Vísir - 08.08.1945, Qupperneq 2
V I S I R
2
Miðvikudaginn 8, ágúst 1945
*■«
Sigraði í sömgkeppni or/ iék
mg sömp ú Mmmdteay.
íslenzki tenórsöngvar-
fnn Bfrgir Halldórsson
* Ær
heimsækir Island.
Hingað til lands er nýlega kominn ungur íslenzkur söngv-
ari, sem mikinn liluta æfi sinnar hefir dvalið „fjarri
fósturjarðar ströndum“. Hann er hér staddur, til að
kynnast at eigin raun landi og þjóð, og svo til að gefa
löndum sínum kost á að heyra hljómþýða og fallega
tenórrödd, sem þessi gáfaði íslendingur hefir hlotið í
vöggugjöf og þegar hefir aflað Islandi frama erlendis.
Þessi ungi íslenzki söngvari er Birgir Halldórsson frá
Wynyard í Manitobafylki í Kanada.
Eg hitti Birgi fyrir nokb-
urum dögum og ræddum við
þá um það sem á daga lians
’hafði drifið, síðan hann fór
héðan af landi burt með
nióður sinni, þá áðeins 8 ára
gamall snáði. Þetla var árið
1928 og síðan hefir Birgir
aldrei komið til íslands fyrr
■en nú, og þrátt fyrir það, að
Birgir fór liéðan svo ungur
að árum, talar hann enn ís-
lenzkuna að mestu leyti lýta-
laust og má slíkt markvert
teljast. Birgir er ræðinn og
jskemmtilegur og tíminn líð-
ur án þess maður hafi hug-
jnvnd um, en margt mark-
vert og .sérstætt hefir drifið
á daga þessa unga manns,
síðan Iiann fór liéðaii. Eg
mun segja hér frá ri'okkurum
J>eim atriðum, sem meðal
annars háru á góma, er við
ræddumst við.
•
Háskóli
og söngur.
Eins og hér að framan er
frá skýrt flrittist Birgir héð-
an af landi hurt ásamt móð-
nr sinni, er liann var einung-
is 8 ára að aldri. Fluttu þau
mæðginin til Kanada og sett-
ust að i Wynyard í Mani-
tohafylki.
Er Birgir var kominn lil
vegs og ára fór hann á há-
skóla og hóf að nema lækn-
isfræði, en lagði jafnframt
stund á söng. Ekki leið á
iöngu þar til sönglistin tók;
allan hug þessa unga manns
og þá var ekki að sökum að
spyrja. Hann lagði hrátt
læknisfræðinámið á hilluna
og sneri sér nú óskiptur að
sönglistinni. Frá bernsku
hafði Birgir haft mikinn á-
huga fyrir söngnum og þar
-eð hann lvafði hvort tveggja
i senn fallega og hljómmikla
rödd var hann oft látinn
syngja í skóla og kirkju við
hátíðleg tækifæri.
Þannig var það einhverju
snini, er Birgir hafði verið
fenginn til jiess að syngja í
kirkjunni í Wynyard, að
Ragnar H. Ragnar söngstjóri,
sem þar var staddur og
heyrði til lians fékk álniga
fyrir þessum unga landa.
Begar þetta var, var Birgir
17 ára gamall. Hafði Ragnar
komið þarna með kór sinn
frá Winnipeg, en liann söng
i kirkjunni þennan dag. Kom
svo að því, að Ragnar sagði
nokkurum . málsmetandi
söngmönnum í Winnipeg frá
J>ví að liann liefði hitt þennan
fslenzka pilt’og þættist viss
um, að hann ætti nokkura
framtíð fyrir sér sem söngv-
ari, ef hann fengi notið ein-
hverrar tilsagnar.
, J
Völdu sjálfir
kennarann.
