Vísir - 27.07.1945, Blaðsíða 7

Vísir - 27.07.1945, Blaðsíða 7
Föstudaginn 27. júli 1945 VlSIR (T "• <j£loi/d 'tcf <3)ougIas 178 litum borðum. Geslir komu langt að. Háv- aðinn «g hrærigrauturinn yarð æ meiri með Iiverri klukkustundinni, sem leið, og allir vegir, er lágu að Borginni, fýlltust af ferðamönnum, er sumir vo.ru að heiftisækja Róm, aðrir að koma heim til sín, songvurum, töframönnum,. farand- sölum, dansmönnum, línudönsurum, vasaþjóf- um og ferða-dýrasöfnum með. skrækjandi öp- um og tömdum björnum. Allir voru snortnir af kátínunni. Vinna var öll lögð niður, sömulciðis allur agi. Sá orðróm. ur Iiafði breiðzt út, að í ár yrðu Rómaleikarnir fjörugri en nokkuru sinni. Nýi keisgripn var enginn nískupúki. Nöldurseggurinn bann rbí- beríus, sem aldrei gat unnt fólki að skemmta sér, lá nú dauður i gröf sinni. Aurasálin bann Sejanus, sem snúið liafði hverjum sestersa þrisvar sinnum við, áður en liann lét hann af Iiendi við Gájus prins, var eimiig dauður. Sömu. leiðis Gajus og þar var ekki vanþörf á. í ár yi-ðu leikarnir sannarlega þess virði, að sóttir væru! Stígvéladrisill myndi sjá fyrir því, að engum leiddist! Jafnvel kristnu vesalingarnir gætu reiknað með tíu daga fríi frá ofsóknun- um, því yfirvöldin yrðu of drukkin til að liugsa um svoleiðis liluti. I Avessanó nam vagn senatorsins staðar i skugganum rétt hjá vegamótum. Marsellus reið upp að vagninum og sleig af baki til að kveðja farþegana, þvi að bér skildu leiðir. Hann stakk hendinni inn um opinn gluggann, fók i hönd föður sínum og fullvissaði hann um, að þeir hittust bráðum aftur, síðan í hönd Demelríus- ar, sem var ennþá lashurða og mjög hrærður að skilja við hann. Marsellus harkaði af sér og reyndi að hafa'stjórn á rödd sinni. „Góða ferð, Demetríus!“ áagði hann. „Og gangi þér allt að óskuin, sem þú tekur þér fvrir licndur! Ivann að verða langt, þangað til við hittumst —“ „Ekki er það víst, herra,“ sagði Demetríus lágum rómi og brosti dapurlega. „En samt sem áður, bvort sem langt verður eða skammt, vinur minn, þá munum við hitt- ast aftur! Þú trúir því, er það ekki?“ „Af öllu hjarta!“ Marsellus fór á bak Isjtor, sem réði sér ekki fyrir fjöri, reið burtu á harða stökki og veifaði hendi, er hann sneri i suður á leið til Arpínó. Nú tók umferðin að minnká og hægara um vik. Er meira varð á fótinn fór heldur að dofna yfir Isjtor og hún lét sér nægja valhoppið. Nú er Marsellus var öruggur um Demelríus, gladdist hanii i hjarta. Hann' var á leið til Díönu! Ekkert annað komst að hjá honum. í Alatrí gaf hann Ipjtor í hesthúsinu við krána og stakk nokkurum koparpeningum í lófa þræls og báð hann kemba benni, Er bann fór hurt úr þorp- inu, teymdi hann merina eina mílu, fór svo á bak aftur og bélt áfram. Það glitraði á tinda Appenninufjalla í kvöldsólinni. Langt var liðið á nóttu, er liann kom til Arp- inó. Vörðurinn við bliðið að búgarðinum þekkti bann strax. „Vektu engan,“ sagði bann. „Eg get sjálfur komið merinni i hús og fundið mér svefnstað.