Vísir - 27.07.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 27.07.1945, Blaðsíða 2
Föstudaginn 27, júlí 1945 Vai tekirm fasiiar ásaisS ÍÖÖÖ eðriasn sti entum — ess Íátism laus aítur. VlStal viö Jón Jónsson fáskiírætíing. lieiðskiru iofti. Euginil var við þessum * tíðindum búinn og næsta.kvöld og nólt hvildi ekki aðeins myrkur yfir allri borginni, heldur og mvrkur i sál hvers einasta Norð. mainis, sem unni föðurlandi sínu. Jón Jónsson, er. segir hér frá dvöl sinni í Noregi á hernáms- árunum, fór utan í stríðsbyrjun 1939, til þess að stunda fiski- fræðinám við háskólann í Osló. Jón hefir ferðazt um þveran og endilangan Noreg á þess- um árum og vann á sumrin ýmist við hafrannsóknir eða land- mælingar. Á komandi hausti hefir honum verið boðið í -rann- sóknarleiðangur til Suðuríshafsins, en mun sennilega ekkí taka því boði, þar eð hann á enn eftir ár af háskólanámi sínu. Norðmenn áhyggjulausir. „Eg I-ogði af stað héðan í byrjun septemher,“ sagði Jón. „Þá voru Norðmenn að visu hyrjaðir á lilutleysis- gæzlu með ströndum fram, en engan mun lial'a órað fyr ir því að Noregur drægist þá inn í striðið. Fólk var glatt og áhyggjuiaust, og þar var gnægtir alls að fá, eins og hver vildi og Iiafði 'efni til. Altmarck-atvikið. Svo lcom hið eftirminni- iega „Altmarck“ atvik fyrir, cr Englcndingar tóku þýzkt skip innan norskrar land- lielgi og lögðu þar einnig tundurdúflum. Þctta vakti að vísu mikla ólgu íhugum fólks en ]iað var ekki búið að átla sig á þessu þegar Þjóðverjar réðust á Noreg, einum eða tveimur sólarhringum síðar. 9. apríl. „Hvar voruð þér 9. april?“ „Eg bjó þá á stúdenlaheim. ili, Blíndern, sem stendur iiátt fvrir ofan Oslóborg, hjó ]iar ásamt 200 stúdentum öðrum. Við urðum fyrst var- ir við iiiiirásina með loft- Jón Jónsson sáum þegar fyrslu þýzku flugvélarnar lentu og her- mennirnir flykktust út úr þeim. Um hádegisleytið gekk þýzki herinn inn í sjálfa Oslóhorg og- var homun þá ekkert viðnám veitt. Margir félaga minna úr stúdentaheimilinu hiðu þá ekki lengur hoðanna, heldur lögðu strax af stað til norska hersins, sem hafði hækistöðv- ar inni í skóginum utan við Osló, Margir stúdentanna varnamerki, sem gefið var voru þegar liðtækir hermenn, kl. 1 um nóttina. Þá liöfðu er- ^ því að þeir höfðu að staðaldri lendar flugvélar flogið inn i iðkað skotfimi og tekið þátt vfir landið. Við gerðum okkur samt ann. í skotæfingum við liáskól- ekki mikla rellu út af þessu og sofnuðum aftur. En kl. 4 vorum við vaktir og þá skýrt frá því að norsku varn. ekki „Gerðu Þjóðverjar neina árás á borgina?“ „Ekkert sem heitið gat. Þeir Vörpuðu nokkrum litl- arvirkin yzt í Oslófirði ættu Luin sprengjum niður í ná i hardaga við þýzk lierskip. j munda við Blindern lil þess Þá var norski herinn svo ag þagga niður i norskum óheppinn, að liann hafði sent loftvarnahyssum sem enn héldu uppi árásum á þýzku flugvélarnar. Nokkur hús urðu fyrir skemmdum eða eyðilögðust." „Hvernig tók fólk þessu?