Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 14.07.1945, Blaðsíða 7
VISIR Laugardaginn 14. júli 1945 Ck G * Se/oi/d '~(o. <2Joup/as: *£> EAjjrfzllmn fe) 167 fiindizt á reki. Illt liaf'ði verið í sjóinn og enginn á ströndinni frá Formía til Kapúa höfðu scð til flóttamannanna. . Stígvéladrísill froðufelldi af reiði. Díana var eina mannveran, sem hann þekkti, er hafði litið á hann með hreinni og beinni fyrirlitningu. Auk þess mátti sjá af frásögninni af flóttanum frá Kaprí, að hugrekki skorti hana ekki. Hvilík ánægja væri að sjá liana láta í minni pokann, taulaði hánn. Auðmýktarbros lék um fimar varir Kvintusar, en yfir augun var strengilegur hörkusvipur. „Það ætti fyrst að reyna að ná í þrælinn Deme- tríus, sem kom Díönu undan, yðar hátign, áður en dóttir Gallusar er handsömuð.“ „Hver vegna?“ hreytti Kalígúla út úr. „Er þrællinn ástfanginn í henni? Þú sagðir að hún væri ástfanginn í þessum geðveika herforingja, sem krossfesti Gyðinginn og varð vitlaus, af þvi að hann hélt sig hafa drepið einhvern guðanna.“ Undrunarsvipur kom í augu Kvintusar, að Stigvéladrísill skyldi muna það, sem hann hafði sagt lionum um Galileumanninn og þá fylgj- endur, sem hann hafði fengið. Svo hafði Kalí- gúla verið drukkinn, að helzt virtist liann engu taka eftir. Sagan virtist liaf.a fengið á hann. „Það er satl, yðar hátign,“ sagði Kvinlus. „Þessi Demetríus var þræll Marsellusar, sonar Gallíó gamla. Hann hefir vafalaust strengt þcss heit að vernda Díönu.“ „Ef hann getur!“ sagði Ivalígúla. „Ef hann getur það ekki, yðar hátign, og Di- ana væri tekin höndum, myndi hann liælta lifi sínu til að hefna hennar.“ „Já,-svei! Hvað eins og hann geti gert? Rag- geit ertu, Kvintus! Læturðu þér detta í hug, að þrællinn niyndi ryðjast inn til vor?“ „Grikkinn er hættulegur maður, yðar hátign,“ sagði Kvinlus aðvarandi. „Einu sinni sýndi hann þá fifldirfsku að ráðast á herforingja með ber- um hnefum!“ „Og var látinn halda lifi?“ æpti Ivalígúla. „Eg held nú það! Hann 'var tekinn í h'fvörð keisarans í Júpiterliöll!14 „Vissj Tiberius um glæp þrælsins?“ „Vafalaust. Keisaradrottningin vissi það, þvi að eg sagði henni frá.“ „IJver var þessi herforingi, sem Grikkinn réðist á?“ Ivvintus varð flumósa. Ivalígúla hvessti á hann augun og fór að skellihlægja. Kvintus stokk- roðnaði og brosti kindarlega. „Tiberíusi geðjaðist aldrei að mér, yðar há- lign,“ tautaði liann fyrir munni sér. „Kannske hefir karlinn sett þrælinn i lifvörð- inn til að launa honum „fyrir vikið“,“ sagði lvalígúla lilæjandi. „En hér gefst þér að minnsta kosti tækifæri til að jafna um við þenna villi- raann. Finndu liann og láttu liann fá ærlega fyr- ir ferðina!“ sagði liann með tilheyrandi hand- bendingu. Kvintus kipraði varirnar og yppti öxlum hægt og varfærnislega. „Mér myndi ekki geðjast að einvigi við þræl, yðar hátign.“ Stígvéladrisill liristist af ldátri. „Ekki við þennan að minnsta kosti!