Vísir - 07.08.1945, Blaðsíða 1
r: ~
Einn af örlaga-
dögum Dana.
Sjá 2. síi
35. ár
Þriðjudaginn 7. ágúst 1945
Sænskir blaðamenn
á íslandi.
Q' ' O í
oja 5. siou. !
k__
177. tbl.
Kjarnasprengja bandamanna er á viö
2000 ellefu smálesfa sprengjur.
Pólska flaggió
viB hún í
Stéttin.
Pólska flággið blaktir nú
við hún atls staðar í hinni
fijrnun þýzku borg Stettin.
BráÖabirgðastjórnin
pólska hefir sent Stalin mar-
skálki þakkarávarp fyrir að-
sloð hans og rússnesku herj-
anna við málstað Pólverja
fyrir það að vestur landa-
xnærin liafa nú verið ákveð-
in við Oder og Neisse.
Búist, er við að i tilefni af
þvi að húið er að ákveða
landamæri Pólllands verði
mikið um dýrðir i lahdinu
og fangar verði almennt náð-
aðir.
Belgiskir svikar-
ar dæmdir.
Nýlega voru nokkrir belg-
iskir svikarar dæmdir tH
dauða eða. séfilangrar fang-
elsisvistar fyrir samvinnu
við Þjóðverja.
Tveir Belgir, de Lange og
Zinbuit, fengu dauðadóma
fyriráð ganga fstormsveitar-
lið nazista. Sá þfiðji var
dæmdur í æfilangt fangelsi.
Ennfremur var kveðinn
upp dauðadómur yfir nítj-
án öðrum belgiskum svikur-
um, sem voru, fjarverandi
vegna þess, að ekki hafði
náðzt til þeirra ennþá, en
voru samt sannir að sök.
Sökk vsð reynsliÞ-
íörina.
Bandaríski flugháturinn
Hawaii Mars, sem er 70 smá-
lestir að stærð sökk er verið
var að reyna hánn á Chesa-
peake-flóa á sunnudaginn
var. _
22 Iia. hreyfill
•
aöeiias IVs fet
Á ieifigíi.
Brezkur uppfinningamað-
ur hefir fundið upp n'ýja teg-
und hreyfils, sem er í senn
sterkur, sparneytinn og fyr-
irferðarlítill.
Hreyfill þessi getur gengið
fyrir ýmiskonar eldsneyti og
notar mjög lítið á livert hest-
afl, mun .minna en t. d. hen-
zínlireyflar. Gert er ráð fyr-
ir, áð liægt verði að smíða
bílhreyfil, sem er 22 hestafla
og vérði hann aðeins um
hálft anuað fet á lengd og
önnur stærðarlilutföll eftir
því.
Tnndurspiiliz
b|argar nau§-
stoddnm hers-
höfðingjum.
Nýtega bjargaði bandaríslc-
ur tundurspillir áhöfn ástr-
alskrar flugvétar sem féll í
sjóinn skammi frá Nýju
Guirieu.
Meðal farþega í flligvél-
inni vorn tv.eir ástralskir
hershöfðingjar, Rohertsson
og Stevens, og hjörgnðust
])eir háðir ásamt áhöfn flug-
vélarinnar.
Mænuveskl
á Selfossi.
|^|ænuveiki hefir komið
upp á Selfossi í Árnes-
sýlu og hefir einn maður
lamazt og venð fluttur á
farsóttahúsið í Reykjavík.
Maður þessi er Steingrím-
ur Karlsson veitingamaður i
Hótel Selfössi og Skíðaskál-
anum í, Hveradöíum. Hótel
Selfoss var strax sett í sótt-
kví þegar vitað var um sjúk-
dóm veitingamannsins. Var
liann sjálfur strax fluttur
hingað til Reykjavikur en
síðan hefir lömun lians á-
gerzt, að því er héraðslækn-
irinn í Árnessýslu tjáði Vísi í
morgun.
Hótel Selfoss mun verða i
sóttkví til 12. þ. m.
Mænuveikin telst til svo-
kallaðra vírussjúkdóma. Ein-
kennandi fyrir hana er m. a.
hvað erfitt er að rekja feril
sýkilsins. Það er talið að
fjöldi manns talci sóttkveikj-
una og heri hana á milli, án
þess að sýkjast sjálfir, eða
nema svo lítið að þess gælir
ekki. Þess vegna getur sýkin
horiz landtfjórðunga á milli
án þess að menn hafi hug-
mynd um nokkurt samliengi
á milli tilfellanna. Er mæuu-
veikin þvi hvorttveggja í seiin
einn af erfiðistu ög ægileg-
ustu sjúkdómum sem hér
herja.
Ef þeir sem lamast af
mænuveiki fá ekki bala innan
tveggja ára er lítil sem eng-
in von um hata. En með raf-
magni, nuddi og öðrum
lækningaaðgerðum má ol't
bæta úr lömun ef tilraunir
eru gerðar strax.