“ Marsellus treysli ekki einu sirini hinum þaul. æfðu hestasveinum Kesó til að fara rétt með Isjtor og gaf henni sjálfur að drekka og lalaði við hana á meðan vingjarnlegum rómi, svo að sveinarnir fóru að hlægja. Er hann heyrði, að herbergið, sem hann hafði áður haft, stæði autt, fór liann þangað og liáltaði örþreyttur eftir óslitið æfintýr í heilan sólarhring. þeirra hafði drifið síðan þeir skildu. Marsellus gat þess, að Kesó hefði lagt niður að mestu bráðlyndi silt og ofsa, en ennþá mátti þekkja bann á þvi, bve skjótur hann var til að gefa mönnum ráðleggingar. „Því gengurðu ckki strax að„eiga Diönu?“ spurði Kesó. „Þar sem allir halda þig dauðan, telur Kalígúla sig eiga rétt til að þykjast um- hyggjusamur um velferð hennar. Þegar hún er orðin kona þin, getur hann ckki framar rétt- lætt það, að hann skipti sér af henni.“ MarseUus, sem sal hálfklæddur á rúmstokkn- um, var svo lengi að hugsa svarið, að Ivesó bætti við af Óþolinmæði: „Þið tvö elskizl þó, er það ekki?“ „Jú, en sannleikurinn er sá, Kesó,“ sagði Marsellus dapUr í bragði, — „að Diana er alls ekki ákveðin að vilja giflasl mér.“ ,Ekki ákveðin!“ tók lvesö upp eftir honum. „Víst er Iiim ákveðin! Hví ælli liún annars að vera þér heitbundin?“ „Sagðist bún vera það?“ Marsellus rélli úr sér og Iifnaði nú yfir honum. „Hvort hun sagði! Er það kannske ekki satl ?“ „Siðast, þegar eg talaði við hana, Kesó, sagði hún, að hjónaband okkar færi aldrei vcl, af þvi að eg væri kristinn.“ „Uss! Diana er alveg eins kritsin og þú! Ef það að vera kristinn þýðir bið sama og að sýna samúð og vclvild fólki af lægri stigum, þá á Diana verðlaun skilið! Þú hefðir ált að sjá liana í víngarðinum! Núna í viku eða meira hefir hún lniið í koti í herbergi með stúlku, scm Mclella heilir, og orðin bezta vinkona hennar. Og Metella er orðin allt önnur stúlka! Þú myndir ekki jiekkja hana fyrir þá sömu!“ „Það gleður mig að heyrá,“ sagði Marsellus. „Það gleður mig að heyra, að Diana hcfir fengið þessa reynslu.“ Þunglyndisblik kom i augu hans. „En mikill mismunur er milli ])ess, bve Díana er fús að lifa eftir kristnum lifsreglum og þess, að eg er skuldbundinn lil að ganga í hreyfingu, sem stjórnin hefir bannað — og dvelja meðal manna, sem lifa í stöðugri lífs- liættu. Þelta er það, seni Díana fellsl ekki á.“ „Nú, ekki geturðu áfellzl Iiana fyrir það!“ 'sagði Kesó þurrlega. „Né heldur sjálfan mig,“ svaraði Marsellus. „Eg á einskis annars kost.“ Appiusi Kesó hafði fundizt það óþarfa var- færni að láta Díönu vinna í víngarðinum næstu dagana á undan og meðan á stæði Rómaleikun- um, þvj hann vissi, að þeir tælcjri allan hug þeirra, -sem leituðu hcnnar fyrir.'keisarann. i gærkveldi höfðu þau látið koma nieð'hana i húgarðinn aftur og þate serii þetta var fyrsti morguninn i alllangan tnria, sem Diaria gat verið noldairri veginn ^ör.ugg og hyilzt, hafðj Antóriía skiþað svö fvrirj að hún væri lálin sofa ólrufhið, þar lil húri væri. afþreyll orðin. Er Kesó kom út í hesthúsin morguninn eftir, hcýrði hann, áð Marselius væri kominn og fór til herbergis hans og fánn liann þar vakandi. i bálfa ldukkustund ræddust þeir við i bróð- erni og sögðu hvor öðrum frá.