Vísir


Vísir - 12.07.1945, Qupperneq 3

Vísir - 12.07.1945, Qupperneq 3
Fimmtudaginn 12. júlí 1945 VISIR 3 ÖSfusárbrúin flutt hingað í nýja verður næsta mánuði. Sirússu verður iu&lgerð ík þessu úrL ! m þessar mundir er unn- ið af kappi að undir- búningi við brúarstæði und- ir hina nýju Ölfusárbrú. Brúin er væntanleg til landsins frá Englandi í næsta mánuði og er áformað að öll- um nauðsynlegum undir- búningi hér verði lokið þá. Brúin er smíðuð í Eiig- laiidi og kemur liingað full- gerð að svo mildu leyti. sem mögulegt er, þannig að að- «eins þarf að setja hana saman. Er ætlunin að brúin verði fullgerð á þessu ári. í fyrstu var áformað að brúin yrði úr járnbentri gera brúna úr járni, en slíka brú er bægt að fullgera á miklu skemmri tixna. Litlar likur voru á að hún yrði full- gerð á þessu ári, ef bún yrði gerð úr járnbentri stein- steypu. í byrjun janúar sneri vega- málastjóri sér til eins þekkt- asta brúa- og stálsmiða fyr- irtækisins í Englandi, Dor- man Long, og ósk.aði eftir til- boði um smíði .brúarinnar Kom verkfræðingur frá fyr- irtækinu bingað og samdi liann um siníði bennar fyrþ' bönd fyrirtækisins. \ Brúin verður mjög trau§t bengibrú, með gólfi úr járii- bentri steypu og 6 metra steinstevpu og var pantað Jbreiðri akbraut og eins met- jarn til hennar frá Eng- landi, en neitað um út- flutningsleyfi þaðan. Þá var leitað til Ameríku og með milligöngu Viðskiptaráðs fekkst loforð um meginið af járninu til afskipunar í apríl—maí s. 1. og þar af leið- andi ekki væntanlegt hing- að fyrr en i júli—ágúst. Um siðast liðin áramót voru horfur á greiðari út- flutningi frá Englandi, og þá var tekið til atbugunar að ers breiðri gangstétt sitl hvoru megin. Burðarþol brú- arinnar er að minnsta kosjti miðað við, að bún beri 25 tonna þungan vagn, dregirm af þungri bifreið og þétt- skipaða tvisetta röð bifreiðá. Til þess að liraða uppsetn- ingu brúarinnar sem mest, var samið um að nokkurir æfðir brúarsmiðir kæmu með efninu og vnnu, ásamt islenzkum brúarsmiðum, að uppsetningú bennar. * Stefssne Islnndi syngwr hér í þessnwn múmmML llanai sönjf laéi* síðast IÍKIO. *inn af farþegunum heim með Esju var Stefano Islandi, óperusöngvannn góðkunm. Hann hefir dvalizt i Kaup- mannahöfn öll styrjáldarárin, og sungið þar ýmis frægustu __óperublutverk beimsins við Konunglega leikbúsið, fyrst sem gestur en síðan sem fast- ráðinn þar eftir 1941. Islandi bafði fund með blaðamönnum í gær og skýrði þeim frá ýmsu fróðlegu í sambandi við störf sín á leik- búsinu, sambúðina við Þjóð- verja og um væntanlega dvöl sina bér sem ekki mun verða mjög löng að þessu sinni þar sem hann verður að fara aft- ur til Hafnar, að líkindum í ágústmánuði, til að annast þar störf sín við leikhúsið. Meðan söngvarinn dvelur bér mun Iiann balda bér söng-1 skemmtanir, að öllum líkind- um í þessum mánuði. IConunglega leikbúsið bjó við fremur þröngan kost meðan á bernámi Þjóðverj.a stóð, en samt þraukaði það af þalmig, að starfsemin féll aldrei niður fyrir fullt og allt. Erfiðleikarnir voru fýrst og fremst i því fólgnir að Danir voru lítið hrifnir af þýzkri tónlist og enginn vildi syngja i þýzkum óperum eða fyrir Þjóðvérj.a. Einnig var ráifeiU börgull á allskonar efni í búninga og öðru sein þurfti til að leikbúsið gaéti slarfað eins og ekkert hefði ískorist. En sem sagt við þraukuðum af“, segir Islandi. „Að sjálfsögðu urðum við ekki mjög vinsælir bjá Þjóð- verjum, sem störfuðum bjá leikbúsinu, segir Stefanp. Þeir reyndu livað eflir annajð að fá okkur til að skcmmtá bermönnunum en við gátum í flestum tilfellum komizt undan því með því að fá vott- orð frá lækni um vanbeilsu eða frá leikbússtjóranum um að við befðum.ekki tíma til þess vegna anna við leik- húsið.