Vísir - 21.07.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 21.07.1945, Blaðsíða 7
7 ÍLaugaídaginn 21. julí 1945 V I SI R 173 Lentíus liættti að þvo sárið og glápti á Derae- trius. „Herforinginn! Hefirðu ekki heyrt það? Hann dó fyrir þrem mánuðum eða meira! Drekkti sér í sjónum —- veslings liúsbóndinn.“ „Lentius, þér þótti vænt um unga húsbónd- ann okkar, og honum geðjaðist að þér. Eg ælla að trúa þér fyrir leyndarmáli. En þú mátt ekki segja það nokkurum lifandi manni! Skilurðu það? Herforinginn er á lífi — hér í Róm.“ „Er það satt!“ lirópaði gamli maðurinn upp yfir sig. „Af hverju kemur hann ekki heim?“ „Hann kemur einn góðan veðurdag. Lentius, geturðu vakið Marsipor, án þess að gera háv- aða?“ „Það er liægara að vekjá Desímus. Hann er á fyrstu liæð.“ „Eg hefi ekkert við Desímus að tala. Hérna, reistu mig upp. Eg fer sjálfur.“ Demetríus reyndi að rísa upp, en hneig niður aftur. „Eg er veikari en eg hélt,“ sagði hann. „Reyndu að ná í Marsípor. Hentu einhverju inn í herberg- ið hans, og þegar hann kemur i gluggann, segðu honum að þú viljir finna hann. Nefndu mig ekki á nafn. Og biddu hann að koma. Þetta ætl- ar að verða erfitt viðureignar. Gefðu hestinum meira vatn nú. Farðu, Bambo!“ Marsjpor kom innan stundar og stóð á önd- inni af ákafa. Lentíus gainli var á eftir. „Þú ert liættulega særður, vinur minn!“ taut- aði hann fyrir munni sér. „Við verðum að senda eftir lækni.“ „Nei, Marsípor; Eg vil heldur treysta á heppn- ina með þetta sár, en láta taka af mér liausinn. -----i— Lentíus, liefirðu ekki einhvern annan -auðan stall, sem þú getur látið blessaðan klár- inn i og þrifið hann Viltu ekki fara líka með hundinn. Marsípor gætir að méi\“ Lentius var tregur til, en fór samt með ör- þreytlan hestinn út, og Bambo rölti á eftir hús- Bónda sínum. Marsípor lokaði hurðinni og kraup við hlið Demetriusar i hálminn. Hann tók að búa um sárið. „Þú ert i hættu staddur!“ sagði hann skjálf- andi röddu. „Ekki eins og stendur. Segðu mér Marsípor, bvað er að frétta ? Véiztu nokkuð um Marsell- rus?“ , „Hann er i katakombunum.“ „Furðulegur felustaður það!“ „Ekki eins slæmur og þú heldur. Ilinir kristnu liafa safnað þar hirgðum mánuðum saman. Það eru meira en hundrað þar núna, þeirn sem liaft hefir verið upp á, og nú er leitað að þeim um allt.“ „Þeim verður eytt eins og refum í greni, þeg- ar upp kemst um felustaðinn.“ „Ekki verður það svo auðvelt,“ sagði Marsí- por. „Þessi gamli felustaður er heilt völundar- hús með margra milna löngum göngum. Her- mennirnir verða ekkert uppvægir í að fara þangað í einfaldri röð niður í kolsvart.myrkrið. Þeir þekkja gömlu sögurnar um leitarmenii, sem fóru niður í katakomburnar til að ná i Gyðinga á flótta en rötuðu aldrei út aftur.. Hvernig er þetta, Demetríus? Of þétt vafið?“ Ekkert svar. Marsípor lagði eyrað við bert brjóst Demeríusar, lilustaði, hristi hann lítið eilt til, kallaði nafn hans óttasleginni röddu, skvetti vatni framan í hann, en allt kom fyrir ekki. Andartak var hann á báðum áttum, ör- væntingarfullur, en hljóp svo með öndina i hálsinum til hússins og hugsaði á hvern liann ætti að kalla. Gallíó var að ganga niður stig- ann í náttklæðunum, þegar Marsíþor lcom á spretti í forsalinn. „Hvað er um að vera, Marsipor?“ spurði hann. „Það er Demetríus, lierra!“ hrópaði Marsí- por. „Hann er særður og er að deyja úti í hest- húsunum!“ „Hefirðu sent eftir lækninum?“ spurði Gallíó og gekk á undan liröðuin skrefum. „Nei, lierra, hann vill ekki fá lækni. Hann er á flótta.“ „Settu liest undir einhvern þjónanna — strax — og láttu hann ná í Sarpedon. Og náðu í lijálp til að bera Demetríus inn í húsið. Hann skal ekki deyja í hesthúsi eins og hundur!“ Lentius lýsti Gallíó, er liann gekk í flýti inn i hesthúsið. „Demetríus!“ kallaði hann. „Deme- trius!