Vísir - 12.07.1945, Blaðsíða 8
B
VISIR
Fimmtudaginn 12. júlí 1945
Frá Eyjum:
Eyjaskeggjar
vilja togara.
Vestmannaeyingar hafa
hug á því, að koma upp hjá
sér togaraútgerð.
I skeyti frá fréttaritara
Vísis í Vestmannaeýjum, sem
blaðinu barst í gær, er frá
því skýrt, að bæjarráð Vest-
mannaeyja baí'i nýlega sam-
þykkt'á fundi sínum, að óska
eftir því, að Vestmannaeyja-
kaupstað verði úthlutað einu
til tveim af botnvörpuskipum
þeim, sem Íslendíngar eiga
kost á að fá byggð í Bret-
landi.
Sœj&rfréttit
Fátæka ekkjan
seni blaðið tók á íiióti samskot-
uni fyrir, þakkár innilega allar
gjafirnar.
Frakklandssöfnunin.
Peningagjafir: Halldór Hansen
d med 300 kr. Safnað af Olafi B.
Björnssyni, Akranesi, 530 kr. Af-
hent Verzluninni Paris 520 kr.
Frú Jóney Guðmundsdóttir 50 kr.
Bósa Björnsdöttir 50 kr. Bergljót,
Otar og Ingibjörg, ísafirði 200
kr. O. Westlund vélf.r. 1200 kr.
Safnað til viðbótar af ungfrú
Kristjönu Giiðmu'ndsdóttir Vest-
mannaeyjuf 150 kr. Andv. seldra
kota afh. keifi Sigfússyni ræðism.
Vestm.eyjum 780 kr. Kr. S. afh.
Verzluninni París 100 kr. Safnaðj
1il viðbótar áður afhent af Viggó
Björnssyni bankastjó.ra Véstm.-
eyjum 305 kr. Safnað af frú
Annie Þórðárson 530 kr. Sáfnað
af Karli Þorsteins ræðism. 75 kr.
Gjöf frá A. .1. og E. þ 2000 kr.
(áður gefnár 1000 kr.) — Iværar
þákkir.
Framh, áf 1. síðu.
uniim jafnt, og skyldu þeir
leggja til birgðir fyrst í stað,
en siðar legðu Vestuiveldin
til birgðir, þegar þau væru
búin að safan saman mat-
vælum úr þeim svæðum, sem
á þeirra valdi væri.
HUS.
Vil kaupa hús milliliða-
laust.
Tilboð, með upplýsing-
um um stærð hússins og
verð, sendist bláðinu fyrir
16. júlí, merkt: „1945“.
Íþi'óttir —
Framh. af 2. síðu.
henda verðlaunin frá mótinu
í fyrra.
Ahorfendur voru fáir, enda
var mótið lítið auglýst í dag-
blöðunum og veður frekar. ó-
hagstætt, eins og áður hefir
verið getið. Áttu hinir ungu
og efnilegu drengir sánnar-
lega skilið að fólk fylgdíst
betur með afrekum þeirra.
Illurk.
MEISTARAMóT
REYKJAVÍICUR
í frjálsum íþróttum.
Undanrásir í 200 m. kl. 6. —
Starfsmenn og keppcndur
mæti kl. 5,45.
Mótanefndin.
LITLA
FE&ÐAFÉLAGIÐ
biöur þátttakendur
aö noröurferöinni 21.
júlí aö sækja farseöla
fyrir miövikudagskvöld, annars
seldir öörum, veröa afhentir i
Hannyröaverzl. Þ. Sigurjóns-
d., Bankastræti 6. — Nefndin.
(2 71
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS.
Þátttakendur í Öræfaferöinni,
er hefst 17? þ. m., eru beönir um
aö taka farmiöa fyrir hádegi á
laugardag. (260
Þórsmerkurför. Feröafélag
íslands fer skemmtiför ihn á
Þórsmörk um næstu helgi. Lag't
á stað á laugardag og komiö
STARFSSTÚLKUR vantar
að gistihúsinu á Laugarvatm.
Uppl. í síma á Laugar'vatni. —
. . (186
Fataviðgerðin.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187. (248
DUGLEGUR verkamaður,
sem vill taka aö sér aö mjólka
kýr og er vanur annari sveita-
vinnu, getur fengið góöa at-
vinnu og gott kaup. — Uppl. í
afgr. Álafoss milli 2 og 6. (222
Innrömmum
myndir og málverk. Ramma-
gerðin Hótel Heklu. 238
ÓSKA éftir vinnu viö smiöar.
