Vísir - 12.07.1945, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 12. júlí 1945
VISIR
7
<T
2%/oyd ^íDoiig/as
TT
s
virði, eins og þú segir?“ Dag nokkurn leit hún
}fir öxl liajis og sá hann vera að bregða fimlega
saman undna hampstrengi með al sínum. „Nú,
þú ert að húa til rei,pi!“ sagði hún undrandi.
„Hvað í ósköpunum ætlarðu að gera með það ?“
Hún fylgdi þvi eftir fyrir hornið á laufskálan-
um og sá’sér til furðu stóran vafnipg falinn.
„Þetta er eitthvað annað en leikur, liugsa eg!“
sagði hún alvarleg í bragði.
„Það er gott til að æfa hendurnar,“ sagði
Demetríus. „Þér hafið úlsaumið, eg hefi reipið.“
Er skvlduin dagsins var lokið og liann liafði
séð um, að Diana lcæinist örugg til herbergja
sinna, fór Demetrius vanalega í langar göngu-
í'erðir á kvöldin. Verðirnir á staðnum vissu um
þessar einkennilegu kvöldgöngur, cn töldu þær
ekki boða neitt sérstakt. I lann gekk frám og
aftur um hlykkjóttar göturnar og staldraði við
tíl að spjalla við einlivern einmana varðmann,
geklc niður langar tröppurnar niður að hryggj-
unni, þar sem liann kynntist sjómönnunum og
landmönnum. Stundum hjálpaði liann til í eina
eða tvær klukkustundir, bætti rifin segl. Þætti
saman kaðla og gerði við ieka með tjöruhampi.
Ekki allsjaldan kom hann með ýmisíegt nmnn-
gæti niður að hryggju og hafði þá beðið Díönu
um að panta meiri mat en hún þurfti.
,,Þú virðist hafa meira en litlar mætur á
mönnunum þarna niður frá,“ Eafði Diana sagt.
DemetríuS hafði þá svarað því til, að þeir fengju
ekki margt hnpssgætið að horða, og auk þess
þætti honum gaman að vera með þeim.
Á liverju kvöldi fór hann frá liöfninni með
eins mikinn hamp og komst fyrir undir kyrtli
hans. Enginn skipti sér af því. Ilann var vel
þokkaður og gat gert, það sem honiun sýndist.
Stundum tók hann einlivern smábát, sem ekki
var verið að nota og réri meðfram hamravegg
eyjariiinar og sagði þeim, að liann þyrfti á
hreyfingu að halda. Hinum makráðari sjó-
mönnum fannst hann kynlegur, en ekki var um
þelta fengizt.
Snemma á hverjum morgni fór vöruskip það-
an til Púteóli til þess að taka við vörum af
hændum og slátrurum ,sem seldu afurðir sínar
út á Kaprí. Kvöld eitt, þegar Demetríus kom
niður -að liöfninni, sá hann að landmenn áttu
eitthvert erindi við hann. Stór sending af Ar-
pínómelónum hafði komið um morguninn og
hvort sem hann trúði því eða ekki, þá var ein
melónan Serstaklega send honum. Þeir fengu
lionum hana og stóðu allir í kring um haún
og stóðu í þeim augun af forvitni, er hann opn-
aði litla, flögulagaða öskjuna.
„Þú þekkir einhvern i Ar;pínó?“ sögðu þeir.
„Hann á stelpu í Arpinó!“ gall við sjómaðm
o'g-hló dált.
Demetríus gat ekki látið sér delta nokkurn í
hug, sem sendi sér melónu frá Arpínó eða ann-
ars staðar frá. Ilann sneri henni liægt i hendi
sér. Öðrum megin hafði verið krotað laust með
linífsoddi, lílið og óljóst.
„Nafn einhvers?“ spurði einn þeirra. Allir
þyrptust nær til að sjá, hver rúsínán var í þessu.
