Vísir - 17.07.1945, Side 2

Vísir - 17.07.1945, Side 2
VISIR , Þriðjudafflnn 17. júlí 1945 Jóif/f.v €m u dfff ff n tisstpm r Hvað merkir spádóms- dagurinn 2. ágúst n.k. Næsti spádómsdagur. Senn líður að einum þeirra •daga, sem greinilega er merkt nr á „almanaki“ pýramídans mikla í Egiptalandi. l’cssi dagur er 2. ágúst næstkom- andi. 1 greinum þeim, sem ég hefi skrifað í „Vísi“ við og við síðustu þrjú árin, um tímatalsspádóma pýramídans mikla, hefi ég margsinnis hent á þær fjórar merkis- ■dagsetningar, sem pýramíd- inn sýnir á árunum 1944 og 1945 og skrifað all-rækilega um þrjár þeirra áður. Allt v ar þetta skrifað og kunngert miklu fyrr en þessir dagar runnu upp, svo ekki var um neinar „ágizkanir“ að ræða, ■og í sumum tilfellum hefir þetta reynzt svo einkennilegt, að þó „hinir þrír stóru“ væru jafnvel búnir að ákveða ann- an dag cða daga til fram- hvæmdar heimssögulegum atburðum, hefir veður .eða annað hamlað aðgerðum, {>ar til hinn tiltckni tími var kom- inn. Svo var það t. d. 6. júní 1944. Mörgum, sem áður voru „vantrúaðir“ —-,og það nð vonum —, finnst því nú sem fulisannað sé eitthvert samband milli „dagsetninga“ pýramídans og alburða yfir- .standi tíma. Þegar á árinu 1943 benli ég á það, að samkvæmt spá- dómum Pýramídans mikla mundi tímabilið frá 7. júní 1944 til 2. ágúst 1945 vcrða mjög þýðingarmikið fyrir Evrópuþjóðirnar. Ég hcnti á tilgátur ýmsra pýramída- fræðinga í því sambandi og hefir sumt af þeim tilgátum sýnt sig að vera rétt, en ann- að rangt, eins og gengur og gerist. Merkilegar „tilviljanir“. Hér er því rélt að rifja stuttlega upp þær þrjár mjög merkilegu dagsetningar Pýra- mídans mikla á þessu tíma- hili, sem nú eru liðnar. Hin fyrsta þessara var 6. —7. júní 1944. Þetta var sú dagsetningin, sem vakti menn hæði hér á Islandi og í liin- um cngilsaxneska heimi til umhugsunar um að hér hefði átt sér stað „mcrkileg tilvilj- un“, eins og það var nefnt þá af flestum. Það hafði verið sagt fyrir, að þessi dagur — G.—7. júni 1944 — yrði hinn merkileg- asti og ýmsu um það spáð, hvað þá mundi gerast. Það reyndist líka svo, að þetta varð einn þýðingarmesti dag- ur styrjaldarinnar og aug- Ijósasti merkisdagur hennar, — innrásardaguririn mikli i Normandí —D-dagurinn svo kallaði. Til marks um hve merkur hann var talinn jafn- vel hér á Islandi má nefna það, að siðan þann dag hafa morgunfréttir .verið sagðar hér í íslenzka útvarpinu. Um þessa dagsetningu verður ekki deilt, til þess varð hún allt of áberándi. Næsta dagsetning var 5. nóvember 1944. Eins og ég Jónas Guðmundsson hcfir nokkurum sinnum skrifað grein- ar hér í Vísi um heimspólitíska framtíð, og hafa greinar þess- ar vakið mikla athygli og mikið umtal almennings. Að þessu sinni skrifar hann um 2. ágúst næstk. og hvað sá dagur kann að bera í skauti sínu. gerði grein fyrir í tveim greinum í „Vísi“ í janúar s.l. varð 5. nóvember hvergi nærri eins áberandi merkis- dagur og 6.