Vísir - 11.07.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 11.07.1945, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 11. júlí 1945 VISIR 7 0= (s ------ * 2?/oyd 'Ýj. 2öougías: 164 sjálfa ekki dreymt um þann furðulega atburð, sem átti eftir að ske. Kaligúla var sextán ára, fölur á kinn og væskilslegur. Iíann tók kippi, er liann gekk. Ljóst hár lians var stöðugt á hreyfingu af ó-1 sjálfráðum fettum og' brettum i andlitinu og eirðarlausir fingurnir voru alltaf fumandi og klípandi cins og á apa. Samt var liann enginn auli. Að baki hinna hvikulu fránu augna hans bjó illgirnisleg uppfinningarsemi, sem fann stöðugt upp á hugvitssömum brellum til að vega upp á móti takmörkunum lians. á'egna þess, live sonur hans var vangæfur, hafði Germaníkus viljað liafa vakandi auga með honum og jafnvel tekið hann með sér i hinar hættulegustu lierfarir. Foringjárnir höfðu gælt við hann og kjassað liann, þar til hann var orðinn bæði ósvífinn og samvizkulaus. — Menn hentu gaman að hinum græskufullu hrekkjabrögðum hans. Einhver liafði búið til iítil stígvél lianda honum eins og stígvél for- ingjanna og sú saga gekk, að hinn sjúki sonur Germanikusar hafi oftsinnis þrammað fram fyrir heila lierdeild við herskoðun og æpt skrækróma fvrirskipanir. Viðurnefnið „Kalí- gúla“ (Stígvéladrísill) festist við hann, þar til enginn mundi eftir þvi, að hann hét í höfirðið á frænda sínum Gajusi. Allt sem Kalígúla gerði, var hnitmiðað og svo var um óþokkabrögð hans og' svæsnasta skrælingjaliátt. En þegar hann var orðinn sextán ára gamall, fór mönnum að hætta að þykja það fyndið, þegar liann reigsaði framan að hundraðshöfðingja og gaf honum utan undir Og þegar Germanikus tók sjálfur að veita því athygli, að erfjngi Iians var orðinn óþolandi plága á öllum, fannst honum liann verða að láfa hann enn einu sinni breyta um lunhverfi, svo að hann var sendur til baka til Róm til að heimsækja Gajus frænda sinn í þeirri von ,að honum tækist að gera mann úr lionum. En það átti eftir að verða eilíf dul öll- um mönnum, hvert það kraftaverk var, sem Gajus liefði getað gert. Undirforingjar Ger- maníkusar töluðu það sín á milli, er þeir spurðu dauða Gajusar, eð ekki hefði hann getað valið andláti sínu hentugri tíma. Kalígúla kom til Kaprí um nónbil og er Júlia hafði gefið honum nákvæm fyrirmæli um, hvernig hann ætti að koma fram, fór hún þeg- ar í stað með honum inn í hinn rokkna spegil- sal keisarans, þar sem meira en tylft senatora stóðu í kring i rökkrinu og biðu þess auðsjáan- lega, að keisarinn veitti þeim athygli sína. Gamli maðurinn reis undrandi upp við dogg, er hann sá ungling krjúpa grátandi við rúm- stokkinn. Með sorgarröddu sagði keisaradrottn- ingin frá þvi, að Gajus væri dáinn og Kalígúla væri óhuggandi. Tiberíus tók á öllum sínum kröftum og strauk um koll Ivaligúla af veikum mætti. „Sonur Germmanikusar?“ muldraði hann dimmri röddu. # Kalíguúla kinkaði kolli, grét hátt og strauk magi’a hendina. „Get eg nokkuð gert fyrir yðar hátign?“ spurði hann harmþrunginn. „Já, sonur minn.“ Vart mátti heyra mál Tíberíusar, svo var hann máftfarinn. „Þeir eigið við — keisaraveldið?“ spurði Júlía með ákafa. Senalorarnir stóðu með öndina i hálsinum. Þeir færðu sig nær rúminu. „Já — keisaraveldið,“ sagði 'keisarinn, mátt- farinni röadu. „Hafið þið heyrt það?“ Raddhreimur Júlíu var skrækur og ógnandi, er hún kaslaði aftur höfðinu og sneri sér að þrumu lostnum sena- torunum. „Kalígúla á að verða keisari! Er ekki svo, yðar hátign?