Vísir - 28.06.1945, Síða 4

Vísir - 28.06.1945, Síða 4
4 VISIR Fimmtudaginn 28. júní 1945 VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Einkaframtakið. prjálsræði einstaklmgsins nýtur sín því að- eins, að menn geti farið að eigin vilja, að svo miklu leyti, sem slíkt brýtur ekki gcgn lögum eða velsæmi. Einstaklingurinn á völina, kostimi að velja og liafna. Hann má ráða • jálfur fyrir sér og sínum, án þess að vera laniður lil athafna eða athafnaleysis af opin- berri hálfu. Vilji hann verja fé sínu til fram- kvæmda, á honum að vera það heimilt. Vilji Iiann geyma það á vöxtum um óákveðinn tima, á honum einnig að vera það heimilt. Slík varzla fjár er á engan hátt óeðlileg, scm sannast bezt ó því, að margir þeir, sem um- komulausastir eru og minnstan hafa rekstur- inn, rcyna að leggja upp fé til að tryggja clli- . ár sín, en þrátt fyri það, er slíkt fé í umferð fyrir atbeina lánsstofnana og liggur laust fyr- ir til allra heilbrigðra framkvæmda. Þótt menn safni fé sér til öryggis, þarf það ekki að vcra um að ræða að hlutaðeigandi bafi pen- ingana að átrúnaði. Síður en svo. Hann er aðeins að gera skyldu sina gagnvart því þjóð- félagi, sem hann lifir og starfar í og létta á framfærzlubyrði þess, sem óhjákvæmilega tck- nr við þar sem fé óvinnufærra éinstaklinga þrýtur. Allt til þessa hafa menn verið frekar hvatt- ir en lattir til að fara vel með fé sitt og eyða því ekki í óhóf eða óþarfa. Bezti varasjóð- Ur hverrar þjóðar, er sparifé einstaklinganna Og heildarhagurinn mótast öllu öðru frekar af sómasamlegum efnaliag og afkomu þeirra. Þar, sem ríkið á.allt, en einstaklingurinn ekk- ert fé, er ekki um varasjóð að ræða, nema í óeiginlegri merkingu sé miðað við vinnuafl það, sem framleiðir vcrðmætin. \rið Islendingar höfum enn ekki ákveðið að afnema eignarréttinn, cða að gera ríkið að jalLsherjar framfærzlustofnun, en verulcgrar jVÍðleitni sýnist nú gæta í þá átt, að gera hlut einstaklingsins sem óverulegastan, opinberum rekslri til framdráttar. Þjóðin cr jafnvel hugg- nð með þvi, að ef einstaklingurinn sjói sér ekki færl að leggja fé í atvinnurekstur, taki sveita- og hæjarfélög eða jafnvel ríkið sjálft við rekstrinum, en í ]>ví á öryggið að fclast. Hafi einstaklingarnir ekki trú á slíkum rekstri, eru engin líkindi til að þeir hafi frekar trú á afkomunni, þótt opinberir aðiljar taki hann í sínar hendur. Vcila nýsköpunarinnar liggur i þvi, að þeir menn, sem fyrir henni berjast, láta ekki svo lítið að skapa grundvöll fyrir Jieilb.rigðum rekstri, cn bylta sér í gyllingum og tyllivonum um að einhvernveginn ráðist fram úr vandanum þegar þar að kemur. Þetta er dásamlegt áhyggjuleysi og heldur ekkert annað. Sé heilbrigður grundvöllur fyrir bendi, læt- «r einkaframtakið ekki á sér standa. Allur al- jnenningur vill ávaxta fé sitt í arðvænlegum atvinnurekstri, en hann vill einnig varast að kasta því á glæ í algjört fyrirhyggjuleysi. Braskeðlið hefir cnn ekki nóð algjörum tök- ,um á þjóðinni, þótt bættur efnahagur hafi að ýmsu leyti stigið henni til höfuðs. Allir skilja þörfina á auknum og bættum fram- Jeiðslutækjum, sem er að sjálfsögðu skilyrði þess,. að aíkoma þjóðarinnar geti reynzt við- unandi og framfarir átt sér stað. En auk þess Verður að tryggja afkomu framleiðslutækj- anna. 40 ára starfsafmæli: Matthías Einarsson yfirlæknir kallað var á nótt eða degi. Það er við spítala þessa bæj- ar, sem hann hefir verið læknir í ]>essi 40 ár, og liér hefir hann gert bina miklu og mörgu skurði sína, örugg- ur, áræðinn og heppinn i handtökiun, skarpur og fljót- ur í hugsun. Hann er og glöggur i spurningum og ljós og stuttur i svörum, svo að í hvorugu getur komið til mis- skilnings. Slikir