Vísir - 28.06.1945, Page 7

Vísir - 28.06.1945, Page 7
Fiinmtudaginn 28. júní 1945 VlSIR 7 0= (T 2?/oyd r(n. c35oucj/ai Z^i/rí/ílínn 153 Það ljómaði af augum hennar, en hún reyndi að selja upp festusvip. „Góði Marsellus!“ sagði hún lágri röddu. „Talaðu við mig. Við skulum ráða með okkur, hvað við eigum að segja við keisarann. Hann vill, að eg verði hamingjusöm og veit, að eg elska þig. Eigum við ekki að biðja hann að láta þig fá einliverja stöðu i Róm?“ „En nú vill liann, að þú búir hér,“ sagði Mar- sellus. „Við getum kannske talið hann af því,“ sagði Díana. „Ilöll mín er ekki tilbúin. Og hann veit, að liann getur ekki litið eftir verkinu jafnveik- ur og hann er. Eg liugsa, að hann hafi áhyggj- ur út af henni. Ilann verður þá glaður við að losna við þær. Við skulum segja honum, að okkur langi til Róm að minnsta kosti snöggá ferð og lieimsækja ættingja okkar og ganga i hjónaband. Kannske fellst liann á það.“ „Kann að vera,“ samsinnti Marsellus annars hugar. „Það er aldrei hægt að reikna það út, livað kcisaranum finnst um hlutina.“ „Og svo, —“ hélt Díana áfram af barnsleg- um ákafa, — „svo getur þú gert allt, sem þig langar til og endurnýjað gamlan kunningsskap —- og farið í herforingjaklúbbinn —“ Marsellus hleypti brúnum. „Nú, hvað er að herforingjaklúbbnum ?“ spurði Díana. „Þar varstu }>ó öllum stundum — á leikvanginum og í bö'ðhnum.“ Marsellus laut fram óg studdi á bnén og horfði þungbúinn í gaupnir sér. „Það var áður en eg vissi, hvað það kostaði að reisa það marmarahús,“ sagði liann alvar- legur í bragði. # „Æ, góði minn! Hvi þarftu að fárast út af þvi, sem þú getur ekki gert að?“ spurði Díana. „Það hryggir þig, að þrælar unnu að marmara- námunni. Nú, eins er með marmarann, sem við sitjum á og marmarann, sem notaður var i hús þitt heima. Við getum verið sammála um, að það cr slæmt, að sumir raenn eru þrælar; en engu getur þú breytt þar uin — á eigin spýt- ur.“ Marsellus andvarpaði og hristi liöfuðið. Síð- an rélti hann sig skyndilega upp og horfði á hana glaðlega. Nú var svipur lians allur annar. „Díana, eg verð að segja þér sögu af manni, merkilegum manni!“ „Ef það er sá maður, sem eg held þú eigir við,“ Diana varð aftur döpur i bragði, — „þá ættir þú ekki að gera það. Hann er þegar búinn að baka þér svo mikillar óhamingju, að mál er til komið, að þú gleymir lionum. Eg held liann liafi eklci orðið þér til góðs.“ „Ágætt,“ sagði Marsellus og brosið dó lit á vörum hans. „Iiafðu það, eins og þú vilt.“ Hann varð þögull. Díana færði sig nær honum lirærð og iðr- andi. „Eg hefði ekki átt að segja þetta,“ hvislaði hún. „Segðu mér frá honum.“ Marsellus var vcl undir þessa stund búinn. Hann hafði lnigsað mikið um, hvað hann ætti að segja, er timinn kæmi til að segja Diönu frá Jesú. Auðvelt yrði það ekki að fá hana til að skilja. Allt hennar eðli myndi gera uppreisn. Hún myndi vera full af fordómum gegn sög- unni. Hann hafði vandlega liugsað orð sín, er hann sagði henni frá Jesú sem hinum guðlega frelsara hinna þjáðu í heiminum. En nú, jiegar Díana hallaði sér að honum hlý og innileg, ákvað hann að fara ekki út i þá sálma, heldur að taka söguna eins og hún lá fyrir. Ilann byrj- aði á Jónatan og asnanum. „Það var illa farið með lítinn dreng,“ sagði hún, er þar var komið sögunni, sein Jónatan gaf Tómasi asnann og sá mjög eftir honum. „Það var mikil raun fyrir hann,“ samsinnti Marsellus, — „en það gerði Jónatan að ungu karlmenni.“ „Af hverjuf vildu þau gcra ungt karlmenni úr Jónatan?“ spUrði Diana eins og til að undir- strika það, að sér væri leyfilegt að géra athnga- semdir og setja fram spurningaí, 'úr því áð lhm hlusíaði á þessa sögu frá Galíleu. „Eg hefði haidið,“ hélt liún áfrám sákleysislega, — „a'ð Jónatan hefði verið alveg eins indæll sem lítill drengur.