“ „Jú,“ hvislaði Tíberíus. Frá mönnum og merkurh atburðum: Áliðið var nætur. Dauðastund keisarans var Varla langt undan. Oft hafði hann verið hætt komnin. Nú lék enginn.vafi á. Iíinir lærðu læknar liöfðu reynt allt og nú skiptust þeir um að lialda um magran úhilið- inn. Prestunum, sem fengið höfðu að kæla sig um daginn í forsalnum, hafði nú verið lcyft að fremja sína hátíðlegu siði. Senatorunum hafði verið hoðið að draga í hlé eftir liina óskiljan- Icgu yfirlýsingu um kvöldið, en nú var þeim leyft að fara inn, þar sem tryggt þótti, að gamli maðurinn myndi ekkert frekar segja. Þeir -voru enn þá ringlaðir af þessu áfalli, seni þeir höfðu orðið fyrir, og voru að brjóta lieilann um, hvernig þeir gætu sagt öldungaráðinu frá þvi, að hinn geðveiki sonur Germaníkusar ætti að stjórna heimsveldinu. Auðvitað gæti öldunga- ráðið tekið á sig rögg og afnumið.gerð Tíberi- usar. En ólíldegt vkr, að lögvitringarnir legðu i þá bætlu, að móðga Germanikus og herinn. Nei, StígvéladrísiII yrði keisari til frambúðar. Díana Gallus hafði ekki séð Tíberius í hálfan mánuð. Júlía gamla hafði skipað svo fyrir, að henni yrði ekki hleypt rnn til lians. Kvölds og | morgna hafði Díana komið að dyrum hins keisaralega s'vefnsals til að spyrja um liðan Iians og hafði li'enni verið sagt, að keisarínn’ væri of veikur til að taka á móti heimsókn. Skömmu eftir að Demetríus kom til eyjar- innar hafði hann verið útnefndur hfvörður Diönu. Þótt einkennilegt hefði virzt, þá liafði þetta verið hugmynd Tíberíusar. Máske hafði hann haft Iiugboþ um, að hann vrði ekki lcngi fær um að sjá Diönu fvrir nægilegri vernd, en treyst Iiinum hugrakka þræli Marsellusar til að sjá um öryggi hennar. Er mátl dró úr keisaranum og ábrifa keisara- drottningar tók að gæta meir á eynni, tók Demetrius að ugga um Diönu. Samt var hann nógu varkár lil að leyna kvíða sinum fvrir henni. Hann fór að hugsa hieð sér, livernig hann gæíi komið Iienni undan, ef ástæða yrði til. Díana liafði orðið eirðarlaus, döpur í bragði og hælt að umgangast fólk við hina skyndilegu brottför Marsellusar. Nú var enginn á eynni, sem bún gat treyst. Mestan bluta dagsins, eða meðan biftan leyfði, var hún í laufskálanum og las eitthvað án þcss að vita, hvað hún var að lesa eða saumaði eitthvað smávegis, sem henni stóð á saöia um. Stundum lét liún ein- hverja ambáttina koma með sér til að bafa eibvern að tala við. Oft gekk bún ein og Deme- tríus á eftir i sómasamlegri fjarlægð, en í kall- færi. Hún hafði alltaf dáðst mjög að Grikkj- anum. Nú byrjaði hún að treysta honum sem nánum og nærgætnum vini. Er sá orðrómur barst til Ivapri, að Marsellus befði drolvkt sér, vissi Demetríus strax, að það var ekk’i satt og lmggaði Díönu með ýmsu móti. Marsellus liefði alls ekki haft neina ástæðu tii að fremja sjálfsmorð. Hann hafði fundið til nýrrar og alvöruþrunginnar kvaðar. Demetríusi fannst liún jafnvel skemmtileg þessi saga, að Marsellus hefði drekkt sér, er Ágústa sigldi að- cins mílu undan Kapúahöfða, svo viss var hann í sinni sök, að Marsellus liefði gripið þetta lient- uga tækifæri til að komast undan. Díana trúði þessu lika, en Demetríus varð að telja liana á það aftur og aftur, er einveran þjakaði henni. Samtal .þeirra varð óþvingaðra, er dagar liðu. Ofl sat Demetríus á liliðartröppum laufskálans og svaraði Diönu, sem spur'ði hann i þaula um lífið i Aþenu, Evpólisgistihúsið, Þeódósiu og flótlann eftir bardagann við Ivvintus, en liann fyrirleit hún af heilum hug. „Af hverju ferðu ckki til Þeódósíu, úr því að þú ert frjáls?“ spurði hún dag nokkurn. „Hún bíður kannske eftir þér. Hefirðu aldrei lieyrt neitt frá lienni?“ „Jú, Demetríus hafði skrifað og fengið svar, en samt ekkert heyrt upp á síðkastið. Maður vissi aldrei, hvað komið gæti fyrir. Jú, ef liann væri frjáls, og Marsellus þyrfti lians ekki með, jú, þá færi hann aftur til Aþenu. Oft liðu síðdegin fljótt. Diana varð aldrei þrevtt á að spyrja og Demetríus. sagði langar sögur frá vinnustofu Benjósefs og af Stefanosi og Galíuleumönnunum, sem hvísluðusl á um dularfulla timburmanninn ,sem risið hafði upp frá dauðum til að lifa eiliflega. Diana hlustaði alltaf með athygli og laut ýfir rósaflúrið eða kniplingana, sem hún var að sauma. Demetríus sat ekki heldur auðum hönd- um. Hann sneri saman og fléltaði hampbúta, sem hann hafði hirt niður við bryggju og bjó úr þeim af hagleik langa kaðla. Sjávar megin undir laufskálagólfinu