Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 8
8 VISIR Laugardaginn 14. júlí 1945 Laugardagssagan — Framh. af 6. síðu. síödd aftur í miðöldum á sviði hreinlætis og nýtingar á ýmsum úrgangsefnum eins og tekið var fram í skýrslu nefndarinnar. — Það komu húnkar af umsóknum frá þjóðinni, hún bað um sem- ent og steypujárn og nagla og timhur, og .lielzt sem fyrst svo unnt yrði að koma hyggingunni upp fyrir slált, eða í síðasta lagi — upp á styrkinn að gera — áður en mælingamaður jarðahóta vrði á ferð, kringum hunda- daga eða svo. — Þó ekki væri annað en lesa allar umsöknirnar, var ]jað mikið verk og ekki von að ráðuneytið annaði því án þess að bæta við sig vinnu- krafti og húsakynnum. — Því bæði var, að umsóknirn- ar voru margar, svo og mis- munandi fljótlegt að átta sig á þeim. í sumum hverjum var ekkert tekið fram, utan livað beðið var um bygging- arefni samkvæmt lögum númer 80 og tilgreint hvert flytja skyldi. öðrum fylgdu langar greinargerðir og ýt- arlegar lýsingar á fyrirhug- uðu mannvirki,janfvel kostn- aðaráætlun, jafnvel teikn- ing. Eitt líkan barst. Það kom i ábyrgðarpósti og var af bæjarfor með kamri á, gert af kítti, og var ekki full- harðnað kíttið, og liafði skekkzt lítið eitt kamarinn, — annars snotrasti gripur. — Nöfn voru og mjög margvís- leg þó um einn og sama hlut væri að ræða, — allt frá lilandfor og sldtakamar upp í safnþró og klósett skrifað með C-i — Mesta athygli vakti þó umsókn frá Teiti Péturssyni Sævareyri. Því bvort tveggja var, að hún var rituð á vandaðasta milli- ríkjasamningspappír — sem er illrífanlegur og nálgast bókfell —- og bar auk þess vott um næstum æfintýra- legan stórhug. Áttatíu kúa safnþró! Það var enginn smá- kalli, sem lék sér að svona plönum, mér er sama ]>ó h.anli áætlaði eilthvað fyrir slöri og kyrnar yrðu til dæm- is ekki fleiri en sextíu til sjötíu fyrst í stað. — Þessi umsókn var afgreidd fyrst samkvænit sérstökum fyrir- mælum ráðherra sjálfs, liinar eftir þvi sem bílakost- ur, skiprúm-og aðrar áslæð- ur leyfðu, flestar fyrir slátt, allar áður hundadagar byrj- uðu. — Það var nokkurum dögum fýrir þingselningu 15. febrú- ar næsta ár, að landhúnaðar- og heilbirgðismálaráðherra harst í hendur skýrsla húnað- arfélagsins um styrkhæfar nýbyggingar, er heyrðu und- ir lög nr. 80. — Hann var dá- lítið spenntur á taugum, þeg- ar hann fletti henni í sundur, ofurlítið óstyrkur gæti mað- ur hreinlega sagt. — Það hlaut að verða gífurleg upp- hæð, sem ríkissjóður yrði að greiða í styrki þetta ár, og þó að fjármálaráðherra væri i rauninni vænsti drengur og fremur hlynnlur framförum, leit hánii þó oft bg einatt út eins og dauðtimhraður mað- ur, þegar einliver framfara- löggjöfin varð að koma til framkvæmda. Hann mundi sjálfsagt verða úrillur, þegar hann sæti þetta plagg. •— — Én hvað var nú þetla? -— Ráðherra rýndi í tölurnar. -— Nei, þetta var ómögulegt — eftir allar þær umsóknir og allt það efni. — „Umuligl“, sagði hann á dönsku, „plat- umuligt“! — Ilann greip simatólið og hringdi: „Þetta er landbúnaðar- og heilbrigðismálaráðherra. Er húnaðarmálastjóri við? — Ha, ekki við? — Jæja, gefið mér þá fulltrúann eða ein- hvern ráðunautinn. — Nú þér eruð hann. Sælir. Segið þér mér, fulltrúi góður, hvernig stendur á livað lítið hefir Verið byggt samkvæmt lögum núiiier 80? Hvað hafa umsækjendur gert við allt efnið, sem þeir fengu? -— Ha, liift og annað eða ekki rteitt? — Ér þelta ekki ein- hver misskilningur? — Er þetta----— er þe — — Senda mér hvern? — hvað segið þér? — Ráðunautinn, sem mældi í næstu sýslunni? — Jú, látið þér liartn koma. Sælir.