Vísir - 21.07.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 21.07.1945, Blaðsíða 2
2 VISIR VINNUFOLKSEKLA Mtíkthifndir wn kelgina Gamla Bíó. Munaðar- leysingjar. I HOLLVWOOD. .. Það eru fleiri húsmæður en þær, sem í Reykjavík búa, er eiga í vinnustúlkuvandræðum. Það mun jafnvel ekki einsdæmi í Hollywood, að kvikmyndastjörnur, sem hafa aldrei drepið hendi í kalt vatn, neyðist til að leggj- ast á hnén og taka til við að skúra eða bóna. Greinin hér á eftir segir á skemmlilegan hátt frá þeim vand- ræðum, sem fólk á við að stríða í þessum efnum i kvik- myndahorginni. Gamla Bíó sýnir núna um helgina Metro Goldwyn May. •er-kvikmyndina: Munaðar- Jeysingjar. Er hún gerð eftir vinsælíi enskri skáldsögu, „Journey for Margaret", efl- ir William L. White. Mynd- in gerist að mestu í Lund- linaborg, þegar loftárásirn- ar á borgina stóðu sem liæst. Mvndin minnir nokkuð á Júna ágætu mynd „Frú Mini- "ver“, en efnið er gjörólíkt, eii cngu að síður hrífandi. Eitt aðalhlútverkið leikur 5 ára gömul telpa, Margáret O’Bri- <n. Leikur hennar hefir vak- ið mikla athygli, enda undra- werður. önnur aðalhlutverk. in leika Robert Young og Jiin fagra leikkona Laraine Day. Myndin verður sýnd á Jvvöldsýningum laugardag og sunnudag. En kl. 3 og 5 l)áða dagana verða sýndar tvær spennandi myndir: „Ræningjar á þjóðbraut“ og Cowboy-mvnd méð Jolin jWayne. Tjarnarbíó. Sformur yfir Lissabon. Mynd þessi snýst um spila- ■víti í Lissabon, sem er i eigu Dersco’s (Erich von Stro- lieim), sem lögreglan i Lissa. bon hefir grun um að sé i vitorði með Þjóðverjum. Til að komast að sannleikanum fær lögreglan fallega stúlku (Vera Ruba Ralston) til að venja komur sínar á knæp- una, undir þvi yfirskini, að Jiún sé illa stödd og sé að bíða eftir flugferð til Ame- ríku. Þetla tekst og hún er ráðin sem dansmær í sjíila- yitið. Derco fær fyrirslcipun frá Möndulveldafulltrúum, um að ná í Ameríkumann, sem sloppið hefir úr japönsku fangelsi með áríðandi leynd. armál, sem skráð hefir verið á fihnurenning. Þessi maður er i felum í Lissahon, og Dersco felur Maritzu að kom. ast i sambandi við manninn og ná filmunni frá honum rneð brögðum. Henni tekst að ná í manninn og henni tekst að láta honum lítast vel á sig, en henni tekst ekki eins fullkomlega að hlýða ölluin sínum fyrirskipunum. Verð- ur úr þessu löng .viðureign, þar sem margt óvænt drífur á dagana og margt æfintýra- TÍkt. Myndin er rnj'óg spenn- andi Qg vel gerð. Ameríku- manninn leikur John Craig. ,Vera Ralston er alkunn fyrir fegurð og Erich von Stro- heim kannast allir við. Það er ekki um auðugan garð að gresja í Hollywood, ef menn þarfnast heimilis- hjálpar. Elugvélaverksmiðj- urnar i Suður-Kaliforniu hafa sogað til sín nær allt vinnuafl og það er slcringi- legt fólk, sem nú snýr sér til ráðningarstofanna og kveðsl vera þaulvant öllum þjón- ustustörfum. Og það vinnur heldur ekki fyrir neina smá- peninga. Launakröfurnar fara eftir því, livað hinir væntanlegu húshændur bera úr bítum og það er ekki ó- algengt, að krafizt sé 250— 300 dollara á mánuði — og það er gengið að þeim kröf- um. Þeir, sem hafa úr held- ur minna að spila, þurfa ekki að greiða alveg eins mikið. Ymsir liinna reyndustu og tryggustu þjóna IloIIywood- búa hafa þó staðizt allar f reistingar hergagnasniiðj- anna, en í stað þeirra, sem sagt hafa upp vistinni, hefir margskonar rekald borizt upp á eldhúsfjörurnar. Það kemur þó ekki allt frá ráðn- ingarstofunum, eins og saga sú her með sér, sem sögð skal hér á eftir: Kunningi Chesters Morris kom einu sinni til hans og bað hann um að hjálpa manni einum, sem liafði ver- ið leikari áður fyrr, en átli nú í mesta basli. „Getur þú eklci fengið honum eittlivað að gera?“ spurði kunninginn. Morris hugsaði málið. „Ef honum er nokkur hjálp í að fá finim dali, þá getur liann fengið það fyrir að hjálpa í veizlunni lijá mér í kvöld.