„Það er sénnilega hara spaug,“ muldraði
gamall sjómaður og fór. „Þessi lieimski Úm-
briumaður, sem ræður fyrir vöruskipinu, hefir
verið að gabha þig.“
Demetríus ldó og sagði að sér stæði á sania,
en hann gat varla dulið geðshræringu sina. Þetta
voru engar sjómannsglettur. Krotið á melón-
unni var óregluleg, óljós og nærri óþekkjanleg
mynd af fiski! Svo að Marsellus var þá við mel-
ónurnar!
Næsta morgun, þegar þau sátu og skröfuðu
i laufskálanum spurði Demetríus Díönu, hvort
hún hefði nokkurn tíma heyrt um Arpínó-mel-
ónur og hún mundi strax eftir þvi, hve vel henni
Iiafði geðjast þær heima..
„í gær,“ sagði Demetríus, —„þegar yöru-
skipið kom frá Púteólí með .nielqnur, var ein
þeirra til mín sérstaklega.“ Ha,nn stóð úþp og
. fékk henni hana. Diana horfði á melónuna full
áhuga.
,En livað þetta er skrítið! Þekkir þú nokk-
urn þar? Ilvaða kort er þetta? Það likist fisk-
mynd. Þýðir það eitthvað?“
„Þegar hinir kristnu í Judeu og Galíleu,“ úí-
skýrði Deinetrius og gekk liægt' til sætis síns,
— „þurfa að láta hvcrn ann,an vita um dvaíar-
stað sinn, eða hvaða leið þeir hafa farið, þá
teikna þeir óljósa mynd af fiski i sandinn við
veginn, á klöpp hjá vegamótum eða yfir dyra-
stafinn. Ef tveir ókunnir hittast við borð á krá,
og annar þeirra vill fá að vila, livort hinn er
kristinn, þá dregur hann kærulevsislega fyrir
fiski með fingrinum.“
„Af liverju fyrir fiski?“ spurði Diana.
„Griska orðið, sem þýðir fiskur, er úr upp-
hafsstöfum orðanna „Jésús Kristur Sonur Guðs
Frelrari“.“
„'En skritið!“ sagði Díana. „En heldurðu að
nokkurir kristnir séu í Arpínó?“
Demerius horfði i augu henni og hrosti dular-
fullur á svip.
„Að minnsta kosti er einn kristinn í Arpínó,“
sagði Iiann, — „og eg hugsa að við vitum bæði,
hver hann er.“
„Marsellus!“ hvislaði Diana með ákefð.
Frá mönnum og merkum atburðum:
Sannleikurimt um uppgjöf ítalíu.
Eftir David Brown.
SIÐARI KAFLI
(I þessum kafla er sagt frá því í fyrsta sinn, er við lá
að áætlun handamanna um landgönguna við Salerno
l'æri út um þúfur, vegna þess að Badoglio marskálk-
ur hótaði á seinustu stundu að útvarpa tilkynning-
unni um vopnahléð, sem Castellano hafði undirritað
með umhoði frá honum og stjórn hans. Einnig er
sagt frá því í þcssiun kafla, hvernig tveimur amer-i
ískum liðsforingjum var smyglað inn í Rómaborg.)
Síðdegis hatði öll Kaprí komizt í uppnám
vegna koniu liins unga Kaligúla. Demetríus
hafði séð hann, þar sem hann kipptist áfram
fremur en gekk við hlið keisaradroltningarinn-
ar, er þau fóru inn i Júpíterhöll. Klukkustund
siðar kom sem reiðarslag yfir alla á eynni sú
fregn, að þessi lciðinlegi unglingsdári ætti að
taka við krúnunni áður en langt um liði. Ofan
á það bættist svo, að keisarinn væri húinn að
missa rænuna og næði sér varla aftur.
Nú þegar ekki mátti lengur reikna með Ti-
heríusi og þessi óþolandi sonur Júlíu var nærri
seztur i hásætið, gat keisaradrottningin gripið
lil hvaða herkjubragðs, sem dutlungar liennar
fundu upp á. Hún gæti jafnvel sýnt þann níð-
ingshátt, fannst Demetríusi, að heimta það af
Díönu, að hún léti Ivaligúla i té blíðu sina.
