Vísir - 21.07.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 21.07.1945, Blaðsíða 3
Laugardaginn ■ 21. júlí 1945 VISIR 3 FramleiÍsla íslenzkra gróður- Juísaalurða fer ört vaxandi. SöluféEag Garðyrkjumanna seldi á sl. ári yfir 20 þtss. kassa af fómöfum og gúrkum. Pölufélag garðyrkjumanna seldi á s.l. ári um 3500 kassa af gúrkum og 17000 kassa af tómötum. Vísir átti tal við ólaf Ein- arsson framkvæmdarstjóra Sölufélagsins. Skýrði hann blaðinu frá því að sala gróð- urhúsaafurða hefði verið all- miklu meiri árið, sem leið heldur en næsta ár á undan. Sí'ðastliðið söluár var frek- ar hagkvæmt. Verð á gróður- húsaafurðum var yfirleitt það sama og árið 1943. Magn tómata og gúrkna jókst frá árinu áður þannig, að árið 1943 tók félagið á móíi 16.072 ks. af tqmötum en síðastliðið ár um 17.000 ks. og af gúrkum 3500 ks. Magn grænmetis jókst verulega frá árinu áður, enda var veðrátta síðastliðins sumars mun betri en sumarsins 1943. Sölu- kostnaður var 12V2%. * Yfirleitt má segja að flokk- ur garðyrkjuafurða hafi ver- ið sæmileg síðastliðið ár. En þó er töluvert ósamræmi í flokkun ennþá, sem nauð- synlega þarf að lagfæra, enda vinnur félagið að þvi af kappi. Stjórn félagsins skipa nú Jón Hannesson formaður, Níels Tybjerg, ólafur Gunn- laugsson, Snorri Tryggvason og Unnsteinn ólafsson. Eftir- litsmenn með flokkun og verðlagi eru Laurits Boeskov, Blómvangi og Haukur Bald- vinsson, Lindarbrekku, Ilveragerði. Sölufélag Garðyrkjumanna var stofnað 1940 og hefir það annast sölu grænmetis, einkum á Suðurlandi. Fer meginhluti framleiðslu garð- yrkjustöðvanna þar i gegn- um hendur þess. Ennfremur útvegar sölufélagið frælauka o. fk, sem að garðyrkju lýtur. ári og hefir vöruvelta síðustu árin numið nærfellt einni Félagið er nú á sjötta starfs- millj. króna. 213 götur í Reykjavík og 45842 íbúar. Sex götur haía meira en 1000 íbúa. Manníæsta gatan telur 1 íbua. j Reykjavík eru nú yíir 200 götur, og við þess- ar götur bjuggu við síðasta manntal 45842 manns, þar af 21606 karlar og 24236 konur. Vísir fékk nokkrar upplýs- ingar um ibúatölu Reykja- víkur lijá Jphanni Hafstéin skrifstofustjóra á Manntals- skrifstofunni. Jóhann skýrði blaðinu frá því, að fyrir 85 árum liefðu íbúarnir í höfuðstaðnum ver- ið 1444 talsins. Aldamótaárið eru þeir komnir upp í 5802. Árið 1910 eru þeir orðnir 11600. ‘Á þessu tímabili, frá 1900 til 1910, hefur mann- fjölgunin orðið mest hér í Reykjavík, miðað við hundr- aðstölu. Fjölgaði íbúunum þá úm rétt innan við 100%. Árið 1920 er íbúatalan orðin 17679, tíu árum síðar 28052 og árið 1940 er hún komin upp í 38917. Til næsta árs er fjölgunin mikil, eða í 41290. Arið 1942 er íbúatálan 42295 og 1943 44085. Göturnar í Reykjavík eru nú taldar 213, og bætast margar götur árlega í hóp- inn. Sumum þeirra er samt þknnig varið, að þær geta naumast kallázt götur, eins og'- -t. • d. 