“ Marsellus samsinnti því, að orðin „ungt karl- menni“ ættu kannske ekki við og fór nú að segja henni frá því, hvernig börnum var við Frá mönnum og merkum atburðum: Jesú. Hvernig, eftir því sem Jústus sagði, þau höfðu þyrpzt um hann við trésmíðastofuna, þvernig þau höfðu elt hann öll i hóp, er hann fór heim á kvöldin. Og hundar líka.“ „Já, og liundar Iíka,“ sagði Díana. „Eftir því, sem eg hefi lieyrt um góðvild lians gæti eg haldið, að liundar hefðu kunnað vel við sig í návist hans.“ Ilún sá strax, að þessi gáski hafði sært liann. Marsellus hrökk við, eins og honum liefði verið gcfið utan undir. „Gæzka Iians beindist að því að græða og hugga, Diana. Og hún var ekkert tilgcrðarleg,“ sagði Marsellus. „Eg verða að gefa þér skýrari mynd af honum.4 * „Gerðu það,“ sagði Díana ástúðlega en ann- ars hugar. Ilún dundáði við að hincla sveru silkisnúruna í hálsmálinu á kyrtli hans og hrosti uncfán Iöngu augnahárunum í alvarleg augu lians. Hinar fögru varir hennar virlust biða hans. Marsellus kingdi munnvatni og klappaði henni á vangann eins og bróðir. Hún andvarp- aði og hallaði sér að öxl hans. Svo sagði liann lieilni alll um Mirjam; allt um brúðkaupið og rödd Mirjamar. „Sagðist hún aldrei hafa getað sungið áður?“ „Nei, liana Iiafði aldrei langað til þess fyrr.“ „Og þú talaðir við liana og heyrðir hana syngja? Þér hefir auðvilað geðjast að henni. Var liún snotur?“ „Hún var fögur!“ „Gyðingur?“ ,Já.“ „Þær eru stundum mjög fagrar,“ samsinnti Díana. „Slæmt a'ð hún skyldi vera kryppling- ur.“ „Hún gerði sér engar rellur úl af þvi. Hin gjöfin var svo dýrleg.“ „Af hverju lét Jesús hana ckki ganga?“ „Þú býst þó við, að hann liefði gctað þa'ð,“ sagði Marsellus glaðlega. „Nú, þú heldur, að liann hefði getað það,“ sagði Diana i sjálfsvarnar skyni. „Eg nota bara þin orð.“ „Mirjam télur sig verða til meiri blcssunar fyrir liina þjáðu i þorpinu, ef hún á sjálf við böl að stríða -—“ „Og getur sungið þrátt fyrir sjúkdóminn,“ skaut Díana inn i. „Hún hlýtur að vera dásam- leg stúlka.“ „Ekki liafði hún verið það áður en þetta ein- kennilega kom fyrir hana,“ sagði Marsellus. „Var hún ástfangin í Jesú?“ „Já, allir voru það.“ „Þú veizt við hvað eg á.“ „Nei, eg lield hún liafi ekki verið þa'ð. Ekki á þann hátt.“ Díana strauk kinninni við ermi Marsellusar annars hugar. „Var Jesús ckki ástfanginn?“ „Jú, i ölítim,‘‘ svaraði Marsellus „Ivannske liefir lionum fundizt það rangl að elska bara eina persónu fremur en alla aðra.“ „Eg liugsa að lionum hefði fuhdizt það rangt. Sjáðu til, Díana. Jesús var ekki vanalcgur mað- ur. Hann hjó yfir undarlegum krafti og fann, a'ð líf lians tilheyrði fókinu.“ „Hvað gerði hann annað?“ Diönu virlist nu alvara með forvilni sina. „Búinn ertu að segja mér frá Jónatan litla og Mirjam —“ „Eg verð a'ð segja þér frá Lydíu.“ En áður en Marselus hóf að segja frá þvi, er Lydía snerti klæðafald Jesú, vildi hann segja henni frá sinni eigin kvnlegu reynslu af kyrtli hans. Diana reiddist við að heyra hann segja frá hinni ömurlcgu nótt, er Pálus neyddi liann til að fara i kyrtil Galileúmannsins i landshöfð- ingjahöllinni í Jerúsalem. „Þessi blessaður Jesús liafði liðið nóg,“ sagði hún, — „þótt þeir hæddust ekki að klæðum hans! Og liann hafði verið svo lmgprúður og ekkert rangt gert!“ Marsellirs örvaðist við samúð hennar og hélt áfram frásögninni, þar sem hann var um kvöld- ið i Aþenu og hafði tekið þá ákvörðun í sálar- angist að fyrirfara sér. „Kannske veitist þér erfitt að skilja þaðs ástin, hvernig ma'ður getur sokki'ð svo djúpt að ætla að svipta sig lifi.“ „Nei, alls' ekki!“ Diana hristi höfuðið. „Eg skil það Marsellus. Sjálf gæti eg sokkið svo djúpt undir vissum kringumstæðum.