“ Djúplæg augun opnuðust liægt og Demetríus andvarpaði af sársauka. „Eg —: heyri, — herra.“ Náhleikar varirnar lireyfðust þunglamalega. „Hlýðið á!“ skipaði Gallíó og horfði yfir-þenn- an óttaslegna hóp, sem þyrpzt liafði við dyrnar. „Takið hann upp með varúð og berið hann inn í húsið. Legðu hann á rúm Marsellusar, Marsípor. Færðu hann úr þessum óhreinu föt- um og vefðu liann í heitar voðir.“ Dálítil ringulreið varð úti á hlaðinu, er einn af ungu þrælunum fór á liarða spretti eftir Sar- pedon. Iiálf tylft af hestasveinum og garð- yrkjumönnum skipaði sér um strámottuna og lyftu lienni varlega upp. „Þú áttir að kalla á mig strax, Marsípor!“ sagði Gallíó hörkulega, er þeir gengu saman til hússins. „Hefi eg þá það orð á meðal ykkar að vera svo harðhrjósta, að ekki þýði að segja mér frá, þegar dyggur þjónn er dauðsjúkur?“ „Það var vir vöndu að ráða,“ stamaði Marsí- por. „Hann hafði verið eltur. Hann ætlaði ekki hingað, en vildi samt spyrjast fyrir um hús- bónda sinn.“ „Mig, áttu við?“ Gallíó snarstöðvaðist fyrir framan Marsipor. „Marsellus, hérra.“ „En hafði liann elcki heyrt —?“ „Hann heldur að Marsellus sé enn á lifi, herra,“ sagði Marsípor veikri röddu. „Deme- tríus heldur, að húsbóndi lians sé hér í Róm.“ Þeir fóru fram hjá þrælunum, sem hisuðu við byrði sína, og gengu upp þrepin. „Þú liefir sagt lionum sannleikann,“ sagði Gallió hryggur í bragði. „Þessi er sannleikurinn, lierra,“ sagði Mar- sípor. Hann rétti út hendi til að styðja Gallíó. Mikil svipbrigði voru á andliti hans. „Ilvers vegna var mér ekki sagt þetta fyrri?“ spurði Gallíó liásum rómi. „Marsellus er kristinn, lierra. Hafðar eru á þeim strangar gætur. Hann vildi ekki stofna f jölskyldu sinni í hættu með því að koma heim.“ „Hvar er liann, M.arsipor?“ Gallíó fikraði sig upp stigann og studdi sig við riðið.eins og liann hefði elzt um lielming. „í katakombunum, herra,“ livíslaði Marsí- por. „Hvað? Sonur minn? Niðri í því greni með þjófum og ræningjum?“ „Þar eru engir þjófar né ræningjar, herra!“ sagði Marsípor djarfmannlega. „Þeir eru lieið- arlegir, friðsamir menn, sem eru að fela sig fyrir grimmu fífli, sem kallar sig keisara!“ „Hljótt, Marsipor !“ skipaði Gallió lágu livisli, er þeir gengu fram hjá herhergi Lúsíu, sem nú var lieima í nokkura daga, því Túllus var við sérstakt starf. „Hvernig getum við komið boð- um til sonar míns?“ „Það stofnar öllu heimilinu í hættu, herra, ef þeir hafa uppi á Marsellusi liér.“ „Skiptir engu máli! Sendu eftir honum!“ Þrælarnir liöfðu nú lagt Demetríus af sér í rúminu og gengu út úr herberginu. „Þið þegið eins og steinar um-þetta!“ sagði Marsipor aðvarandi. Hann ætlaði að loka hurð- inni, þegar Tertía kom með skelfingarsvip. „Hvað hefir komið fyrir, Marsípor ?“ . Hún leit inn i herbergið og rak upp hálfkæft óp. Hún þaut inn og kastaði sér á hnén við rúmið. „ó, livað hafa þeir gert við þig?“ sagði hún“með grátstafina í kverkunum. „Demetríus!“ Marsípor lagði liöndina á öxl henni. „Komdu,“ sagði hann þýðlega. „Þú verður að hjálpa til. Farðu og finndu fleiri voðir og yljaðu þær.“ „Eg get ekki sent eftir Marsellusi, herra.“ Marsípor var að færa vin sinn úr blóðvotum kyrtlinum. „Það er enginn í þessu húsi, að mér einum undanskildum, sem yrði lileypt inn í katakomburnar.“ „Og hvers vegna heldurðu, að þeir hleýpi þér inn?‘ spurði Gallíó hvasst. „Þú ert þó ekki einn af þeim eða hvað?“ Marsipor kinkaði kolli alvarlegur í bragði og fór að losa ólarnar á ilskóm Demetríusar. „Leggðu þá á tvo hesta — og farðu!“ skipaði Gallíó. „Má eg sjá ! Láttu mig gera þetta!