'Gel'gjutangi, Hita- véi'tutórg og Hitaveitugata, Saiiðagerði, Smálandsbraut, Teigavegur og Urðarbraut. Er ekki nema 1 hús ,við sum- ar þeirra, aðrar eru óskipu- lagðar húsaþyrpingar eða jafnvel kofar. Flestir ibúar eru nú orðn- ir við Hringbraut, 2327 tals- ins. Áður hefur Laugavegur- inninn alltaf verið mann- flesta gatan, en nú fnia við hana 2297 manns. I þessu sambandi má geta þess, að íbúum við' Laugaveg hefur svo að segja ekki fjölgað neitt síðustu árin, aðeins um 45 síðan 1935. Hefur.þó all- mikið verið byggt við Lauga- veginn, én ástæðan fyrir ]>ví að íbúum fjölgar þar svo lit- ið, mun liggja í því, hve mik- ið þar er af verzlunar- og skrifstofubyggingum. Þær götur aðrar, s.em telja yfir 1000 ibúa, eru Hverfis- gatan með 1547 manns, Njálsgatan 1386, Grettisgata 1278 og Bergstaðastræti með, 1226. Fæstir ibúar eru við Vallarstræti, aðeins 1 maður. j Samkvæmt upplýsingum, sem Jóhann gaf blaðinu, eru j íbúar Austurbæjarins, innanl Hringbrautar, 19400 að tölu, íbúar Vesturbæjarins, vest- an lækjarins og innan Ilring- brautar, 11400, í Norður- mýri, Holtunum, Túnunum og öðrum stöðum austan Hringbrautar 7000 manns, á Skildinganesi, Melunum, Ivaplaskjóli og Bráðræðis- iiolti 3900, á Kleppsholtinu 2700 og í Sogamýri, Kringlu- mýri og Fossvogi 1100. Framkvæmdir í Danmörku. Fimmtugur , ■ ■ yarð . í gær . Eiivu- Jónssan, pi-entari, Laugaveg 84. Fimmtug er á morgun, 22. júií, frú Ingi- gerður Danivalsdóttir, MeSaihóíii 10. Framh. af 1. síðu. arstyrkir ríkisins’ og verð hjá fyrirtækjum liins opin- bera; fasteignaverð og húsa- leiga; farmgjöld og þ.að verð, sem setuliðið borgaði. Þessi mál eru i höndum ráðuneytanna eða nefnda, sem ríkið, bæjarfélög eða .at- vinnurekendur (farmgjöld- in) hafa skipað. Til dæmis er verð á korni, smjöri og sykri ákveðið af löggjafarvaldinu, verðið á svinakjöti af land- búnaðarráðuneytinu og mjólurverðið í bæjunum af bæjarstjórnunum. Ivaup og vinnuskilmálar eru undanþégin verðlögunum, og er engin samvinna milli verð- iagsnefndar og nefndar þeirr- ar, sem fer með kaupgjalds- málin (Arbejds- og Forligs- nævnet). Hafa hagfræðingar oft fundið að samræmisleys. inu i kaup og verðlagsmálum. Hvernig er séð um, nð verðlögunum sé framfylgt? Verðlagsnefnd hefir vald lil að ákveða hámarksvevð og hámarksálagningu á vörum og banna verðhækkun á viss- um vörum um ákveðinn tima. Auk þess eru stór fyrir- tæki skyldug til að leggja samninga eða samþykktir um verð og aðra verzlunai-- skilmála fyrir verðlagsnefnd. Ilámarksverð er einkum Iagt á landbúnaðarvörur og vefnaðarvörur. * Hámarks- verð er á ca. 90% af matvör. unum, reiknað eftir verð- mæti þeirra matvara, sem vísitalan er byggð á. Um leið og hámarksverð er sett, eru venjulega gerð ákvæði um gerð vörunnar, hvort sem það eru tilbúin matvæli, fatn_ aður, skór eða annað.> ■ Fftirlitið með því að á- kvæðum verðlagsnefndar sé fram fylgt er í höndum eftirlitsm.anna nefndarinnar, eftirlitsnefndar í hverjum kaupstað og lögreglunnar. Ber mikið á svörtum mark- aði í Danmörku? Nei! Það er varla annað en vindlingar, hjólbarðar og innlent eklsneyti, sem að ein- hverju leyti lendir á svörtum m.arkaði. Annars fylgja vör- urnar sínum föslu brautum, þrátt fyrir skortinn. Hefir verðlagið hækkað mikið í Danmörku? Vísitala