Vísir - 17.07.1945, Page 7

Vísir - 17.07.1945, Page 7
iÞxiðjudaginn 17. júli 1945 VISIR 'Q= <r ^S) 2&toyci io. (23oug/as - V— ... fe) 169 liefir takð eins og dyggur þjónn föður míns, sem lætur sér annt um velferð sonar hans. Eg er þér þakklátur fyrir það. En þess konar ráð gefa kristnir menn ekki liver öðrum. Hefir Ðemetríus eða einhver annar ekki sagt þér frá síðustu ferð Jesú til Jerúsalem, þegar lærisvein- arnir, sem vissu, hve hættulegt myndi vera fyr- ir iiann að koma þar um páskana, reyndu að telja hann ofan af því að fara? Þeir bentu lion- um á, að líf lians væri dýrmætt, að hann mætti ekki kasla því á glæ, að hann yrði að vera ó- hultur til að geta orðið fólkinu til góðs.“ „Og iiverju svaraði hann?“ spurði Marsípor. „Hann. sagðist ekki fara eftir slíkum ráð- leggingum, sagði þeim, að enginn maður ætti að ráða vini sínum frá þvi að steypa sér út í hættuna skyldunnar vegna. Hann sagði þeim, að stundum yrði maður að týna lífi sínu til að finna það, og að þeir, sem reyndu að hjarga sjálfum sér myndu áreiðanlega týnast. Nei, þér gengur gott eitt til með þessu, Marsípor, en eg fer ekki úr Róm! Sérðu ekki, við gætum beðið ósigur, ef við horfðum í l)lóð okkar?“ Marsípor kinkaði kolli dræmt og slóð með erfiðismunum á fætur. „Komið þá,“ sagði hann. „Við skulum fara lil fundar við þá.“ „Hvar?“ spurði Marsellus. „í grafhvelfingunum,“ sagði Marsípor og benti gegnum trén. „Þeir eru þar um þrjátíu og ráðgast um, hvað gera skuli.“ „Eru svo margir kristnir menn í Róm?“ Mar- •sellus var bæði undrandi og glaður. „Vinur minn,“ sagði Marsípor. Nærri því fjögur þúsund kristnir menn eru í Róm! Þessir jn-játíu hafa verið útnefndir leiðtogar.“ Marsellus gat ekki komið upp orði um slund og liugsaði þessa furðulegu yfirlýsingu. Að lok- um fékk hann málið. „Konungsriki hans er í nánd, Marsípor! Það stvrkist og eflist liraðar en eg bjóst við!“ „Ilægan,'vinur minn!“ muldraði Marsípor, stem gekk á undan að grafhvelfingunum. „Enn á það langa, erfið.a leið fyrir höndum.“ Mjóu, ójöfnu þrepin, sem lágu niður í göng- in, voru dimm sem nóttin. Er þeir voru komnir niður, sást glæta út um rifur á hurð til vinstri. Marsípor gekk inn öruggum skrefum, eins og væri hann þarna daglegur gestur. Hávaxinn maður í verkamannskyrtli gekk fram. Hann liélt daufu ljóskeri hátt á loft og gægðist fram- an í Marsellus. „Hver er þetta, Marsípor?“ spurði hann. „Marsellus Gallíó, herforingi. Hann er einn af okkur, Letó.“ „Hvað höfum við að gera með jierforingja?“ spurði Letó og var höstugur. „Marsellus hefir fórnað miklu fyrir trú sína, Letó,“ sagði Marsípor, eins og ekkért hefði í skorizt. „Hann veit meira um Galíleumanninn en nokkur okkar — nema einn.“ „Jæja þá,“ samsinnti Letó dræmt, — „ef þú ábyrgist hann.“ Þeir héldu inn löng göng og þreifuðu sig á- fram. Marsellus var undrandi, live löng þau voru. Marsípor dokaði við og tók í ermi hans. „Letó telur nýja málefnið okkar vera það eitt að hinir fálæku taki höndum saman,“ sagði hann lágum rómi. „Þér munuð mjög rekast á þá skoðun meðal hinna kristnu. Það er vel skiljanlegt. Þeir liafa svo lengi verið kúgaðir. En illa væri farið ef konungsriki Jesú yrði ekk- ert annað en athvarf öreigans.“ „Kannske hefði verið betra að halda leyndu, liver staða mín er,“ sagði Marsellus. „Nei, hinir kristnu í Róm hafa gott af því að sjá, að maður ekki allslcostar auralaus getur lika verið kristinn. Við höfum heyrt of mikið um dyggðir fátæktarinnar.“ Þeir hux-fu skyndilega fyrir horn til hægri og gengu inn enn mjórri göngu, sem engan endi sá á og var veggurinn alþakinn steinflögunx, sem á voru grafin nöfn og ártöl löngu dauði-a Gyðinga. Dauft ljós blakti og sást þung tréhurð við enda gangsins. Annar varðmaður gekk fram úr skugganum og stóð andspænis þeim. Mai-sí- jxor gerði enn á ný grein fyrir Marsellusi. Varð- maðurinn beindi Ijóskerinu á lítið teilcn á dyra- tréun. „Veiztu hvað þetta tákn þýðir?