Nokkrir áhugasamir menn
um söngmennt íslendinga
vestan liafs tóku sig nú sam-
an og ákváðu að styrkja
þennan unga og efnilega ís-
lending til námsins og gerðu
IiÓnum þau lioð að kosta
nám lians ef hann féllizt á
það skilyrði, að þeir veldu
lionum sjálfir kennara. Að
sjálfsögðu varð Birgir við
þessu höfðiriglega hoði og
þótti sem sér stæðu nú allar
dvr ópnar, en þá kom snurða
á þráðinn. Kennarinn, sem
Birgir fékk, reyndist í alla
slaði hinn óliklegasti til þess
að kenna söng og virlizt til
margs betur hæfur en að
stunda slíka kennslu. Svo sem
að vonum lætur þótti Birgi
sem liann kæmi úr öskunni
í eldinn, er hann komst i
þessar „kennslustundir“ úr
kennsluleysinu, og er þá
langt til jafnað. Birgir tók
sér nú fyrir hendur að leitn
uppi kenriara og gekk um
horgina í því skyni. Eftir
nokkra leit fann hann gaml-
an, franskan kennara, sem
hafði aðsetur í kjallaraholu
i úthverfi borgarinnar. Þessi
kenrari var þegar tilleiðan-
legur til }>pss að taka að sér
að kenna Birgi og svo hófst
kennslan. Þegar hér var
komið vildu íslenzku söng-
mennirnir ekki lengur kosta
Birgi til námsins og þótti
eklci vert að sóa peningum í
þverúðugan strák, sem ekki
vildi fara að reyndra manna
ráðuin. Var þá svo komið að
Birgir varð að kosta sig
sjálfur og það hefir liann
gert síðan með aðstoð móð-
ur sinnar.
Þessi franski kennari, sem
Birgir var nú farinn að læra
hjá hafði áður verið þekktur
óperusöngvari, en var búinn
að lifa sitt fegursta og vann
fyrir sér með smávægilegri
söngkennslu. Birgi líkaði
vel söngkennslan hjá þessiun
kennara, enda var hann ekki
nema rétt að byrja söngnám-
ið og þekkti því ekki leynd-
ardóma þess og eilífð.
Vann í
söngkeppni.
Er Birgir hafði verið sex
mánuði við söngnám hjá
þeim franska var efnt til
söngkeppni meðal nemenda
við söngskóla í Manitoba-
fylki. Vildi kennari Birgis
endilega að hann keppti i
þessari lceppni sem fulltrúi
fyrir sirin skóla, en Birgir
tók því víðs fjarri, enda taldi
hann sig ekki liafa notið
þeirrar kennslu, að hann
hefði nokkra möguleika til
að keppa við nemendur ann-
ara skóla, sem flestir ,ef ekki
allir liöfðu numið söng svo
árum skipti og voru sumir
hverjir þekktir söngvarar.
Hver skóli lagði áherzlu á að
senda sina beztu nemendur,
því að það var mikill hróð-
ur fyrir þann skólann, sem
sigurvegarinn var frá. Lagði
kennaririn mjög að Birgi að
gern þetta, en Birgir neitaði
aíltaf. Fór svo að sá franski
náði láli af móður Birgis og
fékk hana i lið með sér og
sagðist vera þess fullviss að
Birgir hefði mik'a möguleika
til að vinna þessa keppni.
Móðir Birgis lagði nú einnig
að lionum að fara til keppn-
innar, en allt kom fyrir ekki
— þar til loks að Birgir lét
undan, ekki vegna þess að
hann teldi sig liafa nokkra
minnstu möguleika til að
sigra, heldur til þess eins að
sýna móður sinni og kenn-
aranum það svart á hvítu,
livað það í rauninni væri
heimskulegt að egna sig til
þessarar keppni. Og svo lall-
aði piltur af stað með nesli
og nýja skö — sigurvissu
kennarans og bænir móður
sinnar. Þar kom að sá hinn
inikli dagur raon upp og
Birgir tefldi fram því sem
liann átli til, og auðvitað við
slíkt tækifæri var íslending-
urinn hvað ríkastur í honuni
og það dugði — viti menn
— liann bar glæsilegan sigur
úr hýtum. Og næsta dag áttu
blöðin fullt í fangi með að
hrósa þessari afhragðs rödd
— þessum unga, íslenzka ten-
órsöngvara.