“ Hann bertti upp ermarnar og fór að fást við stifar ól- arnar. Brátt kom Tertíá inn með fleiri voðir og Lús- Frá mönaum og merkum atburðum: Sannleikurinn um uppgjöí fialíu. Eftir David Brown. SIÐARI KAFLI Badoglio, að hann (Taylor) legði málið fyrir Eisen- liower. - Þess í stað hvatti hann marskálkinn til þess, að hann sjálfur legði fulla greinargerð fyrir Eisen- hower loftleiðis. Badoglio félst á það og settist niður til þess að semja skeytið. Hann skrifaði einnig greinargerð lianda Taylor, sem hann gæt haft með sér. Það, sem Badoglio vildi, var í höfuðatriðum þetta: 1) Að frestað yrði tilkynningunni um vopná- hléð. 2) Að árás loftflutta liðsins yrði ekki fram- kvæmd. Badoglio hafði þegar fengið öðrum liðnum fram- gengt baráttulaust. Það var fyrri liðurinn, sem var höfuðatriði. — Og meira en það. Það var langsam- lega mikilvægasta málið varðandi ítalíustyrjöldina. Taylor settist niður og skrifaði meðmæli sin, — lagði til, 1 stuttu máli, við Eisenhower yfirhershöfð- ingja, að áætluninni varðandi loftflutta liðið yrði frestað. Hann stakk báðum orðsendingunum í vas- ann, til þess að afhenda síðar til radiosendingar. Lofttruflanir voru sérstaklega slæmar þessa nótt. Orðsendingin, sem Taylor sendi Eisenhower og lagði fram kl. 1,21 um nóttina, barst ekki til Alsír fyrr en kl. 6 að morgni. Og það var ekki fyrr en mörg- um klukkustundum síðar, sem hún barst til fram- bækistöðvar Eisenhowers yfirhershöfðingja, þar sem varð að taka hana til skjótrar meðferðar — enda var það gert,:— af Eisenhower og foringjaráði hans. Hafi nokkur orðsending komið á „elleftu stundu“, var það þessi. I aðalbækistöð Eisenliowers var sú framsýni i'íkj- andi, að eitthvað kynni að verða þess valdandi, að ekki yrði unnt að framkvæma áformið um loftf'lutta liðið og árásina á Rómaborg. I viðræðunum í Cassi- bili liafði verið gert ráð fyrir því, að til þess kynni að koma, að Itala vegna yrði að hætta við allt sam- an. Hafði verið gert samkomulag um dulmáls-orð (code word), sem tákn þess, að áforminu væri frest- að. Dulmálsorðið var „innocuous“ (meinlaus, óskað- legur). Þegar Taylor og Gardiner vöknuðu næsta morg- un var þeim sagt frá lofttruflunum þeim, sem töfðu fyrir því, að orðsendingarnar kæmust áleiðis. Til frekara öryggis sendi Taylor tveggja orða loftskeyti klukkan 11 þennan morgun. I þessari orðsendingu var endurtekið dulmálsorðið: Horfurnar: Innocuous. Þessi orðsending tafðist einnig og barst til fram- stöðvar Eisenhowers seint siðdegis þennan dag. Þá var nýkomið þangað skeytið með meðmælum Tayl- ors hershöfðingja, sem áður var að vikið. Fyrirskipað var þegar í stað að fresta áforminu um árásina á flugstöðvarnar og Rómaborg. Fyrir- skipanirnar þar að lútandi bárust yfirmanni loft- flutta liðsins kl. 4,30 þennan dag. Þá var búið að koma flutningaflugvélunum fyrir í röðum og fall- hlífahermennirnir voru að búa sig undir að leggja af stað fyrirvaralaust. Sumir létu óánægju sína’ í ljós yfir því, að ekki varð neitt úr neinu, enda vissu þeir ekki, að þeim liafði á seinustu stundu verið bjargað frá að verða sendir í vonlausan leiðangur, og þeir hefðu sennilega flestir, ef ekki allir, verið stráfelldir. I Caprerahöllinni höfðu þeir Taylor og Gardiner nú engu að sinria. Þeir biðu aðeins fyrirskipunar frá aðalbækistöð Eisenhowers. Þeir gengu um liina skrautlegu íbúð, sem þeim hafði verið fengiri til af- nota, og reyndu að láta sem minnst á því bera, að biðin hafði sín áhrif á taugar þeirra. Eitt sinn leit Taylor gegnum rifu á gluggaliler- unum og horfði niður á götuna — og honum hlýn- aði um hjartáræturnar sem snöggvast. Hann gat ekki séð vel, en nóg til þess, að hann áttaði sig á þvi, hvar í Rómaborg hann var, því að hann sá -gos- brunn á torgi, en mynd af gosbrunninum (San Ber- nardo-gosbrunninurrr) var í einni kennslubókinni, sem notuð var í menntaskólanum, er Taylor gekk i. Sífelt kvað við í loftvarnaflautunum. og að eyr- um barst ómur af sprengingum í fjarska. Það var loftárás bandamanna á aðalbækistöð Þjóðverja í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.