Er rökkya tók það kvöld, fékk Demetríus
staðfestingu á hughoði sínu. Díönu hafði verið
hoðið til málsverðar með þeim tveim einum,
keisaradrottningunni og sonarsyni hennar, liin-
um tilvonandi keisara. Þrátt fyrir það, að keis-
arinn var nú svo að segja að taka andköfin,
varð hinn ungi Kaligúla að fá einliverja skemmt-
un.
Díana tók við boðinu með liálfum lluga, því
hún vissi, að þetta var ekkert annað en skipun.
Demetríus fylgdi henni út að að Dionysusar-
höllinni og gekk fram og aftur á skrautmálaðri
stéttinni i tvo klukkutíma, sem aldrei ætluðu
að líða, og heið koniu hennar. Þegar hún að
lokum kom út úr súlnagöngunum út í glaða
tunglsljósið, mátti glöggt sjá á henni, að eitt-
hvað hafði skeð. Hún trúði horium fyrir þvi,
æstri röddu, að þessi viðbjóðslegi Kalígúla hefði
gerzt svo nærgöngull við hana, að Júlía hefði
jafnvel tautað strengileg aðvörunarorð.
„Þetta sker úr!“ sagði Demetríus feslulega.
„Þér getið ekki verið hér stundinni lengur! Eg
ætla að reyna að fara með yður burt af eynni
— í nótt!“
„En, það er ómögulegt, Demetrius,“ andmælti
hún.
„Við sjáum lil. Ilættulegt verður það. En
þess yirði, að það sé reynt“. í fáum orðum sagði
liánn henni, hvernig hún ætti að íiaga sér. Hroll-
ur fór um Díönu. „Þér eruð óhrædd, er ekki
svo?“ spurði liann og horfði i augu herinar.
„Nei!“ játaði hún. „Auðvitað verð eg hrædd!
Eg sé ekki, hvernig mér tekst þetta! En eg skal
reyna! Eg vil heldur drukna en láta þennan
slepjuga slána leggja hendur á mig aftur.“
„Læðizt þá út úr Júpíterhöll og farið ein til
Iaufskálans sturidu fyrir miðnætti!“
Dcmetrius skyldi við Díöriu við dyrnar og fór
svo á sitt venjulega kvöldrölt. Fyrst fór hann til
laufskálans og þar dró hann langt rejpi út úr
felustaðnum, batt öðrum endanum við furutré
og kastaði svo allri lengdinni fram af þverhnípla
hengifluginu. Um stund stóð hann og gægðist
frafn af brúninni, sem slútti litið eitt fram og
leit niður á hrúsandi hrimið. Hann lcveinkaði
sér, þegar liann liugsaði uin tilfinningar Diönu,
er hún legði í þetta stórhættulega ævintýr. Án
efa þyi'fti liún að taka á öllu því, sem hún átli
tií. Hann langaði ekki sjálfan að leika þetta.
Hann sneri skjótt heim lil sin og tók þétlvaf-
inn fatahöggul, sem hanri hafði úthúið handa
Díönu, grófa utanyfirskyrtu af múrara, þungar
lcgghlífar og prjónaliúfu, eins og hryggjumenn
notuðu.
Alls staðar töfðu liann spurulir varðmeftn og
vildu tala frairi og aftur um hina furðulegu at-
burði gærdagsins og liann varð að tefja hjá
El'tir að Castellano, ítalski hershöfðinginn, hafði
með leynd undirritað uppgjafarskilmálana, rétt fyrir
innrásina við Salerno, har hann skyndilega fram t i 1
mæli, og afleiðingin varð sú, að margt gerðisl, sem
telja verður til hinna óvæntustu og að sumu furðu-
lcgustu viðhurða í styrjöldinni. Vegna þessara tilr
mæla, sem Castellano vafalaust har fram í heiðarj-
legum tilgangi, lá við að heilt loftflutt amerískt hcii
fylki væri stráfellt.