“ Uppgjafaleikarinn féllst á þetta og þótt þetta væri iburð- armikil veizla gekk allt eins og í sögu, þangað til nýi þjónninn kom inn með steilc- arfat. „Getið þér útvegað mér steikarsósu,“ sagði Morris við hann i hálfum hljóðum. „Er einmitt með hana, lasm,“ svaraði hinn og skældi að honum liægri mjöðmina. Morris leit niður og rak upp stór augu. Glas með steikar- sósu stóð upp úr öðrum bak- vasa mannsins, en glas með Worcestershire-sósu stóð upp upp úr hinum. „Reyndu að hjarga þér, karl minn,“ sagði uppgjafaleikarinn. En þó margir þessara þjóna sé lítt starfi sínu vaxn- ir, jjegar þeir byrja er þó oft liægt að kenna þeini, svo rað þeir verði góðir. En bezta kennsla getur j)ó reynzt tvi- eggjuð undir vissum kring- umstæðum og er bezt að færa sönnur á það. Ekki alls fyrir löngu réð kvikmyndaliöfundurinn Rowland Leigh til sin pilt frá Filippseyjúm. Það kom fljótt á daginn, að pilturinn hafði lært málið svo að mörgunvþótti nóg um. Þegar gestur koni í heimsókn til húsbónda hans, var hann vanur að kynna hann með þessum orðum: „Það er ein- hver skarfur, sem vill fá að tala við yður.“ Leigh reyndi að vanda um við piltinn. „Þú átt að segja: „Það er herra, sem vill tala við yður“ eða „það er maður, sem óskar eftir viðtali“. Ann- að á ekki að segja “ Drengurinn æfði sig á þessu af kostgæfni og var heldur en ekki montinn eitt kveld, þegar hann var búinn að læra j)að. Þá ér allt í einu barið að dyrum og eftir and- artak kemur pilturinn inn til húsbónda síns og segir hreykinn mjög: „Það eru hér tveir herrar, sem óska eftir viðtali". Leigh ætlaði að fara að hrósa happi yfir því, hvað honum hefði tekizt að mennta piltinn, ])egar „herrarnir“ gengu í stofuna. Þetta voru nefnilega glæ])amenn og þeir rændu Leigh öllu, sem í hús- inu var. Þá kemur j)að líka fyrir, að ])jónustufólkið þolir ekki framkomu og líferni . hús- hændanna. Hjón nokkur, sein voru kunnug rithöfundinum Ludwig Bemelmann réðu til sín mátreiðslumann, sem Walter hét. Hann var leikinn í list sinni, svo að hann stóð ekki að baki góðum frönsk- um matreiðslumanni. En svo rak að því að húsbændur hans síkildu og húsfrevjan fór.til Reno, þar sem hjóna- skilnaðir eru framkvæmdir með lmndrað kílómetra hraða. Fyrst í slað kunni eigin- maðurinn ekki illa við ein- veruna, en svo fór honum að leiðast einveran, svo að hann bauð ltunningjakonu sinni heim eilt kveldið. Walter virti gyðjuna fvrir ,sér andar- tak og tók siðan stefnu fram í búr og hjóst til brottfarar. Húsbóndinn hafði að vísu vit- að að Walter var siðavandur, en hann hafði ekki grunað, að liann væri svo strangur, að hann yrði að lifa sem munk- ur til að honum mislikaði ekki. En Walter sagði upp vistinni. Hanh g,at ekki búið undir sama þaki og maður, sem var enn óskilinn að lög- um, en var þó að dingla við kvenfólk. Húsbóndinn bauðst til að varpa gesti sínum' á dyr taf- arlaust, ef W.alter vildi þá vera um kyrrt, en hann var ósveigjanlegur, Þegar Walter var farinn, hringdi maðurinn til Bemelmanns-hjónanna og sagði: „Walter er aftur kom- inn í umferð. Þið skuluð reyn.a að handsama hann, því að það væri syndsamlegt að Laugardaginn 21. júli 1945 KBOSSGATA nr. 29. < X •> 8 « 10 “ í ■ d SKYRINGAR: Lárétt: l..ílát. 4. Ofar. 8. Síli. 9. Fall. 10, . Slæman. 12. Merki. 13. Draga úr. 15. StiIIa. 17. Útfall. 20. Ýfa. 22. Með tölu. 24. Haf. 25. Virðing. 26. Lýsing. 27. Líf- | færi. Lóðrétt: 1. Sía. 2. Neyta. 3. Mannsnafn. 5. Snara. 6. Kveik- ur. 7. Dýr. 11. Far. 12. Efni. 14. Bletta. 16. Kúlu. 17. Kum. 18. Kona. 19. Stefna. 21. Spíra. 23. Verk. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 28. Lárétt: 1. Þvottahús, 8. áir, 9. óla, 10. T. T. 11. arf, 13. F. M. 14. elfan. 16. toll, 17. regn, 18. lukum, 20. K. F. 22. ryk, 23. au„ 24. ala, 26. bur, 27. næturvörð. Lóðrétt: 1. Þátttakan, 2. vit, 3. O. R. 4. to,rf, 5. hó, 6. úlf, 7. samanburð, 11. allur, 12. Faruk, 14. ell, 15. nem, 19. kyrr, 21. flæ, 23. aur, 25. at 26. bö. láta hann komast í annara hendur, þegar svona erfitt er að fá heimilishjálp.