eiginleikar hljóta ekki aðeins að afla manni álits og trausts alþjóð- ar, heldur sérstaklega stéttar- bræðranna, sem auðvitað vegna kunnáttu sinnar skilja ágæti slíks manns miklu bet- ur en almenningur, en álits lækna nýtur hann óskoraðs, enda hefir hann gegnt ýms- itm Irúúaðarstörfum fyrir Læknafélagið, og um margra ára skeið hefir hann verið prófdómari við læknapróf og líka verið kennari læknaefna. Það var 1905, fvrir réttum 40 árum, að hann gerðist spítalalæknir við spítala þann, sem frakkneska stjórn- in rak i Reykjavik, og sam- hliða fór hann að stunda læknapraksis hér. Nokkuru síðar tók hann jafnframt að stunda lækningar við St. Jósephs spíta’a í Landakoti og fara þar með handlækn- ingar. Orð fór þegar af hon- og á örskömmum tíma var hann orðinn jafn mikils- metinn maður og liann er nú. Árið 1924 varð hann yfir- læknir St. Jósephs spitala og er ]'.að enn, og hefir állan þann tíma stundað skurð- lækningar ]>ar með prýðileg- um árangri. Handlæknisað- gerðir hans eru nú orðnar svo margar, að enginn is- lenzkur læknir mun hafa rannsakað hjörtu og nýru j.afnmargra landa sinna og liann. Slíkir menn sem Matthías Einarsson eru fágætir. Hann hefir aldrei gefið sig út í neitt, nema læknisstörf sín, og lielgað sig þeim alveg, en flcstir aðrir íslendingar eru hins vegar harla óstöðugir í rásinni, fást við margt og fá nasasjón af mörgu, en kunna Framh. á 6. síðu. Engum meðlimum þjóðfé- lagsins er eins auðvelt og læknum að afla sér álits, hylli og jafnvel frægðar, ef þeir cru kunnáttumenn, öt- ulir, natnir og góðviljaðir. Þ.ar fylgir þó sá böggull skammrifi, að ef á einhvern eða á einhverja þessara kosta skortir, þá er engum auð- veldara en læknum að hrjóta af sér alla liylli, allt álit og jafnvel sjálft mannorðið, og það jafnvel, þó að þeír, rétt að gáð, séu fullkomnir karl- ar fyrir sinn liatt. Fvrir lækn- um getur ]>ví í þessu efni oll- ið á mörgu. Það er gamalt mállæki, að sitt hvað sé gæfa og gjörfi- leiki, og virðist þessi tálshátt- ur vera sprottinn af þeirri reynslu manna, að sé þeim á einhverju sviði mikið gefið, þá muni þá skorta jafnmikið á einhverju öðru, svo að þeir þrátt fvrir hina góðu gáfu, komi að litlum eða engum notum. Matth. Einarsson yfirlækn- ir er lifandi dæmi þess, að talsþáttur þessi á sem hetur fer ekki alltaf við. Hjá hon- um hefir hvorttveggja farið prýðilega saman og ekkert skort á. Hann hefir verið al- gervismaður mesti í sinni grein, og reym’ar ýmsum öðrum, því að eg man ekki betur en að hann væri iþrótíamaður hinn mesti á yngri árum, og gæfan hefir fylgt hinum áhyrgðarmiklu athöfnum hans alla daga, en fyrir hragðið er hann, það er mér óhætt að segja, lands- kunnastur allra íslendinga, og það að ágætum einum, en ]>að verður um fæsta menn sagt, senr landskunnir eru. Margir eiga lionum mikið að þakka, og sumir líf sitt. All- ir miklast landsmenn af hon- um og liafa á honum óbil- andi mætur og traust, en engir þó eins og Reykvík- ingar, þvi að hann er barn þess bæjar. Hér er hann fæddur og uppalinn, og hér hefir hann unhið hið happa- sæla æfistarf sitt. Það er um götur þessa bæjar, sem hann í 40 ár hefir gengið, hjólað og ekið ólrauður, hvenær sem um, Broslegt Eg helcí, að niargir liafi kímt, þegar verkfall. þeir fréttu um nýjasta vekfatlið, sem hafið er hér á tandi, — hjá „geslun- um“ á drykkjumannahælinu. Þeir hafa lagt nið- ur vinnu, því að þeir telja sig eiga að fá mat sinn ókeypis, en andvirði hans hefir verið dreg- ið frá kauþi þeirra, sem er samkvæmt Dags- brúnartaxta. Ilafa þeir ekki viljað una þvi, að eiga að greiða fyrir kostinn og hafa þvi gripið iil hins óbi'igðula ráðs að leggja niður vinnu. Yirðist þarna vera að rísa nýtt