Þeim harmleik var afstýrt — og það munaði mjón
að það tækist, vegna áræðni og dirfsku tveggja hát't
settra amerískra liðsforingja, sem sniyglað var, ef
svo mætti segja, inn i Rómaborg, klæddir, þótt furðu-
legt kunni að þykja, sínum eigin einkennishúning-
um, og höíðu tal af Badoglio marskálki á náttfötr
unum. Þetta gerðist um miðja nótt, svo að segjá
fyrir nefinu á Þjóðverjum.
I stuttu máli, tilmæli Castellano voru þau, að fall-
hlífalið væri látið svíl'a til jarðar í nánd við nokkra
l'lugvelli í nágrenni Rómaborgar — og eftir töku
þeirra áttu hersveitir þessar að sækja hratt fram
til úthverfa borgarinnar. Þar — á ýmsum stöðum
■— áttu ítalir að hafa komið fyrir skotfærabirgðum
og byssum, m. a. fallbyssum, og ýmsum birgðum,
svo sem herflutningahifreiðum og benzíni. Þannig
áttu loftfluttu hersveitirnar að fá öll skilyrði til að
ge.ta náð rtómaborg á silt vald, ásamt þeim, er studdu
Badoglio-stjórnina. Castellano hershöfðingi sagði, að'
með stuðning ítalskra hersveita í nágrenni Róma-
horgar gætu Bandaríkjamenn tekið þrjá flugvellí
aðra, sem voru nær Rómaborg, og á þriðja kvöldi
gætu Bandaríkjamenn, með stuðningi ítalskra hcr-
sveita í Rómaborg sjálfri staðizt allar árásir Þjóð-
verja, sem höfðu aðállið sitt í stöðvum utan borg-
arinnar.
Castellano, sem har fram þessi tilmæli — eða til-
lögur — þann 5, september í Cassibile, þar sent
vopnahlésskilmálarnir voru undirritaðir. Honum
hafði ekki verið sagt neitt um aform bandamanna,
að setja lið á land við Salerno aðfaranótt þess
september. Honum var ekki sagt ftá því, að frant
til þessa tíma var það áform bandamanna, að láta
fallhlífasveitirnar svífa til jarðar — ekki í nánd við
Rómaborg, heldur í dalnum, sem kenndur er viði
Volturno-ána, en lnin rennur eftir honum, og átti
A KVÖlWðKVm
Það er eins og eg geti aldrei fengiÖ hann Jón til að biðja
mín.
Getur þú ekki geíið honum undir fótinn einhvern veginm?
Jú, eg geri það. I hvert sinn sem hann kveikir i sigarettu
hjá mér, þá blæs eg reykjarhring framan í hann.
---Lq-----
Til þess að koma í veg fyrir að hi freiðalestir i Bandá-
ríkjunum, sem flytja flugvélahluti, tefjist á leiðinni, erú
þeim fylgt af fjöldamörgum lögregluhílum, sem gefa fyrir-
skipanir með talstöðvum tíiri að fjarlægja alla umferð á
meðan lestin er að komast á ákvörðunarstaðinn.
Móðirin: Ef ungi maðnrinn, sem ætlar út með þér
kvöld, biður um koss, þá skalt þú neita tioUm.
Dóttirin: En ef hann bæði ekki um hann?
Þó að fyrsta leynilögreglusagan, sem var skrifuð eft|r
sönnum viðburði, hafi v.erið gefiri út fyii: a&ins 103 árun|,
fjallar nú einn fiminti hluti álira'bólca, stjni erú :~ákilifaðcP'
á ensku, um glæpamál.
... -O---- !
Skömmu áður en styrjöldin braust út, fengu Þjóðverj-
ar leýfi hjá pólsku stjórninrii, til að gera kvikmynd. í áróð'-
ursskyni fyrir Pólverja. Þjóðverjarnir kvikmynduðu öit-
varharvirki á landainærum Póllands og Þýzkalands, svo og~
allflestar vopnaverksmiðjur þeirra.