Vísir - 07.08.1945, Page 6
6
V I S I R
Þriðjudaginn 7. ágúst ,1945»
— 29. ágúst.
Framh. af 2. síðu.
hryðjuverkadeildarinnar,
sem illræmdust var fyrir
ógnarverkin í Póllandi.
Augu fjölda Dana opnuð-
ust til fulls þennan dag. Þeini
var ljóst, að lífið yrði einskis
virði, ef þjóðin ætti að búa
undir oki þessara böðla. —
Frelsishreyfingunni jókst því
drjúgum fylgi, bættust henni,
eins og áður er sagt margir
góðir liðsmenn úr hernum.
Eftir þrjá mánuði hafði spell-
virkjastarfsemin þrefaldazt,
og hó að Þjóðverjar beittu
öllum meðölum, m. a. pynt-
ingum on dauðadómum, kom
allt fyrir ekki.
Sorgardagurinn 29. ágúst
liafði þannig þjappað dönsku
þjóðinni þéttar saman í har-
áttu beirri, sem hún hlaut að
heyja fyrir frelsi, gegn harð-
ræði.
Ölafur Gunnarsson
frá Vík.
Tilboð óskast
í hús á eignarlóð við mið-
bæinn, sem er tvær íbúðir
þriggja herbergja og íbúð-
arskúr eitt herbergi og
eldhús. — Tilhoð, merkt:
„2541“, sendist afgr. blaðs-
ins fyrir 10. þ. m.
1 manna biíreiS
til sölu eða í skiptum fyr-
ir IV2 tonns vörubíl. Til
sýnis á Óðinstorgi kl. 4—7
í dag. — Einnig til sölu
þvottavél. — Upplýsingar
]>ár.
SKÁBdND,
nýir litir.
Glasgowbúðin,
Freyjugötu 26.
Hárlitnn.
Heitt og kalt
permanent.
með útlendrí olíu.
Hárgreiðslustofan Perla
GÆF&N FYLGIB
hringunum frá •
SIGDRÞOR
___Hafnarstræti 4.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
Kjarnasprengja-
Framh. af 1. síðu.
geysi þýðingu fyrir friðar-
tímann og sé enn órannsakað
live margvíslega megi nola
orku þá, sem hér hefir tekizt
að ná tökum á.
Samkvæmt síðustu rann-
sóknarleiðangrum til borg-
arinnar Iliroshiina, sem
kjarnasprengjunni var varp-
að á í gærmorgun, sést ekk-
ert ennþá fyrir reyk og ösku
og segir í fréttunum að í
rauninni viti menn ekkert
hvort borgin sé til Iengur eða
ekki. í útvarpi Japana frá
Osaka i morgun segir Iftið
um þessa árás annað en að
liún liafi valdið miklum eyði-
leggingum og hér sé um nýja
jgerð sprcngju að ræða. Þó
, lilkynna þeir að allar sam-
göngur til borgarinnar falli
niður um stundarsakir.
Kostnaður.
Brezkir og handarískir vis-
indamenn hafa unnið saman
að þessum rannsóknum i
Bandaríkjunum og Jiefir
Kanada lagt til mikið af
nauðsynlegum hráefnum,
sem lil þurfti við rannsókn-
irnar. Bandarikjamenn hafa
þó aðallegá staðið undir
kostnaðinum og er liann tal-
inn vera orðinn 13 milljarðar
króna.
Hjónaband.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag, kaþólsku kirkjunni,
Steinunn Berndsen (Hinriks
Berndsen kaupmanns) og Olgeir
Sigurðsson. Heimili brúðhjón-
anna verður að öldugölu ö.
Skipafréttir.
Á sunnudaginn koniu þessi skip
íii Reykjavíkur: Bjarnarey kom
^ úr strandferð, færeyskur kútter
frá Englandi, Sviþjoðarbálurinn
Skeggi frá Svíþjóð, Gyllir frá
Englandi, og lankskipið Gloxinia,
sem fer norður til þess að ferma
lýsi. í gær kom m.b. Bragi frá
Englandi og Selfoss fór i strand-
ferð veslur og norður. í morgun
kom Kópanesið af veiðum og er
nú á leið til Englands.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tiilkynnið nafn og heimitis-
fang.
