Vísir - 07.08.1945, Side 2
VISIR
Þriðjudaginn 7. ágúst 1945
29. ágúst, 1943:
Einn af örlagadögum Dana
Hugsi maður um þau rúm-
lega fimm ár, sem Þjóðverj-
ar höfðu Danmörku á valdi
sínu, hlýtur maður að minn-
ast margra dápurra stunda.
Ótti og öryggisleysi íyllti
hugi manna. Engar fregnir
bárust um hið raunverulega
ástand, fyrr en alllöngu eftir
.uð örlagarikir atburðir voru
um garð gengnir, og þá var
■eigi um aðrar heimildir að
ræða, en fréttir enska eða
sænska útvarpsins eða leyni-
hlöðin. Af skiljanlegum á-
stæðum ldaut þessi frétta-
flutningur að taka töluverð-
an tíma, og þó fréttaberarnir
legðu sig í framkróka til að
ílýta fréttaflutningi eins og
xinnt var og rcyndu að byggja
þær á sem beztum heimild-
um, var ómöguíegt að kom-
ast hjá þvi að allur almenn-
ingur yrði að biða þeirra
lengur en góðu hófi gegndi,
og oft voru þær því miður
ckki alveg hárréttar. Um
þetta var ekki að fást. Starfs-
skilyrði þeirra, sem unnu við
leyniblöðin og létu enska og
sænska útvarpinu fréttir í té,
voru svo erfið, að nákvæmur
'Og skjótur fréttal'lutningur
var ómögulegur.
Þó oft væru dimm ský á
lofti á hernámsárunum mun
minning þriggja daga hafa
rist sig dýpst í þjóðarsál
Dana. Dagarnir eru 9. apríl
1940, 29. ágúst 1943 og 19.
september 1944. Eg geri ráð
fyrir, að einhver Petsamófari
hafi skýrt háttvirtum lesend-
um frá því, sem gerðist 9.
apríl, svo mér finnst tilhlýði-
legt að segja frá 29. ágúst.
Laugardaginn 29. ágúst
var feikna ókyrrð í Höfn, það'
var ekki um að villast, að
óveður var í aðsigi.^Stalað
var, að Þjóðverjar hefðu sett
dönsku stjórninni úrslita-
kosti. Spell vi rk j as t a rf semi n
hafði aukizt gifurlega sumar-
ið 1943, fjöldi verksmiðja,
sem unnu fyrir Þjóðverja,
höfðu verið sprengdir í loft
upp og tafði það vitanlega
hergagnaframleiðslu þeirra.
Þjóðverjar þóttust nú ekki
geta unað þessu lengur. —
Danska stjórnin hafði nokkr-
um dögum áður sent alvar-
lega áskorun til þjóðarinnar,
þar sem allir voru hvattir til
hlýðni og hollustu við dönslc
yfirvöld, sem enn reyndu að
láta líta svo út sem þau væru
spellvirkjastarfseminni and-
víg. Konungurinn hafði enn
fremur haldið útvarpsræðu í
sama anda, en aldrei þessu
vant tóku Danir ekki hátign-
ina alvarlega í þetta skipti,
enda var almennt álitið, að
Þjóðverjar hefðu liálfneytt
konunginn til að gera siðustu
tilraun til að liindra óaftur-
kallanlcg samstarfsslit milli
Dana og Þjóðverja.
Ræða konungs og áskorun
stjórnarinnar báru engan ár-
angur. óeirðir voru hingað
og þangað um landið, verk-'
föll höfðu brotizt út í ýms-
um bæjum. Alvarlegast var
ástandið í Odense, þar gerðu
Danir allsherjarverkfall, en
Þjóðverjar gengu hergöngu
um göturnar og skutu til
hægri og vinstri. Menn þótt-
ust nú vita, áð Þjóðverjar
hefðu krafizt þess, að danska
stjórnin lýsti yfir hernaðar-
ástandi (Undtagelsestilstand)
I í gervallri Danmörku og setti
|á útgöngubann frá kl. 21—5.
jÞað kom síðar á daginn, að
þessar getgátur reyndust
réttar. Uggur og ótti hafði
, gripið hugi allra, áhyggju-
!svipur lýsti sér í hverju and-
jliti. Mundi ástandið nú verða
eins og það var í Noregi?
Eða var kannske einhver
meðalvegur hugsanlegur ?
