Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 5
5 Laugardaginn 14. júlí 1945 kmsgamla biommk Þríi biðlai (Three Hearts For Julia) Amerísk músikmynd með Melvyn Douglas, Ann Sothern, Lee Bowmann. Sýnd kl. 7 og 9. Cíilðersleeve on Bioadway Aðaíhlutverlc: Harald Peary. Sýnd kl. 3 og 5. Sumarinistaðiir idð EUiðavatn til sölu. 3 terbergi og eldliús. Mið- itöðvaruppliitun.. Hentug- ir fyrir tvær litlar fjöl- ikyldur. Verð 16,000 kr. Up.pl. á Hörpugötu 7. Blúndur. Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Símanúmer okkar er 6 4 5 7. Liila Blikksmi$ian. Veizl. Regio, Laugaveg 11. STÁLULL Klapparstíg 30. Sírni 1884 GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. VISIR C I/ T Eldrí dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. O. al= S a Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. Séöustu úth*Þrgunart&ag*tr á leikárinu, bæði á reikningum og kaupi, er í dag, laugardag 14. júlí og á mánudag 16. júlí kl. 5—7 á sknfstofu félagsms í Þjóðleikhúsinu. S t j ó r n i n. DANSLEIKUR í TJARNARCAFÉ í kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 5—7. DANSLEIKUR í Hveragerði í kvöld kl. 10. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Veitingahúsið. 15.—30. júlí vegna sumarleyfa. kjavi (jvettlv ÁÆTLUNARFERÐIR í Mosfellssveit verða eftirleiðis þannig á sunnu- dögum til 15. septemher 1945: Frá Reykjavík að Reykjum: kl. — — 9,00 — — 12,45 — — 16,00 — — 18,00 — — 23,00 i Frá Reykjum til Reykjavíkur: — — 10,00 — — 13,30 — — 17,00 — — 18,45 — — 23,40 . Frá Rvík til Mosfellsdals. Seljabrekka. — — 9,00 14,15 — — 19,30 Frá Seljabrekku, Mosfellsd. til Rvíkur: — — 10,00 — — 15,00 — — 20,15 Aðra daga óbreyttar ferðir. Sigurbergur Pálsson Sigurður Snæland Grímsson. MM TJARNARBlö MU Diáumadís (Lady in the Dark) Skrautmynd í eðlilegum litum. Ginger Rgers, Ray Milland, Warner Baxter, Jon Hall. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI SMM NTJA BIÖ KMM Vetiaiæfintýii (“Wintertime”) Framúrskarandi viðburða- rík mynd. — Aðalhlutverk leika: SONJA HENIE, Jack Oakie, Cesar Romero, S. Z. Sakall, Helene Reynolds o. fl. Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékkst hann. SUMARFÖT. Til þess að njóta sumarsins , vel, er bezt að vera klæddur í hin fínu Álafossföt. Allskonar útbúnaður í sumarferðalög er ódýr- astur í Álafoss. Verzlið við ÁLAF0SS, Þingholtssiræti 2. Svefnherbergishúsgögn Svefnherbergishúsgögn, ljóst birki, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustoía Ólafs H. Guðmundssonar, - Egilsgötm 18. tJtför | Guðmundar Kambans skálds fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 16. þ. m. og hefst kl. iy2 e. h. Jarðsett verður í Fossvogs-kirkjugarði. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Ríkisstjórn íslands. Konan mín, Sigríður Jónsdóttir, Gesthúsum, andaðist föstudaginn 13. júlí 1945 í St. Jósepsspítala, Hafnarfirði. — Jarðarförin ákveð- in síðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Einar Ólafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.