Vísir - 28.06.1945, Page 8

Vísir - 28.06.1945, Page 8
8 VISIR Fimmtudaginn 28. júní 1945 Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komijar til skrifstofunnar eigi síðar en kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á há- degi á laugardögum á sumrin. At v i n n a! Maður, sem er vanur veitingastöríum ó s k a r eftir atvinnu, annað hvort í nágrenni Reykjavikur, eða úti á landi. Tilboð leggist á afgr. blaðsins fyrir 1. júlí. Merkt I. júlí. bíll IOA með dálítið skemmdri vél, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 6234 eftir kl. 7. Reiktnr rauðmagi Klapparstíg 30. Sími 1884." Hitabrúsar nýkomnir. yeaZimaení Pottar — Pönnur nýkomið. lárnvöiuvexzlim Jes Zimsen h.í. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer skemmtiför í Þjórsárdal yfir næstu helgi. Lagt af staS frá Austurvelli kl. 3 síödegis á laugardag og _ekiS aö Asólfs- stööum og gist þar í tjöldum. Á sunnudagsmorgun veröur ekiö inn í Dal, fyrst að Hjálparfossi og síðan inn aö Gjá. Þá verður gengiö aö Háafpssi (130 m.) og svo meö Fossá niður fyrir Stangarfjall. Allt hiö merkasta veröur skoðaö í Dalnum. Fólk þarf að hafa með sér tjöld viö- le^uútbúnaö og mat. Farmiðar seldir á föstudaginn til kl. 6 á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5.__________(575 VÍKINGUR, 3. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7. Þjálafrinn. (772 FRÁ BR'EIÐFIRÐINGA- FÉLAGINU. Ésjuferð á laug- ardag kl. 14 frá Iðnskólanum. Tjaldað hjá Mógilsá og ná- grenni skoðað. Sunnudag, geng- ið á Fsju. — Farmiðar í Hatta- húð Reykjavikur, .Laugavegi 10. Sími 2123 í dag og á morg- un. — Ferðanefndin. (754 HEFI fundiö pappakassa með töluverðu verömæti. Þor- kell Clausen, Vitastíg 3. (764 SÍÐASTLIÐINN sunnudag töpuðust tveir svefnpokar aí bíl á leiðinni af Kerlingar- skarði að Staðarstað. Finnandi vinsamlegast tilkynni Trygg- ingarstofnun ríkisins. — Sírni IQ74-___________ (769 ÞÚ, sem tókst drengjahjóliö úr portinu á Brekkustíg 19, ert vinsamlega beðinn að skila því þangað tafarlaust, því annars verður rannsóknarlögreglan send til þín. (749 HÁLSNISTI, festariaust, fannst í miöbænum í fyrradag. Uppl. í síma 9270. (750 UNGUR :og reglusamur maður óskar eftir herbergi, Getur ekki borgað háa leigu. Er að hugsa um lærdóm. Til- boð óskast sent Visi fýrir laug- ardagskveld, merkt: „Hlíð“. (766 STÚLKA ósk^r eftir her- bergi. Getur útvegað formið- dagsstúlku eða aðra húshjálp. Tilboð sendist Vísi fyrir 30. þ. m., merkt: „Sanngjörn leiga“. (771 HERBERGI óskast. Sími 4200. (744 ÍBÚÐ, eitt herbergi og helzt eldhús óskast strax. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Ábyggilegur“, fyrir 30. þ- ni. ___________________(752 HERBERGI til leigu fyrir einhleyp hjón, gegn lítilsháftar húshjálp. Uppl. Háteigsvegi 22. (755 SÓLRÍK forstofustofa með öllum ■ þægindum til leigu 1 miðbænum. Tilboö sendist Vísi fyrir laugardagskvöld, merkt: „Miðbær“. (756 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup, geta tvær stúlkur fengið ásarnt atvinnu. Upiil. Þingholtsstr. 35. (657 mm . KAUPAKONA óskast að Gunnarshólma í sumar. Uppi. i Von. Sírni 4448. (696 STÚLKA óskast í Llreða- vatnsskála 1—2 ínánuði. Gott kaup. Uppl. í sírna 1529. (760 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 253°-________________________(153 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sínii 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Fataviðgerðm. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 TELPA, ekki yngri en 12 ára, óskast til þess að gæta 2ja ára telpu. Dvalið verSur í sum- arbústað nálægt Reykjavík. — Uppl. í síma 5267. (758 KAUPAKONU vantar á gott heimili um lengri eða skemmri tíma. Uppl. á Sóleyjargöu 15, miShæS. (761 2 DUGLEGAR konur geta fengiS góSa atvinnu viS eldhús- störf nú þegar. Hátt kaup. — Uppl. á afgr. Álafóss Þing- holtsstræti 2. Sími 2804. (745 KOKKUR, karl eSa kona, óskast viS stóra matstoíu nú þegar. Gott húsnæSi. Hátt kaup. Umsóknir sendist Vísi, merktar: „Kokkur“ (751 UNGLINGSPILTUR get- ur fengið atvinnu nú þegar við afgreiðslu og innheimtu- störf. Ludvig Storr. (747 • VEGGHILLUR (útskornar) vegghillur (djúpskornar) úr eik, mahogny og birki. Verzl. G. SigurSsson og Co., Grettis- götu 54. (759 2 DJÚPIR stólar, nýir, al- stoppaSir, klæddir vínrauöu plussi, ti 1 sölu á Öidugötu 55, niSri. 'SLmi 2486. GjaíverS. (762 AF sérstökum ástæSum er mótorhjól til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 2357, kl. 8—10 í kvöld. (763 NÝ silkipeysuföt, meSal- stærS, til sölu á Framnesvegi 12, niSri. (765 GUITAR til sölu. VerS kr. 400.00. Uppl. i síma 3148. (770 STÓR glervaskur til sölu, ágæur fyrir matsölu. Uppl. Laufásvegi 45 B í dag. (743 GÓÐUR, stór kolaofn, helzt emailleraður, óskast. Sími 5269. (768 6 LAMPA ferðatæki til sölu, 3 bylgjusvið. — Uppl. Freyju- götu 15, kl. 8—10 í kvöld. (767 GÓLTEPPI (notað) óskast keypt. Vil selja fallegt svefn- herbergissett. Tilboð, rnerkt: „Stórt“, sendist Visi. (773 NÝR carborator í Ford til sölu á Njálsgötu 27 B. (774 2 NÝIR, stoppaðir stólar með skiptu baki, til sölu, Þirig- holtsstræti 28, eftir kl. 5. — Tækifærisverð. (775 VEIÐIMENN! Ánamaðkur til sölu. Sólvallagötu 59 (uppi). [7+6 GOTT 5 lampa útvarpstæki til sölu. Skiltastofan, Hótel Ileklu. (748 j HÚSFREYJUR: Gleymið ' ekki Stjörnuhúðingunum Jregar þér takið til í matinn. Þeir fást í næstu matvöru- búð. Efnagerðin Stjarnan. Borgartún 4. Sími 5799. (527 OTTOMANAR og dívanar, fleiri stæröir. Húsgagnavinnu- stofa Ágústs Jónssonar, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (708 HÚSFRE YJUR! Okkurl berast sifellt meðmæli efnagerðarvörum okkar, sem fela í sér skýringu á þeim vinsældum, sem vörur okkar hljóta hjá húsmæðrum um land allt. Biðjið því kaupmann yðar eingöngu um efnagerðarvör- ur frá okkur. Efnagerðin Stjarnan, Borgartún 4. Sími 3799. (526 ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. CHEMIA-DESINFECTOR er vellyktandi sótthreinsandi vökvi nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, húsgögn- um, símaáhöldum, andrúms- lofti o. s. frv. Fæst í öllum 'yfjabúðum og snyrtivöru- verzlunum. (717 SVEFNHERBERGIS lrús- gögn úr ljósri eik, hægindastól- ar og vandað Steinway & Sons píanó er til sölu vegna brott- flutnings. — Uppl. í síma 2073, kh 7—9. í kvöld. (753 Eftir Edgar Rice Burroughs. Nr. 9 TABZAN KONUNGUE FBUMSKÖGANNA Og Anna hélt áfam sögu sinni: „Eld- snenima daginn éftir, kom kunningi hans til lians og sagði honura, að hann skyldi fara varlega, því að þrjóturinn, sem hann hefði slegizt við daginn áður, liefði fundist myrtur og mundi föður jniriuin vafalaust verða kennt morðið.“ „Föður mínum varð mjög hverft við jíessa fregn, en hann var ekki lengi að ákveða, hvað til bagðs skyldi taka. Hann vissi sem var, að hann myndi A’erða tékinn fastur fyrir morð. IÍann tók því saman pjönkur sínar, sem nauð- synlegar voru og svo flýðum við út i skóginn.“ „Frá þessari stundu hefir hann ver- ið gjörbreyttur maður — því nú hugs- ar hann ekki um annað en að afla fíla- heins. Dvergnegrarnir bera virðingu fyrir honum, ekki sizt fyrir það, liversu slór hann er og hversu vel honnm tekst að blanda eiturlyf á örvarnar.“ „Þeir drepa mikið af fílum með eitur- örvunum og Braun, félagi föður míns, selur filabeinið.“ „Þetta verð eg að koma í veg fyrir,“ Öskraði Tarzan. Hann hratt dyrunum upp á gátt og þá sá hann, að jjrír negrar stóðu fyrir utan reiðubúnir að skjóta eiturörvum. ron» Cdcsr n.f,- t.u -T 11 nrc U S fal OIT . .Distr. by Unitcd Feature Syndicatc, Inc.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.