“ „Yfirleitt furðu rólega, nýliða á öll varnarvirki landsins í þeim tilgangi að æfa þá þar. Þetta varð til þess að minna varð úr mót- spyrnu Norðmanna en ella, en þó unnu þeir það þrek- virki að skjóta niður eitt a£.j jnargt varð að vísu hrætt, einkinn konur og börn, en það lét lítið á geðshræringum sínum bera og var rólegt á yfirhorðinu. En með þessum degi hreyttist allt líf Norð- manna jafn skyndilega og slærstu orustuskipum Þjóð verja, „Blúcher" með þvi að hæfa tveimur tundurskeyt- um, hverju á eftir öðru, á sama staðinn á skipinu. Þar var talið að mörg þúsund manns hefðu farizt og þar á meðal þýzki landsstjórinn, sem sitja átti í Noregi. Nokkru seinna um morg- uninn sáum við himininn mvrkvast af kolsvörtum fer- likum, sem sveiinuðu yfir horgina. Þelta voru þýzkar flugvélar að komá. Fyrst réðust þær á flugvöll horg- arinnar og var þeim svarað með skothríð úr loftvarna- byssum, en það var eins með norska herinn þarna eins og annarsslaðar, að nýhúið var að skipta mfi Jið og því að- eins nýliðar og viðyaningar til varnar, endá~ hittu þéir ])ýzku yélarnar ekki. við studentanir, sem bjug^- um í Blindern sáum allt sem jgerðist á flugvellínum. Við Næsti dagur. Daginn eftir greip óstjórn- leg hræðsla Oslóhúa. Þá kom flugufregn um það, að Eng- lendingar kæmu nóttiha eft- ir og myndu þá leggj.a horg- ina í rúst. Þennan dag má segja að Osló liafi tæmst. Fólk trúði fregninni og þusti í lugþúsundatali burt, eitl- livað þangað sem það taldi sig.ólrult íyrir loftárásum og skothrið. FJest Iá undir her- ’um himni í skógummi utan við horgina. En svo þegar ekkert varð úr árásinni, sneri fólkið smám saman heim lil ’síu aftur.“ „Fluttu þið líka úr stú- dentaheimilinu?“ „Nei, við sem eflir vorum frá deginum áður, héldum kyrru fyrir. Hinsvegar flýði allt þjónustufólkið, svo að við urðum að taka elda- jpennskuna í okkar liendur. Þetla er í eina ski])tið, sem eg hefi séð ofsahræðslu grípa Oslóhúa.“ Loftárás Þjóðverja á Kristiansund Þegar háskólanum var lokað. „Starfaði Iiáskólinn á- fram ?“ „Já, þangað til í nóvem- hermánuði 1943, að Þjóð- verjar lokuðu honum fyrir fullt og allt. Nokkurum mán. uðum áður höfðu Þjóðverj- ar handtekið nokkura pró- fessora og stúdenta, sem þeir héldu sem gislum. En Þjóð- verjar vissu ]iað lika mæta- vel, að innan háskólans ríkli fullkomin andúð gegn þeim, enda ])róaðist leynistarfsem- in norska hvergi hetur en þar. Einn góðan nóvemherdag harst flugufregn meðal stú- denta um að handtaka ælíi þá alla þennan dag. Flestir hrugðu við og flýðu úr skól- anum og meðal þeirra var eg. En npkkijnir trúðu ekki fréttinni ög'vór.u kýrrir, enn. fremur héldu allir prófessor- arnir og sfarfsmenn skólans kyrru fyrir. Iílukkan 11.15 komu Þjóð. verjar með Iier- og flutninga- hila og vopnaðir vélhyssum. Umkringdu þeir háskóla- byggingarnar og smöluðu fólkinu saman. Þar voru all- ir karlstúdentarnir teknir fastir, eu prófessorunum og áðstoðarmönnum þeirra þegal’ þruma skellur yfir úr i meðal stúdentanna sleppt. Stórskotaliðið norska á leið til uppgjafar 7. maí 1940 Tekinn fastur. Eg hjó um þessar mundir hjá tveimur háskólaprófess- orum og um kl. 2% e. h. uin daginn kom eg heim til ])ess að hörða. En eg var ekki fyrr kominn heim en tveii þýzkir hermenn réðust inn í húsið, sinn um hvorar dyr ])ess og spurðu eflir mér. Fóru ])eir með mig lil hátíð- arsals liáskplans, en þar var öllum stúdentunum smalað sainan, sem náðst hafði í, og voru þeir um 900—1000 tals. ins. Þarna fór fram hráða- l)irgða-yfirheyrsla og tók yf- irþeyrslan yfir mér um eiua klukkustund. Sá sem yfir- hej'rði mig hct Félimer, lal- aði prýðilega norsku og var glæsimenni hið ytra. En það ])ótti sérstakur ills viti að lenda í klónum á lionum, þvi hann var alræmdur meðal Oslóhúa fyrii’ nqestum sál- sýkilega grimind og hlóð- þorsta, og var laliny meðal liinna alverstu Gestapo- manna. En.eg slapp samt vel, sjálfsagt vegna þess, að cg var útlendingur. Yar vitlaus. En