“ Þjóðverjar ' bandtóku söngvarann þrisvar á síðustu jnánuðum fyrir uppgjöfina, en slepptu bonum samt alltaf aftur eftir nokkrar yfir- beyrslur. Margir starfsmenn leikbússins urðu að fara huldu böfðu tímunum saman og gerði það starfsemi leik- liússins erfiðari að sjálfsögðu. Islandi mun að öllum lík- JLusselss&ígg un - urrörur sseeð JLufjeerfussL Um þessar nmndir er e.s. Lagarfoss á förum iil’Nor- egs, Danmerkur og Svíþjóð- ar. Fer skipið með vörur frá Landssöfnuninni og gjafa- böggla frá Rauða Kross is- lands til Noregs. Fer skipið með mikið af vörum til Noregs frá Lands- söfnuninni, fyrir allt að tvær milljónir króna. Hafa verið iceyptar vörur fyrir þessa upphæð i samráði við Norska Rauða Krossinn, og óskaði bann eftir að fá mat- vöru, vefnaðarvöru, tilbúinn fatnað og ull. Auk þess varn- iiigs, sem hefir verið keypt- ur, fer skipið með eittbvað af fatnaði og öðru, sem söfn- uninni barst. Þegar söfnuninni lauk, nam bún fjórum og bálfri milljóna króna, en frá þeirri upphæð dregst ýmis kostn- aður við vörurnar, svo sem f 1 u t ningsgj öld, vá tryggingar- gjöld o. s. frv. Ekki ér blað- inu kunnugt um, live mikið af bögglum Rauði Kross ís- lánds sendir. Meistaramðt Reykjavíkur í frjálsum íþróííum hafií K.R. og Í.R. hafa tvo meisíara og Ármann esnn. Sigurgeir Frá aðalfundi F.Í.L. legur 2. indum syngja mánuði. bér í þessum J&^öfjreglun fœr nejjju bílu Lögreglan hefir^ fengið tvær nýjar bifreiðár undan- farna daga. j Bæjarráð heimilaði lögregh unni fyrir nokkuru að seljii eina af bifreiðum hennaS, Mercury-vagn, sem var orð- iiin mjög slitinn og úr sér genginn. Hafa nú verið fengnir tveir bílar, sem eru af svonefndri „station“vagna gei'ð. Eru það mjög þægileg- ir og góðir bílar. Hafa þeir verið málaðir grænir, eins og Aðalfundur Félags ísl. loftskeytamanna var hald- inn þriðjudaginn 10. þ. m. tAuk venjulegra aðalfundar- starfa, voru m. a. samþykkt- Cir eftirfarandi tillögur: 1. Funduinn lýsir ánægju sinni yfir nýbyggingar áformum núverandi ríkis- stjórnar og þeim árangri, sem þegar liefir náðst. Telur fundurinn, að með núver- andi stjórnarsamvinnu bafi náðst æskilegur og nauðsyn- starfsfriður í landinu. Fundurinn felur stjórn ,FéIags ísl. loftskeytamanna að leita samvinnu við stjórn Farmanna- og fiskimanna- Vsambands íslands og Alþýðu- sambands Islands, um hcppi- lega lausn á fréltasending- um til.skipa, og sérstök á- berzla sé lögð á flutning daglegra innlendra frétta. 3. Fundurinn ályktar, að skora á stjórn La'ndssíma ís- lands, að hlutast til um það, að komið verði upp fullkom- inni loftskeytadeild við Sjó- mannaskólanna, þar sem séu skilyrði til að veila full- kqinna verklega kennslu samliliða bóknámi í loft- skeytafræði. Ennfremur skorar fundur- inn á stjórn Landssímans að starfrækja skóla fyrir loft- skeytamenn það oft, að trvggt sé, að ekki þurfi að vera hörgull á loftskeyta- mönnum til starfa á islenzk- um skipum og víð þau störf í landi, sem krefjast slíkrar kunnáttu, vegna þess að menn eigi ekki aðgang að námi í loftskevtafræði. í stjórn félagsins voru kosnir:: Geir ólafsson, Heij- rý Hálfdánsson, Gissur ,Er- lingsson, Ilalldór Jónsson og Valdimar Einarsson. . 4. A. A. Fyrsta Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum bófst í gær á iþróttavellinum. Keppt var i 5 íþróttagreinum, með þess- um úrslitum: 100 metra hlaup: 1. Árni Kjartansson, Á. 11.9 sek. 2. Bragi Friðriksson, K.R. 11,9. sek. 3. Magnús Baldvinsson, í.R. 12.1 sek. 4. Jón M. Jónsson, K.R. 12.2 sek. Magnús og Jón urðu langt á eftir í startinu, en tókst að viniía upp’ mikið síðari hluta leiðarinnar. Árni og Bragi voru mjög jafnir, og var aðeins um sjónarmun að ræða. Kúluvarp: 1. Jóel Sigurðsson, í.R. 13.51 iii- og eitt ógill talsvert lengra. 