Vísir - 11.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 11.07.1945, Blaðsíða 8
B V IS.IR Miðyikudaginn 11. júli 1945 Vegna sumarleyfa mests hluta verkstæðismanna vorra á tímabilinu frá 21. júlí til 7. ágúst viljum við vekja athygl heiðraðra viðskiptamanna vorra á því, að á framangreindu tíma- bili getum við ekki tekið að oss neinar stærri viðgerðir. — Málningarverkstæði vort er algerlega lokað á greindu tímabili. Hins vegar er verzlunin og smurningsstöðin opin, eins og venjulega. MatreiBslukonu . vantar að Vífilsstaðahæli nú þegar i foi>föllum ráðs- konu. — Uppl. í skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765. fer fyrstu ferð sína til Borgarness næstk. föstudag kl. 9 árdegis. Aætlun skipsins fæst eftirleiðis í Tryggva- götu 10, sími 6420. H.f. Skallagrímur. BEZT AÐ AUGLÍSA1 VlSI REYKJAVÍKUR- MEISTARAMÓT í frjálsum íþróttum: Undanrásir í ioo m. fer fram kl. 6 í kvöld. Keppendur iog starfsmenn mæti kk 545-___________________ ÆFINGAR í KVÖLD: Á K.R.-túninu: Kl. 6,30: Knattspyrna, 4. flokkur. Kl. 7,30: Knattspyrna, 3. fl. í Sundlaugunum; Kl. 9—10 : Sundæfing. Stjórn K.R. /Efing í kvöld MEISTARAR, 1. og 2. il. Æfing i kvöld kl. 8,30 á íþróttavellmum. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR! kl. 8,30 á Há- skólatúninu. MætiS vel og stundvíslega. Stjórnin. SKÁTAR (yíir 16 ára). Stúlkur, piltar. ferS í Sameiginleg Landmannalaugar um verzlunarmannahelg- ina, 4.—6. ágúst. Áskriftalisti 1 Bókabúð Lárusar Blöndals þessaviku. Ferðanefndin. (214 Leiga. SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu. Uppl. í síma 6307. (23Í AÐFARANÓTT sunnudags var tekinn í misgripum grár ullarfrakki á Hótel Borg, gulir hanzkar voru i vösunum. ViS- komandi vinsamlega beöinn aö gera aðvart í síma 1707 eða í fatagæzlunni á Hótel Borg. (241 WMESM KONA óskar eftir stofu og eldhúsi eða eldhúsaögangi. Til- boö, merkt: „Rólynd“, sendist blaSinu fyrir föstudagskveld. _____________(££7 GEYMSLUPLÁSS í kjallara óskast. Uppl. i síma 5331 eftir kl. 8 í kvöld._______(221 LOFTHERBERGI til ieigu. Eldunarpláss gæti komið til greina fyrir eldri konu, sem er hreinleg og kynni aS sauma. TilboS, er greini aldur og á- stæður, merkt: „777" ' sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (233 SÓLRÍK forstofustofa í miSbænum meS eSa án hús- gagna til leigu yfir lengri eSa skemmri tima. TilboS sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Forstofustofa“. (235 HÚSNÆÐI, fæði, hátt kaup, ásamt atvinnu getur stúlka fengið. Uppl. Þingholtsstr. 35. (237 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530._________________(153 STARFSSTÚLKUR vantar aS gistihúsinu á Laugarvatni. Uppl. í síma á Laugarvatni. — (186 Fataviðgerðin. Gerum vitS allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187._____________(248* STÚLKA óskar eftir atvinnu ásamt herbergi. Herbergi gegn húshjálp getur komiS til-greina. TilboS, merkt: „Herbergi", leggist inn á afgr. blaðsins fyr- ir föstudagskvöíd. (320 STÚLKA óskast á gott sveitaheimili. Má hafa meS sér barn. Uppl. Saumastofan: Ei- ríksgötu 4. (230 SAUMASTÚLKUR óskast. Saumastofan Hverfisgötu 49. (204 HAFNFIRÐINGAR! Mig vantar nokkura verkamenn til aS grafa fyrir tveimur hús- grunnum. SigurSur Ólafsson. Sími 9226. (226 BIFREIÐASTJÓRAR. Get tekiS aS mér bókhald i skatta- uppgjör fyrir bifreiðir, einnig smáfyrirtæki. TilboS, merkt: „Bókhald — X“, seclist afgr. blaSsins. ___________ (224 STÚLKA óskast hálfan eSa allan daginn á Hátcigsveg 26. Má hafa meS sér ungbarn. (228 DUGLEGUR verkamaSur, sem vill taka aS sér aS mjólka kýr og er vanur annari sveita- vinnu, getur fengiS góða at- vinnu og gott kaup. — Uppl. í afgr. Álafoss milli 2 og 6. (222 Innrömmum myndir og málverk. Ramma- gerSin Hótel Heklu.