af þeim 900—1000 stú- dentum, sem haúdteknir voru við Jietta tækifæri, sluppu jí—300 þeirra eftir langar yfirheyrslur í fanga- húðunum í Stavern í Suður- Nþrcgi, sem aðallega voru annars notaðar fyrir rúss- neska fangg. Hiuir 700 voru allir sendir sem fangar lil Þýzkalands. Þessum föngum var aftur og aftur hoðið að sleppa úr fangavistinni með því að ganga í þýzka lierinn. Þessu neituðu Norðmennirnir al- veg ákveðið þar til einn þeirra lct loks undan og hauðst til að láta innrita sig í herinn. Eix Þjóðverjarnir voru sjálfir svo undrandi að .Norðmaður skyldi láta und- an, að þeir sendu hann til geðveikraskoðunar. Kom það og á daginn, að maðurinn var ekki með öllum mjalla. Ári síðar dó hann á geðveikra- hæli.“ var eg. Hefi eg unnið þclta hálft annað ár síðan skólan- um var lokað, sem aðstoðar- maður prófessoranna við vís- indalegar v rannsóknir. En nám mitt hefir tafizt a. m. k„ um heilt ár. Tafir frá námi. „Hvað varð svo um yður?“ „Með þessum ör’agarika nóvemherdegi var háskölan- um lokað fyrir fullt og allt nieðan á liernámi Þjóðverja stóð, að undanteknu þó því, áð vísindaleg starfsepú þeirra ljélt áfrám: Þetta, var sárgrætilegt fvr- ir þá,;senr.vpyn,að Ijúl'a þrþfí dagáiia/sem hásköláiuun' var lþkað. Sumir áttu jafnvel ekki eftir nenja 1---2 daga þar. til þeir útskrifuðust. Fáeinir stúdentanna fengu að vinna áð vísindalegri starfsemi viðlsem háskólann og meðal þeirra Lejmihreyfingin. „Kynnlust þér leynihreyf- ingunni?“ „Eg kynntist' ýmsu, sem þar skeði, enda þóít það væri óhjákvæmilega ein af dyggð- unum, að vita ekki allt of mikið. Leynihreyfingin var dá- .samlegaskipulögðog ríkti þar varkárni og dirfska jöfnum höndum. Eitt aðalhoðorð hennar var að liver vissi sem minnst um annan. Þegar flokksforingjar lireyfingar- innar komu saman á fundi gengu þeir allir með grimur. Einu sinni kom það fyrir að einn var eitthvað óvarkár,. þannig að sá næsti kvaðst bera kéiínsl á liánn. En það var jafn óvarkárt af honum að láta þessa vitneskju í ljós„ því að daginn eftir var lfann séndur yfir til Sviþjóðar.. Hann vissi of mikið. Annað dæmi um starf leynihreyfingarinnar er um ungan kvenstúdent, sem sat í fangelsinu á Grini um liálfs árs skeið. Rétt eftir að henni var sleppt, hvarf hún og. skömmu síðar hárust foreldr- um hennar liréf og sending- ar frá Sviþjóð. Þessar send- ingar bárust reglulega, en nokkúru seinna skrifaði hún„ að hún væri farin til Eng- lands og niyndi ekki geta skrifað fyrst um sinn. En friðardaginn hirtist hún i Noregi og hafði verið þar all- an tímann, sem einn af að- alforsprökkum leynihrevf- ingarinnar. En jafnvel for- eldrar liennar máttu ekki vita hvar hún hefði verið. Vopnaframleiðsla. Vopn leynihreyfingarinnar voru framleidd þannig, að hver verksmiðja framleiddi ákveðinn hluta úr vopninu,. og livorki verksmiðjueigend- urnir né starfsfólkið hafði hugmynd um það, að þessi hkitur ælti að vera í vopn.. Siðan var hlutunum smalað saman úr öllum verksmiðj- unum og þegar húið var að raða þeim saman, gein við manni hið ægilegasta skot- vopn. Fúndinn var upp hljöð- deyfarÞ á byssurnar, ]xinnig aðhægt var að reyna þær ,«n bess að Þjóðvcrjar yrðu var- ir við. Skotfæri og sprengiefni y.ar flíilt í djúpum barna- vögnum,.pg auðvitað sat lítið peiabarn ofáu á öUú sániau. Þessu óku svo hefSárfrú" horgai’innar og sakleysisleú- ar vinnukonur þeirra þángað þeim var ætlað. Þær Framh. á 6. síðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.