Vísir - 07.08.1945, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 7. ágúst 1945
V I S I R
Tveir sænskir blaðamenn
taka myndir og rita um
r r
Island.
Ferða hér í ífö wnáwtuði
feröwwst bíwws ewllt lawwtliö.
Myndir úr sögu
Sigluíjarðar.
Hér eru staddir um þessar
mundir tveir sænskir blaða-
menn, sem eru fulltrúar fyr-
ir samtals 16 sænsk blöð.
Menn þessir heita Boln
man ritstjóri og Gey Ijós-
myndari. Komu þeir hingað
á sunnudagsmorgunn með
vélbátnum „Skeggja“, sem
keyptur hefir verið hingað til Sögufélag
lands frá Svíþjóð. Er þetta koma upp myndasýnignu
60 smálesta hátur og er eig-jviðkomandi sögu Siglufjarð-
andi hans Jón Sigurðsson. 'ar. —
Engin síldveiði,
Hafisrek á
Húnaflóa.
Fréttaritari Vísis átti tal
við framkvæmdastjóra Síld-
arverksmiðja ríkisins á Siglu-
firði í morgun, og skýrði
framkvæmdastjórinn svo frá
að sama og engin síld hefði
veiðzt yfir helgina. Ilefðu
nokkur skip kornið inn í
nótt með smáslatta til sölt-
unar, en samtals hefðu verið
saltaðar um 2000 tunnur.
Hehningi minni 'sild hefir
horist til Siglufjarðar það
Ferðin heim tók tíu daga og
reyndist báturinn vel.
. Bohman og Gey litu inn
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði 5. ágúst.
Síðastliðinn vetur ákvað sem af er, en á sama tima i
Siglufjarðar að fyrra.
Nokkrar síldartorfur hafa
sést norður af Skaga, en skip-
in náðu engu kasti. Mun
sildin vera þar í síli og er erf-
itt við hana að fást. öll skipin
Cr framkvæmdum varð og
var svningin opnuð í gær.
Síra Öskar Þorláksson flutti fóru af Austfjarðanriðunum
á ritstjórn Vísis i morgun. Jávarp og skýrði aðdraganda |er ^til síldar frétlist fyrir
Skýrðu þeir svo frá ferðum og ’tildrög þessarar sýningar Norðurlandi, að einu undan-
sínum, að þeir mundu verða og þakaði öllum þeiín, sem teknu, sem ekkert mun hafa
liér alls um tvo mánuði, en
þó væri það nokkuð undir
veðri komið, því að Gey
ætlar að taka hér myndir af
þjóðlífinu, en Bohman mun
skrifa um landið.
Þeir ætla sér fyrst
fremst að fara norður
Siglufjarðar og taka myndir Myndir
og skrifa um síldveiðarnar. - -
Þá ætla þeir einnig að heim-
sækja Einar Jónsson og fá að
taka myndir af verkum hans
og rita um hann. Hitaveitan
og hverirnir, jöklarnir og ó-
tal rnargt fleira, mun cinnig
verða á dagskrá þeirra.
Þeir Gey og Bohman munu
vera fyrstu sænsku blaða-
mennirnir, sem hingað koma
i niu ár. Segja þeir, að fóllc í
Svíþjóð viti harla litið um ís-
land, því að þar hafi engin
bók um land og þjóð, sem
ætluð sé almenningi, komið
út síðan 1935. En að
unniðg hafa að koma henni
upp.
Myndir sýningarinnar má
1‘lokka þannig: 1. Myndir frá
Siglufirði að fornu og nýju,
sem og í'rá Iiéðinsfirði og
°8 Dlfsdölum. 2. Myndir úr bæj-
tiCarlífinu i gamla daga, 3.
frá atvinnulífinu,
einkum síldarútvegi, 4.
Myndir af opinberum fram-
kvæmdum, svo sem Skeið-
foss virkjuninni, 5. Myndir
menningar og félagslífs, 6.
Myndir einstakra athurða, 7.
