Vísir - 12.07.1945, Blaðsíða 6
6
VISIR
Fimmtndaffinn 12, júlí 1045
UNGLINGA
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
LAUFÁSVEG
*
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vísir.
Við Þingvallavatn
er til sölu mótorbátur mcð scm nýrri
GÖTA 2i/2 hestafla vél.
Uppi'ýsingar gefur Jónas S. Jónasson,
í síma 4005 — og í lcvöld kl. 8—9 í
síma 2426.
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
eigi síðar en kl. 7
á föstudagskvöld, vegna þess að vmna
í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á há-
degi á laugardögum á sumrin.
Húseignin
nr. 26 við Tjarnargötu
(biskupshúsið) cr til sölu, ef viðunandi boð fæst.
Tilboð óskast til undirritaðra, sem gefa allar frck-
yri upplýsingar, fyrir 17. þessa mánaðar.
JJaóteic
\JeÁlréfaóa lan
icjna- ocj
(Lárus Jóhannesson, hrm.)
Suðurgötu 4. Símar: 4314, 3294.
vegna sumaxleyfa frá 14. til 30. júlí.
GuTiipressan Stjariiaii
Laugaveg 73.
Forstöðukona
óskast að barnaheimili því, sem Reykjavíkurbær
hefir í hyggju að reka að Kumbaravogi. Umsókn-
ir sendist til Jóns Pálssonar, Laufásvegi 59, Reykja-
vík, fyrir 1. ágúst næstkomandi.
Bamaverndarnefnd
Reykjavíkur.
STÁLULL
Klapparstíg 30. Sími 1884
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4.
-J
^4tL ua lis uerL lók:
\
Eftir Valgeir Skagfjörð, cand. theol.
' — t
Bók þessi er gefin út í tilefni af því, að í sumar
eru liðin 10 ár frá andláti höl'undar. Hann lézt ung-
ur, eftir langá vanheilsu, að nýloknu guðfræðiprófi.
Þeir, sem þekktu hann, þóttust sjá, að þar væri að
koma frain maður, sem verða mundi óvenjulega mik-
ilhæfur liðsmaður íslenzkrar kirkju, ef honum entist
aldur.
Bókin ér safn af ræðum og erindum, sem hann hafði haldið, og flytur óvenju-
lega lífrængn. og þróttmikinn boðskap. Hún mun verða kærkomin öllum þeim, sem
þekktu þenpitn uuga og mikilhæfg mann og einnig öðrum, er kynnast vilja boðskap
Iians. . -
Verð kr. 18,00 ób. og kr. 25,00 innb.
Fæst kjá öllum bóksölum.
oteaýen
(fin czCilla.
JaU WölL-
Framh. af 4. síðu.
móti allt stárf Jakobs Möll-
ers, auk þess, scm liann er
mannkostamaður á alla lund
og góðmenni. Hefir hann á-
vallt reynzt þeim drjúgur
liðsmaður, sem lakast liafa
verið settir í; þjóðfélaginu og
átt stöðugt öruggu fylgi að
fagna meðal verkamanna.
Fyrir hagsmunum þeirra hóf
hann barátt’u scm ritstjóri
þessa blaðs, óg þótt hann liafi
aldrei fylgt' stéttarflokkum
þeirra í stefnumálum, hefir
verkalýðurixin átt þar hauk
í horni varðandi kjarabætur
og íiienningarbaráttu. Jafn-
framt hefir Jakob lcyst vanda
ýmsra þeirra, sem til hans
hafa lcitað, og mér er ekki
grunlaust nm, að hann hafi
jafnvel gert það um efni
fram, að minnsta kosti um
all-langt skeið.
I þessum lírium hefir ver-
ið stikláð á stóru og margt
gleymzt, sem ástæða væri til
að geta, en bitt cr auðsætt, að
í einni blaðagrein cr ekki
unnt að rekja st’örf manns,
sem unnið hefir að l'lestum
framfaramálum ]>jóðarinnar
um rnarga áratuga skeið. Þar
mun saga landsins geyma
nafn hans i röð þess beztu
sona.