Ástralíumenn sækja á alls
staðar hjá Balilc Paþan og
hafa upprætt mörg virki fyr-
ir Japönum fyrir nórðan
horgina.
Biezk matvæli era
skömmtuð í Beilm.
Þjóðverjar sem vinna, fyr-
ir Breta í Berlín fengu fyrsta
matarskammt sinn frá þeim
á sunnudaginn var.
Miki/t skortur er víða á
ítalíu bæði á matvælum og
eídsrieytí.
Samkvæmt því sem John
Nixon fréttaritari í Róm
segir, ,fá. ’talir minna en
helming þeirra kola sem
þeir þurfa að nota. Segir
Nixon að hráðan bug verði
að vinna að þvi að hæta úr
þessum skorii, og þar að
auki verði einnig að bæta úr
skortinum á sarngöngutæk.j-
um því jafnvel þótt birgðir
fengjust af kolum og öðrum
náúðsynjum væri ekki hægt
að flytja þær neitt vegna
skortsi á samgöngutækjum
sem stendur.
T. V. Soong er væntan-
legur til Bandarikjanna
bráðlega.
Iris risaíiugvirkja
á fjórar iðnaðar-
Ssorgir lapans.
1 fyrrinótt gerðu 600 risa-
flugvirki lmrðar árásir á
ýmsar borgir Japanseyja.
Yörpuðu þau sprengjum
á , 4 stórar iðnáðarhorgir
landsins og oliu miklum
skemnidum. Aðeins eitt
flugvifkjanna var skotið
niður.
Úm.sama levti réðust um
100 Mustangvélar frá Iwo
Jima á herbækistöðvar í ná-
grenni Tojkyo og um 20
Mi tchelsprengj uvélar frá
Okinawa gerðu árásir á Tak-
anabe á Iviusliu.
fðyfja
kcsl fli Vín.
Brezki herriáunsherinn í
Vín er farinn að flytja til
borgarinnar birgðir.
Nýlega voru fluttar 600
smálesiir af kolum þangað
frá hernámssvæði Breta í
Sðaustur-Austurríki.
. : ;
Hér sést skemmtiferðáskipið „Queen Mary“ vera að koma
til hafnar í New York með 14.562 hermenn, sem hafa ver-
ið á vígstöðvunum í Evrópu. „Quéen Mary“ hefir siglt sem
herflutningaskip öll stríðsárin.
iLíklegt eeö
heil hiÞM'fj híeíi
þwerkeEst tki.
Borgín sézf ekki
fyrir öskn
og reyk.
þaS var opmberlega til-
kynnt í gær í London
og Washmgton, aS stór-
kostlegasta loftárás, sem
þekkzt hafi til þessa, hafi
venð gerð á borgina Hiro-
shimo á Suður-Honshu*
skammt frá Kure.
Árásina gerðu risaflug-
virki og var meðal annars
varpað niður sprengju af
nýrri gerð, sem hefir 2000
sinnum meiri kraft en sú
kraftmesta sem hingað til
hefir þekkzt. Varpað var
niður einni slíkri sprengju
til reynslu og er talið að hún.
hafi valdið geisilegu tjóni.
Þessi nýja sprengjugerð
hefir vakið feykilega athygli
um lieim allan og ber öllum
heimildum samán um, aö
sprengja þessi, sem nefnd
hef!fl^erið atomsprengja eða
kjarnasprengja, sé merkasta
uppgötvun, sem gerð hefir
verið síðan niönnum tókst að
hafnýta sér rafmagnið, og
marki uppgötvún þessi al-
gerlega ný tímamót í sög-
unni á sínu sviði.
Tilkynnig
Trumans forseta.
Tilkynning hefir verið gef-
in út frá Truman forseta þar
sem uppfinningin er gerð að
umtalsefni og þar hent á, að
Japan eigi ekki annan kost
en að gefast up]> eða að verða
gersamlega lagt í eyði. Segir
’ennfremur i tilkynningu for-
seta, að margar verksmiðjúr
hafi verið hyggðar til þesS
að framleiða sprengjuna, og
þegar vinni 125 þúsunct
manns að franileiðslu lierin-
ar.
Skýrsla Churchills.
Einnig vár lesin upp í
brezka útvarpinu skýfsla frá
Attlee um sprengjuna, eu
skýrslu þessa hafði Churc-
hill samið meðan hann var
forsætisráðherra og reluir
skýrslan nokkuð gang máls-,
ins allt frá því er hafnar voru.
tilraunir i jiá átt að hagnýta
orku þá, sem fæst við að
sprengja frumeindirnar, en.
við ]iað fæst meiri orka. en,
iiingað til liefir þekkzt.
Sir Jolin Anderson, fvrrv.
fjármálaráðherra Breta, hefir
látið svo um mælt, að þessi
sigur vísindanna hafi einnig
Framh. á 6. síðu