því, er á daga Þau hittust ein í svölum forsalnum. Antónía hafði setið við hlið hans en hætt skyndilega ) miðri setningu og flýtt sér burt. Diana gekk hægt niður marmarastigann. Marsellus spratl á fætur og gckk yfir gólfið til móts við hana. Hún hikaði andartak, er hún sá hann fyrst; síð_ an kastaði hún sér í faðm hans og gleðin Ijóm aði af ■andlitinu. „Ástin mín!“ sagði Marsélliis lágum rómi og þrýsti lienni að sér. „Komstu til að sækja mig?“ hvislaði liún. „Eg.vildi eg gæti hafl þig hjá mér — alltaf vina mín.“ Hún kinkaði kolli, en opnaði ekki augun. „Það vildi eg líka,“ sagði liún bliðlega. „Díana!“ Hann lagði kinn sína að hennar ástúðlega. „Er þér alvara? Ertu þá min —- þrátt fyrir allt?“ Ilún rétti upp báða arma og vafði þeim þétt um háls hans og bauð honum varir sínar ástriðuþrungið. „í dag?“ hvislaði Marsellus mjög hrærður. Ilún hallaði höfðinu aftur á bak og slór aug- un glóðu i tárum. „Ilvers vegna ekki?“ sagði hún lágt. Ilún losaði sig úr faðmi hans og tók í hönd honum. „Komdu!“ sagði hún með kátinu. „Við skul- um segja þeim!“ Hún var bliðróma. „Marsell- us, þau hafa verið mér svo fjarska góð. Þau gleðjast af að heyra. þetla.“ Aritónía hafði farið til Appíusar út i garð- inn. Það Ijómaði af ásjónu þeirra, er Marsellus og Díana komu niður stigann og leiddust. Þau stóðri á fætur og gengu til móts við þau. Antón- ía kom Marsellusi á óvart með þvi að kyssa hann og eitthvað méira fólst í því en hinn venjulcgi kúrtcisissiður, og Díana kyssti Appí- us, svo að liánn tókst ajlur á loft. Síðan faðm- aði hann Antóníu að sér glaðlega. ,,Appius,“ sagði hún, — „jgetur sem luisbóndi i Arpinó gefið okkur saman, er það ekki?“ „Ekkért \;eri. mér geðfe|ldara!“ sagði Kesó breykinn og sló á brjósf sér. Frá mönnum og merkum atburðum: Hvað gerðist í Ploesti? Eítir Henry F. Pringle. einnig þá, scm unnin var úr kolum. Af Jiessu olíu- magni' voru 8 milljónir smálesta hreinsuð olía. Frá olíustöðvunum í Rúmcníu komu 4.700.000 smálestií ' af hreinsaðri olíu. Rúmenía, land Karls fyrrverandi konungs, var mesta olíusvæðið, sem Þjóðverjar réðu yl'ir. Ploesti-olíuviiinslusvæðið var hið mesta af öll- um ölíuvinrislusvæðum á valdi Þjóðverja. Ploesti-svæðið er á Walachian-sléttunni í Rúmeníu og cr olíusvæðið að flatarmáli um 33 ferkílómetrar. Enginn vígreifur sprengjuflugmaður gat kosið sér ákjósanlegrá árásarsvæði, ef hann vildi sjá mikinn. árangur af sprengjukasti sínú. Ploesti-borg er um 55 lrilómetra norður af Rukar- est, við þjóðbraut og aðaljárnbrautina, og járnbraut- ina frá höfuðborg Rúmeníu (Bukarest) til fjalla- héraðanna í Transylvaníu. Þar með einnig við-aðab brautir til Ungverjalands, Tékkóslóvakíu og Þýzkri- lands sjálfs. I Ploesti voru hin ágætustu skilyrði til þess aö geyma feikna olíubirgðir. Þar var samfellt kerfi olíubrunna, olíuvinnslustöðva og olíuleiðslna. Og þaf eru gríðarmiklar