-7. júní 1944 hafði reynzt. Hinu her þó elcki að neita, að 5. nóvem- her varð að ýmsu leyti mjög, athyglisverð dagsetning, þeg- ar betur er aðgætt, og ennþá liggja ekki fyrir þær upplýs- ingar, sem þarf i því sam- bandi. Þann dag hafði Rúss- um tekizt að svipta Þjóðverja síðasta bandamanni þeirra, Ungverjalandi. Þann dag var það og, sem Hitler raunveru- lega var steypt af stóli og Himmler tók við í því skyni aS fá sérfrið við Rússa, þó að sú tilraun tækist ekki. Hitler liefir aldrei síðan komið fram á sjónarsviðið, svo sannað verði, og yfir æfi hans síð- ustu mánuðina og endalok- um hans hvílir slík hula enn- þá, — þótt allir nánustu sam- starlsmenn hans hafi náðst —-, að furðu sætir. Verður þetta ekki upplýst til fulls fyrr en réttarhöldin hafa far- ið fram yfir nazistaleiðtog- unum, ef þetta reynist þá ekki of viðkvæmt mál til þess að almenningur fái nokkuð um það að vita fyrst um sinn. Merkilegustu tíðindi þessa dags (5. nóv.) voru þó vafa- laust þau, að þann dag lét „galliski haninn“ greinilega til sín heyra, en það sagði Karl Marx, hinn mikli spá- maður kommúnismans, að væri fyrirboði mikilla tíð- inda, þegar sá „hani“ galaði. „Galliski haninn“ er Frakk- land, og það var einmitt þann Jdag — 5. nóv. 1944 —, sem það varð fyrst ljósf öllum Iheimi, að hinar svonefndu ' skæruhersveitir hernumdu landanna voru fyrst og 'fremst kommúnistiskur her, sem starfaði í þjónustu Rússa að mestu leyti. Allt, sem síð- an hefir gerzt, sannar, að þetta „hanagal“ var næsta at- hyglisvert. Þriðji merkisdagurinn var 4.—5. marz 1945. Hann er flestum enn í fersku minni, {)ví að dagana 5.—7. marz brutust Engilsaxar austur yf- ir Rín, með nærri dularfull- um hætti, svo þá daga hófst lokaþátturinn i hruni Þýzka- lands. Hinn 5. marz gerðist það og,-að Bandaríkin boð- uðu til San Franciscó-ráð- stefnunnar, sem leggja átti grundvöllinn að nýrri heims- skipan, nýju alheimsbanda- lagi. Þann dag tóku Banda- ríkin við forystuhlutverki sínu hjá lýðræðisþjóðum heimsins. Frekar verður þetta nú ekki rakið hér, enda nægir þetta til þess að sýna, hversu vel gengur eftir það, sem tek- izt hefir til þessa að lesa úr þessu merkilega, gamla dul- máli, sem varðveitt er í pýra- mídanum mikla. Blikur á lofti. Fjórða og síðasta dagseln- ingin á þessu umrædda tima- bili er 2. ágúst 1945. Ýmsar tilgátur hafa verið uppi um það, hvað þá mundi gerast, og mun ég víkja að þeim síð- ar. En mjög er það athyglis- vert, að nú eru einmitt ýmis þau teikn á lofti, sem ótví rætt benda til þess, að mikil tíðindi séu í nánd, og e. t. v. verði það einmitt í byrjun næsta mánaðar, sem upphafs þejrra megi vænta Nú er hafinn fundur hinna „þriggja stóru“, — Churchills, Trumans og Stal- ins —, í Berlín, og mun sá fundur verða hinn örlagarík- asti fyrir allt mannkyn. Margar blikur eru nú í lofti, þó svo heiti sem friður sé á kominn í Evrópu. Sann- leikurinn er sá, að þar er eng- inn friður ennþá, og í öllum löndum meginlandsins, að undanteknum Svíþjóð og Sviss, og Rússlandi sjálfu, ríkir nú raunverulegt bylt- ingarástand. Engin ríkis- stjórn í neinu þessara landa landa er sjálfráð gerða sinna. Jafnvel hjá hinni vel mennt- uðu dönsku þjóð er