“ spurði hann. Frá mönnum og merkum atburðum: „Það er leynimerki hinna kristnu,“ svaraði Marsellus. „Hefir einhver sagt þér það, eða sástu |iað áður?“ „Eg hefi séð það á mörgum stöðum hæði í Galíleu og Jerúsalem.“ „Þá vil eg spyrja þig*‘ sagði vai-ðmaðux-inn, „hvers vegna myndin er af fiski. Er nokkuð lieilagt við fiskinn ?“ Marsellus útskýrði það nákvæmlega. Varð- maðurinn hlustaði með athygli. „Þú mált ganga inn,“ sag'ði hann og steig til hliðar. Það var stórt, ferliyrnt hei'bei-gi og ætlað iangtum fleirum en þeinx, sexn sátu i hálfhrings- röðunx i liorninu liinunx megin þétt kringum stóran mann með alskegg, sem talaði við þá dimmum bassaróm. Þeir gengu hljóðlega áfram í daufri skimunni. Marsipor á undan, þar til vel mátti heyra mál þess, sem talaði. Mai-sellus kannaðist strax við röddina. Hann kippti i ermi góða, gamla Kor- intuþrælsins. „Þú þekkir hann?“ hvislaði Marsipor og brosti glaðlega. „Auðvitað!" sagði Marsellus með ákefð. Það var Stóx-i fiskimaðurinn! XXIV. KAFLI. Það var snemnxa morguns, en þegar var orð- ið svo lxeitt í veðri, að húazt nxátti við öðrum molludeginum til. Dökkleiti verkstjórinn á vin- ekrunni hafði ekkert fyrir stafni í bili, liallaði sér makindalega upp við liliðið og liorfði geisp- andi á verkafólkið, sem voru meira en átta lugir af karlmönnum, konuin og stálpuðum krökkum við að sníða af stóru, purpurarauðu klasana með mikilli varfærni, þvi að varan átli að fai-a til vandlátra. I dálitilli fjai-lægð niðri á þjóðveginum þyrl- aðist upp ofurlítill rykmökkur undan hófum asnatetui-s, sem grár var á lit og blóðlatur. Hann dró á eftir sér lúinn, stóx-hjólaðan vagn fullan af lxeyi. Grannvaxinn unglingur gekk á undan og rylckti af óþolinmæði í langan tauminn. Við og við tók asninn sér lxvild og hávaxni pilturinn i pi’jónaúlpunni lagðist þá á tauminn af öllu afli og mátti sjá á látbi-agði lians, að þolinmæð- in var á þrotuxn og kraftarnir. Vébiskus, verkstjórinn, liorfði á þetta og brosti með sjálfum sér. Pilturinn sá liafði varla mikið vit á ösnum, því þá hefði hann gengið með þétla þyniivisk í lxendi. Hver gat þetta verið? Vóbiskus þekkti hveni einasta asna, livern vagn og ekil, sem fór um veginn hjá Arpinó, en gal alls ekki konxið þessunx fáránlega búningi fyrir sig. Hann athugaði piltinn nxeð vaxandi athygli, er hann færðist hægt og hægt íxær. Enginn gat verið að aka lxeyi á íxxai'kað i öðrunx eins vagni, og þessi uiiglingurinn gat alls ekki verið að koma af engjum. Hann var í síð- um, grófum lcyrtli og með legghlifar eins og námumenn nota til að verjast grjótflísum. Þessa víðu, gömlu liúfu liefði sjónxaður getað átt. Hún var allt of þykk í svona veðri og Vóbiskus braul heilann um það, hvers vegna liann læki liana ekki ofan. Beinl fyrir framan opið hliðið varð asixinn staður á ný og grannVaxni unglingurinn, seixx ekki leit einu sinni á Vóbiskus, er hann gekk í hægðum sínunx út á veginn, — rykkti svo ákaft í tauminn, að gamla heizlið slitnaði. Asninn varð frelsinu feginn og lalxbaði rólegur út á vegarbrúnina og fór að narta í grasið. Dreng- urinn gekk á cftir, riam staðar til að taka upp beizlið, sem asninn dró á eftir sér og liprfði á það ólundarlega. Siðan kastaði liann því niður og strauk rykugum höndum sínunx upp og niður á víðri úlpunni. Það voru fingerðar hend- ur og langir, frammjóir fingur. Nú Ieit hann við og liorfði á verkstjórann senx snöggvast, en ekki mjög vingjarnlega og gekk svo slutt- um og hröðum skrefum að asnanum. Vóbiskus strauk vangann liugsi á svip og rannsakaði gauiixgæfilega þennan vandræðalega, unga komumann frá livirfli til ilja. Svo rak liann tunguna út í aðra kinnina, eins og liann væri að átta sig og spekingsbros lék um and- litið. Ilann tók upp ganxla beizlisræksnið og spennti slitnu ólarnar af. „Eg liélt þú værir strókur,“ sagði liann vin- gjarnlega. „Eg skal lagfæra beizlið fyrir þig, góða. Farðu þarna yfir úm