“ „Það er ósköp ömurlegt — að fremja sjalfs- morð,“ muldraði Marsellus. »Við ezum til írásagnai". fengið skotsár í aðra öxlina. Skammt frá voru tveir 4x4 þumj. plankar á reki. Gene notaði aðra hendina til þess að halda liðsforingjanum uppi, og reyndi að synda í áttina til plankanna. Bert kom auga á þá ög synti til þeirra og kom þeim til aðstoðar. Nálægt þeim i sjónum var japanskur liðsforingi, „Ysuhausinn“ kallaður, cn hann hafði ó samvizk- unni margai' verstu pyndingarnar, sem Bandaríkja- menn urðú i'yrir í Davao og Lasang. Japanski liðs- foringinn hélt sér í hjörgunarbelti, sem honum hafðl ekki gefizt tími til að festa á sig, þegar hann hrökk útbyrðis — eða varpaði sér i sjóinn. Bert synti aft- an að honum og rykkti í björgunarbeltið og náði. jiví, en þar næst þreif hann í hár Japanans og héít honum í kafi, þar til hann hætli að „brölta“. Augljóst var, að þegar tundurskcytið hæfði skip- ið, hafði eitthvert ólag komizt ó eimpípu skipsins, því að hún hlés stöðugt, veikt og skerandi, — það' minnti á grát barns, sem hefir mcitt sig. Japönsku liðsforingjarnir stóðu cnn á stjórnpalli og skutu á þá, sem voru á sundi, nálægt skipinu. En japönsku herniennirnir, sem slóðu á þilfari, hertu úpp hugami og sungu stríðssöngva. Hermennirnir vissu það nú fyrir, að sömu örlög biðu þeirra og skips þeirra. Skipið hallaðist svo mjög, að þcir höfðu gefizt upp við allar tilraunir til þess að setja björgunarbátana á flot. Svo heyrðist brestur, skipið klofnaði í tvennt og sökk á mararbotn. Nýjar hættur. Litlir japanskir varðbátar frá öðrum skipuni, sen> voru í þessari sömu skipalest, komu nú á vettvang og sigfdu milli bjálka og fleka, og lir þessum varð- bátum var nú skotið' á Bandaríkjaipenn þá, sem á sundi voru. — Ungur Bandaríkjapiltur nokkur synti að plankanum, sem Jolmny hafði náð í og tók í annan endann. Johnny spurði liann hvort hann væri duglegur sundmaður, en pilturinn kvaðst aðeins geta fleytt sér. „Hafðu engar áhyggjur,“ sagði Johnny, „við björg-- umst einhvern veginn.“ En í sömu svifum fékk pilturinn byssukúlu í.höf- uðið, og hneig fram á plankann. Gat hafði komið á ennið og blóðið vætlaði úr sár- inu í sjóinn. Jolmny dró lík piltsins með sér, í von um, að Japanar héldu ]iá báða dauða. Þegar þtSr voru komnir úr skotipáli, sleppti hann piltinum og lagði af stað í áttina til lands. Margir flugbátar voru á sveimi yfir svæðinu, þar sem skipið sökk og var varpað djúpsprengjum lii flugbátum þessum, í von um að kæfa kafbótinn. Einn flugbátur flaug lógt yfir Jolinny og byrjað var: að skjóta af vélbyssum flugbátsins í óttina til lians, en það voru japanskir hermenn á suncli skammt frá, og þess vegna mun skothríðinni hafa verið hætt. — Þótt hætta fylgdi djúpsprengjunum, var þó eitt gott, sem af því leiddi, að sprengjum var varpað: Hákörlum var bægt frá með sprengjukastinu. OIíu- brák var á sjónum á stóru svæði, því að japönsku olíuflutningaskipi hafði verið sökkt. Okkur sveið i hörundið af olíunni. Við vorum alltaf að rekast á Japana á sundinq, og. urðum að nota hnefana eða spýtnabrot til varnai” gegn árásum þeirra. Bert og Gene sáu Hosheda laut- inant, sem hélt sér í planka, en þeir voru of fjarri til að ná til hans. Það vay búið að renna olíuskipi á land og áhöfnin hafði tekið vélbyssur skipsins, komið þeim fyrir á ströndinni og skutu á þá Bandaríkjamenn, sem nálg- uðust ströndina á sundi. Bert og Gene sáu fram á, að þeir urðu að skilja, til þess að draga úr þeirri. hættu, að þeir yrðu fyrir skotum. Særði liðsforinginn var að andláti kominn. Þcii'- bundu um liann björgunarbelti og lögðust svo tit siinds frá honum hvor í sína áttina. Líkur fyrir, að komið verði fram hefndum . á Litla Cæsari. Þeir áttu ófarna um hálfa leið til strandar, ér þeii* komu auga á Litla Cæsar, sem synti með miklunú erfiðismunum að fleka, sem á voru nokkrir Jápan- ar. Pete hafð'i einnig kastað sér í sjóinn, er skipiÖF” tók að sökkva. Þcir sáu nú til hans, en liann Ifink- aði kolli til þeirra, og þótt þreyttur væri, var hann einkennilega æstur. Hann hafði líka orðið var vicP Litla Cæsar — ■ og Pete hafði engu gleymt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.