járnbrautarstöð.var. Olían var lífsvökvinn, sem Þjóðverjar þurftu' á að halda, til þess að geta hóð leifturstríð. En það var í leifturstríði einu, sem Hitler gat gert sér von- ir um að sigra alla andstæðinga sína og lagt undii sig heiminn. Og nú vita allar þjóðir, hve litlu mun- að, að þetta tækist. Hann þurfti á hverjum olíudropa að halda, sem hann gat í náð. Þær 1(5—17 milljónir smálesta, sem. hann réð yfir, er bezt lét, þurfti hann handa flug- her sínum, landher og flota, og til notkunar í verk- smiðjum við framleiðslu hergagna (smurningsolíi á vélar o. s. frv.). Ilvert tjón Þjóðverjar biðu viö missi olíuframleiðslunnar í Ploesti sést kannske cinna bezt á eftirfarandi samanburði. Bandaríkin framlciða 220 milljónir smálesta af olíu á ári. Þrátt íyrir olíuskömmtun og nokkrar- takmarkanir aðrar nota Bandaríkin aðeins V3 þessa olíumagns lianda flugber sínum, landher og flota. En gerum nú ráð fyrir, að Bandaríkjamenn, eins og Þjóðverjar, notuðu hvern olíudropa til • styrjaldai- þarfa, og að hver sá olíumissir, sem Bándaríkja- mcnn yrðu fyrir, væri þcim eins tilfinnanlegur til lölulega og Þjóðverjum olíumissirinn frá Ploesti. Gerum ráð fyrir, að Hitler hefði sigrað England og að þýzka herstjórnin hefði skipulagt og undir- búið innrás í Bandaríkin. Til þess að leggja allt í rúst í álíka mikilvægum stöðvum og Ploesti, yrði hann að gereyða öllum olíustöðvum um miðhluta Randaríkjanna, þ. e. í Minnesota, Norður- og Suðuv- Dakota, Micbigan, Indiana, Ulinois, Missouri, Ohio^ Nebraska, Kansas og Oklahoma. Hitler mundi ekki, eins og augljóst má vera, gera tilraunir til þess að gera sprengjuárásir á borgir eða olíuvinnslusvæði um miðbik Bandaríkjanna, fyrr- en hann hefði ráðizt á land á Atlantshafsströnd Bandaríkjanna og náð þar stöðvum á sitt vald. Hann mundi því liafa einbeitt sér að árásum á olíu- vinnslustöðvar á austurströnd Bandaríkjanna eða í grennd þeirra, en þar er unnið úr 18,5% af olíu- magni því, scm framleitt er í Bandaríkjunum. Hann mundi hafa reynt að eyðileggja stöðvar Atlantic Rc- fining Oil Compány í Point Breeze, Philadelphiu, og stöðvar Sun Oil félagsins í Marcus Hook, Penn- sylvaníu. Hann mundi einnig hafa orðið að leggja í rúst eftirtaldar olíuvinnslustöðvar: I Pulsboro, New Jersey, Socony-Vacuum Oil Com- pany-stöðvarnar, stöðvar Standard Oil í New Jersey við Bayway og Bayhead í New Jersey og Standard Oil-stöðina í Baltimore. Enn fremur olíuvinnslu- stöðvar Colonial Beacon Oil félagsins í Boston. Þegar Hitler hefði verið búinn að eyðileggja all- ar þessar slöðvar, hefði hann ekki vcríð búinn að' valda Bandaríkjamönnum eins tilfinnanlegu tjónL og Þjóðvcrjum var bakað með árásunum á Ploesti, scm 15. Bandaríkjaherinn gerði l'rá 1. ágúst 1943 til 19. ágúst 1944. Það er því engin furða, þótt riáfnlð Ploesti, sem jafnan mun verða ódauðlegt í apnálum urii afipek Bandarikjaflughersins, hafi títt verið nefnt á ráð- Stefnunni í Casablanca snemma árs 1943.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.