Mestu ættjarðarvinir (Patri-
oter) og Þjóðverjahatarar
'létu ótvírætt þá skoðun í
ljósi, að þeir æsktu einslcis
jfremur en hreinna lina. Und-
anlátssemi dönsku stjórnar-
innar undir forustu Scavin-
ius fórsætisráðherra, var
þeim eitur í beinum.
j Sunnudagsnóttin 29. ágúst
leysti ekki úr spurningum
manna, en jók áhyggjurnar
að miklum mun. Fáum Aust-
urbrúarbúum mun hafa orð-
ið svcfnsamt þessa nótt. Þó
maður væri farinn að venj-
ast dunum og dynkjum
kevrðu öll þau ósköp, sem á
gengu þessa nótt, alveg frai\i
úr hófi. Sprenging eftir
sprengingu heyrðist, það, var
eins og allt ætlaði nm koll
að keyra. Eldstólpar lýstu
|upp næturhimininn, en í
myrkrinu var illmögulegt að
glöggva sig á hvar eða hvað
brvnni. Aldrei hefi eg heils-
'að nýjum degi með eins mikl-
um ugg og þennan sunnu-
'tlagsmorgun. Sendillinn, sem
færði mér mjólkina kl. tæp-
lega sjö um morguninn, sagði
'mér fyrstu kviksöguna. Hann
>kvað Þjóðverja hafa tekið
konunginn, krónprinsinn
Iværi særður og Knud prins
fallinn. Sem betur.fór reynd-
'ist þetta allt á misskilningi
byggt. Að vísu höfðu Þójð-
‘verjar gert árás á Sorgenfri-
höUina í Lyngby, þar sem
konungurinn bjó, nokkrir úr
'lífverðinum særðust eða féllu
eftir hraustlega vörn. Þjóð-
verjar lögðu ekki hendur á
konunginn og hvorugur
prinsanna særðist.
Þegar eg kom út á götu
um sjö-leytið, var allt á ring-
idreið. Margir voru fáklædd-
ir, nokkrar konur í náttföt-
unum einum spurðu liverjar
aðra hvað gerzt hefði, en eng-
inn gat veitt fullnægjandi
svar. Allt í einu heyrðust
skothvellir, þýzkir hermenn
höfðu komið auga á hóp
manna, sem hafði safnazt
saman á götuhorni. Þjóð-
verjarnir skutu í iiópinn og
særðu einhverja. Við, sem
næst vorum, leituðum hælis
í kjallara einum. Hræðslu
gætti ekki, en djúprar
^hryggðar, jafnvel örvænting-
jar, fólkið fann til vanmáttar
síns gegn vopnuðum ofbeld-
J ismönnum.
•
Þegar hermennirnir voru
farnir fram hjá, fórum við
út á götuna á ný og náðum
okkur í „Berlingske Tid-
ende“. Þar var sagt frá því,
að danska stjórnin hefði sagt
af sér og sent konurigi lausn-
arbeiðni. Jafnframt lýstu
Þjóðverjar hernaðarástandi í
allri Danmörku frá kl. 21—5.
Fleiri en fimm manns máttu
ekki eiga tal saman á götu.
Þjóðverjar lýstu sig hafa
rétt til að taka allar dansk-
ar eignir eignarnámi, hve-
nær sem þeim þóknaðist.
Spellvirkjastarfsemin var
stranglega bönnuð og dauða-
refsing lögð við, ef út af yrði
brugðið. öllum vopnum
skyldi skila fyrir 7. septem-
her (sú fyrirskipun kom svo
oft á stríðsárunum, að ef
nokkrum hefði nokkurntíma
dottið í hug að hlýða henni,
iiefðu Danir ekki verið eins
ver byrgir að þeirri vöru í
lok ófriðarins sem raun bar
vitni).
Það má skjóta því hér inn,
að samkvæmt dönsku stjórn-
arskránni sat Scavenius-
stjórnin áfram, því að kon-
ungur undirskrifaði aldrei
lausnarbeiðnina. Mér vitan-
lega hefir lausnarbeiðnin ekki
verið undirskrifuð enn, og
mætti því segja, að tvær rík-
isstjórnin væru i Danmörku
sem stendur.
Seirina um daginn fór eg
út á Löngulínu og síðar inn
á Ráðhústorg. Eg liafði séð
þýzka hermenn á götum
borgarinnar svo að segja
daglega í þrjú ár, en menn
þeir, sem sýndu sig í þýzk-
um einkennisbúningum þenn-
jan dag virtust vera fjarskyld-
jir því liði, sem maður átti að
venjast. Andlit þeirra voru
grimmdarleg, jafnvel æðis-
jíeg, framkoipan hrottaleg.
Sumstaðar þyrptust 4—5 ut-
an um sömu skækjuna og
! hvein allt hyskið eigi ósvipað
hrýssum i vissu ástandi. Ef
friðsamir borgarar urðu á
vegi þeirra, ýttu þeir þeim
harkalega til hliðar eða gáfu
þeim utan undir. Sunnudags-
^blærinn, sem venjulega hvílir
,yfir Löngulínu, var gersam-
, lega horfinn, enda hurfu
'flestir á brott, er þeir sáu
ihvaða lýður þarna var sam-
an kominn.
