Vísir - 30.06.1945, Side 6

Vísir - 30.06.1945, Side 6
Laugardaginn 30. júní 1945- Aldrei í sögu okkar gömlu borgar hefir gerst annað eins furðufyrirbrigði og þegar Benning gamli Colvert hvarf og aldrei hafa menn orðið jafn forviða og þegar það var upplýst, fyrir tilverknað okkar ágæta heima-Sher- Jocks, með liverjum litti Colvert liafði liorfið. Benning, sem menn liöt- uðu og ótluðust almennt meira en nokkurn annan mann í Fjallabyggðinni, Jivarf þrem dögum eftir jól, i köldustu • viku vetrapins. Hann liafði étið kvöldverð lieima lijá sér, í Strandgötu, en síðan sagt konu sinni, að Iiann þyrfti að skreppa upp x hæ til þess að sækja póst- inn og að liann, myndi konxa við á skrifstofunni til þess að lita eftir því, hvort eldur- inn í mfiðstöðinni liefði ver- ið falinn. Hann fór að heim- an kl. 7.20. Þeir Kim Moyer og Wally Stevensen höfðu mætt honum. Hann heygt inn í Stuttugötu, en við þá götu var bæði póst- húsið og skrifstofa hans — og horfið. Hann sást ekki á lifi uþp frá því. Nú var það svo, að enginn lét sig þetta miklu skipta, þó að sumir létust kenna í hrjósti um konuna lians. Hann hafði verið auðugasti maðurinn í sýslunni og hafði i fórum sinum verð- hréf, víxla og kröfur á svo að segja helming íbúanna — allt með okurvöxtum. Þeim kom saman um það, sýslu- manninum og lögreglustjór- anum, að hann myndi hafa farið til Cineiiinati á ein- hvern dularfullan hátt. En þegar þrír dagar liðu svo, að ekkert heyrðist frá lion- um, fór hvarfið að gefa til- 'efni til umtals og ýmiskon- ar grunsemda meðal hæjar- húa, og ekki voru menn svo sem aldeilis sammála. Heilastar voru deilurnar um þetta hvai’f í litlu vindla- húðinni hans Coopers, en "þar hafði Slæpingjaklúbb- urinn fundi sina kvölds og morgna og um miðjan dag. Við vorum staddir í búðinni sjö eða átta „reglulegir" meðlimir, þegar Clibby, sýslumaður staðarins snar- iaðist i:nn úr - dyrunum og sló Coopers um tvo njóla, sem við vorúm vanir að nefna „taðsterti“. Dan litli Bruck, sem liafði stúderað Jögfræði og drap tímann með því að lesa leynilögreglu- reifara, spurði: „Fundið Benning gamla ennþá?“ „Hvyrki húð né hár af lionum," svarið Clibby og sleikti laust hlað utan á njólanum. „Þið farið ykkur fremur hægt, er það ekki?“ „Eg býst við, að þú mynd- ir gera hetur," anzaði Clibhy, snortinn af hæðnisvottinum í spurningu Dans. „Eg býst við að þú myndir ekki vera lengi að finna og handsama þann, liver svo sem það er, sem aunað hvort hefir drep- hann ið Benning eða haft á brott?“ „Býst við að eg gæti það, ef eg legði mig i það.“ „Legðir þig í það?“ sagði Clibby með fyrirlitningar- svip. „Þá geri eg ráð fyrir, að þér væri bezt að fara að hreyfa þig. Eg heiti verð- Iaunum.“ „Getur verið að eg geri það. Annars væri hugsan- legt að þú gætir fundið hann sjálfur, ef eitthvað linaði frostið svo að þú treystir þér til að yfirgefa ofninn um sinn.“ Clibby fnæsti, rauk út og- skelti hurðinni. „Það var eins og þú kæm- ir ofurlitið við kaunin á honum, Dan,“ sagði Coop- er. Hann dáðist að Dan. „Býst við, að eg hafi ætl- að mér það.“ „En hvernig ferð þú að því, að lejrsa þessa gátu, Dan?“ spurði Dick Spru- lxafði ance. „Fyrst af öllu slrika eg út.“ „Strikarðu út? Hvað áttu við?“ „Stytting,“ svaraði Dan, „strika út, eins og við gerð- um i brotareikningi í barna- skólanum. Strika út allt, sem gengur upp. Það sem eftir verður er útkoman eða svar- 'ið.“ „Mig rámar eitthvað í þennan brotareikning líka,“ varð Dick að orði. „Já, og stendur alltaf heima, í hvert einasta skipti.“ „Hvernig myndir þú fara að þessu með Benning? spurði Dick. „Fyrst er að setja dæmið upp. Við byrjúm á þeirri spurningu: Fór Benning úr bænum eða er hann hér enn ? Lestin bafði farið tuttugu mínútum áður en hann fór að heiinan. Enginn almenn- ingsvagn á férðinni þetta kvöld. Benning átti engan hest, og hann fékk ekki.léð- an liest í hesthúsinu lijá Jake. Hann kunni ekki á reiðhjóli. Enginn hefir orð- ið var við að nokkur hest- vagn hafi farið hér um. Auk þess voru vegirnir ófærir öllum ökutækjum vegna ,fannfergís. Hann fór ekki gangandi; fór út skóhlífa- laus og vetlingalaus. Hann Ixefði frosið í bel á fimm mílna göngu. Strikum út alla möguleika til að kom- ast úr bænum. Niðurstaðan þá sú, að hann er hér enn- þá.