____238 ÓSKA eftir vinnu viS smíSar. — Ingimundur GuSmundsson, BókhlöSustig 6 B. ____(24° STÚLKA óskar eftir at- vinnu í sumar, helzt viS éin- hvern iSnaS (ekki saumaskap). TilboS leggist inn á afgr. blaSs- ins fyrir föstudagskvöld, — merkt: „26 ára".______(243 UNGLINGUR óskast til aS gæta tveggja ára drengs í hálf- an mánuS í sumarbústaS í ná- grenni Reykjavíkur. — Uppl. á Vesturgötu 38, uppi, í dag eftir kl. 5. " (245 KERRA og kerrupoki til sölu. Uppl. i sima 5292. (225 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu. Hofsvallagötu 17, uppi-___________(£3£ LÍTIL hjólsög til sölu. — RammagerSin Hótel Heklu. — ___________________ (239 BARNAKERRA og kerru- poki til sölu á Grandavegi 39 B. ____________________(242 KLÆÐSKERASAUMUÐ kápa (lítið ílúmer) er til sölu á Njálsgötu 33 B, milli kl. 6— 9 i kvöld. VerS 200 kr. (244 3ja LAMPA útvarpstæki til sölu. VerS kr. 350. Til sýnis í Ljósafoss, Laugaveg 27. (246 TIL SÖLU: Svefnpoki, 4ra manna tjald og armbandsúr. — Uppl. á Grettisg. 45 A, II. hæS, eftir kl. 7 siSd. (231 SKÚR til sölu, innréttaSur sem íbúS, 1 herbergi og eldhús í góSu standi. Uppl. ®Laugaveg 79. Eldfærasalan. (236 TIL SÖLU barnarúm, skrií- borS, útvarpsborS, eldhúsborð, lítiS ínálverk, 2 vegglampar, ljósakróna, eftir kl. 6 í kvöld. — Uppl. Hringbraut 196. (229 VEIÐIMENN! ÁnamaSkur til sölu. Sólvallagötu 59 (uppi). (£89 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzlunin Venus. Sími 4714. — BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, T.aufásveei TQ. — Sími 2656. ALLT til íþróttaiSkana og fer$alaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, Ýmsar fallcgar geröir. Verzl. Rín, Njálsgötu 23*____________________(£59 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Sími 4891. LAGLEGT, nýlegt gólf- teppi til sölu á Rauðarárstig 20, efri hæS, til sýnis eftir kl. 6 í dag.___________________(223 VÖNDUÐ kassamyndavél, Kodak, til sölu í TraSarkots- sundi 3, uppi._________(219 NÝ KÆFA til sölu. — Uppl. Baldursgötu 23, •______(218 SVÍNAFEITI — amerísk, bezta tegund. Hjörtur Hjartar- son, ÍBræSraborgarstíg 1. Sími 4256. (217 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundiS, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúSum og snyrtivöruverzlunum. — HÚSGÖGNIN og verSið er viS allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 83. Simi 3655._________(263 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 NOTIÐ ULTRA-sólar- olíu og sportkrem. — Ultra- sólarolía sundurgreinir sólar- ljósiS þannig, aS hún eykur áhrif ultra-fjólubláu geisl- ana (hitageislana) og gerir því húSina eSlilega brúna, en hindrar aS hún brenni. — Fæst í næstu búS. Heildsölu- birgSir : Chemia h.f. (741 Ni. 18 TABZAN KONUNGUR FRUMSKÖGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs. 7TT AND AS TAR’ZAM PEÍ.L, STRAN6 SWUNG A M/öHTÝ RIÓHT TO H/ð JAW, WHILE' THE APE-MAN STR.V661ED TO THRCKV BRAVNy A PIÚMy, JUMPEP 3ETWEEN H\S TEETy TRlPPNá Þegar apainaSurinn gcrði tilraun sina til þess að los;y sig við Braun sem liékk á baki hans, stökk.einn dverg- negrinn til og kaslaði sér flötum á milli fóta Tarzans, svo hann datt með byrði jsína. / í sama mund, sem Tarzan féll hljóp Strang þar að og barði konung frum- skóganna ægilegt högg beint framan i andlitið. Þetta var meira högg en nokk- ur mennskur maður gat þolað og Tarz- an féll í öngvit. Illmennið greip nú til skammbyssu sinnar og ætlaði ekki að daga það leng- ur að drepa apamanninn. Augu hans skutu hatursgneistum, þegar hann leit á Tarzan, þar sem hann lá meðvitundar- laus á jörðinni. En Braun sá hvað verða vildi og sló á liendi illmennisins um leið og hann miðaði byssunni á Tarzan. „Hættu þessu,“ öskraði Braun. „Við gelum fengið önnu til þess að gera Tarzan lijálplegan okluir.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.