2. Vilbj. Vilmundarson, Iv. Sömuleiðis gerði Magnús eitt R. 12.66 m. langt slökk ógilt. Allir 3. Friðrik Guðmunclsson, stukku keppendur vel og K.R. 12.57 m. 1 ekki liVað sízt sá yngsti, 4. Ástvaldur Jónsson, Á. Björn, sem aðeins er Í7 ára. 12.56 m. . I Auk Ilusebys vantaði 3 Huseby gat ekki keppt'aðra KR-inga, sem voru á vegna meiðsla á fæti. Jóel ferðalagi, en náðu ekki í bæ- Ársælsson, 2:02.5 mín. Hörður Hafliðason, 2:08.0 mín. Kjartan leiddi frá byrjun lil enda, en átti þó um mitt blaupið í liarðri baráttu við Sigurgeir um forustuna, Óskar fór svo fram úr Sigur- geir á beinu brautinni, en Kjartan sigraði glæsilega, eins og bann er vanur. Tím- inn er ágætur, en þó vantaði 7/10 sek. upp á metið. , Langstökk: 1. Skúli Guðmundsson, K, R. 6,58 m. 2. Björn Vilmundarson, K. R. 6,15 m. 3. Magnús Baldvinsson, Í.R. 6.09 m. 4. Brynj. Jónsson, K.R. 5.96 m. Skúli átti mjög jöfn stökk ekki á fæti. var greinilega beztur, en binsvegar varð keppni ákaf- lega börð og tvísýn um næstu 4 sætin. Vilhjáhnur, sem er aðeins 16 ára, stóð sig með ágætum. Friðrik og Ástvald- ur eru einnig í mikilli fram- för. 110 m. grindahlaup: 1. Skúli, Guðmundsson, K. R. 16.8 sekU 2. Brvnjólfur Jónsson, K.R. 18.7 sek. 3. Einar Þ'. Guðjobnsen, K. R. 19.4 sck. Skúli bar mjög af, en vant- aði þó 3/10 úr sek. up_p á met sitt. Brynjólfur er lak- ari en í vor, enda lítt æfður. Hinsvegar er Einar í greini- legri framför. H00 ni. hlaup: 1. Kjartan Jóbannsson, Í.R. 2:00,9 min. 2. óskar Jónsson, í.R. 2:01,6 min. ínn í tæka tíð. Voru það Brynjólfur Ingólfsson (800 m.), Jón Hjartar (Iangst.) og Jón Ólafsson (kúla). Mótið beldur áfram í kvöld kl. 8%, og verður þá keppt í 200 m. lilaupi, 1500 m. hlaupi, 400 grindahlaupi (ný gréin), liástökki (met!) og kringlukasli. Undanrásir í 200 m. fara fram lcl. 6 e. b. Verði veður eins gott og í gær, er óhætt að búast við ske.mmtilegri keppni i kvöld. fátækum ót væntaníeg á síldveiðar. aðrir bílar lögreglunnar, og einkenndir mcð merki lienn- ar. Rauða Krossi íslands bafa borizt tilmæli frá nokkurum bæjarbúum, um að veita við- töku fégjöfum (il að bæla úr brýnustu þörfum ýmissa af farþegunum, sem komu beim með e.s_ Esju, og eru illa staddir fjárbagslega. Rauði Krossinn hefir orðið við þessum tilmælum og verður tekið við fégjöfum á skrifstofu lians til næstu •lielgar Skrifstofan verður op- in frá kl. 10—5 i þessu skyni. Þvi fé, er kann að safnazt, verður útblutað í samráði við nefnd, sem kosip yar út' bópi farþeganna sjálfra. Skrifstofa Rauða Krossins. er i Hafnarstræti 5. Simj 4658. Þeir farþegar, sem: óska eftir skjótri aðstoð; eru beðn- ir að snúa sér til skrifstofu Rauða Krossins, Hafnarstr. 5 kl. 15—17 í dag og næstu daga. „Til Sigluf jarðar erú vænt- anleg 15 sænsk skip til við- bótar þeim, sem komu í fyrradag,“ símar fréttaritari Vísis á Siglufirði í morgun. „Af skipum þeim sem kom- in em er eitt 300 smálesta skonnoi'ta, Gerd að rafni og er liún móðurskip, en hin eru um 45 smálestir bvort. Þau eru öll gerð úl frá smábæ skammt frá Gautaborg. Förin bingað til lands tók viku. Sænsku skipin vantar oliu og brenndu þau einskonar tjörublöndu á leiðinni bing- að. Á Siglufirði er talið lildegt að þau geti fengið oliu og sitt- bvað annað, sem þeim van- bagar um. Hinsvegar er lalið ósennilegt að þau geti lagt eittbvað upp af afla sinum, þvi að þau eiga að salta allt sem þau veiða. Skortur hefir verið á tunnuni og fleiru.“ Nýjr kaupcndur 'fá blaðið ókeypis til nuínaða- 1 ' . ’lgflliio f(,t ■ .. i móta. ( Qerist .áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið blaðið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.