bylting- arástand ríkjandi, og senni- lega brýzt það ekki út af því, að brezkur og bandarískur her er í landinu, sem hindr- ar það. öll lönd, sem Rússar háfa „frelsað“, eru lokuð lönd og búa við harðstjórn og kúgun. I Frakklandi er enn öngþveiti, svo og á Italíu. Hér við bætist svo, að hungr- ið biður við bæjardyrnar, ])egar haustar að, og hinar alvarlegustu viðvörunarradd- ir eru uppi um að drepsóttir kunni að geta brotizt út þeg- ar minnst varir. Fundur „þre- menninganna“ mun fjalla um þessi miklu vandamál. Hann mun m. a. færa þeim Church- ill og Truman heim sanninn um það, hvort þeim „óbrotnu og æruverðu markmiðum“ Verður fyrst um sinn náð, sem vöktu fyrir Bandaríkja- mönnum og Bretum, þegar þeir fóru í stríðið. Barómet Engilsaxa. Hið pólitíska „barómet“ Engilsaxa hefir verið frekay ókyrrt síðan „friðurinn“ kom 9. maí s.l. Þó það hafi sjald- an fallið niður undir „storm“ síðustu vikurnar, er það sí- fallandi, þrótt fyrir alls konar tilraunir til að láta allt líta vel út á yfirborðinu. Anthony Eden „veiktist“ mjög-skyndilega eftir árekst- urinn við Rússa í San Fran- ciscó út af Póllandi. Nú ér hann í hröðum bata og kom- inn til Berlínar. Þessi veikindi Edens munu síðar verða köll- uð „pólitískt kvef Edens nr. 2“ (kvef nr. 1 fékk hann út af Abyssiníumálunum á upp- gangsdögum Mussolinis). Hið atliyglisverða ,.sumarfri“ Churchills í FTakklandi „rétt við landamæri Spánar“, er vafalaust ekki heldur alveg ópólitískt frekar en „kvef“ Edens. Þá er og Simla-ráð- stefnan, sem nú er farin út um þúfur mikið áhyggju- efni með Bretum. ♦ En þó barómet Breta sé „óstöð- ugt“, er þó enn meiri „hi'eyf- ing“ á Bandaríkjunum. — Roosevelt-mennirnir fara nú hver af öðrunx úr embættum þrátt fyrir yfirlýsingu Tru- mans forseta um, að hann ætli sér að framfylgja stefnu Roosevelts i utanríkismálum. Stettiníus er hættur sem ut- anríkisráðherra. Hans síðasta verk þar var að „hætta við- ræðum“ við Molotov. Hai'ry Hopkins, einkafidltrúi Roose- velts og sá maður, sem tal- inn er hafa mesta þekkingu á Evrópumálefpum, „veikt- ist“ skyndilega eftir lieim- komuna fi'á Moskva, þar sem hann m. a. vann það afreks- verk, að koma fótunum und- ir nýja, pólska bráðabirgða- stjórn, sem er skipuð að % fulltrúum Stalins, að % full- trúum Churcliills, en að eng- um liluta fulltrúum þeirra Pólverja, sem alla tíð hafa barizt fyrir fi'elsi Póllands — þ. á m. öllurn pólska hemum — sem öll árin hefir barizt með Bretum og Bandai'íkja- mönnum og uppsker nú þessi „sigúrlaun“. Það hefir marg- ur oi'ðið lasinn af minna „erfiði“. Þá mun og Morgenthau fjármálaráðherra fara frá á næstunni, en liann hefir ver- ið mestu ráðandi unx láns- og leiguviðskiptin, og má þvi búast við breytingu einnig á því sviði. Athyglisvei'ðasta breyting- in er þó e. t. v. sú, hver val- inn hefir verið utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. Sá heit- ir James Byrnes og var lengst af önnur liönd Roosevelts forseta, en eftir för þeix'ra til Jalta hvarf Byrnes úr þjón- xxstu Roosevelts vegna ágrein- I ings, seixi aldrei hefir þó