faldi liann þelta og hafði Diana mikið gaman af. „Þú liagar þér alveg eins og íkorni, Deine- tríus,“ sagði hún í stríðni. „Af hverju felur þú það, sem þú býrð til, úr því að það er einskis Sannleikuriim nm uppgjöf ItaKxu. Eftir David Brown. gekk að stól við annan cnda venjulegs herbúðaborðs, sem á var breidd ullarvoð. Hann setti á sig horn- spangagleraugu og tók lindarpenna upp úr vasa sín- úm. Hersliöfðinginn var í borgaralégum klæðnaði úr bláu cfni. Fyrir framan hann á borðinu voru aðeins tveir öskubakkar, tvær blekbyttur og Qitl af símatækjum hersins. Hann leit yfir skilmálana, sem voru vélritaðir á tvö blöð, en honum var vel kunnugt um efni þeirra. Einkennilegum glampa brá fyrir í binum dökku aug- um hans, og með snöggri lireyfingu lieygði liann sig niður og skrifaði undir. Montanari og Smith hershöfðingi stóðu honum á hægri hönd og litu yfir öxl hans. Aðrir, sem viðstaddir voru, stóðu hinum megin við borðið. Smith hershöfðingi selli nú einnig upp horn- spangagleraugu, settist hinum megin við horðið og skrifaði undir. Hann nolaði einnig sinn eigin lind- arpenna. Smith var klæddur i einkennisskyrtu úi khaki-efni, en var ekki í jakka. Hár hans var úfið . og ógreitt, og það var ekkert hátíðlegt við það, er' hann skrifaði undir hið sÖgulega skjal. Skriftin var hálfgert klór. Þegar lokið var undirskriftarathöfninni tókust þeir 1 hendur Eisenhower yfirhershöfðingi og Castellano. Báðir voru brosandi og'virtust ánægðir yfir að þessu var lokið. Það var engin furða, þó að þungum steini væri létt af Eisenhower yfirhershöfðingja, þvi að afleið- ing þess að ítalir drógu sig út úr styrjöldinni á þennan hátt, var sú, að bandamenn áttu víst að sigra Þjóðverja á Italíu mörgum mánuðum fyrr eu ella hefði verið unnt. Manntjón bandamanria mundi og verða miklu minna en df Italir hefðu áfram béitt sér með Þjóðverjum á-Italíu. Þá var ]iað og stórmikils virði fyrir bandamenn, að fá ítalska flot- ann og yfirráð bandamanria á Italíu voru ttú alger- lega tryggð. Aðrir fulltrúar bandamanna, sem viðstaddir voru, tókust einnig í hendur við fulltrúa Itala. Það var ekki opnuð ein einasta kampavínsflaska, hvað þá fleiri, en einhver átti whisky-flösku og bauð upp á snaps. Whisky-iifu var hcllt í drykkjarkönnur og allir neýttu drykkjarins, cn ekki var drukkið neilt minni. Svo gengu allir út og menn tóku greinar af vín- viðunum í gilinu, eins og i minningar skyni. Vín- viðargreinar voru aftur, eins og fyrir tuttugu öld- um, tákn friðarins. Italía var nú ekki lengur styrjaldarþátttakandi op- inberlega, en öllum, bandamönnum og Badoglio- stjórninni, var enn mikill vandi á herðum. Og það var eftir að tilkynna umheiminum samkomulagið um vopnahléð. Það var búið að ákvcða landgönguna við Salerno. Það var í rauninni búið að taka bráðabirgðaákvörð- un um hana áður en Italir fóru að leita hófanna um frið. Innrásina átti að gera aðfaranótt 9. sept- ember og ganga á land við Salerno. Hcrshöfðingjar bandamanna vildu, að búið væri að tilkynna öllum þjóðum vopnahléð, áður en land- gangan ætti sér stað — eða kvöldið fyrir landgöng- una. Þannig mundi fást nægur tími til þess að það hærist út um alla Italíu, að vopnahléð væri komið á, og sennilega þar með konrið í veg fyrir að til nokk- urrar mótspyrnu af hálfu Itala kæmi, er gengið yrði á land. Og Þjóðverjar mundu ekki fá nægan tíma lil þess að hrinda í framkvæmd neinum róttækum gagnráðstöfunum. Samkomulag varð um, að þeir Eisenhower yfir- hershöfðingi og Badoglio marskálkur tilkynnlu vopnahléð samtímis að kveldi þess 8. september kl. 6,30. Unnið var að lokaundirbúningi landgöngunnar af kappi, en að inorgni þess áttunda kom skeyti frá Rómaborg til aðalstöðvar bandamanna, og lá nú við borð, að þessi mikla ráðagerð færi gersamlega út úm þúfur. Jóiia: Eg tók honum Sigga ekki í fyrsta skipti, sem hann bað sér konu. Lára: Það er engin furða. Þú varst hvergi nálæg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.