Myndir þeirra látnu manna
og kvenna, er á sínum tíma
komu við sögu Siglufjarðar,
8. Nokkrir uppdrættir við-
komandi kaupstaðnum, 9.
Málverk.
Heildarsvipur sýningarinn-
aflað síðan. Menn gera sér
vonir um að síldarganga
komi með nýjum straumi, og
ætti hennar þá að verða vart
upp úr deginum í dag.
Ilafíshroði er á Ilúngflóa,
en hamlar þó ekki skiþunum
að athafna sig. Hafísinn er
hvergi landfastur, — aðeins
einstakir jakar á reki.
vanti í hana. Félagið hyggst
|í framtíðinni að koma upp
. . . , menn!mynda- og minjasafni við-
háfi ahuga f> i u íslandi ma jÍOman(ji Siglufirði, sögu
hezt greina af j)ví, aðþeir fé
lagar munu sjá all® sexlán
blöðum fyrir efni héðan.
Blöð þau, sem fá myndir
og efni frá Bohman og Gey
eru: Se, Vecko-Journalen,
Byggd, Husmoderen,
Várlden, Nu, Folket i
Vi, Reformatorn, Dag-
Nyheter, Expressen,
Götehorgs-Posten, Göteborgs
Handels- og Sjöfarts-Tidning,
Till Rors, Sáningsmannen og
Svem-Journalen.
Sumaidvaláiheimil-
in vilja ekki fá
heimsókmi.
Nokkur Jbrögð hafa verið
að því í sumar að aðstandend-
ur barna þeirra, sem dvelja á
ar ei’ góður, þótt ýnuslegt jvegum Sumardvalarnefndar,
hafa heimsótt þau í fullkom-
inni óþökk nefndarinnar og’
þeirra, sem stjórna heimilun-
um.
Vár
Ilele
Bild,
ens
Flogmemi F.í. fá
nýja elnkennls-
búninga.
Búningurinn er grár aS lit.
Flugfélag íslands liefir fyr.
ir skömmu látið gera sér-
staka einkennisbúninga fyrir
flugmenn félagsins. Er bún-
ingur þessi grár að lit og
mjög látlaus í alla slaði. Það
eru cinungis flugmenn fé-
lagsins sem nota þessa ein-
kennisbúninga.
Einu sérkennin á búningn-
uni eru þau, að i húfunni er
vængur méð s'töl'um félags-
ins F. í. greiptum á og enn-
fremur er vængur þvcrt yfir
vinstri hrjóstvasa. Meðal er-
lendra flugfélaga er algengt
að flugmennirnir beri sér-
slaka einkennishúninga, líkt
og til dæinis skípstjórar og
aðrir ’ yfirmenn skipa. Er
þessi nýji einkennisbúningur
mjög smekklegur og mun
sóma sér vel hvar sem er ,
Siglufirði,
hans og héraðsins.
Verður sýningin opin i
nokkurn tíma og rennur á-
góði hennar að áðurgreindu
áhugamáli félagsins.
Saltaðar voru á laugardag
rúmar 2 þúsund tununr. •—
Síldin veiddist á Grímseyjar-
sundi. Veður hefir hamlað
veiðum.
Síldarfréttir bárust af vest-
ursvæðinu í dag, dg fóru þá
veiðiskip út.
Bje.
Skemmdu; flskur
í Fleetwood.
Við og við ber það við aö
fiskur sem berst á land í
Fleetwood sé dæmdur óhæf-
ur til manneldis.
Á þriðjudaginn var dæmdu
fiskimatsmennirnir I Fleet-
wood 6 þúsund stone af
þorski óhæfan og fyrirskip-
uðu að hann yrði sendur
fiskimjölsvérksmiðj u einni
og unnið úr honum skepnu-
fóður.
Fiskimagn svip.að þessu
hefir selst á 2500 st.pd. ef
haft er hliðsjón' af verði því
sem undanfarið hefir verið á
þorski í Fleetwood.