— Ihgimutidur GuÖmundsson,
Bókhlöðustíg 6 B, (240
STÚLKA eða kona óskast til
að hjálpa til með húsverk. Sér-
herbergi. -—■ Nánari uppl. simi
5032-________________ . (275
BÓKBAND. Get tekið bækur
til bands í skinn eöa shirting,
vandaö. Þeir, sem óska viðskipta
leggi nafn og heimilisfang á
afgr. blaðsins næstu daga, —
merkt: „Bókband'* (277
KAUPAKONA óskast. Uppl.
síma 2037. (283
STÚLKA óskast hálfan dag-
inn á matsöluiia, Bergstaða-
stræti 2. Sérherbergi. (249
heim aftur á sunnudagskvöld.
Gist i tjöldum i Stóru-Mörk. —
Mat þarf aö taka með sér. Far-
miðar séu teknir á skrifstofu
Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5,
fyrir hádegi_á föstudag. (259
FRÁ BREIÐFIRÐINGA-
FÉLAGINU. Sumarleyfisferð-
in að Búðum á Snæfellsnesi
hefst 21; þ. m. Þeir, sem hugsa
sér að taka þátt í förinni eru
beðnir aé tilkynna það í skrif-
stofu Breiðfirðingaheimilisins.
Skólavöruðstíg 6 B, kl. 17—20
næstu dága. Sími 3406. Sömu-
leiöis eru þeir, sem ætla að
vera með í Dalaferðinni 4.—6.
ágúst beðnir að tilkynna það á
sama stað og tima og geta þess
sérstaklega hvort þeir vilja fá
hest inn Skarðströnd. — Vegna
ráðstafana, sem gera verður um
útvegun, hesta er sérstaklega
nauðsynlegt að þátttaka til-
kynnist sem allra fyrst. Ferða-
nefndin. (252
HÚTLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
ÞRJÁR kyrrlátar mæðgur
óska eftir 2—3 herbergjum méð
eldhúsi. Tvær þeirra eru í fastri
atvinnu. Góð umgeiigni. Til-
boð, merkt: „300“ sendist afgr.
blaðsins. (27S
2 HERBERGI .og eldhús
óskast. Nú strax eða 1. okt. —
Tilboð, merkt: ,,Há leiga“
leggist inn á afgr. blaðsins fyr-
ir laugardagskvöíd. (247
LYKLAR hafa tapazt. Skilist
á Njálsgötu 27 B. (265
TAPAZT hefir pakki með
undirfötum o. fl. í mið- eða
vesturbænum. Finnandi vin-
samlega beðinn að hringja i
síma 5102. (276
2530.
Sl. LAUGARDAGSMORG-
UN var ljósleitur rykfrakki,
tegund „Fidamac", tekinn i
mis'kriþum á Hressingarskálan-
um. Vitjist til Torfa Ólafsson-
ar, Landsbankanum, gegn þeim,
(153 sem skilinn var eftir.
(254
LJÓS herrarykfrakki tapað-
aðizt á íþróttavellinum, þegar
Bretar og íslendingar kepptu
þar síðast. Finnandi er vinsam-
Íegá beðinn að gera aðvart í
síma 5120. (262
. ÞVOTTAPOTTUR, nolað-
ur, lil sölu. Uppl. í kvöld á
Hringbraut 114.
GANGADREGLAR á - kr.
19.00 pr. meter, tilvaldir í sum-
arbústaði.
TOLEDO.
Bergstaðastræti 61. Sími 4891.
. (251
TIL SÖLU ný Rafha-elda-
vél. Uppl. á Hringbraut 144,
efstu hæð, kl. 5—6. (256
SEX HESTA bátavél (Sleipn-
ir) til sölu með öllu tilheyr-
andk Uppl. Holtsgötu 17. (257
VEFSTÓLL til sölu, ódýr. —
Uppl. í síma 5014 frá 4—8.(358
GUITAR, rafmagnsstrau-
járn og lampi til sölu. Leifs-
géúu 24.______________[255
ENSKUR barnavagn og 600
watta rafm.þilofn til sÖlu. —
Hákansson, skiltagerðin, Hverf-
isgötu 41. Simi 4896. (253
LAXVEIÐIMENN! Ána-
maðkur til sölu, stór og ný-
tíndur. Skólavörðuholti, braggi
13, við Eiríksgötu. ' (272
ÚTVARPSTÆKI, S lampa
Philipps er til sölu (verð 1300
kr.) eða i skiptum fyrir ferða-
tæki. Uppl. Sólvallag. 34 (mið-
hæð) kl. 7 til 9 í kvöld. (274.