Frá Löngulínu fór eg inn
á Ráðhústorg, eins og áður
er sagt. Þar var saman kom-
|inn mikill mannfjöldi, en um
I upphlaup eða kröl'ugöngur
ivar ekki að ræða. Allt í einu
I komu þýzkir bryndrekar
|(Tanks) þjótandi. Þeir óku
^beint af augum yfir götur,
.göturennur og inn á gang-
jstéttir, ef fólk var ekki nógu
ifljótt í vöfum við undan-
I komu óku þeir ýfir það og
skeyttu engu, hvort þeir
skildu það eftir dautt eða
.lifandi.
, Þjóðverjarnir skutu beint í
mannþröngina; biðu nokkrir
^Danir bana, en aðrir særð-
ust. Tvístraðist mannfjöld-
inn nú fljótlega og fóru
bryndrekarnir þá burtu.
j Þó eg lilustaði sjaldan á
„danskt“ útvarp, varð mér á
^að gera það þennan dag. Brá
mér lieldur í brún, þegar eg
! heyrði fréttaþulina; allar hin-
ar velþekktu raddý* voru
horfnar, en í þeirra stað voru
^ komnir menn, sem varla
'mátti kalla læsa á danska
J tungu og að sama skapi voru
raddir þeirra ógeðfelldar.
1 Lítið var tilkynnt 1 „danska“
jútvarpinu annað en hin op-
J inbera tilkynning um að
dans’ka stjórnin hefði beðizt
lausnar, og svo hernaðar-
1 ástands-ákvarðanir Þjóð-
j verja.
Sænska útvarpið sagði þær
] gleðifregnir, að dönsk her-
skip væru komin til Svíþjóð-
ar með allri áhöfn og dansk-
jir flóttamenn, einkum her-
,menn, streymdu yfir Eyrar-
sund í smábátum. Smátt og búnar handvopnum. Þjóð-
smátt varð manni ljóst, aðjverjar sóttu sumstaðar að
allur danski herinn og flot-lþeim með bryndrekum og
inn höfðu orðið fyrir árás
Þjóðverja á sunnudagsnótt-
ina. Tiltölulega fá hei’skip
jafnvel fallbyssum.
Danski flotinn, sem um
liundruð ára hefir verið óska-
höfðu fallið í hendur árásár-Jbarn þjóðarinnár og alltaf
hersins, allmörg komust und- 1 fyrr á öldum skipaður dönsk-
an, en öðrum var sökkt. Eld- um og norskum sjóliðum, þó
stólparnir, sem maður sá á landherinn væri blandaður
sunnudagsnóttina stöl'uðu frá þýzkum leiguhermönnum,
brennandi herskipum, semjhafði eim einu sinni sýnt á-
ómögulegt liafði verið að!gæti sitt. Vedel yfirflotafor-
koma undan og áhöfnin því ingi hafði gelið út leynilega
kveikt í þeim. Þjóðverjarnir, fyrirskipun um annað hvort
voru stórreiðir #yfír þessum að leita undankomu til Sví-
aðförum og létu áhafnirnar þjóðar eða sökkva skipunum.
verða fyrir öllu hugsanlegu Þessari skipun var alstaðar
hnjaski. lilýtt, en á einstaka stað, m. a.
Landher Dana hafði var- 'á Krosseyri, náðu Þjóðverjar
izt hraustlega, einkum í Hol- skipunum á sitt vald, áður
bæk, Næstved og í „Rosen- en áhofnunum tókst að
borgkasernen“ í Kaupmanna- sprengja þau.
hðfn ___ j Smám saman létu Þjóð-
Síra Friðrik Friðriksson verjar dansKka herinn lausan’
hafði órðið sjónar- og heyrn- en margir þessara hermanna
v y urðu þnðia rikinu oþægur
arvottur að bardaganum við ., , . , , • ■ A Þ
Rnspiihorífknsernen41 enda ual 1 puiu, pn niciigii pcma
” T/t'iTnf i, ■ - v „ ’ í..,,.,. studdu frelsishreyfinguna
,er K.F.U.M -husið sem hann með ráðum 0/dá|.