Stór bók iim Iíf og starf og samtíð Iistamannsins mikla t
Leonardo da Vinci
efbr rússneska stórskáldið Dmitri Mereskowski, í þýðingu
Björgúlfs læknik Olafssonar.
er komin í bókaverzlanir
Leonardo da Vinci var furðulcgur maöur. Hvar sem. hann er nefndur i bókuih, er
eins og menn skorti orö lil þess aö lýsa atgerfi hans og yfirburðum. I „Encycloþœdio
Britannica" (1911) er sagl, nö sagan nefni engan mann, sem sé hans jafningi á sviöi
visinda o'g lista og óhugsandi sé, aö nokkur maöur hefð^enit tii að afkasta hundraðosto
parli af öllu frvi, sejn hann fékkst við. #
, • Leonardo da Vinci var óviðjáfnanlegur málari. Eri liann var lika uppfinningamaður
. d xnð Edison, eölisfraöingur, starrðfrœöingur, stjömufrœðingur og heruélafraöingur. —
Hann fékhst viö rannsóknir i IjósfrœÖi, lifftrrafrtröi og stjórnfraöi, andlitsfall manna og
fellingar i klaöum athugaði hann vandlega.
Söngmaöur var Leonardo*góður og lék sjálfur á liljóðfari. Enn fremur ritaói hann
kynstrin öll af dagbókum, en —
* list hans hefir gefið honum orðstír, sem aldrei deyr. '
Þessi bók ttm Leonardo da Vinci er saga utn manninn, er fjölhafaslur og afkasla•
méstur er talinn allra manna, er sögur fara af, og einn af meslu lislmnönnum vernlríar,
í bókinni eru um 30 myndir af listavcrkum.
H.F. LEIFTUR, Reykjavík.
UNGLINGA
vantar þegar í stað til að bera út blaðið um
AÐALSTRÆTl
MELARNIR
VESTURGATA
BANKASTRÆTI
HVERFISGATA
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vísii.
JVt) björgunar
tœh i regnd-
Nýlega fóru þeir Jón E.
Bergsveinsson erindreki
Slysavarnafélags íslands og
Henrý Hálfdán.arson skrif-
stofustjóri vestur að Dals-
mynni í Eyjahreppi, Ilnappa-
dalssýslu, og héldu þar æf-
ingu með nýjum björgunar-
tækjum, sem félagið afhenti
slysavarnadeildunum á sunn-
anverðu Snæfellsnesi.
Menn hafa borið upp um-
kvartanir vegna. öryggisleys-
is á vegunum, sérstaklega út
af slæmu ástandi á nokkur-
um hrúm, sem ýlínýst eru
eru með brotin handrið; eða
akstur svo erfiður að þeim,
að húast má við slysu'm af
þeim ástæðum.
Þær brýr, sem einkum eru
athugaverðar, eru þessar:
Brú við Höfn í Melasveit, við
Árd.al, brú yfir Sýkið vestan
Ilvítárbruar, brú hjá Borg
á Mýrum og síðast en ekki
sízt hrúin yfir Hafursfjarð-
ará, sem verður að teljast
mjög viðsjárverð vegna þess
hvað vegurinn er þverbeygð-
ur og mjór að henni, en gín-
andi gljúfrið tekur við ef eitt-
hvað ber út af. Ilandriðið
sem að gljúfrinu snýr er brot-
ið, en það er haft eftir Ijfl-
stjórum, að tilgangslílið sé^
að setja upp handriðið, nema
aðkoman að brúnni verði
bætt. Munaði minnstu að
stórslys yrði við brú þcssa
fyrir nokkru síðan, er við lá
að bifreið með 30 manns inn-
anborðs lenti þarna fram af.
Það eru eindregin lilmæli
Slysavarnafélags íslands, að
vegamálastjórnin láti fara
fram athugun á þessiun stöð-
um, en síðan verði hafizt
handa um umbætur.
Fiskur Huttnr
meö
Hugeélum.
Samkvæmt Lundúnablað-
inu Daily Telegraph er mikið
um það rætt núna að flytja
fisk með flugvélum til Lon-
don.
