyrir Norðmemv og liefðu þau verið samtals 300 þúsund smálestir. Þau voru flest tilbúin til afhendingar í lok stríðsins. Þessi skipakostur fvllir þó aðeins að nokkru leyti skarð það, sem höggvið liefir verið i flota Norðnvanna, því að þeir nvisstu nærri 3 milljón- ir smálesta. Þess nvá og geta i þessu sambandi, að nörskir skipa- eigendur vóru beztu við- skiptavinir Svia fvrir stríð. (SIP). Grasvöxtur lítill um allt land. Vísir liafði tal af Stein- grími Steinþórssyni búnað- armálastjóra í gærdag og spurðizt fyrir um grasvöxt út um land. Sagði búnaðarmálastjóri, að grasvöxtur hefði verið íneð lakara móti unv land allt franv eftir sumri, en síðustu vikuna liefði heldur brugðið til batnaaðr í þessum efnunv. Víðast livar er gras sanvt illa sprottið, en skáztur nvun gróðurinn vera í Eyjafirði. Hvcrgi er túnasláttur enn byrjaður, nenva lvvað eitt- lvvað lítils háttar er farið að slá i Eyjafirðinum. Farmgjald með íiug- vélum ákveðið. Atvinnumálaráðuneytið hef- ir látið blaðinu í té-þær upp- lýsingar, að flutningsgjald fyrir vörusendingár nvilli ís- lands og Svíþjóðar með flug- vélunv lvafi nú verið ákveðið, og er þ.að 12.80 sænskar krón- ur fyrir lvvert kg. 5 menn teknir í Rit- Köfundaíélag Islands Þann 15. þessa mánaðar var haldinn auka-aðalfundur í Rithöfundafélagi fslands. Á fundinum voru teknir inn í félagið 5 nýir nveðlim- ir, og eru þeir þessir. Eyjólf- ur Guðnvundsson á Hvoli, Svanlvildur Þorsteinsdóttir, Jón Ii. Guðmundsson, Ragn- heiður Jóivsdóttir og Sigurð- ur Þórarinsson jarðfræðing- ur. Reykjavíkurbær raf- magnslaus. Kapall slitnaði og mikill eldblossi gaus upp. Reykjavíkurbær varð raf- magnslaus í morgun. Hafði slitnað kapall í Þingholts- strætinu, en þar er nú verið að gera við götuna. Slilnaði kapallinn með þeinv hætli .að verkamenn, senv voru að aka, stórunv steinum á vinnustaðinn köstuðu einunv þeirra óvart niður á kapalinn og við það fór hann í sundur. Ivonv af þessu mikil sprenging og gaus upp eldblossi jafnhár þriggja hæða lvúsi. Var nvesta nvildi, að ekki hl.auzt slys á nvönnum af þessu, en sandur, senv lvuldi kapalinn, nvun liafa dregið nokkuð úr bloss- anunv og forðað því að eld- urinn gvsi franvan í andlit þeirra. Strax var lvafizt b.anda uni að lagfæra skenvnvdirn- ar, svo að miðbærhvn var ekki rafnvagnslaus nenva skainma lvríð, eða unv eina stund, en lengri tinva nvun taka að lagfæra þessa skenvmd svo, að vesturbær- inn fái rafmagn aftur. Bókarfregn: Dufferin lávarður. Dufferin lávarður var einn af fyrirmönnuin síns tínva i Bretlandi. Ilann var af ganv- alli aðalsætt og fekkst viðýnvs stjórnarstörf nvestan Ivlula ævi sinnar, var sendiherra, landsstjóri í Canada, vara- konungur í Indlandi og ráð- herra. Hann var fjölmennt- aður maður, listrænn og skemmtilegur rithöfundur. Hann ferðaðist hingað til ís- lands þegar liann var á létt- asta slceiði. Þetta var skenvmtiferð og hann fór lengra i leiðinni og ferðaðist höfðinglega á skipi sinu. En lalið var, að í og með lvefði hann átt alvorlegri erindi. Frakkar seildust um þessar nvundi til itaka 'lvér á landi, einkunv á'Vestfjörðum, vegna fiskiveiða sinna, og fræki- leg ferð Napoleons prins liingað var einnig farin i þessu sanvbandi og ýnvsan sóma gerðu Frakkar þá til íslendinga. Denvas flotafor- ingi á freigátunni La Bayon- naise bar fram beiðni unv það, að Frakkar nvættu lvafa stöð á Dýrafirði og reisa þár m. a. lvús fyrir 400—500 fiskverkunarnvenn. Þetta var rætt á Alþingi, en nvargir Vestfirðingar skrifuðu undir skjal um það, að „afbiðja að frakknesk nýlenda verði stofnuð á Dýrafirði“. Bretum var ekki unv þetta. Ferð Duff- erins var farin unv þessar mundir. Hann kom liingað 1856. Fylgdarnvaður lians var Sigurður Jónasson stúd- ent, siðar alkuivnur Ilafnar- íslendingur. Um íslandsferð sina skrif- aði Dufferin skemmtileg bréf, senv konvu vit í bók 1857 (Letters fronv Higlv