ver- ið skýrt frá af hverju staf- aði. Állt bendir þetta og ótal- nxargt fleii’a, sem hér er ekki talið —- til þess, að meiri- háttar breytingar muni verða á utanríkispólitík Bandaríkj- anna, og þá að líkindum einnig Breta, hver svo sem sú breyting verður. Drekinn vaknar. Nú fyrst eftir 10 ái'a styrj- öld við Japan hefir forystu- maður Kínverja, Chang Kai- Shek, í fyrsta sinn boðað, að nxikill kínverskur her, búinn nýtízku vopnum, sé tilbúinn til að hefja sókn. Þennan her hafa Bandaríkjamenn búið að öllu leyti og æft. Jafn- framt fer forsætisróðherra Kínverja, Sung, til Moskva til viðræðna við Stalin, og á sama tíma er lxinn „trúi þén- ax'i“ kommúnista, forsætis- ráðherrann í Sovét-Mongólíu — héraði því í Kína, sem komnxúnistar hafa lagt undir sig — kallaður á fund Stal- ins. Enginn efast um, að unx- ræðuefnið er Mansjúría, sá hluti Kínaveldis, senx Japan- ar tóku af Kínvei'jum og vai'ð upphaf ófi’iðarins þeirra í nxilli, og hafa hagnýtt síðan og reynt að gera að japönsku laixdi. Kommúnistarnir, sem stjórna Sovét-Mongólíu, hafa neitað að taka þátt í þjóð- þingi því, senx Chang Kai- Shek hefir kvatt saman 12. nóvember í haust. Er engiixn vafi talinn á því leika, að Rússar standi á bak við þá ixeituxx. Hvérjum þeim, senx unx þessar mundir les amer- ísk hlöð, getur ekki blandazt liugur um það, að í brjóstunx Ameríkumanna leynist all- mikill kviði yfir þvi, hvernig xnálum nxuni skipast í Aust- jur-Asíu. Þeir skilja nú æ bet- ur, að fi'anxtíð mamxkynsins jgetur alveg oltið ó því, hvað ofan á verður i málefnum Kina. Iíína er stæi’sta — fólksflesta — X’íki heimsins. Þar býr elzta menningarþjóð veraldar, að vísu í niðurlæg- ingu eins og er, en hún er nú að vakxxa, og þegar hún fær vopn í hönd, nxun hún fyrst finna til lxiixna miklu krafta sinna. Japanir lxafa vakið kínverska „drekann“, og þegar hann hefir þurrkað stírurnar úr augunum, er ekki víst, að hann verði neitt lamb að leika við. Bandaríkin liéldu enga „sigurhátíð“ þarin 9. nxaí, þau vissu að nxeðan örlög Kína eru ekki ráðin, verður enginn friður lxér á jörðu. Þau vita, að e. t. v. er aðalhættan þar. Kannske var Evrópustyrj- öldin forleikur að margfalt stórkostlegri hildarleik, sem franx færi i Aseíu, og eftir fram færi í Asíu, og eftir ver leildn en Evrópa er nú? Alir vona að svo verði ekki, en unx það veit enginn ennþá. Flestir munu þó liafa það á tilfinningunni, að nxikil tíð- indi séu enn eftir. Og víst er um það, að allir spádómar fyrri tíma unx yfirstandandi timabil telja enga verulega breytingu til batnaðar um að ræða fyrr en 1948 og engan varanlegan frið fyrr en 1953 —1954. Hér þarf þó ekki endilega að verða um nýja al- heimsstyrjöld að ræða, í þeim skilningi, senx er lagður í það orð, en víst er unx það, að nxjög stórkostleg pólitísk ótök eru framundan og byltingar yfirvofandi í mörgum löndum. Skuggi Rússlands. Pólitík Rússa er „stöðugri“ á alla lund en pólitík Breta og Bandaríkjamanna. Þeir vinna öfluglega að því bak við tjöldin og gegnum sendi- Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.