“ Bemelmanns-hjónin höfðu upp á Walter og réðu liann i þjónustu sína. Fáeinum dög- um síð.ar kom fyrrverandi húsbónda hans í hug, að gam- an mundi nú að bragða enn einu sinni á hinum ljúffengu réttum, sem Walter bjó til. Ilann liringdi því til Bemel- manns og bað hann um að bjóða sér að borða þ,ar heinia. „Það er því miður ekki hægt,“ svaraði Bemelmann, því það var eitt af skilyrðun- um, sem Walter setti, þegar við réðum liann, að þú feng- ir ekki að stíga fæti jnn fyrir húsdyr lijá okkur. Þetta er ekki hægt, gamli vinur.“ Því eru engin takmörk sett, sem menn vilja gera, til að halda starfsfólki sínu nú á dögum. Skopleikarinn Fred Allen er lifandi sönnun þess, hvað menn vilja leggja i söl- urnar fyrir þetta. Fred og kona hans höfðiu lieyrt, ,að erfitt væri að fá húshjálp i Ivaliforniu, svo að. þegar þau fluttust þangað, tóku þau stúlkuna með sér alla leið frá New York. En um leið og Allen leggur af stað til vinnu sinnar í kvikmyndatökusöl- unum, kallar stúlkan til hans: „Ekki glevma, lir. AIlen.“ Og Allen gleymir ekki, því að í livert skipti, sem hann mætir einhverjum frægum manni, rífur hann eiginhandarskrifa- bók upp úr vasanum og biður um undirskrift fyrir vinnu- stúlkuna sína. Sumt þjónustufólk reynir að Iiagnýta sér aðstöðu sína og umgang þekktra, vildugra manna á heimilum hús- bænda sinna til þess áð koma sér að við kvikmyndir eða leikhús. Maður einn, sem var aðstoðarleiðbeinandi hjá Samuel Goldwyn hafði ung- an svertingja í þjónustu sinni. Piltinn langaði til þess að verða frægur dansari, svo að þegar .liann var látinn bera mat á borð eða „hanastél“ handa gestunum kom liann ævinlega „steppandi“ inn. Húsbóndinn þorði ekki að setja ofan í við hann, því að þá vissi liann, að hann mundi verða þjónslaus á samri stundu. Áður liafði þessi maður haft þjón, sem var sæmilegur teiknari og langaði til að komast áfr,am á því sviði, verða jafnfrægur James Montgomery Flagg, sein er einhver vinsælasti listamaður Bandaríkjanna. Þegar liús- bændur hans komu heim að næturlagi úr veizlum og sam- kvæmum lágu allskonar skrípamyndir af þeim eins og hráviðri um alla íbúðina. Það er ofur-eðlilegt, að umsetning sé mikil á þjón- ustufólksinarkaðinum. í Hollywood, þegar svona mik- ið er lagt á liinar fingerðu taugar fólks. Þó mun það hafa verið met hjá A1 Sant- ell, sem er leiðbeinandi lijá United Artists, er hann fór að reikna saman, hversu marg- ar barnsfóstur liann liafði haft á sjö árum og komst að því, að þær liöfðu verið hvorki meira né minna en 43 ,að tölu. Seint á síðasta ári setti liann auglýsingu i blað, því að hann vantaði þjón. Einn þeirra, sem buðu sig fram var mjög brezkur i framkoiúu og var þegar ráð- inn. Hann liafði prýðilegustu meðmæli. Hann byrjaði vinnu á miðvikudegi, en þegar komið var fram á föstudag, bað liann um dags frí. Það var veitt, en kauði lét ekki sjá sig fyrr en á mánudag, síðdegis. Hann liafði þá afsökun, að liann hefði brugðið sér á skemmtistað, sem er litið eitt sunnar á slröndinni og hefði unað sér svo vel, að liann hefði ekki getað fengið sig til að fara þaðan aftur. Santell- hjónunum fannst ekki ástæða til að liafa manninn lengur, úr þvi að hann var ekki á- hugasamari fyrir störfum sínum og sögðu honum upp. Þá komst það upp, að hann hafði fengið eldabusku þeirra hjóna til að lána sér tuttugu dollara til skemmtifararinn- ar og ók frúin honum lil banka til að fá þar greidda á- vísun, til þess að eldabuskan gæti fengið peninga sína aft- ur. Á leiðinni til bankans sagði maðurinn: „Eg verð að gera játningu mína. Eg er í raun- inni ekki þjónn. Systir mín er hertogaynja hitt — eða — þetta. Eg skrifaði sjálfur meðmælin, en frúin, sem þér spurðuð um mig, er góð vin- kona mín. Hún hefir oft verið gestur í húsi mínu og langaði bará til að gera mér greiða.“ Frú Sántell reyndi ekki að grafast fyrir sannleikann í málinu. Hún fór rakleiðis heim, lagði kaldan bakstur á enni sér og revndi að gleyma þessu atviki með öllu. Þeir, sem hafa lagt sig cftir Framh. af 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.