Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 3
ÍLaugardaginn 14. júli 1945 VISIR 3 Danir auglýsa hús sín á Borgundarhölmi. Krónprinshjónunum fagnað þar ákaflega Frásögn dansks starfsmanns á eynni. |Jernám Rússa á Borguncí- arhólmi hefir verið all- mikið rætt af ýmsum aðil- um, bæði hér á landi og annarsstaðar, síðan það átti sér stað í fyrstu. Me'ðal ýinsra aðila á Norð- urlöndum hefir gælt nokk- urs uggs um það hvort Rúss- ar myndu hverfa þaðan aft- lir. Aðrir láta sér fátt um finnast og segja eins og einn danskur stjórmnálamaður lét um mælt, er þessi mál bar á góma við hann: „Við lítum á hernám Borgundarhólms eins og einn þáttinn í Iier- námi Danmerkur. Við verð- um að treysta því, að hernámi evjarinnar verði lokið um léið og hernámi heimalands- ins s hvergi komið sér upp dvalar- | stöðum í bæjunum. Þeir haf- ast við í húsum sem þeir hafa reist í skógunum á eynni, venjulegast nokkuð frá hyggð eyjabúa sjálfra. Vörður er í kring um allar herstöðvar Rússa, sem þeir hafa komið sér upp síðan þeir liernámu Borgundar- hólm. Það hefir háð sambúð rússnesku hermannanra og Borgundarhóhnshúa nokkuð, að þeir skilja ekki hverir aðra. Aðtins fáir af hermönn- unum skilja dönsku en svo að segja enginn Borgundar- hóhnshúi skilur rússnesltu. Rússar hafa gert mikið til að vinna traust eyjarskeggja og sambúðin liefir verið alveg sæmileg það sem af er rúss- nesk ahernáminu. Þann 19. júní heimsóttu krónprinshjónin dönsku Bogrundarhólm. Var þá mik- ið um dýrðir. Danski fáninn blakti á hverju liúsi í höfuð- staðnum Rönne, en það er stiersta borg eyjarinnar. Hún hafði orðið fyrir miklum loftárásum áður en Þjóð- verjar gáfust upp í Evrópu víginu. Rússar tóku þátt -í hátíðahöldunum fyrir krón- prinshjónin með eyjaskeggj- um og danskur fréttaritari einn, sem þar var viðstadd- ur sagði frá þvi í einu dönsku hlaðanna að rússnesku her- mennirnir, sem stóðu heið- ursvörðinn liefðu glott i kampinn, þegar túlkurinn las þeim þessa setningu úr ræðu prinsins: „Eg hefi ofl hlakkað til þess síðustu dagana að koma hingað yfir um og heilsa full- trúum rauða hersins. Eg þakka ykkur fyrir að þið komuð.“ Viðtal við danskan starfs- mann á Borgundarhólmi. Eg álti þess kost að hafa tal af dönskum starfsmanni i Borgundarhólmi, er eg var staddur i Kaupmannahöfn fyrir stuttu siðan. Hann var nýlega kominn frá eyjunni og hafði selt sig vel inn í hlutina þar. Hvað er talið að her Rússa sé fjölmennur á Borgundar- hólmi? • — Um það er ekki hægl að segja með neinni vissu, en talið er að þar séu um 8000 rússneskir hermenn. Her- mennirnir sjálfir eru yfirleitt glaðir og reifir, en þeir voru mjög illa til fara, að minnsla kosti ]>eir sem eg sá. Tæki þeirra virtust mér heldur lé- leg ef borin voru saman við tæki brezka hersíns hér í landinu. Rússarnir búa í „bröggum“ í skógunum. — Rússarnir hafa yfirleítt t Danir auglýsa hús sín til sölu. j — Talsverður ótti hefir verið rikjandi í Danmörku um hvort Rússar myndu liverfa með herlið sitt frá Borgundarhólmi um leið og handamannaherinn fer frá heimalandinu. Eg átti tal við marga Borgundarhólmsbúa meðan eg var þar og þeir luku allir upp einum munni um að þeir hefðu ekki trú á að Rússar mundu fara þaðan. Sjálfir hafa Rússar ekkert sagt um þau mál o])inberlega, en viðbúnaður þeirra á eynni er mjög mikill. Það, sem vakti undrun mína meðan eg dvaldi á Borgundarhólmi var að sjá hviiík ógrynni af ihúðarliús- uin eru til sölu þar í öllum bæjunum. Fyrir nokkuru var þó ríkjandi mjög mikið hús- næðisleysi á eynni. Iíg spurði fólkið oft að þvi hverju þetta sætti. Svörin voru alla jafna hin sömu. „Það vilja sem flestir l’lytja til heimalands- ins.