Sumardvalanefnd hefir frá
öndverðu óskað eftir því að
aðstandendur heimsæktu
ekki börn á meðan þau dvelja
á heimilunufn, því ])að vekur
jafnan hjá þeim ókyrrð og
söknuð og veldur þjónustu-
fólkinu allskonar erfiðleik-
um. En hafi einhverjum þótt
nauðsyn hera til að heim-
sækja harn sitt eða börn, liéf-
ir sérstakt leyfi verið veitt til
þess hjá Sumardvalarnefnd.
í sumar hefir hinsvegar
nokkuð horið á þvi ,að að-
standendur harna kæmu i
heimsóknir án náuðsynja og
án ]>ess afT~fá til ])ess leyfi
nefndarinnar. Biður nefndin
fóllc vinsamlegast að hætla
þessum heimsóknum og þeim
mun fremur sem horið hefir
á nokkurum og sóttnæmum
kvillum bæði í Reykjavik og
nágrennis sem nefndin kærir
sig ekki um að fá iml á heim-
ilin.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tiíkynnið nafn og heimilis-
fang.
1 fro wwaOeww*
fawwgtw.
Tito marskálkur hefir
gefið vit almenna sakaruþp-
gjöf til handa pólitískum
föngum í Júgóslavíu.
Sakaruppgjöf nær þó til
ekki þeirra manna sem sek-
ir eru um samstarf við
Gestapo eða sannað ef á að
hafi verið valdir að hryðju-
verkum.
Páll Arason ekur suður
á Sprengisand.
En varð að snúa aftur vegna
biEunar og ilEviðrls.
Frá fréttaritara Yísis.
Akureyri í gær.
Þriðjudaginn 1. ágúst ók
Páll Arason bíl sínum, er
hann ók um ódáðahraun
skömmu áður, austur að
Mýri í Bárðardal.
Þaðan var ekið jnorgun-
inn eftir suðaustur frá Mýri
í áttina til Skjálfandafljóts og
fram með þvi að Fossgili,
þaðan suðvestur yfir Foss-
gilsmosa og vestan Kiðagils-
linúks að Kiðagili, siðan suð-
vestur með gilinu suður Iviða-
gilsdrög, að upptökum Berg-
vatnskvislar, sem eru nyrztu
upptök Þjórsár.
Stefndi Páll síðan á Fjórð-
ungsöldu, suður Sprengisand
að Tómasarhaga, scm er
vestan undir Tungnafells-
Þar var tjaldað um nóltina
eftir 112 km. akstur á 14 klst.
Með" Páli voru 4 félagar.
Leiðin var greiðfær og
þurfti hvergi að ryðja fvrir
bílinn en veður var kalt, að-
eins 3 hitastig og skyggni lít-
ið vegna þoku.
•Á fimmtudaginn ók Páll
vestur með Fjórðungskvisl að
Vaði, þar sem hinn ganili
reiðvegur liggur um Sprengi-
sand, kvislin var í miklum
vexti sakir stórrigningar og
valnsborð sýnilega mikið1
hækkað á vaðinu. Einn ferða-
félaginn Helgi Indriðason óð
þá vaðið til að rannsaka hotn-
inn, er reyndist öruggur.
Vatnið náði Ilelga í mitti.
Var billinn þá úthúinn svo
að vatn kæmist ekki í vélina
og síðan lagt á vaðið. Skall
straumurinn vfir vélarhúsið,
sem er 130 sm. hátt, en bíll-
inn komst þó klakklaust yfir.
Síðan var haldið áfram
suður og stefht á Ilágöngur
en eflir 5 km. akstur suðnr
frá Fjórðungskvísl hilaði
stýrishúnaður litillega. Þá
var líka komið illviðri
haglél með stormi.
Var gcrt við hilunina
])ai
«8
en
því
var
vfir
sem#veður fór versnandi
sunnar sem dró og ekki
úllit fvrir komist yrði
Tunguá til hyggða Sunn-
anlands var snúið við. Gekk
ferðin aftur vcl yfir Fjórð-
ungskvisl. Ók Páll norður
Sprengisand meðfram vörð-
um á gamla rciðveginum að
Fjórðungsöldu og áðurnefnd-
um upptökum Bergvatns-
kvislarinnar niður í Kiðagil.
