Vísir - 12.07.1945, Page 5
Fimmtudaginn 12. júlí 1945
V IS T R
5
W39HSGAMLA BIÖMKM
Mollie í snmar-
leyfi
(A Lady Takes a Chance)
Amerísk gamanmynd með
Jean Arthur og
John Wayne.
Sýnd kl. 9.
FálMnn í Mexicé
(The Falcon in Mexico)
Afar spennandi mynd með
Tom Conway og
Mona Maris.
Sýnd kl. 5 og 7.
Símanámer
mitt er nú
6 4 5 2.
Jón Ólafsson,
rafvirkjameistari,
Hverfisgötu (57.
Lltill íbúðarskúr
til sölu. Þarf að flytjast.
Enn fremur ca. 6000 fet
timbur 2 X 4 og 2 X 6 borð-
viður, % Qg \ tommu
þykkt. Til samans er efn-
ið í stóran íbúðarskúr eða
geymsluskúr og sclst í
einu partíi.
Enn fremur málning,
ýmsir litir. Góð tegund.
Uppl. á Holtsgötu 17.
2 eldhússtúlkur
óskast.
CAFÉ HOLT,
Laugaveg 126.
Kolaeldavé!
vantar mig í síldveiðiskip.
Uppl. gefur
Baldur Guðmundsson,
Sími 1690.
Það er
lærdómsríkt að ril'a þorsk-
hausa. Agætt að hafa j)á
með í sumarfríið. Fást í
Fiskbúðinni, Hverfisg. 123.
Sími 1456.
Hafliði Baldvinsson.
Lúðurik
N ý r 1 u n d i
daglega.
Fiskbúðin,
Hverfisgötu 123. Sími 1456
I. K. DANSLEIKUR
í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og
nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Sími 2826.
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
cða maður vanur móta-uppslætti óskast í
ca. tvo mánuði við húsasmíði. — Tilboð,
merkt: „100 rii-“, sendist til afgreiðslu
blaðsins.
®
Þeir, sem vilja gjöra tilboð í að byggja stein-
steypt geymsluhús á Grandagarði, geta gegn 50 kr.
skilatryggingu sótt uppdrætti cg lýsmgu á hafnar-
skrifstofuna.
Reykjavík, 10. júlí 1945.
HAFNARSTJÓRI.
*
I fgarv&rwt
minni um mánaðartíma gegna læknarnir Eyþór Gunn-
arsson, Kirkjustræti 8B, sími 5970, og Victor Gestsson,
Laul'ásvegi 18A, sími 5244, lækningastörfum fyrir mig.
Jesas Ag. Jóhannesson,
læknir.
úrval
af
málninga-
vonim
nýkomið.
Bíla- og
vöruverzlun
Friðrik Bertelsen
Hafnarlivoli.
Símar 2872, 3564.
MM TJARNARBló MM KKS NTJA BIÖ KKK
Regnboginn Rússnesk mynd eftir sam- nefndri skáldsögu, scm gefin var nýlega út á ís- lenzku. N. Ujiviy, N. Aalisova. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Kínvezska siúlkan Spennandi mynd með Gene Tierney, Lynn Bari. George Montgomery. Bönnuð fyrir börn. Sýiid kl. 7 og 9.
ÍjoííaLviÁbtr Vezzl. Regio, Laugaveg 11. Sjómannabrellur Fjörug mynd full af skemmtilegum söngvum. % Donald Woods, Elyse Ivnox. Sýnd kl. 5.
Tilkynning
Það tilkynnist hér með að undirritaðar prentsmiðj-
ur verða lokaðar síðari hluta júlímánaðar í sumar
vegna sumarleyfa.
Heiðraðir viðskiptavinir eru góðfúslega heðnir að
haga viðskiptum sínum þannig, að þetta komi ekki
að baga.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Prentsm. Ág. Sigurðssonar. Prentsm. Hólar.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Prentsm. Skálholt. Prentsm. Viðey.
Víkingsprent h.f.
Vírnet
N ý k o m i ð :
Gnðmgarnet 2", Múrhúðunarnet 1".
Ung stúlka
sem kann enska hraðritun og er vön
bréfaskriftum, getur fengið góða at-
vinnu hjá heildsölufyrirtæki í haust. —
Umsókmr, ásamt meðmælum cg upp-
lýsmgum, sendist á afgreiðslu blaðsins
fyrir 20. þ. m., merkt: ,,Vélntun“.
Jarðarför sonar okkar,
Þorsteins Jónssonar bifreiðarstjóra.
fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði laugardag-
inn 14. júlí. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 1,30
að heimili mínu, Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Guðrún Stefánsdóttir.
■i ibmiiwmm—a—mwiiniimii’TimMwni tv ■■ irn