Að loknm skal þcss minnzt,
að.frá því árið 1915 hefir
Jakob Möllcr verið eigandi
þessa blaðs, og á nú sæti i
stjórn hlutafélags þess, sem
rekur lilaðið. Fyrir hönd
stjórnenda og starfsmanna
blaðsins vil eg þakka Jionum
ánægjulega samvinnu og
óska þess jafnfrariit, að liún
megi enn varn scm lengst.
Þótt Jakolx liafi átt við alvar-
lega lieilsubilun að stríða á
tímabili, hefir lieilsa lians
batnað mjög, enda nýtur
hann riú óskertra krafta.
Muri sauriast, að hanli á enn
mörg verkefniri óunriin og
ráð hans verða notadrjúg i
hverri raun. Þeir munu þvi
margir, sern senda afmælis-
barninu Ixlýjar kveðjur og
liamingjuóskir í 'dag, en öll
þjóðin mun minnast þess
mcð virðingu og þakklæti
K. G.
&œjarfréttir
Napturlækirir
er í Læknavarðstofunni, simi
5030.
Næturvörður
er i Ingólfs Apóteki.
Næturakstur
annast B.S.Í., sími 1540.
Skipafréttir.
í morgun kom Þórólfur frá
Englandi. í gær koniu tvö skip
frá Englandi, togarinn Itán og
færeyskur kútter.
Veðrið í dag.
Um liádegi í dag var vestan
eða norðvestan gola Vestanlands,
en Austan- og Sunnanlands"’ var
austan gola og víðast livar bjart
og þurrt veður, en dálítil þoku-
súld fyrir Vestfjörðum. Hiti cr
víðast 9—13 stig.
Veðurhorfur í dag. . . .
Suðvesturland, Faxaflói og
Breiðafjörður: Vestan eða norð-
vestan gola og léttskýjað. Vest-
firðir( Norðuland og Norðauslur-
land: Hægviðri og léttir heldur
til. Austfirðir og Suðausturiand:
Austan eða suðaustan gola, skýj-
að eða léttskýjað. ■
80 ára
er í dag, 12. jiilí, Ingibjörg Páls-
dóttir frá Þingeyri, nú til heim-
ilis Sellhy Gamp 11, Sogamýri.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Hljómplötur: Söng-
dansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu
viku. 20.20 Hljómplötur: a)
Tema og tilbigði eftir Arensky
b) Slavneskir dansar eftir Dvor-
sják. 20.50 Frá útlöndum (Björn
Franzson). 21.10 Hljómplötur:
Lög leikin á bíó-orgel. 21.25
Upplestur: „Trygg ertu Toppa“
eftir Mary O’Hara, bókarkafli
((Ragnar Jóhannesson .les). 21.45
Hljómplötur: Annie C. Þórðar-
Son og Iðnaðarmannajfórinn
syngja Rapsodiu eftir Brahms
(söngstjóri: Robert Abraham).
22.00 Fréttir. Dagskrárlok.
. Heyrnarhjálp.
Félagið Heyrnarhjálp óskar þess
getið að afgreiðslan verði lokuð
vegna sumarleyfis frá 14.—30.
júlí og hvetur þá, sem þurfa að
kaupa rafhlöður eða annað á
þessuni tíma til þess að gcra
pantanir sínar fyrir 14. júli
(síbi 4046).
KROSSG&TA nr. 88.
Lárétt: 1 Venjulega, 7 ílát,
8 amboð, 9 faxigamark, 10
eldsvoði, 11 fugl, 13 manix, 14
blaðamaður, 15 tímalxil, 16
gruna, 17 ílátið.
Lóðrétt: 1 Smjörlíld, 2
tíndi, 3 þyngdarein., 4 brúlca,
5 korn, 6 sökum, 10 hnöttur,
11 leigja, 12 máiiuðurinn, 13
skaut, 14 sendiboða, 15 fall,
16 fór.
»
Ráðning á króssgátu nr. 87:
Lárétt: 1 Afldætt, 7 nár, 8
tin, 9 T.T., 10 lial, 11 kór, 13
Sál, 14 ei, 15 fár, 16 ann, 17
griðung.
Lóðrétt: 1 Anti, 2 fát, 3 kr.
4 ætar, 5 til, 6 tn., 10 hól, 11
Kárx, 12 bing, 13 sár, 14 enn,
15 F.G., 16 au.