“ Þannig fórust sögumanni minum orð. Eg gcri ráð fyrir, að lesandanum finnist spurn- inguni um varanlegt hernám Borgundarliólms af liálfu Rússa jafn ósvarað eftir lesl- ur þessarar greinar. Hinsveg- ar gefur hún nokkura hug- mynd um viðhorfið eins og það er á eynni nú. A. Farþegar til Xor'ðurlánda með e.s. Lág- arfoss. Til Kaupmannahafnar: Hr. T. .1. Júlínusson, hr. Arne Dam m/ frú og barn 2ja ára, hr. Egon Person m/ frú og 2 törn 2ja og 3ja ára. Tfl Bérgen: Hr. Varvin m/ frú, frk. Ragnhildur Pétursdóttir, 7 ára, hr. Eirgir Ingebrigtsen, lir. F. B. Andresen, frú Ruth Hella m/ barn 2ja ára, hr. S. A. Friid m/ frú, hr. Boye Boerresen m/ frú. Til' GátiVabóg- ar: Stefán Jóhannsson. Þurrkatíð seinkar slætti í Skaptafells- sýslum. Frá fréttaritara Vísis. Núpsstað. Veðrátta hefir verið þurr- viðrasöm og köld í vor og fram yfir miðjau júní. Gras- sprettu fór því Iitið eða hægt framm. En nú í rúmar 2 vik- ur verið ágæt tíð, nóg væla og sól öðru hvoru og ótrúlega sprottið á stuttum tíma, þar sem jörð var ekki því meira skemmd af maðki, sem víða hefir gert mikið tjón í tún- um, og þó einkum i úljörð, þar sem þurrlent er. Sláttur byrjar því með seinna móti. Vötnin á Skeiðarásandi hafa verið vatnslítil í sumar þó hefir Skeiðará ekki verið farin um tíma og liefir því valdið að hún hefir fallið illa, en nú hefir hún dreifl úr sér (rifið sig út, eins og við segj- um) oð póstur reið hana i dag. Eldur Framh. af 2. síðu. hjá R.G.A., svo að myndin sýnir eins glöggt og hægt er þær liörmungar, sem dundu yfir hermennina. Þegar „móðir náttúra" hafði gert eins og henni var unnt til að líkjast sem mest landslaginu á Bataanskaga, kom Clarke ofursti til lijálp- arr Hann lét fela foringja- stöðvar hersins með geysi- stórum pálma- og trjágrein- um, svo að ógerningur var að sjá þær úr lofti. Þá voru gróðursettir 60 pálrnar, sams- konar og þeir, sem vaxa á Bataan og yfirleitt var allt gert til jiess að sýna sem hézt hvernig umhorfs var á skag- anum í styrjöldinni. Þegar átti að fara að grafa skotgrafir, kom Clarke of- iirsti til hjálpar. Ilann kenndi John ÁVayne aðferð- ina, sem hermennirnir hafa við að komast niður í skot- grafir, en það þarf sérstakt lag til þess. Þegar alll var til- búið, hver maður á sínum stað og kvikmyndavélarnar tilhúnar að hefja myndatök- una, liófst orustan. John Wayne kemur á harðahlaup- um, kastar sér ofan í skot- gröf og liggur þar augnahlik á grúfu. En þá heyrist ógur- legt öskur, hann þýtur upp úr skotgröfinni, í miðjum bardaganum, og slær i sífellu á rassinn á buxunum sínum. Logandi tuska. hafði kastazt á liann við eina sprenging- una og kveikt í huxunum hans. Það varð að stöðva or- ustuna meðan verið var að ná í nýjar buxur handa hon- um. Bezfn úrin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. Viðskiptin við önnur lönd. Viðskiptin. við önnur lönd voru mest við Bretland og Bandaríkin svo sem verið hefir. • Verðmæti innfluttra af- urða frá Bretlandi nam 20.4 killj. lcr. á fyrstu fimm mán- uðum þessa árs, en útflutn- ingurinn 103.7 millj. kr. Inn- flutningur frá Bandaríkjun- um nam 62.7 millj. kr„ út- flutningur til þeirra nam 14 millj. kr. Þá var flutt inn frá Kanada fyrjr 12.8 millj. kr„ en útflutningur þangað var enginn. Útflulningur til Frakkalnds nam aftur á móti 5.1 millj. kr„ en þaðan var ekkert flutt inn til íslands. Nokkur smávægilegri við- skipti vorii við önnur lönd. Fulltrúi danska E.K. þakkai líkisstjórn- inni. Dr. Knud Skadhauge, full- trúi Danska Rauða Krossins, gekk nýlega á fund ríkis- stjórnarinnar og flutti ís- lenzku þjóðinni þakkir fyrir gjöf þá til dönsku þjóðar- innar, sem flutt var með m.s. Esju til Danmerkur í síðasta mánuði, Yiðstaddir voru sendiherra Dana í Reykjavik, landssöfn- unarnefndin og stjórn Rauða Kross Isladns. Dr. Skadhauge kvað Dau- rnörku hafa i efnalegu tilliti komizt einna bezt af liinna hernumdu landa á undan- förnum stríðsárum. Þar hefði eiginlega ekki ríkt neyð, eins og t. d. með norsku frænd- þjóðinni. En á einstökum