Vildi samning.
Eftir þessa keppni vildi
kennarinn gera samning við
Birgi, þess efnis, að Birgir
lærði hjá honum endur-
gjaldslaust áfram, en kenn-
arinn hlyti svo að launum
20 af hundraði af þvi sem
hann ynni sér inn, er hann
byrjaði að syngja opinber-
lega. Þessi samningur átti að
gilda til tíu ára. Ekki varð
neitt af því að Birgir og sá
franski semdu um neitt slikt
sín á milli, því móðir Birgis
var þegar fariri að leita fyrir
sér um möguleika til að koma
honum til Bandaríkjanna á
skóla þar, því að lienni er
það kappsmál að Birgir verði
góður söngvari.
Til New York
vil ek.
Það gekk ákaflega illa að
fá leyfi til þess að fara til
Bandaríkjanna, því kanadíski
dollarinn gekk elcki í New
York, en þangað þurfti Birg.
ir um fram allt að komast.
Og einnig var nær þvi ógern-
ingur að afla gjaldeyris eða
fly.tja peninga milli land-
anna. Birgir og móðir hans
leituðu til íslenzka konsúls-
infe í Winnipeg, en liann kvað
það ómögulegt fyrir piltinn,
að komast til NewYork. Jæja,
þrátt fyrir alla þessa erfið-
leika, þá kom J>ó að því, að
Birgir fékk leyfi til Jiess að
fara til New York og fékk það
fyrir milligöngu nokkurra
góðra manna, senr móðir
Iians Jiekkti persónulega.
„Og nú var eg kominn til
New York“, segir Birgir, „og
Jiá fyrst liófst liin verulega
skólaganga mín“. Það sem
reið baggamuninn að Birg-
ir fékk að fara til New York
telur hann vera meðmæli
Jiau, sem dómararnir á söng-
mótinu gáfu lionum og vissu.
lega má með sanni segja, að
hann liafi ekki farið að er-
indislausu er hann fór lil
þessarar fvrrnefndu keppn-
ar. Einnig var móðir Birgis
ötull aðstoðarmaður hans á
söngbrautinni og hún taldi
ekki á sig sporin, ef hun hélt,
að sonurinn ætti einhverja
framavon.
Ekki í herinn.
Birgir bjóst hálft í livoru
við }>ví að verða að fara í
herinn og ef svo færi horfði
heldur rlla urri söngnámið.
Ilann bauð sig fram til her-
Jijónustunnar, því að hann
vildi ganga í sjóliðið ,en ekki
landherinn, en hernaðaryfir-
völdin á staðnum vildu ekki
laka liann í herinn, vegna
Jiess að liann væri útlending-
ur — íslenzkur. Og rétt á eft-
ir fór Birgir til'New York.
En viku eftir komuna Jiang-
að fær hann hréf Jiess efnis,
að hann eigi að fara i her-
inn, en Birgir notaði nú sömu
orðin og þeir liöfðu notað við
liann: „Eg er útlendingur og
á ekki íengur heima í Kana-
da og Jiess vegna ber mér eng-
in skylda til að ganga í kana-
diska herinn.“ Og þar með
var útrætt um Jiað mál.
Paul Althouse.
Birgir leitaði nú uppi Ed-
war.d Johnson aðalforstjóra
Metropolitan óperunnar í
New York, en þangað hafði
honum verið ráðlagt, af söng.
dómurunum, að fara með
meðmælabréfið. Jolinson
; tók þessum unga íslendingi
vel og vísaði honum á fræg-
an söngkennara, Paul Alt-
house.