framfærslukostn- aðar er nú um 170 miðað við fyrir stríð. Hækkaði hún mest i byrjun striðsiiis fram að miðju árinu 1940, en hefir siðan iekið litlum breyting- um. Sam.a er að segja um kaupið, enda var það í byrj- un stríðsins að nokkru leyti bundið vísitölunni. Ilvernig ætli Danir muni skipa. atvinnumálum sínum í framtíðinni?. Ilagfræðingancfnd, scm skipuð var til að leggja á ráð um þetta mál liefir nýlega skil.að áliti. Hlutverk nefnd- arinnar var að finna leiðir til að tryggja atvinnuna í land- inu og bæta lífsskilyrði al- mennings, sem orðið hefir „að herða á sultarólinni“ á slríðsárunum. Búast má við að f.arið verði að -mildu leyti að í'áðum nefndarinnar. Nefndin leggur engar dul- ur á það, að afstaðan til úl- landá níurii mestu ráða rim atvinnulífið og þær leiðir, sem fara verður, Þar senl érf- itt er að dæma.um þaú mál, hefir það verið yandkvæðum bundið að koma með ákveðn- ar tillögur á ýmsum sviðum. Aðalverkefnið vcrður að koma í veg fyrir atvinnuleysi, þegar framleiðslan i þágu stríðsins minnkar. Áætlað er, a. m. k. 170.000 manns verði að flytj.a smám saman yfir i aðra framleiðsu. Til þess að leysa þetta hlutverk hafa ver- ið lögð drög að opinberum framkvæmdum fyrir 600 millj. kr. og ættu 50 þús. manns að geta fengið vinnu við þær. Nefndin bendir á, að þetta sé engan veginn nóg. Einkaframtakið verði að auka * framleiðsluna cnn meira. í því sambandi er bent á byggingu liúsa og verk- smiðja. Ennfremur er stungið upp á þvi að ríkið kaujii inn efni handa járnbrautunum, her, flota og sjúkraliúsunum. Skorturinn á hráefnum gerir eftirlit með neyzlu þeirra óumflýj.anlegt og verð- ur að sjá um, að járn og tré verði notað á þeim sviðum, sem það skapar mesta vinnu. Ef halda á uppi atvinnunni til lengdar með éinkaatvinnu- rekstri, verður að sjá um, að hlutfallið milli verðs og kostr.aðar sé þannig, að fram- leiðslan borgi sig. Ef verka laun innanlands hækka meira en í útlöndum, torveldist samkeppnin og framleiðslan rýrnar. Nefndin lelur því nauðsynlegt, að ríkið liafi eftirlit með kaupgjaldsmál- unum. Vinnulaun í D,an- mörku þafa hækkað um ca. 50% á striðsárunum og legg. ur nefndin til að þvi kauplagi verði liaídi'ð og að karipgeta og annað verði bæft riiéð því áð lipkka verð, þðgar fram- Íeiðsluskilyrðin jbatna,' Hér verðui’ verðlagsnéfnd að lpggja fram sínn skerf. Gj aldévr isástand Dan- merkur er ekki glæsilegt. Bú- ist er við, að landið hafi efni á að flytja inn rim lielming þess, sem flutt var inn 1938. Auk þess kemur það, sem hægt er að fá að láni. Gert er ráð fyrir sama gengi og fyrir stríð 22.40, þótt við þvi verði að slá marga varnagla. Nefndin leggur rika á- herzlu á það, að fjármálaráð- herra megi elcki lít.a á það sem sitt fremsta hlutverk að skapa jafnvægi á rekstrar- reikning rikissjóðs. Þegar at- vinnuleysi ríkir og fram- leiðslan er dauf, gelur það örváð atvinnulífið, að skall- •irnir séu lækkaðir eða að rík- ið auki gjöld sín án þess að hækka "skattana um leið. Hins vegar getur ríkið dregið úr of sterkri „liákonjunktur“ með auknura sköttum, spm lagðir eru í rikissjóð. Hið