,bj° i, þar alveg við og snua j Með 2() ágúst var her og
svalir hussms ut að æfmga- Dana % sögunni ag
'svæði liermannaskalans. —i • • „ „• .••
jKlukkan fjögur um nóttina'slunI °S cn«m stJorn var 1
7, , J i landinu, nema herstjorn
(danskur sumartimi) komu Þjóð J
þýzkir hermenn inn á ælinga-1 'v, , ,.J., , , •, ,
1 ’ *•*, , • Bratt toku þo deildarstjor-
svæðið; þeim var tekið með| .. ..í -ð æðstu
skothrið dönsku hermann- ar stJG1 ' rraö.anna yiö æöstu
’stjorn aldanskra malefna og
anna, sem lieldu til iher- ^ fyrirkomuiag til
mannaskalanum. bira rnð-, , J 8
rik sagðist hafa staðið á svöl- |S I,, s ' , , , . . ,
unum 1 KKU.M og hor ',^5^ W. %ræmáu* at.
liefai -ls,1 ■> , ' J ,. íugasemdir,'„Kommentarer“,
Þetta var 1 fyrsta skipti, se U, ^danskad ”utvarpinu. At-
hann sa manrt sko, mn og Juigasemdirnar vor‘u skrifað.
sag 1 mnn,-. , J ar af Þjóðverjum eða dönsk-
mundi hafa haft mikil ahnf 1 , , •- ,
, . ... , -o.. x7. um leiguþjonum, og lesnar
a siö faum arum aður. Nu 1 1 t
, , -1 „ • . u 'ai serstokum þulum. I von
gekk hann rolega 11111 1 her-, ^ ir hlustuðu á
be^ð sitt, hellR vatnsglas þennan „visdóm“, var at-
barmafullt af vatm, lyíh þvn } lgasemdunum ætlaður tími
með beinum handlegg og bar . erlendra ( innlendra
að vorum ser. Svo .rolegur fr< en innlendÓ fréttirnar
var hann, að ekki einn ein-
voru hið eina, sem heiðvirðir
asti dropi fór niður. Þegar ^ ^ =
bjart var orðið var orustunm . 0ftasf yopu athugasemd_
irnar umvandanir við Dani,
hj
um hermannaskálann lokið.
Þjóðverjar höfðu vitanlega
meira eða minna laglega
sigrað, og drogu nu haka-j ..muklætt hrós um Þjó^_
krossmn að hun. Sira Friðnk « rj áróður gegn banda-
sagði, að ser hefði orðið á> m^nn”
að tala ljótt, þegar hann sá
þetta einkennismerki ofbeld-
isins blakta yfir gamla Ros-
enborg hermannaskálanum.
Um morguninn geklc hann
snöggvast út á svalirnar, en
gegn
monnum.
Eigi verður sagt með vissu,
hvort einhverjir þýzkir leið-
togar hafi verið svo glám-
skyggnir, að þeim liafi dottið
í hug að þeir mundu geta
dregið úr spellvirkjastarf-
undireins skutu Þjóðverjar seminnf með þessu háttalagi
aðyorunarskoti; flaug kulan Spnnilp0ra pr* nð nðnlásf«Tð.
rett fynr ofan liöfuð lians
K.F.U.M.-búar komust ekki
út fyrir dyr jiennan dag, sök-
um skothríðar Þjóðverja.
Eftir lengri eða skemmri
Sennilegra er, að aðalástæð-
an hafi verið sú, að þeir hafi
viljað losna við danska her-
inn og ffotann, þó sá her-
styrkur væri mjög veikur i
samanburði við hervald
vörn var danski herinn yfir-1 Þjóðverja. Um jiessar mund-
bugaður, allir hermenn, sem! ir hofðu bandamenn gersigr-
jí náðist, voru lokaðir inni í að her öxulríkjanna á Sikil-
|bráðabirgðafangabúðum. — jey, og Þjóðverjar bjuggust
j Sumstaðar voru þeir lokaðir j við jnnrás á öllum möguleg-
inni innan rafmagnaðra um og ómögulegum stöðum
gaddavírsgirðinga, á öðrum frá Norður-Noregi til Dan-
stoðum voru murar og vegg- danellasunds. Það, sem gerð-
ir látmr nægja, t. d. í Kaup- ist t Danmörku 29. ágúst
mannahöfn. Þar var meðal
annars íþróttahúsið á Austur-
brú tekið til slíkra nota. ÖIl
íþróttamót voru bönnuð um
þessar mundir.
Danir hörmuðu liðsmenn
þá, er fallið höfðu í hardög-
unum, og þeir heiðra nú
minningu jieirra eftir jiví
sem föng eru á. Aðstandend-
ur fallinna hermanna fá ein-
hvern lífeyri. En þjóðin var
stolt af frækinni vörn lítilla
herdeilda, sem aðeins voru
verður því að álítast sem ein
af þeim ráðstöfunum, sem
Þjóðverjar gerðu til að
tryggja Evrópuvirkið.
Hver sem tilgangurinn
liefir verið, er eitt víst, að
spellvirkjastarf jókst og
margfaldaðist við þessar að-
gerðir. Hermennirnir, sem
Þjóðverjar siguðu á Dani j>.
29. ágúst voru, að því er síð-
ar spurðist, meðlimir þýzku
Framh. á 6. síðu.