Þar var tjaldað vfir nóttina.
Á föstudaginn var ekið að
Mýri sömu leið og áður. Var
náð þangað kl. 11 að kveldi.
Leiðin frá vaðinu á l'jórð-
ungskvisl norður að Mýri var
114 km., mjög greiðfær og
hindrungarlaus hílum. Vegú-
lengd sem ekiii var í óhyggð-
um reyhdist úm 245 km.
Telur Páll leið þessa mun
greiðari en um Vatnahjalla
úr Eyjafirði. Þá leið ók hann
suður að Geldingsá í fyrra
sumar. — Job.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 35 kr. frá G. H., 20
kr. frá ó. G., 40 kr. frá G."J.’,
Vallahreppi, 10 kr. frá R. S., 10
kr. frá Á. S., 20 kr. frá Guðrúnu.
Áheit á Hjaltakirkju í ölfusi,
afh. Vísi: 12 kr. frá K. L.
Sumarverð á
kjöíi
og kartöfilum
ýlega hafa verið gefin út
bráðabirgðalög í því
augnamiði að halda vísitöl-
unm mðn þrátt fyrir hækk-
un á kjöti og kartöflum,
sem leiðir af að verðlag á
þessum vörutegundum hef-
ir venð gefið frjálst. Fara
bráðabirgðalög þessi hér á
eftir:
„Fjármálaráðherra hefír
tjáð mér, að með þvi að Al-
þingi eigi ekki að koma sam-
an fyrr en 1. október þ. á., en
ákvæði laga nr. 58, 3. marz
1945 gilda ekki lengur cn til
15. septemher þ. á., verði að
gera ráðstafanir með hráða-
l)irgðalögum, ef halda eigi í
slcefjum verðlagsvisitölu, þar
til er Alþingi getur gert ráð-
stafanir sínar i þá átt. Enn-
fremur telur hún nú þegar
brýan þörf á ákvæðum, er
fýrirbyggi það, að verðlag á
kjöti af sauðfé, og kartöflum,
framleiddu fyrir venjulegan
framleiðslutíma, liafi áhrif á
visitöluna.
Með því, að eg fellst á, að'
brýn nauðsyn sé á því, að
hafðar séu liömlur á verð-
lagsvísitölunni, gef eg út
hráðahirgðalög samkvæm t
23. grein stjórnarskrárinnar:
1. gr. Ríkisstjórninni er
heimilt að verja fé úr ríkis-
sjóði til þess, að lialda niðri
dýrtíðarvísitölu, á tímahilinu
frá 15. sept. 1945 lil jafn-
lengdar jiæsla ár, svo sem
með niðurgreiðslu á tiltekn-
um nauðsynjavörum e&a á
annan liátt.
Ef vara er seld tvennskon-
■ar verði og niðurgreiðsla hef-
ir farið fram á hæfilegu
neyzlumagni vörunnar að
dómi ríkisstjórnar, skal vísi-
lalan eingöngu miðuð við
lægr.a verðið.
2. gr. \rerðlag á kjöti af
sauðfé, sem slátrað cr áður
en venjuleg haustslátrun
hefsl og á karlöl'lum, sem
teknar cru upp fyrir venju-
legan uppskerutíma, skal
eigi hafa áhrif á dýtriðarvísi-
töluna.
3. gr. Lög þessi öðlast
þegar gildi.
morgun.
Búnaðarþing- var sett í
morgun.
Er þetla aukaþing, sem
kcniur saman samkvæmt á-
kvörðun aðalþingsins i vetur
til ])css að ræða verð’ag á
Iandhúnaðarafurðum:
Stalin og Moiotov eru báð-
ir. konmir til Moskva aftur
frá Potsdam- ráðstefnunni.