og seztmí skugg- Sannleikurinn um uppgjöf Itaixu. Eftir David Brown. SIÐARI KAFLI á Sikiley. Gardiner hafði venjulega ameríska liðs- foringja-skammbyssu. Að þeir báru skammbyssur í belti sínu var og sönnun þess, að þeir voru liðs- foringjar, en ekki njósnarar. Sjálfum þéim fannst og, að það kynni að koma sér vel, að liafa skanxm- byssurnar. I niðamyrkri klukkan fjögur um nótlina — að- faranótt þess 7. september, fóru þeir út í brezkan PT-flotabát, senx átti að flytja þá fyrsta áfangann. Báturinn fór hægt af stað, en er út úr höfninni kom, var farið með fullum hraða, og var ixú farið með fullum hraða til eyjarinnar Ustica, sem er 40 míl- ur frá norðvesturhorni Sikileyjar. Komið var að strönd Ustica í dögun. Skemnxtun var haldin í tilefni af komu þeirra í ítalskri korv- ettu, sem kom þangað á tilskildum tínxa. Þeir áttu að hafast við í korxættumii um daginn, og þeinx leið þar vel. Korvettan átti að flytja þá 200 mílna leið, og Maugerie flotaforingi, sem tók á nxóti þéim, lofaði að gera allt, senx í hans valdi stóð, til þess að þeim liði sem bezt meðan þeir væru á herskipinu. Matur var nægur og vín. Veður var ágætt — logn og „dauður sjór“. — Kl. 6,30 að kveldi var lagt í lxöfn — Gaeta, senx er hafnarbær um 120 ldlónietra tyrir sunnan Rómalxorg. Amerísku hershöfðingjarnir stigu nú á land á jtalski’i grund og var þar ítalskur hervörður. Voru þeir — að nafninu til — teknir höndum -— til þess að franxfylgja þeim lið áætlunarinnar, að þeir væru flugmenn, sem teknir hefðu verið liöndum. Hershöfðingjarnir liöfðu troðið liúfunx sínum í vasana og hár þerira var úfið, hálsbindin öll úr lagi, og þeir litlu sannarlega út eins og hermenn, sem lent hafa i volki og verið teknir höndum. Þeir voru settir i bifreið og látið líta svo út sem farið væri allharkalega með þá. Bifreiðinni var ekið af fullum liraða frá höfninni. Ekið var til staðar rúmlega 3 kílómetra frá Gaeta, og var þar ekið inn á hliðarbraut. I nokkurri fjar- lægð beið þeirra lítið farartæki. Það sást ekki frá þjóðveginum. Flutningatæki þetta var líkast flutn- ingatækjum þeim, sem sölubúðir og garðyrkjumenn og blómsalar stórborganna nota. Rúða var í bifreið þessari og gátu hershöfðingjarnir því virt fyrir sér allt, sem fyrir augun bar á ferðalaginu, án þess að þeir sæjust sjálfir. Þeir flýttu sér að skríða inn urn dyrnar aftan til á bifreiðinni. Bifreið þessari var nú ekið eftir Appia-brautinni heimskunnu í áttina til Rómaborgar. Hershöfðingj- arnir gáfu nánar gætur að öllu, senx fyrir augu þeirra bar. Þeir veittu því eftirtekt, að nxilli Gaeta og Rómaborgar liafði ekki verið komið fyrir nxiklum víggirðingum, og þeir sáu, aðeins á 6 stöðum, að ráðstafanir höfðu verið gerðar til þess að geta veitt öflugt viðnánx á þjóðvegiun. Þeir svipuðust urn eftir þýzkunx hermönnum, en sóu aðeins fjóra þýzka lier- menn í allri ökuferðinni. Hins er þó að geta; að beggja vegna Appia-brautarinnar voru ýms tákn og merki, sem voru leiðarvísir til stöðva þýzks liðs. Þetta var jafnan við aukavegi frá þjóðveginum og áletranir allar á þýzku. Franxh. Tom: Hefir þú nokkurn tima lent i járnbrautarslysi? Dikk: Já, einu sinni. Eg var í lest, sem fór í gegnum neðanjarðargöng. Eg ætlaði að kyssa unga stúlku, senx sat við hliðina á mér, en eg! snéri mér til rangrar hliðar og kyssti föður hennar í staðinn. Þótl Japanir hugsi sér keisara sinn sem guðlega veru, er hugsi ekki um jarðneska auðlegð, svo sem peninga, hef- ir Hirohito grætt ógrynni fjár siðan að Japanir réðust á Kína 1937, og þó að mikil dýrtið sé rikjandi, hefir hann aukið sparifé ,sitt úr einunm og hálfum inilljarð i sex milljarða dollara (ameríska). í Japan fá verkamenn 80 sen á dag = ísl. kr. 1,10. Sjómaður (sem e.r að skrifa bréf): Heyrðu, Jói, farðu úr skyrtunni, svo að eg geti séð á flúrinu á brjóstinu á þér, hvernig ,-,Mathilda“ er skrifáð. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.