Vísir


Vísir - 08.08.1945, Qupperneq 1

Vísir - 08.08.1945, Qupperneq 1
Grein um Birgi Halldórsson. Sjá 2. síðu. VISIR Síldarskýrslan er í dag. Sjá 4. síðu. 35. ár Þriðjudaginn $. ágúst 1945 /## 17jf tbl, Éfoii af iirsíii líriiK- ell i&f arasprengf íi á Japan ffopkins íkemor ór seodiför. Myndin er tekin, þegar Hany Hopkins var kominn heim úr Moskva-förinni, sem farin var til undirbúnings Pots- dam-ráðstefnunni. Hopkins er til hægri, Joseph Davis til vinstri, en Leahy flotaforingi að baki Trumans forseta. Eitt kjarnorkuver nægir allri Danmörku. jT- 8r. í 3t€Þskvew. T. V. Soong forsætisráð- hcrra Kína er kominn aft- ur til fíússtands. Soong og Stalin marskálk- ur áttu með sér viðræðu- fund í Moskva. Soong er á förum til Bandarikjanna til viðræðna við Truman íorseta. SpúttMi tt&iíar Heltfttttt usst fretsttsal Detprcllc. Spænska stjórnin hefir hafnað málaleitun belgisku stjórnarinnar að Leon De- grelle, belgiski qvislingur- inn, grði framseldur Belgiu. Stjórnin hefir nú sent aðra orðsendingu tilspænsku stjórnarinnar er gengur i sörnu átt, og ber nú á De- grelle að liann sé sekur um hryðjuverk og af þeim or- sökum einum geti spænska stjórnin ekki á heiijii liátt skorast undan að framselja hann. . • Spænska stjórnin hafði að- allega reynt að koma, sér undan skyldunni að fram- selja DegreJle með þ ú að hann væri aöeins póliúskur glæpamaður en ekki sekur um neitt annað er biyti í bág við lög Tito vill setja Pétur konong af. Tito marskálkur vill að konungdómurinn sé afnum- inn í Jugoslaviu. Hann hélt nýlega ræðu i jugaslavneska þinginu og gerði þar grein fyrir skoðun sinni og sagði þar meðal annars, að nafn Péturs nú- verandi konungs, hefði verið bendlað við starfsemi Micha- lovitch hershöfðingja. Tito vildi halda því fram, að Pétur konungur hefði með því glatað tiltrú þjóðar- innar. Ennfremur tilkynnti liann að nefnd sú, er rann- sakar mál stríðsglæp.amanna í Jugoslaviu hefði til með- ferðar rannsókn á máli Páls prins, föðurbróður Péturs. Truman forseti er kominn til Bandaríkjanna frá Pots- dainráðstefnunni. limsögn danskra vssindamanna. Frá fréttaritara Vísis. Kaupm.höfn í morgun Vísindamenn i Danmörku, sem voru kunnugir störfum Niets Bohr, segja að orku- gjafi sá sem í fyrsta skipti hafi komið í Ijós í kjarn- orkusprengjunni muni gera gagngerða byltingu í heim- inum. Þegar nýi orkugjafinn verður tekinn almennt í nolkun munu hugmyndir okkar algerlega breýtast. Kjarnorkan getur komið í staðin fyrir notkun kola og benzíns. Eitt kjarnorkuver, isegja visindamenniynir að inyndi nægja sem Ijós og orkugjafi allrar Danmörku. Og mýndi þaðaiægja lil þess að starfrækja allar verk- smiðjur landsins og lýsa upp öll heimili þess. Orka þessi er unnin úr frumefninu Ur- anium og kostar sem stend- ur aðeins einn tíunda hluta af því sem olía og kol kosta. Þegar notkun þessar- ar orku verður komin á fast- an grundvöll verður lifið í heild sinni bæði léttara og þægilegra fyrir allt mann- kynið. Þegar Gyðingaofsóknirnar hófust i Danmörku árið 1943. flýði Bolir til Svíþjóð- ; ar, en þangað lét Churchill sækja hann í flugvél. Síðan hefir hanií unnið með mestu leynd í Bandarikjunum. Þjóðverjar lögðu rannsókn- arstofu hans undir sig, en hann hafði komið öllu und- an sem nokkurs virði var. lim 4 miSljónum Riefur þegar verið komið fyrir. Samkvæmt seinustu til- kgnningum frá bandamönn- um hefir þegar nádægt 4 milljónum manna í Þijzka- landi, sem af styrjaldaror- sökum hafði orðið að flýja heimili sín, verið fenginn bráðabirgðadvalarstaður eða flntt til fgrri heimkynna sinna. Ennþá eru þó talið að a. m. k. 2 milljónir manna séu á vergangi víðsvegar um