Lati- tudes). Þetta hefir orðið vin- sæl ferðabók hjá brezkum þjóðum og oft komið út. Hún liefir nú fyrir nokkurru ver- ið þýdd á islenzku af Her- steini Pálssyni. Þetta er létt og læsileg bók, með nvörgunv skemnvtilegunv og ævintýra- legum frásögnunv. Það er. ekki alltaf nvikið á lvenni að græða af beinhörðum fróð- leik unv land og lýð, en því nveira af skenvnvtilegunv, fjörugunv nvyndunv úr dag- legu lífi og sainkvænvislifi, og einnig eru þarna Ijómandi fallegar og vel gerðar lýs- ingar á íslenzkri náttúru og landslagi. Dufferin var vel að sér í ýnvsunv íslenzkum fornbóknvenntunv og krydd- ar frásögnina með þeinv fróðleik. Dufferin lávarður minntist íslands og íslend- inga eimvig löngu seinna, þegar hann var landstjóri i Canada, í nvjög lofsamlegri og vinsanvlegri ræðu. Það er fróðlegt að fá þýtt ýmislegt af því bezta, sem út- lendir ferðanvenn skrifa unv ísland. Þessi ferðabók Duff- erins lávarðar er ein af þeinv bókum, sem þekktastar hafa orðið og það er gáman að eiga liana á íslenzku, en þýð- ingin er lipur og látlaus og smekkvíslega gerð. Y. Þ. G. 1. flokks mótið. Knattspyrnumót 1. flokhs hélt áfram í yser með keppni milli Fram og Vals annars- vegar og I.Ii. og K.R. hins- vegar. Leikar fóru þannig að Valur vann Franv 2:1 og Iv. R. vann Franv 9:0. Á niorgun- kl. 8 síðdegis keppir Í.R. við I'ranv og strax á eflir K.R. við Víking. Bílstjórinn mun hafa fengið aðsvif. Vegna þess að nokkrar villur hafa skeðst inn i fréttaflutning blaðanna uin sli/sið í Norðurárdalniim i fyrradag, birtist hér frásögn um slijsið, samkvæmt upp- iýsingum sem Vísir fékk frá fréttaritara sínum í Borgar- nesi. Kl. 13.30 var bifreiðin Þ.- 76 frá Þórslvöfn var á leið frá Revkjavík norður. Bíll- inn var 10 nvanna bifreið, nýskráð. Eigandi bifreiðar innar, Björgvin Sigurjóns- ison, Þórshöfn, stýrði sjálfur. Þegar komið var að Hraunsstöðuin í Norðurár- dal, þá valt bifreiðin út af vegbrún sem var 135 cnx há. Unv leið og bifreiðin valt opnaðist liægri franvhurðin óg kona bifreiðastjórans, IHelga Ingimaá-sdóttir, datt út úr bifreiðinni og varð vindir lienni. Helga nvun hafa verið örend á stundinni. Á slysstaðinn konvu að vörmu spori Eggert Einars- son lvéraðslæknir i Borgar- nesi, ásamt fleiri aðstoð- arnvönnunv. í bifreiðinni voru 10 manns þ. á. m. foreldrar Helgu lveitinnar og systir. Engin meiðsli blutúst af önnur, nema systir Helgu meiddist lítilslváttar á fæti. Við réttarrannsókn i gær- kveldi kom franv að bifrejð- arstjórinn lvafði ekki neytt áfengis og mun hafa ekið á 20—30 knv. liraða. Scnnilegt þykir að hann hafi fengið aðsvif. , lónsmessuhátíð Ar- nesingaiélagsins um siðustu helgi. Um siðastliðna helgi hélt Árnesingafélagið Jónsmessu- hátíð á Þingvöllum. Mikill fjöldi Árnesinga, austan fjalls og vestan sóttu hátiðina, senv fór hið bezta fram. Þegar á laugardaginn konv nvikill fjöldi nvanna áustur, en hátíðin lvófst ekki fyrr en daginn eftir. Á laug- ardagskvöldið var sameigin- legt borðhald í Valhöll. Báða dagana var veður lvið ákjósanlegasta, og var hátíð- in Árnesingafélaginu til mik- ils sóma. Bankakeppni. f dag fer í fvrsta skipti franv keppni rnilíi bankanna í Reykjavík í handknattleik kvenna innanhúss. Aðeins tveir bankanna taka þátt í keppninni að jvessu sinni, en það eru Útvegs- hankiivn og Búnaðarbank- inn. Fer kappleikur þessi franv í finvleikasal Mennta- skólans kl. 5 i dag. Knattspyrnukeppni stend- ur yfir nvilli bankana þessa daga. Hafa þrír leikir þegar farið franv, fyrsta leikinn vann Lahdsbankinn gegn Búnaðarbankanunv 3:0, i ivæsta leik gerðu Útvegsbank- inn og Landsbankinn jafn- lefli 1:1 og þriðja leikinn vann Útvegsbankinn gegn Búnaðarbankanum 4:0. í næstu viku keppa Útvegs- bankinn og Landsbaivkinn aftur og þá væntanlega til Úrslita í fyrra vann I.andsbank- inn bankakeppnina í kratt- spyrnu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.