æðsta takmark er að útrýma atvinnuleysinu. Þess vegna leggur nefndin til, að stjórn- in fái að hækka og lækka skattana i samræmi við at- vinnummálapólitíkina án þess að leggja það fyrir þing- ið. Ennfremur mælir liún nteð þvi, að fyrst um sinn verði tekin lán til að' leysa atvinnumálin, en ekki farin skattaleiðin. Eitt mesta vandamálið i alvinnumálapóli tíkinni er lausafé einstaklinga. Hefir rikið þegar tekið upp rindir 2 milljaðir af því að íáni. 1% Þjóðverjar gælu borgað skuldir sínar með vörurn, liyrfi lausaféð, en engar horfur eru á þvi, auðvitað. Verði þetta fé ekki bundið, er hætta á því, að vextir fallK enn, jafrivél niður í 2% frá Fiá stöifum Mæðiastyiks- I nefndai. •a Mæðrastyrksnefndin starf- rækir nú, — sem að undan- förnu, — heimili fyrir mæð- ur og börn þeirra, að Þing- borg í Flóa. Eru nú þar á vegum henn- ar 14 konur og 36 börn. Mun verða hægt að bæta við nokkurum konum í ágúst- mánuði. Sömuleiðis hyggst Mæðrastyrksnefndin að hafa hvíldarviku fyrir konur að Laugarvatni, seinni hluta ágústmánaðar. Þessi hvíldarvika hús- mæðra hefir verið alveg sér- staklega vinsæl. Hugmynd nefndarninar var upphaflega sú, að á Lauiyirvatni. dveldu þessa viku konur úr ýmsum stéttum á mismunandi aldri, fátækar og efnaðar. Þær efn_ aðri greiddu fyrir sig, en hin- ar, er lakar væru stæðar, fengju dvölina ókeypis. — Margir eru þannig gerðir, að þeir vilj.a heldur greiða fyrir sig. En verð það, er sumar- hótelin hafa á greiðasölu er afur á móti svo liátt, að al- menningi er ofviða að nota sér þau. Mæðrastyrksnefndin liefir ætíð notið sérstakrar góðvildar og góðrar kjara á Laugarvatni, og gcta því kon- ur, sem þess óska, greitt fyrir sig mjög sanngjarnt verð. Aðrar verða svo gestir nefnd- arinnar. Eins og allir vita, eiga margar húsmæður illa heim- aúgengt, en eru þess þó mjög þurfandi, ' að eiga dálítið sumarfrí. Beinir nefndin þvi. þeirri ósk til- vina og vanda- manna þeirra, að hlaupa und- ir bagga með heimilisstörfin, með.an konan tæki sér þetta frí. Skrifstofa Mæðrastvrks- nefndar, Þingholtsslræti 18 (opin a!al virka daga frá kl. 3—5) tekur á móti umsókn- um og gefur nánari upplýs- ingar. Fyisti hei Kan- adamanna leystui upp. Fyrsti lxer Kanadamannci verður leystur upp á næsi- unni, líklega 31. júlí. Yfirforingi hansi Crear hersliöfðiilgi, fer lil Kanada á næstunni. Hersveitir Kan- adamanna, sem eftir verða á meginlandinu,' verða undir stjórn Gav Simmonds hers- höfðingja. Murchie hers- höfðingi m’un fara til Lond- on sem foringi herforingja- ráðs Kanadamanna. 4%, og myndi það leiða af sér ýmsa erfiðleika. Ef binda á lausaféð, er hæg- ast að gera þ.að með ríkislán- um, en við það myndu ríkis- skuldirnar aukast upp i 8 milljaðir og vaxtabyrði ríkis- iifs um.250 milfjónir, Ef talía ætti þéssa upphæð í sköttimi, myndi það’hvila of þungt' á efrialillrim möriiVum að dómi nefnt’.irinnar óg fil'þess að komast ’lija því stingur nefnd- iri ripp á' þyí, ’að krafist vérði auka cignáskatts, svo að rík- ið fái megnið af lausafénu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.