“ — Nú leið hálftími, sem inni- hélt aðeins djúpa þögn, svo og hugsanir ráðherrans. En hugsaiiir ráðherrans liófust ekki lil flugs eins og mávar, þaðan af síður örnum líkar, heldur kvikuðu þær eins og litlir botnfiskár blindir langt niðri í myrkrinu ög gátu ekki lýst það upp að ráði. — Unz allt í einu það er bar- ið að dyrum og í dyrunum stendur ráðunauturinn frá fulltrúanum. Þeir skjptust' á kveðjum, og gerið ]>ér svo vél, sæti, gagði ráðherrann og benti á stól. —■ Ráðunaut- urinn var freinur ungur mað- ur, eins og þeir eru flestir, norskmenntaður upp úr Hvanneyrarnámi, heilbrigð- islegur náungi með saman- bitinn munn. — — „Humm. Þér önnuðst í fyrra sumar úttekt á mann- virkjum, sem heyra undir lög númer 80?“ spurði ráð- iierrann án nokkurs formála, þegar gesturinn var seztur. „Já, — í þrem sýslum sunnan lands.ý „Eg héfi farið ‘ í gegnum skýrslurnar,“ sagði ráðherr- ann, „og samkvæmt þeim er ekki sýnilegt, að meira en eijin fjórði af umsækjendum um efni til vanliúsa og safn- þróa hafi verið búinn að nola það. Hvernig víkur því við, ráðunautur?“ „Eg skal segja yður ráð- herra, eg hafði aðeins skip- un um að mæla slvrkhæf mannvirki þessarar tegund- ar, og hélt starfi mínu alger- lega innan þess ramma,“ svaraði gesturinn kurteis- lega .og þagði síðan. — Ráð- herrann hvessti á liann aug- un og færðist í herðarnar. „Hverskonar menn höfum við eiginlega i þjónustu okk- ar?“ þrumaði hann. „Höfð- uð þér ekki skrá yfir þá, sem byggingarefni fengu? Eða svikust þér um að heirn- sækja þá? Getið þér ekki sagt mér hreinlega frá þvi, hvað orðið liefir um þá þrjá fjórðu hluta af efninu, sem ekki koma fram á skýrslunni yðar? — Eg heimta að fá að vita það!“ „Fyrirgefið þér, eg ætlaði ekki að móðga yður,“ sagði ráðunauturinn og átti erfitt með að standast augnaráð valdhafans, því það var svoddan hiti i því, hélt þó á- fram að orðfæra hugsanir sínar kurteisléga: „Það er ekki svo að mig langi til að leyna yður nokk- urs,“ hélt liann áfram, „lield- ur hefir mér alltaf verið kennt, að betra væri að segja heldur færra en fleira og geta síðan staðið við það, þó það líkist kannske ekki í pólitík- inrti, — en úr því ráðherrann heimtar það-------þá — ja, eg get náttúrlega ekki*neitað þvi að hafa séð nokkur bil- hlöss af þessu efni liggjandi þar sem þau hefðu ekki átt að liggja, til dæmis á vega- mótum eða þar sem ekki varð lengra komizt á híl vegna óvegar. — Nú og sum- ri liöfðu, að því er mér skild- ist, hresst upp á útihúsin sín eða byggt sér stofukompu úr efninu. — En sém sagt, eg var ekki ráðinn til þess að hnýsást í svoleiðis hjá fólki og vil helzt ekki láta hafa rteiít eftir mér.“ „Verið þér ekki að þessum barnaskap,“ sagði ráðherr- ann og var ofboðið meira en svo, að hann gæti martnað sig upp í sómasamlega vonzku, og það var ]k)gn um hríð. — Unz ráðherrann að lokum stundi: „Þetta er stórfelldasla svindlirí, sem komið hefir fyrir í minni stjórnartíð. Ja, hvað skyldi fjármálaráð- herra segja?“ Ráðunauturinn svaraði því engu'örði, enda ekki ráð- inn til þess að segja fyrir ó- orðna hluti. Þögn. Niðurl. K.F.U.M. ALMENK samkoma annaS kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins, Amtmannsstíg 2 B. Sr. Sigurjón Árnason talar. Allir velkomnir. . (3r4 BETANÍA. Sunnudagilin 15. júlí fórnarsamkoma kl. 8.30. — Allir velkomnir. (323 TAPAZT hefir kvenn gull- armbandsúr á leiðinni frá Hafnarstræti 5 um Aðalstræti, Austurstræti og Póshússtræti. Virisamlegást skilist í Liver- póol, Hafnarstræti 5, gegn fundarlaunum. ,(323 SÁ, sem tók karlmannsrei‘5- hjól í misgripum á Larigavegi 34 skili því á Skarphéöinsgötu 14 og taki sitt. (318 Fataviðgerðin. Gerum vitS allskonar föt. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187.______________(248 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530- (£53 Innrömmum myndir og málverk. Ramma- geröin Hótel Heklu. 238 UNGLINGUR óskast til aö gæta 3ja ára drengs fyrri hluta dags. Hringbraut 203, þriöju hæö.____________________(330 FULLORÐINN, meira prófs- bílstjóri óskar eftir atvinnu viö aö aka vörubifreiö eða við bif- reiða viðgerðir. Hefir dálítið af verkfærum. Sendið nöfn og heimilsfang til afgr. Vísis, merkt: „12“, fyrir næstkomandi mánudagskveld, (313 STÚLKA óskast á heimili í sveit 4ra vikna tima til að bera á borð og taka til í herbergjum. Uppl. á Vinnumiðlunarskrif- stofunni í Reykjavik. (307 3 HERBEGI til leigu til 1. okt, Uppl. Laufásv. 45 B, (317 ÓSKA eftir 2ja herbergja íbúð. Get tekið þvott einu sinni í mánuði. Tilboð, merkt: „70“, óskast sent afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. (308 LÍTIÐ herbergi til leigu. Til- boð, merkt: „Herbergi 35“, sendist Vísi. (311 HÚS til sölu, 4ra herbergja íl)úð til sölu. Útborgun eftir samkomulagi. Uppl. á Lauga- vegi 188, eftir 7 síðdegis. (316 KVENREIÐHJÓL, sem nýtt, til sölu. Einnig ferða- grammófón. Raftækjavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3274-_________________(315 PRJÓNAVÉL til sölu. Upph Mjóstræti 8B, frá 8—10. (306 NÝTT kvenhjól til sölu. — Framnesvegi 23, niðri. (312 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Sólvallagötu 54. (310 BARNAKERRA og kerru- poki til sölu og sýnis hjá Vil- hjálmi Eyjólfssýni á lagernum hjá E. Ormssyni.______(319 . TIL' SÖLU lítiil þvotta- pottur. Til sýnis í Segull, Ný- jendugötu 36,__________ GANGADREGLAR á kr. 19.00 pr. meter, tilvaldir í sum- arbústaði. TOLEDO. Bergstaðastræti 61. Síriii 4891. _____________._______(251 OTTOMANÁR og dívanar fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Ágústs Jónssonar, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (285 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-_________________(7£7 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. ALLT til íþróttaiðkana og ferðalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur, Ýmsar fallegar gerðir. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (159 Nr. 21 TABZAN KONUNGUR FBUMSKÖGANNA Eftir Edgar Rice Burroughs. 'I HAVS' AN I0EA THAT tVILþ PORCE THE APP-MAN ro leao vs ro the W HSP.D//5AIP §1 • y *&ur SHE MAV ZE hurt; STRANó REMON5TRATED," PO AS I SAWV' ORPERED BRAUN, "REMEMBERy VOO AISO ARE HUNTEP.-FOR MURPERI" "■ ViE IViLL TiE ANN TO A SUÖHTLV WWsiPED ELEPmZ THEN TARZAH TO 5AVE HER, WILL RXLOW IT „ - \V ^ ANID LEAD US é ro THE HERD'Í THEN HE TURNED -r TO NIKU. "&RIN<3 THE PRISONERS; HE ORPERED. Copr )»<« r.i!^T R.rr Dnrroiu'lij.|nc — T.n ncf U S Kal Off., Distr. by United Fealure Syndieate, Inc. Braun virtist hugsa málið. Allt i einu leit hann upp og sagði: „Eg er bú- inn að finna ráð til þess, að fá apa- manninn til þess að fylgja okkur þang- ttð, sem hjörðin er.“ Þessu næst snéri hann sér að svarta dverginum Niku og sagði skipandi við hann: „Farðu og sæktu fangana, viö þurfum nauðsynlega að fá þá hingað til okkar.“ „Tií hvers?“ spurði Strang. „Við skulúm binda önnu á bak fíls, sem lítið er særður. Fíllinn fer þegar af stað, en þá lilýtur Tarzan að elta til þess að reyna að bjarga stúlkunni og þá finnum við hjörðina.“ „En það getur vel verið, að hún meið- ist við þetta,“ svaraði Strang. „Gerðu eins og eg segi þér!“ sagði Braun í skipándi róm. „Mundu, að þú ert á- kærður fyrir morð — og ef þú ekki hlýðir, þá ....“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.