ÁNAMAÐKAR til sölu. —
Laufásveg 41, uppi. (279
VÖRUBÍLL óskast . Helzt
Ford '31. Sími 2037. (280
5 MANNA Chrysler til sölu. Góður ferðabíll. — Sanngjarnt
verð. Sínii 2037. (281
5 LAMPA Philips- tæki til
sölu. Leifsgötu 4. eftir kl. 7. —
BARNARÚM til sölu. Há-
va-Ilagötu 48, kjallara. (284
OTTOMANAR og dívanar
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Ágústs Jónssonar, Mjó-
stræti 10. Sími 3897. (285
DÍVANAR, allar stærðir
fyrirliggjandi. Verzlunin Ljós-
blik, Laugaveg 53. (286
NÝTT Buick útvarpstæki til
sölu. Tilboð, merkt: ,,Hæst-
bjóðandi", sendist bÍáðinu fyr-
ir laugardag. (248
NÝ KÁPA til sölu. —
Báldursgötu 23. (250
VEIÐIMENN, athugið! —
Laxamaðkur til sölu, einnig ó-
dýrir silungamaðkar, Bárugötu
20, Simi 2089.___________(273
GOTT laxahjól með línu til
sölu. Verð kr. 300. — Uppl. á
Ljósvallagötu 8, kl. 6—7. Simi
1679. (266
TIL SÖLU: 4 manna tjald,
svefnpoki og ferðaprímus. Til
sýns í Tjarnargötu 20, uppi;
eftir kl. 4 síöd. (268
TIL SÖLU og sýnis er á af-
greiðslu Vísis i dag kl. 5—7
barnakarfa, kerrupoki, oliuvél
sportjakki á 10—12 ára telpu,
4ra martná tjald og herra-
swagger meðalstóV. (269
SUMARKÁPA til sölu. —
Tækifærisverð. Klapparstig 20.
(270
KERRA til sölu, litið notuð,
á Urðarstig 8, Hafnarfirði. —
Uppl. milii kl. 2—6 í dag. (267
GÓÐUR barnavagn til sölu á
Kárastíg 8. Uppl. eftir kl. 6. —
.(264
VANDAÐUR barnavagn og
kolaeldavél til sölu. Höfðaborg
101, eftir kl. 6.________(263
VEIÐIMENN! Ánamaðkur
til sölu. SólVallágötu 59 (uppi).
_____________________US9
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.________________(7£7
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
ALLT
til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur, Ýmsar fallegar
gerðir. Verzl. Rín, Njálsgötu
23- (159
GANGADREGLAR til sölu í
TOLEDO.
Bergstaðastræti 61. Sími 4891.
SfTRÓNUR, þurrkað græn-
meti og gróft hveitiklíð. —
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256. (3S5
CHEMIA-DESINFECTOR
er vellyktandi sótthreinsandi
vökvi nauðsynlegur á hverju
heimili til sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, húsgögn-
um, símaáhöldum, andrúms-
lofti o. s. frv. Fæst í öllum
•yfjabúðum og snyrtivöru-
verzlunum. (717
Nr. 19
TABZAN K0NUNGUR FBUMSKÖGANNA
Eftir Edgar Rice Burroughs.
SOON THFV WTOF
OW A TRA\L 7HAT
LED TblEVi TO
ONP OF TtiEIR.
PITS... M
Dlstr. by Únltcd Fcature Syndlcate, Inc.
LED BY ÍTRAM6
BRAUN, THE
TRIBB STARTEP OVT
AFTER ELEPHANTE,
N A FEW MINUTES, ANN
AND TARZASJ mRE
SECVRELY TIEP
AND LEFT IN
Nú var farið með apamanninn og
stúlkuna inn í fangakofann. Dvergarn-
ír komu nieð reipi, og svo bundu þeir
þau bæði fiist hvort við sinn tréstólpa.
jÞannig skildu þeir þau efir í kofanum.
Þegar þessu var lokið, iagði flokk-
urinn af stað á fílaveiðar. Strang og
Braun gengu fyrir þessum ófrýnilega
ftokki og ruddu brautina gegnum kjarr
og runna. Ferðin sóttist þeim allvel.
Ekki leið á löngu, þar til þeir fé-
tagar rákust á fílaslóð. Þei.r urðu mjög
fegnii- við ]>á sjón og röktu slóðina
vandlega, þar til þeir loksins komu að
einni fílagryfju sinni.
Einn fill hafði hrapað niður í gryfj-
una og gat sér enga björt veitt. Annar
fítl stóð yfir honuni og mændi niður
til hans, án þess frekar að geta að-
liafzt. Þeir yoru báðir algerlega hjálp-
arvano.