“ Skvndilega varð hann alvarlegur á svip og ygldi sig. „Þú verður fijótur að finna þennan Grikkja! Ef þú ert hræddur við liann, þá. láttu einlivern hughraust- ari mann takast það á hendur! Oss geðjasl ekki að því, að hann leiki lausum hala. En segðu oss meira frá þessum Marsellusi, sem kastaði sér í sjóinn. Hann gerðist fylgjandi þessa Gyðings, var það ekki? IJefir dóttir Gallusar einhverjar álika skoðanir?“ Kvintus sagðist ekki vita það, en hefði hins vegar gildar ástæður til að álíta, að gríski þræll- inn væri kristinn. Hann hefði umgengizt þess háltar fólk í Jerúsalem. „En samt berst liann?“ sagði Kaligúla. „Oss hefir skilizt, að þéssi vitlausi Jesúsértrúarflokk- ur banni mönnum að berjast.“ „Það kann að vera, vðar hátign,“ sámsinnti Ivvintus. „En ef þessi Grikki reiðist, spyr hann engan uin leyfi til að berjast. Hann verður þá bandóður!" Stigvéladrisill fillaði óstyrkur við bólurnar á sér. „Ilvað finnst þér um styrkleika hallarvarð- arins, Kvintus?“ „Þeir eru árvakrir, yðar hátigri, og dyggir.“ „Væri óhugsandi, að launmorðingi gæti kom- izt inn í svefnherbergi vort?“ „Inn í höllina kæmist liann aldrei. En ef Grikkinn ætlaði sér að myrða keisarann, færi hann sennilega ekki þá leið. Sennilega myndi iiann stökkva upp á vagnhjólið á vagni keisar- ans með brugðinn rýting.“ „Og verða þegar í stað laminn til bana af fólkinu,“ sagði lvaligúla og japlaði munninum ofsalega. „Auðvitað, yðar hátign,“ samsinnti Kvintus og var skemmt undir niðri af geðshræringu Stígvéladrísils. „En lurkarnir kynnu að liefjast of seint á loft til að keisaranúm yrði gagn að. En Grikkinn myndi aldrei horfa í kostnaðinn, ef hann hyggði á hefnd.“ Kalígúla lióf upp bikarinn óstyrkri hendi og Kvintus flýtti sér að fylla hann. „Héðan í frá verður að vera styrkari vörður um persónu vora, er vér komum fram opinber- lega. Tvöfaldur, öflugur vörður verður að ganga sitt livoru megin við keisaravagninn, Kvintus. Þú verður að sjá um það.“ „Skipun yðar hátignar skal vera ldýtt. En ef mér leyfist að segja það, þá má koma í veg fyrir þessa hættu, yðar hátign. Lofið dóttur Gallusar, ef hún er þá á lífi, að fara sina leið óhultri. Iveis- arinn myndi ekki hafa af henni neina skemmt- an. Og ef henni væri haldið í hlekkjum, gæti ])að valdið mikilli óánægju í hernum, þar sem Gallus hershöfðingi er í miklum metum.“ Stígvéladrísill saup stóran teig, hikstaði og glolli ólundarlega. Þegar vér þurfum á ráðleggingum þínum að lialda, Kvintus, munum vér láta þig vita. Keisari rómverska heimsveldisins spyr ekki að þvi hvort ákvarðanir hans eru samþykktar af sérhverjum hermannaforingja.“ Stígvéladrísill varð nú skrækróma. „Vér kærum oss lika kollótta um það, livað þessir fitumagar i öldungaráðinu eru að tauta! Vér höfum fólkið á voru bandi!“ Kvintus brosti auðmjúklega, en sagði ekkert við þessu. „Talaðu, asni!“ öskraði Stígvéladrísill. „Fólk- ið er með oss!“ „Á meðan þeir fá korn, yðar liátign," dirfðist Kvintus að segja. „Vér munum gefa þeim korn, þegar*oss sýn- ist,“ hreytti Stígvéladrísill út úr sér ólundarlega. Kvintus svaraði engu. Hann tók eftir því, að stóri silfurbikarinn var tómur á ný og fyllti liann. „Og þegar vér Iiæltum að gefa þeim korn, hvað þá?“ sagði stigvéladrísill ögrandr og dig- urbarkalega. „Á þá að verða uppþot, og eigum vér þá að þurfa að reka þá aftur með svipum í greni sin ?