stéttarfélag. * ♦ Fleiri Já, þetta verkfall er hroslegt, en svo verkföll. eru önnur verkfötl, sem eru yfirvof- andi og eru ekki hrosleg. f rauninni er ekkert verkfall broslegt, en það sem eg nefndi hér að ofan er bara undantekningin, sem sannar regtuna. Nú er nefnitega yfirvof- andi verkfall á síldveiðiskipunum og liafa sjó- mannafélögin hér í Reykjávík og Hafnarfirði og öðrum nærliggjadi stöðum tilkynnt atvinnurek- endum vinnuslöðvun 3. júlí ef ekki semst. * Síldin verður Eg er elcki svo kunnugur kjör- að veiðast. um þeim, sem nú gilda á sild- veiðiskipunum, að eg treysti mér til þess að ræða þau hér, enda eru pistlar þessir ekki til þess ætlaðir, að í þeim sé langar hug- leiðingar um verkföll — nema ef vera kynni verkfallið f.vrir austan fjall. En þess er lika að- eins getið til skemmtunar. Hins vegar get eg bergmálað það úr öllum áttum að menn skilja það ahnennt, að verkfall á sitdveiðiskipunum nú mundi hið mesta ólán, þvi að við verðum að veiða meiri sild i suma en nokkuru sinni áður. * Sættir alltaf Þáð er jafnan viðkvæoið, þegar möguilegar. talað er uin hin miklu vandamál heimsins, sem stórþjöðirnar eiga að leysa, að ékkert vandamál sé svo alvarlegl, að ekki sé hægt að finna friðsamlega lausn. Það sama ætti þá líklega að gilda uirf vandamál okk- ar, sein eru svo óumræðilega litil, er sainan- burður er gerður við hin. Auðvitað kemur margt annað til greina lika, en þó ekki þannig í eðli sinu, að af því leiði að betra sé fyrir aðulana að eiga í vinnudeilu en að starfa, eins og áður og draga björg í bú fyrir sjálfa sig og þjóð- ina. * | Bylting hjá Mér er sagt, að fyrir dyrum íþróttamönnum. standi allmikil umbrot, ef ekki beinlínis bylting hjá íþrótta- mönnum oklcar. Er þing þeirra — ársþing i- þróttasambands íslands —um þessar mundir að hefjast norður á Akureyri og hafi eg heyrt rétt, þá mun verða nokkur breyting á æðstu stjórn þess eða að minnsta kosti gerð tilraun til að koma fram breytingum á stjórn þess, hvort sem það tekst eða ekki. En það hefi eg heyrt haft fyrir satt, að þetta mál muni sótt af talsverðu kappi af þeim, sem hafa forgöngu í því. * íþróttasam- Eins og mcnn vita voru gcrðar bandið. iniklar breytingar á íþrótlamál- um íslendinga með íþróttalögun- um, sem Alþingi setfi fyrir nokkurum árum. Aðstæður urðu þá að mörgu leyti betri til að siunda íþróttir og meiri rækt lögð við þau mál af opinberri hálfu en áður tíðkaðist. Mér finnst íþróttasambandið ekki hafa fylgzt fyllilega með timanum hin síðari ár. Mér finnst, að það ætti að gera sér far um að stuðla að því, að þeim iþróttum fjölgi, scm hér eru stundaðar, því að þá munu nýir íþróttamenn bætast í hópinn. ♦ Fjöldinn of Eins og stendur er það alltof lít- takmarkaður. ill hópur, sem íþróttir stundar. Að vísu hafa nokkrar bætzt við á síðari árum og hópurinn stækkað, en það er t. d. svo með golfíþróttina, sem bætast jafnt og þétt áhangendur, að það voru einstaklingar, sem fluttu hana til landsins en ekki l.S.L, er átti þar upptökin. En Í.S.Í. ætti að hafa for- göngu í því, að menn læri hér nýjar greinar, því að eins og nú er högum háttað, • er hver grein nær fullskipuð og varla komast fleiri að. * Breyting Nú kann einhver að segja, að þetta í vændum. lagist þegar við fáuin nýja íþrótta- svæðið. En verða þá ekki eftir sem áður iðkaðar sömu íþróttirnar, svo að íþrótta- lífið verður einhæft s'em áður? Eg er hræddur um það. En þelta þarf þó eklci að vera svo, því að margan mun langa til að stunda aðrar íþróttir en þær, sem nú eru vinsælastar, svo að ekki þarf að óttast, að þeimi tillögum, sem fram kunna að koma um 1‘jölskrúðugra íþróttalíf, verði ekki vel tekið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.