Ýmsir fiskkaupmenn í
London telja það hagkvæni-
ara, að fiskur verði fluttur
í framtíðinni til horgarinnar
frá fiskibæjunum með flug-
vélum. Segja þeir, að mcð
þvi móti verði hægt að sjá
íbúunum fyrir betri vöru en
hnisvegar verði verðið ekki
nema sem svarar 1 penny
hærra hvert pund.
A
er komið út. Flytur sögur og ljóð eftir 25 íslenzkar konur. Meðal
þeirra eru flestar þekktustu skáldkonur vorar.
EMBLA efnir til verSlaunasamkeppni um smásögu frumsamda af
íslenzkri konu. Gerizt ásknfendur að Emblu. Áskriftarsímar 521 1
og 5089.
EMBLA fæst í bókaverzlunum.
Sœjai'þéttir
Næturakstur
annast B. S. R., sími 1720.
Næturlæknir ,
er í Læknavarðstofunni, sími:
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóieki.
Stefán fslandi
óperusöngvari hefir verið las-
inn undanfarna daga og var
söngskemmtun hans, sem ákveð-
in var 30. f. m. frestað um óá-
kveðinn tima. Hann er nú orðinn
vel frískur og syngur aflur i
kvöld kl. 7,15. Aðgöngum. frá s.l.
mánudegi gilda á þá söng-
skemmtun.
Forsætisráðherra Noregs,
Einar Gerhadsen, sendi ólafi.
Thors forsæti&ráðherra þetta
heillaskeyti vegna embættistöku
forseta íslands:
„Eg sendi yður, herra forsætis-.
ráðherra, innilegustu árnaðarósk-
ir mínar og norsku stjórnarinn-
ar i tilefni af embættistöku hins
fyrsta þjóðkjörna forseta íslands.
Eg er þess fullviss að þessi hátíð-
lega atliöfn verður tákn um þá
heill, sem vér óskum allir ís-
landi um ókomin ár.“
Forsætisráðherra hefir svarað
og þakkað hinar hlýju kveðjur.
(Frá ríkisslj.).
Veðrið í dag.
í morgun var suðlæg átt, þokú-
loft og rigning á suðvestan-
verðu landinu, en yfirleitt logn
og bjartviðri á norður- og aust-
urlandi. Hiti er 10—15 stig.
Lægð er suðvestur af Reykjanesi.
Veðurhorfur í dag
Suðvesturland, Faxaflói og
Rreiðafjörður: Sunnangola, þoku-
loft og rigning í dag^ en léttir
sennilega til með vestan eða
norðvestanátt í kvöld eða nótt.
Vestfirðir og Norðurland: Hæg
austan- eða norðanátt, víðast létt-
skýjað og úrkomulaust. Norð-
austurlánd og Austfirðir: Hæg-
viðri og léttskýjað. Suðaustur-
land: Hæg suðvestan- eða sunn-
anátt, rigning einkum vestan til.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Síldveiðiskýrslur Fiski-
félagsins. 20.20 Hljómplötur:
Negrakvartettinn eftir Dvorsjak.
20.45 Lönd og lýðir: Holland
(Einar Magnússon menntaskóta-
kennari). 21.10 Hljómplötur: Létt
lög. 21.15 Upplestur: „Hugsað ■
heim“, bókarkafli eftir fú Rann-
veigu Schmidt (Helgi Hjöj-var).
21.35 Hljóinplötur: Kirkjutón-
list. 22.00 Fréttir.
KROSSGÁTA nr. 102
Skýringar.
Lárétt: 1 Ná í, 6 líkamshlut-
arnir, 8 klaki, 9 bókstafur, 10
eklstæði, 12 sekk, 13 fæ, 14
hvað, 15 skjótu, 16 lokið við.
Lóðrétt: 1 Regn, 2 öskur,
3 hellir, 4 þvngclarein., 5 hæla,
við, 7 nánd,Ýll .öðlast, 12
skordýr, 14 ósoðin, 15 drykk-
ur.
Ráðning á krossgátu nr. 101.
Lárétt: 1 Uppbót, 6 losar,
8 óð, 9 Ra, j.0 fag, 12 bak, 13
R. R. 14 áa, 15 áiu, 16 syal-
an.
Lóðrétt: l.Ungfrú, 2 plpg,
3 boð, 4 ós, 5 tara, 7 rakinn,
11 ar, 12 baul, 14 áta, 15 áv.