“ „Soltið fólk, yðar hátign,“ sagði Ivvintus stilli- lega, „getur orðið mjög óþægilegt viðurskiptis.“ „Það hnuplar, áttu við? Lofið þeim að stela! Eigendur markaðanna eru nógu ríkir. Hví ætl- um vér að liafa áhyggjur af því ? En vér munum ekki þola neina múgæsing, engan mannsafnað!“ „Það er ekki erfilt, yðar hátign, að fást við mannsafnaðinn,“ sagði Kvintus. „Hann tvístrast strax, þegar búið er að taka forsprakkana hönd- um. En það er ekki jafnauðvelt að komast fyrir leynifundina.“ Kaligúla lagði frá sér bikarinn og hnyklaði brúnirnar, þungbúinn á svip. „Hverjir eru þeir, sem dirfast að halda leyni- fundi?“ Kvintus bjóst til að svara og var liugsi á svip. „Eg hefi ekki nefnt þetta við yðar hátign, af þvi að keisarinn hefir þegar i mörgu að snúast. En menn telja að margir séu fylgjendur þessa nýja GaliIeutrúarflokks.“ „Nú, þeir sem bannað er að bcrjast. Lofið þeim að koma saman ! Lofið þeim að livíslast á! Hve margir eru þeir?“ „Enginn veit það, yðar þátign. En lieyrzt hef- ir, að þessi flokkur fari sívaxandi. Við höfum sett vörð við nokkUr liús, þar sem menn liöfðu sézt koma og fára að nóttu til. í sumum tilfell- um liafa herinennirnir farið inn, en ekki séð neitt uppistand eða vopn né heyrt æsingartal að þvi er virðist. Engir fleiri fundir voru haldn- ir í þeim húsum, sem rannsökuð liafa verið. Sennilega lrafa þeir valið sér aðra fundarstaði. Gajus prins hafði haft gætur á þeim mánuðum saman, en árangur var sáralítill.“ „Þelta er smáræði,“ muðlaði Kaligúla sifju- 7 lega. „Lofið þeim að hittast og kjafta. Ef þá langar a ðhalda þennan dauða Gyðing sinn guð- legan, hvað sakar það? Inkítatus er guðlegur,“ flissaði hann og drafaði í honum, — „en öllum stendur á sama“. „En þessir kristnu menn halda, að Galiuleu- maðurinn sé ekki dauður, herra,“ sagði Kvintus. „Sú er trú þeirra, að hann hafi sézt alloft eftii krossfestinguna. Þeir telja hann konung sinn.“ „Konung!“ Slígvéladrísill vaknaði nú upp úr mólcinu. „Vér munum sjá fyrir því! Lofið þeim að trúa liverju öðru, sein þeir vilja um Gyðing þennan, cn eg vil ekki hafa neitt kjaftæði um konungdóm! Láttu taka þessa asra höndum, hvar sem þeir eru, og vér munum lcoma í veg fyrir að þetta nái útbreiðslu!“ „Það hefir þegar breiðzt út, yðar hátign!“ sagði Kvintus alvarlegur í bragði. „Öll Palestína morar i þessu. Nýlega varð þessi flokkur svo sterkur, að hann gat komið fram opinberlega i Korintu, Aþcnu og öðrum grískum borgum.“ „Hvar eru stjórnarvöldin nú?“ spurði Kali gúla. „Sofa þau á verðinum?“ „Nei, yðar liátign. Forsprökkunum liefir vcr- ið kastað í fangelsi og nokkrir teknir af lífi. En þessir menn eru svo lilægilega hugrakkir. Þeii halda, að þeir lifi áfram, ef þeir deyja fyrir þelta málefni.” „Ja, svei!“ sagði Kaligúla. „Varla gerast margir áhangendur annarrar eins vitleysu! Og þeir fáu, sem þvi trúa verða vita álirifalausir og ósjálfbjarga!“ Kvintus sal hljóður um stund og horfði niður fyrir sig. „Kornelius Kapitus er mjög kviðafullur út af þessu, yðar hátign. Hann telur að meira eo fjögur þúsund kristnir séu í Róm á þessari stundu.