Þýzkaland, en reynl verður að koma þessu fólki fyrir eins fljótt og auðið er. Til þess meðal annars að tilflutningur þessa vegvillta fólks i Þýzkalandi gæli far- ið fljótt og' vel fram. var far- ið þess á leit við nágranna lönd Þýzkalands að gera ekki Þjóðverja er þar dveld- ust landræka fyrr en betri skipan væri komin á málin heima fj'rir. Einangrunar- sinni andast Nýlega er látinn í Banda- iíkjunum Hiram Johnson, 79 ára að aldri. Johnson var öldungadeild- aiþingmaður og einhvei- allra liarðvitugasti einangrunar- siifni Bandaríkjanna. Hann átti meðal annars upptökin að lögum þeim, cr bönnuðu allar lánveitingar til þeirra rikja, er ekki höfðu greitt skuldir sinar frá fyrra striði við Bandaríkin. Lög þessi voru lengi heitin j liöfuð hon- um og nefnd lög' Jolinsons. MéíÍttrhéÞÍtEttt hefjjetsi 1. sept. í lYtirtt herGj fíéttarhöldin yfir stríðs- glæpamönnum í Þýzkalandi munu væntanlega hefjast í Niirnberg 1. september n.k. Meðal þeirra. sem verða dregnir fvrir dómara þar er Ribhentrop og aðrir liátt- settir þýzkir stjórnmála- menn. Þangað til réttarhöldin hefjast verða þeir hafðir I haldi í fangelsi i Nurnbcrg. Kanadameiiii komnir iil Ky rrahafs. Fyrstu kandaisku her- mennirnir eru komnir til bækistöðva sinna á Kyrra,- hafi. í landher þeim sem Ivan- ada sendir til vigstöðvanna á Kyrraliafi verða nálægt 30 þúsund manns. Auk þess mun Kanada leggja til töluverðan fluglier og aðra starfsmenn svo sem gæzhunenn flugvalla og verkfræðinga, sem starfa eiga með sameinuðum herj- um handamanna á Kyrrahafi. Mresket síjórtsitt tk fettieíi. Brezka stjórnin kom sam- an á fund í Downing Street 10 í gær.. Clement Attlbe kallaði stjórnina alla saman á fund í Downing Street í gær og ennfremur voru herforingjar hers og flota saman komnir til skrafs og ráðagerða. Meðal annars er talið að rætt hafi verið um hið nýja viðhorf sem skapazt hefir við það, að kjarnorkusprengjan hefir verið tfekin í notkun. Y fir 10 ferktn. MirtÞshitntt t rttsitttn. Japanar ófta- slegnir. Qpinberlega var tilkynnt í morgun um skemnid- irnar á Hiroshima, sem kjarnasprengjunm var varpað á. Segir í tilkynn- ingunni, að 60 hundraðs- blutar bo^garinnar hafi gereyðilagzt, svo að ekki standi steinn yfir steini. Könnunarflugvélar hafa flogið yfir Hiroshima og tek- ið myndir af skemmdunum. sem kjarnorkusprengjan olli og hefir komið í Ijós af myndunum að á 10 ferkm. svæði hefir öllu verið jafnað við jörðu. Fimm helztu iðn_ aðarhverfi borgarinnar hafa algerlega verið þurrkuð út. Auk þess eru skemmdir gíf- urlegar utan þess svæðis sem, er gereyðilagt. Ennfremur hefir komið í ljós við ná- kvæmar rannsóknir að reyk- ur og aska þyrlaðist 13-þús- und metra upp í loftið cftir að sprengjan sprakk. Hiroshima. í borginni bjuggu á'ður 343* þúsund nianns og var horgia mikil iðna'ðarborg. Flug- mennirnir sem vörpuðu sprengjunni sveimuðu yfii' horginni i 3—4 míriútur eftir að sprengjan sprakk og sögðu þeir að víða hefðu kviknað eldar en erfitt hefði verið a5 álta sig á eyðileggingunni vegna reyksips og öskunnar sem þyrlaðist samstundis. upp, Hiroshima getur varla . talíst lengur i borga tölu vegna þess hve víðtækar; skemmdir eru á henni Japansstjórn á fundi. Skömmu eftir árásina ál Hirosliima var stjórn Japans. kölluð saman á fund og var þar að líkindum rætt um þeltaj Framh. á 8. siðu. Ráðsfefna UNIMRA í London Ráðstefna UNNRA var setti í gær í London. Ernest Bevin, utanríkisráð- herra Breta, setti ráðstefn- una með ræðu þar sem lianu bauð alla sendifulltrúa vel- komna. Ráðstefnuna sitj fulltrúar frá 44 þjóðum o meðal annars frá íslandi. «3 Zfi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.