sviðum hefði vöruskortur nálgazl hreint neyðarástand, svo sem til dæmis lrvað fatn- að snerti. Þar var um veru- legan skort að ræða, einkum meðal liinna vinnandi stétta og barna. Ivvað liann klæða- hurð fólks á siðari árum hafa verið lakari en líðkaðisl meðal fátækustu verka- manna á öldinni sem leið. í anran stað kvað hann feil- meti Iiafa skort mjög og lvfjavörur, éinkum olíur og lýsi. Þær rúmar 200 smálest- ir lýsis, sem íslendingar hefðu gefið, sagði hann að svöruðu til eðlilegra þarfa Dana í heilt ár, og þær 40.000 flíkur, sem sendar voru, kvað hann bafa hætt úr mjög hrýnni þörf. Loks kvað hann sér það persónulega ánægju, vegna náinna kynna og tengda við ísland, að vera falið að færa íslendingum þakkir Dana. Mvndu Danir ekki einungis mela gjöfina sjálfa, heldur enn meira það hugarfar, sem hún lýsti, og væi'i þó enginn cfi á því, hvert átak það væri jafn-fámennri þjóð að safna meira en 4 milljónum króna á einum 20 dögum. Að lokum árnaði hann hinu unga íslenzka lýðveldi allra heilla. Jafnframt færði liann for- sætisráðherra bréf frá utan- rikisráðherra Dana,' hr. Christmas Möller, þar sem enn á ný eru bórnar fram þakkir Dana fyrir gjöfina og það liugarfar, er Kenni liggi að baki, en eins og kunnugt ier, hafði utanrikisráðhexT- ann áður sent forsælisráð- herra mjög vinsamlegt þakk- arskeýti. Annað bréf færði dr. Skadhauge forsælisráð- Iierra frá lir. J. Biilow, for- Fjársöfnunin til Esjufarþega / fyrradag hófu nokkrir Reykvíkingar fjársöfn un handa fólki sem kom með Esja og vanhaga'ði um föt og peninga. Rauði Kross ís- lands, Hafnarstræti 5, tekur á móti fégjöfum alla daga milli kl. i() og 17. Fyrsta daginn söfnuðust 20.000 krónur. Vakti það hæði undrun og gleði hins nýheimkonma fólks liversu fljótl og vel Reykvíkingar brugðust við í þessu máli. Ilauði krossinn leitaði að- stoðar farþegánefndar Esju um úthlutun peninganna. Nefndarmenniiia er að hitta á skrifstofu Rauða Ivrossins i dag og næ'stu daga milli kl. 15 og 17. Eru þeir Esju- farþegar, sem óska aðstoðar beðnir að snúa sér þangað á þessum tiltekna tirna. Yísir hafði tal af einum nefndarmanna í gær. Lýsti hann mikilli ánægju yfir greiðvikni fólks og hvað hina verst stöddu meðal far- þeganna þegar hafa fengið bráðabirgðahjálp er nægja mvndi til eins eða tveggja daga. Ef vel ætli að vera þyrfti lxjálpin þó að vera svo rifleg að þeir sem eru nærri fatalausir gælu aflað sér nauðsynlegs fatnaðar sem fyrst. Einstaka farþegar eru heilsuyeUU’ og þola ekki vinnu í bráð. Mestu vand- ræði farþega er þó húsnæð- isleysið og væri þeim ekkert betur gert en ef einhverjir gælu lliðjsinnt þeim á því sviði. Skip smíðað á ísafirði Frá frétlaritara Yísis. ísafirði, 11. júlí. Á Skipasmíðasíöð Marsellí- usar Bernliarðssonar hljóp nýtt skip af stokkunum í gær. Heitir það Reykjaröst, 53 smáleslir að slæi’ð með 150 hestafla Fairhank Morse dieselvél. Eigandi þess er Hlutafélagið Röst Keflavik. Framkvæmdastjóri Helgi S. Jónsson, skipstjóri Angantýr Guðmundsson. Skipið er vandað og vel úthúið. Smiði þess liófst í síðastliðnum marzmánuði og hefir gengið óvenju fljótt. Er þetta nítj- ánda skipið sem skipasmíða- stöð Marsellíusar hefir smíð- að að nýju. Á siðastliðnum níu árum. Skipið fer til sild- veiðar um næstu helgi. —• Arngr. —o— Nóg vatn í Gvendar- brunnum. Rannsóknir hafa nýlega farið fram á Gvendarbrunn- um, og lciddu þær í ljós, að nægilegt vatn er í brunnun- um til þess að auka allveru- lega vatnsveituna þaðan. seta Danska Rauða Ki’oss- ins, yfirborgarstjóra Kaup- ínannahafnar, þar sem horn- ar eru fram þakkir fyrir gjöfina, sem eigi aðeins hafi glatt dönsku þjóðina vegna þess vinarhugar, sem Iienni fylgi, heldur bæti einnig úr bi’ýnni nauðsyn. Forsætisráðherra þalckaði kveðj urnar. (Frá ríkisstjórninni).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.