“ „Og hvað hefst hann að gegn þessum drotlins- svikum?“ spurði Kalígúla. Kvinlus hris.ti höfuðið. „Þtta er skrítin Iireyfing, yðar hátign. Hún beitir aðcins einu vopni, þeirri trú, að enginn dauði sé til. Kornelius Kapító getur ekki boðið- úl því liði, er geti barizt við eitthvað, sem neitar að devja, þegar það er drepið.“ „Þú talar eins og vitlaus værir, lvvintus!“ muðlaði Ivaligúla: „Skipaðu þessari bleiðtn Korneliusi hinum hægfara, að konta hingað a morgun og gefa skýrslu! Og þú sérð svo um, að" Grikkinn verði tekinn höndunt, áður en rnargir dagar eru liðnir. Kbmdu með hann hingað lif- andi, ef þú getur.“ Hin keisaralega rödd var nú lekin af drafa. „Kallaðu á herbergisstjórann. Vér muiium ganga til hvíldar.“ Ef eiiiliver Itefði spurt Marsellus Gallíó á Iiinunt löngu ferðum ltans, einhver sem ham* kyntist af tilviljun, hvort hann rataði um Rón> hefði liann svarað, að svo ætti að vera, þar sen> liann hefði átt þar heinta alla sína ævi. Nú var hann að komast að því, að það var tvennt ólíkt að þekkja Róm sem áhyggjulaus. ungur herforingi og sonur áhrifaríks senalors eða kynnast henni frá sjónarmiði atvinnuleys- ingjans, sem gekk um lötrunt klæddur og hírð- ist á krá fjárrekstrarmanna rétt hjá sölutorg- ununt, sem lágu upp með ltinu fjölfarna Tiber- íljóti, andspænis troðfullri götu, sem lögð var hnullungum og þakin rusli, götu, þar sem und- irtö'k i liúsunum af liáreyst og ltávaða og aIif lyktaði — alla daga og allar nætur. Ekki var Marsellusi það ennþá ljóst, hvers. vegna honum hafði fundizt liann þurfa að fara lil Róm. Hann var búinn að vera þar í tiu daga nú og orðið aðnjótandi hrindinganna í mann- þyrpingunni tmdrandi og fullur óbeilar á blygð- unarlausri áfergjunni, óþrifunum og algjönt óráðvendininni, sem einkenndi þúsundir öreig- anna, sem lifðu engu betra lífi en rolturnar t fjörmmi. Arpínóbúar liöfðu lika verið örsnauðit* og óhreinir og tötrum klæddir og ruddalegir, en þeir gripu þegar tækifærið, er það gafst til úr- bóta. Áreiðanlega voru þessi úrltrök Róma- borgar ekki af einhverri annarri tegund. Mar- sellus reyndi að brjóta málið til ntergjar. Kann- ske var þessi almenna úrkynjun sprottin af þvi, að mönnum var hrúgað ofmikið saman, ltöfðu of litið næði hvre unt sig’, bjtiggu við of mikinn skarkala. Það væri ekki hægt að vera. heiðarlegur án þess að vera greindur, það væri ekki hægt að vera greindur án þes sað hugsa — • og ltver gæti hugsað í öllum þessunt djöfuL gangi ? Þar við bættist ódaunninn af alltof þröngum hibýlunt manna, sem frekar líktust grenjum en bústöðum manna. Og hver gat borið virðingu fyrir sjálfum sér, þegar svona var um pottinn búið? Marsellus sá, að sjálfur var hann hörmulega til fara. í krá Apúleiúsar var ekki með góðu móti hægt að þrifa sig. Eng- irin rakaði sig, enginn var hreinn, enginn hugs- aði tmi slikt. Á útfarardegi keisarans var Marsellus einn i ltinni sveittu og daunillu mannþröng, sem þyrpt ■ ist saman fýrir frarnan Fórum Júlianum er sorgargangan gekk þangað til helgiathafnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.