“ j „Þetta virðist vera aug- ljóst,“ játaði Göopers. „Nú höldum við áfram: fyrirfór liann sér?“ hélt Dan áfram á lögfræðings vísu. „Reipi? Drekking? Eitur? Skotvopn? — nei. Áin botn- frosin og allar tjarnir. Auk þess dettur engunx í hug að drekkja sér í isvatni. Hann var hræddur við öll skot- vopn. Strikum þau út. Hann átti ekkert reipi og enginn hefir tapað reipi. Strikum ú*t henginguna. Hann liefði fundist, ef lxann hefði hengl sig einhvei’sstaðar, nenxa þá i einliverri kompu eða skáp. Og nú hefir verið leitað i ölíuni skonsum heima hjá honum og á skrifstofunni. Það er engin kompa í geymsluskemmunni hans. Lyfjabúðin hefir ekki selt honum eitur. Strikum út sjálfsmorð.“ „Þá er ekki um annað áð ræða en morð,“ sagði Dick Spruance hátíðlega. „U-humm!“ sagði Dan og kinkaði kolli. „Nú tökum við fyrir morð. Hvernig var Bcnning myrtur? Byssuskot hefði heyrst. Strikum út byssuskot. Ekkert blóð snjónum, nokkurs staðar. Strikum út hnífstungu. Þá er eftir, hvort hann hafi ver- ið laminn í höfuðið eða kvrktur. Engin verkum- merki eftir stympingar, nokkursstaðar. Og enginn maður er kyrktur án þess að því fvlgi stympingar. Mér dettur í hug, að einhver hafi lamið haim í höfuðið, — setið fj'rir honum í sund- inu hjá pósthúsinu, og lam- ið hann með lurk.“ „En hvar gæti sá hinn sami hafa falið líkið ?“ spurði Dick Spruance. „Þurfum að reyna fyrir okkur enn,“ sagði Dan með ákafa. „1 fyrsta lagi: í jörðu er nú að minnsta kosti tveggja feta djúpur klaki. Engum mvndi detta i hug að leggja í að grafa gröf i frosna jörð.“ „IJvernig reiknarðu það út, að búið sé að grafa hann?“ spurði Dick. „Eg fer ekki þá leið,“ svar- aði Dick. „Eg liugsa mér, að ckki sé búið að jarða hann, en að það standi til.“ „Hvernig kemstu að þeirri niðurstöðu?“ spurði Cooper. „Og eg segi eins og Dick, Iivar getur morðinginn fal- ið líkið ?“ „Timmy Castigan hefir upplýst það, að frá sér hafj verið stolið reku og haka, úr geymsluskúr, í gærkveldi. Húgsum okkur, að líkið hafi verið falið, og að morðiginn hafi ekki átt reku. Þá er að leita fyrir sér, hvar likið er falið —“ Dan kveikti í „tað- sterti“ og var hugsi. „Hann hefði getað . falið það í heystakki,“ sagði Dick. „Strikum út heyslakkinn. Engum morðingja myndi delta i hug að fela lík í sín- um eigin hevstakki, og svo er að athuga það, að Benn- ing var 185 pund. Erfitt að bera. þann þunga upp rimla- stiga.“ „En í saginu við sögunar- mylluna?“ varð Cooper að orði. „Kemur ekki til mála. Sagið er gaddfrosið og und- ir snjó. Það er eiginlega að- eins einn staður i öllum bænum, sem ekki er hægt að strika út.“ „Hvaða staður er það,“ gullu við ýmsir áheyrend- urnir. „Undir áhorfendapöllun- á gamla íþróttavellinum. Rykio þár ér þurrt eins og púður qg laust eins og aska. Auðvéít er að grafa þar Gæti trúað að Clibby myndi finna líkið þar, og sennilega gæti liann gi-ipið morðingj ann þar lika, þegar hann kenxur til að grafa líkið, ef þar væri settur vörður „Hver hugsarðu þér að hafi framið glæpinn, Dan?“ spurði Dick. „Þarf að reyna fyrir mér, til þess að geta svarað því,“ svaraði Dan. „Meira en helmingur bæjarbúa hefði viljað mjæða Benning. Strik- um út alla þá sem voru á bænasamkomunum á mið- vikudagskvöld. Strikum út þá sem voru á fundi í Odd- Fellow stúkunni. Strikum þá út líka, sem sátu við pók_ er í bakherherginu hjá Hen- ry, um kvöldið, og strikum þá út sern' voru á hanakapp- leiknum í hesthús-hlöðunni hjá Joke. Strikum út alla, sem «iga reku. „Þá eigum við aðeins eftir eitthvað fimm menn. Strik- um út Roads lögfræðing. Hann á enga reku að visu, 1 en hann gistir á gistihúsinu. Strikum út Hunt gamla, sem er svo gigtveikur, að hann gæti engan mann rot- að. Strikum ennfremur út Lavinny Pallisin, gamla hrófið, sem er að verða kar- læg. Og loks strikum við út Parson White, þó að hann eigi enga reku, en hann liggur fyrir dauðanum í Hver er þá um beið lungnabólgu eftir?