Althouse tók strax á móti
Birgi og var fús til að kenna
honum söng og J>ar hefir
Birgir lært undanfarin 2%
ár. Þegar Birgir söng fyrsía
sinni fyrir Althouse, til J>ess
að lofa lionum að heyra
röddina, varð Althouse að
orði: „Þér kunnið alls ekkert
að syngja. En þér liafið af-
bragðs góða rödd og þess
vegna skal eg kenna yður.“
Birgir lióf Jiegar námið og
segir hann að Jiessar kennslu-
stundir, sem liann liefir not-
ið hjá Althouse hafi orðið til
J>ess að liann fyrst fór að
kynnast, hvaá söngurinn í
raun og veru var og allt sem
hann segist hafa lært hefir
hann lært hjá honum. „Það
var Althouse, sem kenndi
mér að liafa hemil á rödd-
inni og fékk mik til að liætta
að baula eins og naut,“ segir
Birgir.
Peningaleysi.
Oft átti Birgir örðugt upp-
dráttar vegna peningaleysis
og svalt jafnvel heilu hungri
til þess að geta notað J>á litlu
peninga sem liann átti til að
horga kennsluna meðV Kemí-
arinn tók eftir J>ví, að Birgi
hrakaði í útliti og taldi víst
BIRGIR HALLDóRSSON
að ekki væri .allt með felldu
og bauð honum að útvega
honum vinnu. Birgir J>áði
fegins hugar boðið. Varð
hanri leiksviðsstarfsmaður
við Metropolitan óperuna og
J>ar lærði hann rnjög mikið,
því honum gafst þarna tæki-
færi til að heyra og sjá allar
óþerur og óperettur, sem hin-
ir frægustu söngmenn ver-
aldarinnar léku í. Við þétta
starf var haim i 22 vikur,
jafnframt því sem liann
stundaði námið.
Broadway.
Eftir það fór Birgir til
Broadway og fékk sönghlut-
verk i ýmsum leikritum.
Hami hefir sungið þar i
kvartett og núna síðasta árið
hefir liann leikið og sungið i
leikritinu „Oklahoma“, sem
hefir verið sýnt látlaust í um
það hil tvö ár. Með þeim
launum, sem liann liefir haft
fyrir Jiessa leik- og söng-
starfsemi sína hefir hann get-
að borgað kennslustundirn-
ar og lifað þolanlegu lífi.
Meðmæli.
Til gamans vil eg taka hér
upp nokkur meðmæli, sem
Paul Althouse hefir gefið
Jiessum unga íslenzka söngv-
ara. Þessi ummæli eru þvi
meira virði, að Althouse er
stórfrægur tenorsöngvari og
söngkennari, sem kennt lief-
ir mörgiim Jiekktum söngv-
urum Bandaríkjanna. Alt-
house segir í bréfi um Birgi:
„Eg er þess fullviss, að
Jiessi ungi maður á fyrir sér
mikla framtið sem söngvari
og eftir þau 30 ár sem eg hefi
unnið að óperum og con-
serlum og af þeirri reynslu,
sem söngkenslan hefir veitt
mér, J>á er eg sannfærður
um að mr. B. Halldorsson
mun, þegar fram liða stund-
ir, verða einn af fremstu ten-
órsöngvurum veraldarinnar,
svo ísland má vera hreykið af
þessum syni sínum.“
Ritdómar.
Ritdómar, sem Birgir hef-
ir hlotið erlendis, hafa allir
verið mjög góðir og mun eg
til marks um það birta hér
einn, sem birtist í stórblað-
inu New York Times og er
eftir söngdómarann Olin
Downes. Þessi ritdómur er
um söngleikinn „Diary of one
who vanished“, og sá kafli,
sem fjallar um meðferð
Birgis á hlutverki hans er
svona: „Mjög hrífandi og at-
liyglisverð var framsetning
mr. Halldorsson á litlu hlut-
verki, sem hann liafði með
höndum. Rödd Jiessa unga t
manns er þróttmikil og eink.
ar fögur. Sérhver tenorsöngv-
ari mætti vera stórhrifinn af
að geta beitt rödd sinni með
slíkum tilþrifum og vissu,
sem mr. Halldosson gerir í
Jæssi litla en erfiða hlut-
Framh. á 6. síðu