“ Dan litaðist svars. „Eftir er Aboo-Ben Ad- ams, er það ekki? svaraði liann sér svo sjálfur. „Hann á enga reku og myndi ekki moka, þótt hann ætti spaða.“ „Þetta er dálítið alvar- legt, að ákæra tiltekinn mann fyrir morð,“ varð Cooper að orði, „án þess að hafa nokkrar áþreifanlegar sannanii’. Hvernig reiknar þú það út, að Aboo sé morð- inginn? Hann skuldaði Ben- ning aldrei neitt — Benning hefði heldur aldrei lánað honum túskilding .»Eg veit um það.“ „Skuldaði honum ekkert, það er rétt,“ sagði Dan. „En eg hefi lieyrt sagt, að Aboo hafi einu sinni gefið út ávís- un, sem eklci var undirrituð réltu nafni. Heyrði líka sagt, að Benning hefði eignast þessa ávísun, og slundum sagði Benning að fölsk ávísun væri betri en ió|fölsuð. Strikum út alveg niður að Aboo.“ Litli skopni maðurinn kej'pti tvo vindla i viðbót, kveikti í öðrum þeirra og sagði: „Þið getið sagt Clibby, að eg hafi strikað út í'dæm- inu og ráðið gátuna hans. Eg kem svo seinna til þess að sækja verðlaunin. Um kvöldið fór Clibby sýslumaður út með tvo lög- regluþjóna, og fundu þeir lík Bennings falið undir á- horfendapallinum, földu sig siðan á: bak við limburhlaða og biðu. Það stóð heima, að Aboo-Ben Adams kom þang- að litlu síðar og tók að grafa. Var hann þá handsamaður. Hann reyndi að flýja, en þeg- ar þeir náðu honum, játaði hann, að hann hefði árum saman greitt Benning stór- fé vegna hinnar fölsuðu á- vísunar. Hann liefði setið fyrir honum í sundinu hjá pósthúsinu, er hann áttil von á honum á leið til skrifstof- unnar og lamið hann í höf- BÆIAEFSETTIR Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simé 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur nótt annast bst. Hreyfill, simi 1633. Hclgidagslæknir er Bjarni Jónsson, Reynnneí 58, sími 2472. SundhölII Reykjavíkur verður lokuð á inorgun og mánu- dag. Messu á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Sira Bjarni Jónsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h. Sira Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: Mess- að kl. 11 f. h. Sira Jón Auðuns. Fólk er beðið að athuga að messu- timinn er breyttur. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Iívöld- söngur í Fríkirkjunni annað kvöld kl. 8,30. Sira Jón Auðuns. Hjónaband. Gefin verða saman í hjónaband í dag, af sira Jóni Auðuns, Árn- heiður Elíasdóttir og Guðmund- ur Þórðarson skipstjóri. Heimili þeirra verður á Lindargötu 22. Útvarpið í kvöld. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Upplestur: „í helgidómin- um“, smásaga eftir Selmu Lager- löf (Arndís Björnsdóttir leik— kona). 20.45 Einsöngur (Roy Hickman). 21.05 Upplestur: Unv Fljótsdalshérað, bókarkafli eft- ir Gunnar Gunnarsson skáld (Eni- il Björnsson stud. theol.). 21.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur (Albert Klahn stjórnar). 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. uðið með spitukubb, en sið- an dregið likið á sleða til í- þróttavallarins. Bæjarblöðin gerðu sér mat úr þessu máli. Þau kölluðu Dan Brock Scherlock Holm- es staðarins og birtu mynd- ir af honum. Þauí skýrðu frá því, hvernig hann hefði reiknað dæmið, og „strikað' út“ þangað til hann leysti gátuna. „Þetta var svei mér lag- lega gert hjá þér,“ sagði 'eg þegar eg var búinn að kaupa handa honum nokkra bjóra og v’HUlla. „Eg var þarna staddur, þegar þú varst að reikna dæmið, og eg fylgdist með í því frá uppliafi til enda, en þó eru fáein atriði, sem eg skil ekki almenni- lega þegar eg er að rifja dærnið upp í huganum. Mér þætti vænt um, að þú vildir segja mér nákvæmlega aft- ur, hvernig þú styttir og strikaðir út. „Þetta er ekki annað en- reikningur, eins og okkur var kendur hann í skólan- um,“ sagði Dan. „Ekkert annað en vísindi og rök. En okkar á milli sagt, — eg veit það fer ekki lengra og kemst ekki í blöðin, — þá sá eg Aboo, þegar hann var að draga Benna á sleðanum lil líþróttavallarins, um mið- nætli þessa nótt, en eg vildí ekki láta kelli mína komast að því, að eg hefði setið við póker svona seint á kvöldi. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.